Tíminn - 23.08.1966, Síða 11
ÞMÐJUDAGUR 23. ágúst 1966
TÍMINN
11
FERÐIN TIL
VALPARÁISO
♦:
EFTIR NICHOLAS FREELING
>:>
:♦:
:♦:
í
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
i
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
>
>:
:♦:
í
:>::<
FlugáæHanir
Flugfélag íslands h. f
Skýfaxi kemur frá Osló og Kmh. ki.
19.45 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasg.
og Kmh kl. 08.00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Rvíkur kl. 21.50
i kvöld. Flugvélin fer til Glasg og
Kmh kl. O?0O á morgun. Sólfaxi fer
til London kl. 09.00 í dag. Vélin er
væntanleg aftur til Reykjavíkur kl.
21.05 I kvöld. Flugivélin fer til Kmh
kl. 10.00 í fyrramáUð.
Innanlandsflug:
f dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (3 ferðir) Vestmannaeyia (2
ferðir) Patreksfjarðar, Húsavikur,
ísafjarðar og Egilsstaða.
Á morgun er áætlaö að fljúga 111
Akureyrar (2 ferðir) Vestmanr.a-
eyja (3 ferðir) Fagurhólsimýr.'ir,
Hornafjarðar, ísafjarðar, EgUsstaða
og Sauðárikróks.
Siglingar
Hafskip h. f
Langá er í Gdynia. Laxá er í Hull.
Rangá er í Rvk Selá er væntsn-
leg tU Reyðarfjarðar á morgun Mer
cansea er væntanleg til Rvk á morg
un.
Skipaútgerð rikisins
Hekla er í Bergen á leið tU Kaup
mannahafnar. Esjar er í Rvk. Her
jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
21.00 í tovöld til Rvk. Herðubreið kom
tU Rvk í gærkvöld að austan úr
hringferð. Baldur fer til Snæfells
ness- og Breiðafjarðarhafna á morg
un.
ÁHEIT OG GJAFIR
Áheit á Strandakirkju: frá S E.
Kópavogi 500,00 kr
Ónefndur 500.00
Nýlega barst Sjálfsbjörg Lands-
sambandi fatlaðra rausnarleg gjöf
10.000 kr. frá Árnesing Sendir Sjálfs
björg gefanda beztu þakkir fyrlr.
Orðsending
Frá Kvenfélagasambandi íslands.
Leiðbeiningastöð húsmæðra, Laufás
vegi 2, simi 10205 er opin alla virka
daga kl. 3—5 nema laugardaga.
Séra Jón Thorarensen verður f jarver
andi um tíma
Frá Ráðleggingastöð Þióðkirkjunn
ar:
Læknir stöðvarinnar dr. Pétur
Jakobsson er kominn heim og byrj
ar að starfa á morgun, miðvikudag.
24 ágúst. Viðtalstími kl. 4—5
31
— En humarinn — hann hefur
þó ekki hina sömu þrá og menn-
irnir til að sjá nýja og nýja staði-
— Eins og til dæmis að sigla
yfir Atlantshafið.
— Svo — þér hafið heyrt um
þá ráðagerð?
— Á að skilja þetta svo, að
hann hafi sagt yður frá henni?
Penchére, því hefði ég ekki trúað.
— Bláu augun mín vekja traust.
— Það, sem menn geta fengið
sig til að segja kvenfólki, sagði
hann alvarlegur og hristi höfuð-
ið. — Hann hlýtur að vera ást-
fanginn af yður.
— Máske. En þér skuluð ekki
vera hræddur. Ég skal ekki vera
vond við hann.
— Trúðuð þér honum?
— Já, það gerði ég reyndar. En
gerið þér það?
— Ég veit það ekki, sagði hann
alvarlegur í bragði. — En ef ég
á að segja alveg eins og er, þá
geri ég það víist elkki.
— Við sjáum nú til, hvert okkar
sér það rétta.
— Þá erum við komin. Viljið
þér glas af wiský?
— Já takk. Svo fæ ég mér göngu
túr, máske út á tangann.
— Svo^þér haldið að hann sé
farinn? Ég meina lagður af stað
fyrir alvöru?
Eg hefi mikið hrotlð heilatm
um það.
Christophe skellti upp úr.
— Verið viss — hann Kemur til
baka seinni partinn í dag. Þér
getið róleg farið að undirbúa yð-
ur undir kvöldmatinn.
Það var ergilegt, hugsaði Nata-
lie, þegar hún var komin vel hálf-
an kflómetra frá skúxnum- Eg
gleymdi alveg að spyrja hann að
því, hvers vegna hann gengi alltaf
á morgunstóm. Máske af því
að honum líkar það vel. Það getur
verið jafngott svar og hvað ann-
að.
Á þessari morgungöngu Natalie
voru hugsanir hennar á reiki. Hún
var eklki með öllu sammála Christ
ophe er hann hélt því frarn, að
Raymond væri huggulegur aervitr
ingur, sem lifði fyrir það eitt. að
gaufa við bát sinn, og ítnynda
sér alls konar ævintýri, til þess að
lífið yrði spennandi og þýðingar-
meira. Á hinn bóginn gat hún
heldur ekki fallist á þá hugsun.
að hann væri hugsjónamaður, sem
heldur ekki fallizt á þá hugsun,
sinni. Að hann enn væri fær til
afreka, sem ekki aðeins byggjast
á þráa, heldur bera keím af hetju-
dáð.
Og þriðja hliðin — sú hlið hugs-
ana hennar, sem með rólegri yfir-
vegun hafði sannað fyrir henni
sjálfri að hún væri enn þá fær
um að elska. . . . Hún bar í
brjósti einhverja dulda von allan
þennan dag, en næsta morgun.
þegar ekkert sást enn til Olivia
fylltist hún tilfinningu, sem nánast
var þótti. Enginn hafði minnstu
hugmynd um hvar Raymond væri
niðurkominn. Á veitingastofunni
var þvi slegið föstu að hann hefði
aldrei verið fjarverandi deginum
lengur, frá því hann kom hér
fyrst.
Hún minntist þess að hún, fimm
tán ára gömul, hafði haft feikna
áhuga á kappakstri, og hafði
í laumi beðið tii guðs — Góði guð,
láttu mig vinna. Að hann var far-
inn, sigldur til Valparaiso, var
ekki aðeins nauðsynlegt fyrir trú
hennar á ágætið, heldur einmg fyr
ir ástarævintýrið. Fyrir henni
höfðu ástaleikir því aðeins gildi,
að hún sjálf gæti slitið þeim. neit-
að þeim, meðan hún enn var al
tekin af þeim, sem hámarki til-
verunnar. Á liðnum árum hafði
þroskazt með henni eins konar
persónuleg dulúð, með tilliti til
ástarinnar. Hún var í hennar aug
um hórdómur: synd. Það hlaut að
vera synd. Ef það var ekki svo,
var það út í bláinn að ganga
í eina sæng með manni, eins kon-
ar samkvæmisleg dægrastytting.
— Staðan er auðmýkjandi, verð
ið ósvífið" svo vitnað sé í Lord
Chesterfield. Það vantaði eitthvaö
— já, nautnin er fallvölt. FjTÍr
Natalie var ástarleikur án syndar
og sektarvitundar lítil nautn. Og
hún gat aðeins losnað við synd
og sekt með því að hegna sjálfn
sér. Elskhugar urðu að missa höf-
uðin, á meðan þeir enn voru henm
dýrmætir.
í þetta sinn var það tvennt.
sem virtist vera samverkandi og
það næstum samtímis — þessi leik
ur örlaganna að báturinn, sem
gerði þeim mögulegt að njóta
hvors annars, skyldi nú einnig
valda hinum nauðsynlega og óhjá-
kvæmilega skilnaði þeirra.
í augnablikum sem þessum. mat
hún mikils — nei, hún elskaði og
heiðraði — manninn sinn Eftii
hina stórfenglegu, sjálfsafneitunar
fullu, tærandi ástríðu, brást hur
við á sinn eigin máta, þegar hún
var aftur komin niður á jörðina.
Þá var Fred bjargað. Og þegar
hann hringdi hana upp frá Saint
Tropez, og fékk að vita að hann
væri þar á verzlunarferð, og hvort
það væri ekki góð hugmynd að
hann kæmi yfirum og væri hja
henni um helgina varð hún hini
inlifandi.
Hún sat við drykkjarborðið þeg-
ar hringdi. Þegar var kallað ti!
hennar, þurfti hún aðeins að rétta
út arminn.
— J'écoute . . . ert bað þú.
Fred? . . . Hvað það var gaman
hvar ert þú? f veiku augnabliki
hafði hún óttast að það væn Ray
mond.
— Ég gerði hagstæð viðskipti,
sagði hann glaðlega. — ég skal
segja þér það allt seinna ef þú
nennir að hlusta á það — ég hafði
hugsað mér að koma yfir til þin
í vikulokin, ef þú ert ekki alvcg
upptekin.
— Onei, einmana sem í klaustri
en þú getur séð við því. Þú ska’.t
fara til Hyréses, þaðan keyrir þú
út á höfða, sem heiur Giems og
þar færðu bát. Hvaða brall hefur
þú nú gert?
— Ekki neitt sérstakt bara að
nokkrir Miðjarðarhafslistamenn
mínir hafa fundið gullæð — og
tvö lukkunúmer handa mér.
— Ágætt. Taktu sportskyrtu
með.
— Eina af þessum hræðilegu
með Bonjour leis copains málað
á brjóstið?
— Allt í lagi, copain, bless á
meðan. Hún var í góðu rkapi.
Hugsunin um hinn þéttvaxna
Parísarmann í cowboyskyrtu eins
og Ye-ye drengir gengu í, kom
henni til að brosa. Hún sneri sér
nú aftur að drykknum. Christoph-
er var við drykkjarborðið. Hún
veifaði til hans. — Komið með
glasið yðar hingað, Raconte.
— Einmitt, Raconte sagði hann
glaðlega. — Ég hef þegar litið eft-
ir óðalinu. Þar er allt í bezfa
lagi. Eg hefi lagt netið, allt í glopp
ótt. Nú getið þér sagt mér góða
sögu? _
— Ég veit ekkert nýtt eða
spennandi í dag. Maðurinn mmn
kemur hingað í heimsókn f viku-
lokin, sem gleður mig. Það er
cioli til miðdags. Árstið skemmti-
ferða um Atlantshaf er hafin.
— Einmitt það.
— Hvað segið þér um brotthvarf
hans?
— Brotthvarf — ba, storfeng-
legt orð. Kannski hefur hann far
ið til Cannes eða eitthvað svoleið-
is, að líta á kvenfólkið.
ÚTVARPIÐ
Þriðjudagur 23. ágúst
Fastir liðir eins og venjuiega.
18.00 Þjóðlög. 18.45 Tilkynning
ar 19.30 Fréttir. 20.00 Fanta
sía fyrir píanó. hljómsveit cg
kór op 80 eftir Beethoven. Jul
ius Katchen,
Sinfóníu-
hljómsveit og
kór flytja; Píerjno Gamba stj.
20.00 Á höfuðbólum landsms
Arnór Siguriónsson ritnöfnud
ur flytur erindi um Bræðra-
tungu 20.50 Koncert i c-moll
op. 7 nr. 4 eftir Henricus
Albicastro. 21.05 Skáld 19. ald
ar: Stephan G. Stephanssun.
Jóhannes úr Kötlum les úr
kvæðum skáldsins. 21.20 Ve/K
eftir tvö mexikönsk tónskál.1.
21.45 Búnaðarþáttur: Um fram
kvæmdir bænda árið 1965 Hann
es Pálsson frá Undírfelli talar
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.15 Kvöldsagan: „Andro-
meda“ Tryggvi Gíslason fes mð-
urlag sögunnar (17) 22.35 í
Svartaskógi Harmonikkuhlióm
sveitir leika. 22.50 Á Hljóð-
bergi. Björn Th Björnsson stj.
23.35 Dagskrárlok.
Miðvikudagur 24. ágúst
Fastir liðir eins og veniu’ega.
18.00 Lög á nikkuna. 18.45 Til
kynningar. 19 20 Veðurfregnir
19 30 Frétt
ir 22.00
Daglegt mál
Árni Böðvarsson flytur þattinn.
20.05 Efst á baugi B. Guð-
munds og Björn Jóhannsson
tala um erlend málefni. 20.35
„Escales" hljómsveitarvers eít
ir Jaeques Ibert 20.50 „Yfir-
höfnin“. smásaga eftir Sallv
Benson. Margrét Jönsdóttir les
21.05 Lög unga fólksins Margrét
Guðmundsdóttir Kynnir. 22.00
Fréttir og veðurfregnir. 22.15
Kvöldsagan: „l.ogi“ eftir vy S.
Maugham. Gy’G Gröndal les
(1) 22.35 Á sumarkvöldi Guðni
Guðmundsson kynnir ýmis lög
og smærri tónv. 23.25 Dagskr 3.