Tíminn - 23.08.1966, Síða 6

Tíminn - 23.08.1966, Síða 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 23. ágúst 1966 BUXT Óli A. Bieltvedt & Co. LAUGAVEGI 168 —SÍMI 19150—21065. ATHYGLISVERÐ NÝJUNG BLIXT býður upp á athyglisverða nýjung, sem fólgin er í því, að lóðtinið er sett í þar til gerðar rúllur í skefti byssunnar, og kemur það fram, þegar tekið er í gikkinn. Þessvegna er hægt að nota BLIXT með annarri hendinni við lóðningu, og er hin frjáls á meðan! — BLIXT er gerð fyrir „konstant” hita, og er með kælingarútbún- aði fyrir notkun í lengri tíma. — BLIXT er sænsk úrvalsframleiðsla, viðurkennd af Rafmagnseft- irliti ríkisins og er með eins árs ábyrgð. BLIXT ER MEST SELDA LÓÐBYSSAN Á HEIMSMARKAÐ- INUJVL Útsölustaðir á BLIXT lóðbyssum í Reykjavík: Rafiðjan, Vesturgötu 11, Jes Zimsen, Hafnarstr. og Suðurlandsbraut, Véla- og Raftækjaverzl- unin, Bankastræti 10, Verzlun 0. Ellingsen, Raf- magn, Vesturgötu 10, Byggingavörur h.f., Lauga vegi 176, Skoda-búðin, Bolholti 4, Smyrill Laug avegi 1770, Húsið, Klapparstíg 27, H. Jónsson & Co Brautarholti 22, Raftækjaverzlun Júlíusar Björnssonar, Austurstræti 12, Héðinn, Seljavegi 2, G. J. Fossberg, Skúlagötu 63, Vald. Poulsen, Klapaprstíg 29, Slippbúðin, Reykjavík. Útsölustaðir á BLIXT lóðbyssum úti á landi: Axel Sveinbjörnsson h.f. Akranesi, Ljósvakinn, Blönduósi, Vélsmiðja Húnvetninga, Blönduósi, Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki, Verzl Raflýsing, Siglufirði, Véla- og raftækja- salan h.f., Hafnarstræti 100, Akureyri Járn og Glervörudeild KEA, Akureyri Verzl. Valberg, Ólafsfirði Kaupfélag Ólafsfjarðar, Ólafsfirði Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Kópaskeri Kaupfélag Langnesinga, Þórshöfn Kaupfélag Langnesinga, Bakkafirði Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Kaupfélagið Fram, Neskaupstað Kristján Lundberg, Neskaupstað, Verzl. Elísar Guðnasonar, Eskifirði Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar, Egilsstöðum Verzl. Haraldar Eiríkssonar, Vestmannaeyjum Verzlunarfélag Austfjarðar, Hlöðum Egilsstöðum Kaupfélag Rangæinga, Hvolsvelli Stapafell, Keflavík. Greiðsluáskorun vegna ótollafgreiddra vara frá árinu 1965. Hér með er skorað á alla þá, sem enn eiga ótoll- afgreiddar vörur, flutar inn til Reykjavíkur á ár- inu 1965, að tollafgreiða þær hið allra fyrsta. Uppboð á vörum þessum samkv. 28. gr. laga nr. 68/1956, um tollheimtu og tolleftirlit, er nú í und- irbúningi og fer fram strax og við verður komið, hafi greiðsla aðflutningsgjaldanna ekki áður farið fram. Tollstjórinn í Reykjavík. PÚSSNINGAR* SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allár gerSir af pússningasandi. neim- fluttan oo blásinn 'nn Þurrkaðar vikurplötur oa einangrunamlast Atvinna Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa í verzlun, yfir haust og vetrarmánuðina, eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfólag Hrútfirðinga, Borðevri. Sandsalan við Etliðavog st Elliðavogi 115 simi 30120 Auglýsið í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.