Tíminn - 23.08.1966, Síða 15
; ÞRIÐJUDAGUR 23. ágúst 1966
)
Borgin í kvöld
Sýningar
MOKKAKAFFI — Myndir eftir Jean
Louis Blanc. Opið kl. 9—23.Ó0
MENNTASKÓLINN — Ljósmynda-
sýning Jóns Kaldal. Opið frá
frá 16—22.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hljómsveit
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Hjördís Geirsdóttir.
Söngvarinn Johnny Barracuda
skemantir. Opið til kl. 11.30.
HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7.
Létt músík. Opið til kl. 11.30.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur lokaður
í kvöld. Matur fraanreiddur í
Grillinu frá kl. 7. Gunnar Ax-
! elsson leikur á pianóið á Mira-
isbar.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldl
HÁBÆR — Matur framreiddur frá
' kL 6. Létt músik af plötum.
NAUST — Matur frá kl. 7 Carl Biil-
i ich og félagar leika. Opið Lil
kl. 11.30.
KLÚBBURINN — Matur frá kL 7.
Hijómsveit Elvars erg íeikur.
Opið tU kl. 11.30.
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Guðmundar Ingólfssonar
leikur, söngkona Helga Sig-
þórsdóttir. Skopdansparið Ach-
im Medro og partner skemrata
Opið til kl. 11.30.
PÓRSCAFÉ — Nýju dansarnlr í
kvöld, Lúdó og Stefán.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Ernir leika fyrir dansi, opið til
kL 11.30
ANDLÁTSFREGN
Framhald al bls. 16.
; Kristni Jónss., síðar vagnaamið og
! naut einnig tilsagnar í tréskurði,
en lætrðí síðan húsgagnasmíði og út
skurð í Kaupmannahöfn í þrjú ár.
-;Bjami stofnaði Nýja bíó. Gerðist
hann í fyrstu framkvæmdastjóri
þess árið 1914, en keypti _ það
tveimur árum síðar. Frá árinu
! 1920 átti hann kvikmyndahúsið í
félagi við Guðmund Jensson.
Bjarni kvæntist árið 1907 Stefaníu
Stefánsdóttur, en hún andaðist ári
síðar. Áttu þau <fcm son, sem er
látinn. Árið 1910 kvæntist hann
svo eftirlifandi konu sinni, Sesselju
Guðmundsdóttur og eignuðust þau
fimm börn. Þar af eru þrjú á lífi,
Hörður Bjarnason, húsameistari
ríkisins, Laufey Snævarr og Stefan
ía Thors.
Bjarni Jónsson var með mæt-
ustu borgurum Reykjavíkur. Hans
verður nánar minnzt síðar hér I
blaðinu.
SÖLTUNIN
í frystingu 499 lestir
f bræðslu 231.016 lestir.
Auk þess hafa erlend skip
landað 2.695 lestum í bræðslu
og 543 tunnum saltsíldar. Er-
lendis hafa íslenzk skip land-
að 186 lestum. Á sama tíma í
fyrra var heildaraflinn sem
hér segir:
í salt 110.382 upps. tn. (16.
116 1.)
í frystingu 6.884 uppm. tn.
(741 1.)
í bræðslu 1.366.400 mál (184.
464 1.)
Samanlagt nemur þetta 201.
321 lest.
ÞRJÚ LÍK
Nokkrir smáhlutir fundust hjá
líkunum og mátti af þeim
draga þá ályktun að þetta væru
lík bandarísku flugmannanna,
sem fórust með björgunarflug-
vél frá Keflavíkurflugvelli, er
hún hafnaði efst i Eyjafjalla-
jökli 16. maí 1952. Flugvél
þessi, sem var af Anson-gerð,
Sfml 22140
Hetjurnar frá Þela-
mörk
(The Heroes of Thelemark)
Heimsfræg brezk litmynd tek
in í Panavision er fjaUar um
hetjudáðir norskra frelsisvtna
í siðasta stríði, er þungavatns
birgðir Þjóðverja voru eyðilagð
ar og ef tU vUl varð þess vald
andi að nazistar unnu ekki stríð
ið.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas
Richard Harris
Ulla Jacobsson.
Bönnuð bömum innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Aukamynd: Frá helmsmeistara
keppninni í knattspymu.
HAFNARBÍÓ
Rauða plágan
Æsispennandi ný amerfsk lit-
mynd með
Vincent Price
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
hafði þá ætlað til móts við
herflugvél, sem lenti í örðug-
leikum á leið til fslands.
Þess má geta, að þegar flug-
vélin týndist voru gerðir út
leitarflokkar frá Flugbjörgun-
arsveitinni og Varnarliðinu, en
þegar ganga átti á jökulinn
tafði blindhríð fyrir leitar-
mönnum í þrjá daga. Þegar
flugvélarflakið fannst loks í
nánd við Goðastein, var eitt
lík í flugvélinni, en fjórir
menn, sem verið höfðu í vél-
inni, fundust ekki. Verksum-
merki við flakið bentu þó til
þess að þeir hefðu lifað af. í
maí 1964 fannst mannslík á
jöklinum og var það talið vera
af einum flugmannanna.
Líkin þrjú, sem fundust í
gær voru tekin upp og send
í þyrlu til Keflavíkurflugvallar.
BÚA í TJALDI
Framhald af bls. 16.
fjórða og öðru ári. Tjaldið
reistu þau hjón hjá litlum kofa
í eign borgarinnar, og þar
höfðu þau búið undanfarið, en
í síðustu viku var þeim gert að
flytja þaðan út, því að kofinn
ætti að víkja fyrir nýja skipu-
laginu. Þau höfðu leitað fyrir
sér lengi að húsnæði til kaups
eða leigu, bæði hjá Reykjavík-
urborg og öðrum aðilum, en
enga úrlausn fengið, og sl. laug
ardag, þegar frestur sá, sem þau
hðfðu fengið var á enda runn-
inn, áttu þau einskis annars
úrkostar, en flytjast búferlum
í þetta tjald. Þessar upplýsing-
ar fékk Tíminn frá kunningja-
konu þeirra hjóna, og fór á
stúfana og tók meðfylgjandi
mynd, en tjaldbúarnir voru
ekki heima.
Hver saltar í 10 þús
undustu tunnuna?
í morgun var Norðursíld búin
að salta í 9.656 tunnur, og þar
sem verið er að salta hjá þeirri
stöð í dag mun söltunin fara yfir
10 þúsund tunnur. Á Raufarhöfn
hafa flmm söltunarstöðvar saltað í
yfir 5 þús. tunnur — næst koma
Borgir með 8781 tunnu, Óðinn
5860, Síldin 5198 og Björg 5065.
Samtals hefur verið saltað i 42
þúsund tunnur á Raufarhöfn og í
bræðslu hafa farið 37.775 lestir.
TÍMINN
15
„Fantomas77
Maðurinn með 100 andlitin.
Hörkuspennandi og mjög víð-
burðarík ný frönsk kvikmynd
I litum og scinemascope.
Aðialhlutverk:
Jean Marais,
Myléne Demongeot
Bönnuð börnum innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 18936
Lilli
(Lilith)
Frábær ný amerísk úrvaiskvik
mynd gerð eftir frægri siigu
samnefndri sem kosin var
„Bók mánaðarins"
Warrer Beatty
ean Seaberg.
Sýnd kl. 5, T og 9.
Bönnuð innan 14 ára
Slmt 11544
Slmsr 38150 09 32075
Ófreskjan frá
London
(Das Ungeheuer von London-
City).
Ofsalega spennandi og viðburð
arhröð þýzk leynilögreglu-
hrolivekja, byggð á sögu eftir
B. Edgar WaUace
Hansjörg Felmy
Marianne Kock
Bönnuð börnum — Danskir
textar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
GAMLA BÍÓ
Síml 114 75
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinners)
Spennandi og bráðskemmtileg
ný Walt lsney-mynd i Utum
Hayley MiUs
Peter Mc Enerey
tslenzkur textl
Sýnd kl. S og 9
Hækkað verð
Spartacus
Amerísk stórmynd í Utum, tek
in og sýnd í Super Technirama
á 70 mm litfilmu með 6 rása
segulhljóm.
Aðaihlutverk:
Kirk Douglas,
Tony Curtis,
Charles Laughton,
Peter Ustinov og
John Cavin.
sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára
El Gringo
Hörkuspennandi ný kúreka-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 14 ára
iiiiummminmnHi
KÓBAyACSBÍ
Q
Slm 41985
fslenzkur rexti
Banco i Bangkok
Víðfræg og snUldarvel gerð, ný
frönsk sakamálamynd 1 James
Bond-stQ
Myndin sem er 1 Utum nlaut
guUverðlaun á kvikmyndahátið
inni t Cannes
Kerwin Mathews
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Slmi 50249
Húsvörðurinn og
fegurðardísirnar
Ný bráðskemmtUeg dönsk gam
anmynd I Utum.
HeUe Virkner
Dircr Passer.
Sýnd kl. 7 og 9.
Slmi 50184
Sautján
15. sýningarvika
GHITA N0RBY
OLE S0LTOFT
HASS CHRISTENSEN
OLE MONTY
ULY BROBERG
Ní dönst Utkvtkmvno eftli
oinr amdeUd? rltböfund Soya
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12
Þórð Jónsson, sem hafði hindrað
Björn Lárusson gróflega inni í
vítateig. Ríkharður tók spymuna
og skoraði örugglega með föstu
jarðarskoti í vinstra horn.
Á 15. mínútu jafnaði Jón Sig-
urðsson fyrir KR með glæsilegu
skoti af u.þ.b. 30 metra færi —
mark, sem bindur Jón í KR-liðið
a.m.k. tvo næstu leiki. Einar var
frekar illa staðsettur og hafði ekki
tök á að verja. Nokkrum mínútum
síðar skoraði Jón svo sigurmarkið,
eins og fyrr segir.
Þegar á allt er litið, má segja,
að jafntefli hefði verið sanngjöm
úrslit. Skagamenn léku betur úti
á vellinum, en broddurinn í sókn-
inni var lítill, og tókst KR-vörn
inni að stöða flest upphlaupin við
teiginn. KR-ingar áttu hættulegri
tækifæri, en voru heppnir að
skora annað markið.
Hannes dæmdi leikinn vel — og
mætti gjarnan dæma fleiri leiki í
deildinni. — S.
ÍÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12
15 mínútur voru eftir með
lausu skoti, sem Þorberg-
ur í Fram-markinu missti
inn fyrir sig klaufalega, svo
ekki sé sterkara að orði
komizt.
Þessi úrslit þýða það, að
nú nægir Vestmannaeying
um jafntefli á móti Fram
til að vinna riðilinn, en leik
urinn fer fram n. k. sunnu
dag.
A VlDAVANtt
Framhald af bls. 3
hættu ofbeldinu. Það ætti og
flestum að vera Ijóst. að lítill
vandi hefði veri" að hafa máls-
meðferðina svo viturlega 1958.1
beldi. Vandinn var ekM annar
en sá að halda bara að sér hönd
um og vera ekkert að fást við
útfærslu, eins og núverandi
ríkisstjórn hefur gert f sjö ár.
KOSNINGAR í V.-Þ.
Framhald af bls. 5.
að Bretar hefðu ekki beitt of-
vilja leggja stein í gótu þessara
ráðstafana.
Sumir halda fram, að kaþ-
ólsku biskuparnir í Westfalen
hafi átt sinn þátt í auknu
vinstrafylgi, þar sem sameigin
leg yfirlýsing þeirra fyrir kosn
ingar hafi borið frjálslyndari
blæ en áður séu dæmi tií Bisk
uparnir lýstu yfir, að enginn
ætti rétt á að krefjast stuðn-
ings kirkjuvaldsins sjálfum sér
eða stefnu sinni til framdrátt-
ar.. Ekkert væri heilbrigðu
stjórnmálalífi jafn mikilvægt
og tilfinningin fyrir skyldunni
við réttlætið og dygga, opir.-
bera þjónustu. Slíkar skoðanir
úr þessari átt kunna að hafa
orðið mörgum kaþólskum kjós
anda hvöt til að vera gagnrýnni
en áður á frambjóðendur
Hvemig sem þessu er varið,
dettur engum í hug að efa að
Erhard kanslari eigi sinn þátt
í aukinni óánægju manna með
Kristilega demókrata, — nema
ef til vill honum sjáifum. Hann
hefur ekki verið atkvæðamikili
síðan hann flutti úr efnahags
málaráðuneytinu ) áchaumburg
höllina. Hinar margboðuðu
,.nýju stjórnaraðferðir" hans
hafa fremur virzt bera fceim at
auknum þægindum en auKnum
afrekum
Erhard er lélegur ræðumað-
ur. Hugarsjónir hans virðast
sljóar og hugmyn.lirna- verða
ærið óskýrar, þ“gar nann lýsir
beim. En hann uetur iafnframt
öðnnor oftnnn»
Síðustu sýningar
T ónabíó
Slml 31182
íslenzkur textL
Kvensami píanistinn
(The World oi Henry Orlent)
Viðfræg og sniUdar vei gerð og
leikin ný, amerlsk gamanmynd
I litum og Panavision.
Petei' Sellers.
Sýnd kL 5 og 9.
Allra síðasta sinn
orðið ákaflega orðhvatur. Þeg
ar ungir óróaseggir fóru að á-
reita hann í Ruhr sagði hann
þeim blátt áfram að þeim hefði
ekki unnizt aldur tíl að spretta
grön, ef hans og stefnu hans
hefði ekki notið vi5. þeim til
bjargar. Mikið af innbyrðis deil
unum f flokki Kristilegra demo
krata eru einmitt þv) að kenna
að honum hefur ekki tekizt að
ná þar óskoruðum yfirráðum.
Hann á erfiða daga um þessar
mundir.
Lesendum, sem hafa fylgzt
með allt tii þess, kann að
hriósa hugur við að heyra að
tvennar aðrar fylkisbingskosn
ingar eiga að fara tram i ár,
öðá í Hessen 6. nóvembei og
Bæheimi 20 nóvember En hin
ir skefldu eiga sér eina von.
Lubcke innanríkisráðherra i
stjórn Sambandslýðveldisins er
farinn að vinna að bvi að fá
samþykkt ákvæði um lengingu
kjörtímabils, bæði fylkisþings
og sambandsþingsins úr fióram
árum í firiim, og ennfremur,
að allar kosningar öi tylkis-
bings og aðrar staðbundnar
kosningar skuli fara íram sam-
tímis um land aHt.