Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 4
4
Vlsir. Þriöjudagur 3. júni 1975
FASTEIGNIR FASTEIGNIR
Félagasamtök, einstaklingar
Getum afgreitt þessi skemmtilegu sumar-
hús á hagstæðu verði i stærðum allt frá 20
ferm.og eftir óskum kaupanda. Húsunum
er skilað fullfrágengnum að utan og innan
með tvöföldu verksmiðjugleri. Teikningar
á skrifstofunni.
FASTEIGNASALA - SKIP
OG VERBBRÉF
i Strandgötu 11,
! Hafnarfirði.
Simar 52680 — 51888.
ÍHeimasimi 52844.
Lögtök
Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald-
heimtunnar i Reykjavik og samkvæmt
fógetaúrskurði, uppkveðnum 1. þ.m.
verða lögtök látin fara fram fyrir ógoldn-
um fyrirframgreiðslum opinberra gjalda,
sem féllu i gjalddaga 1. febrúar, 1. marz,
1. april, 1. mai og 1. júní 1975.
Lögtök til tryggingar fyrirframgreiðsl-
um framangreindra gjalda, ásamt drátt-
arvöxtum og kostnaði, verða hafin að 8
dögum liðnum frá birtingu þessarar aug-
lýsingar, verði tilskyldar greiðslur ekki
inntar af hendi innan þess tima.
Reykjavik, 1. júni 1975.
Borgarfógetaembættið.
Bifreiðasmiðir
Varnarliðiðóskar að ráðatvo bifreiðasmiði
eða menn vana réttingum og bilaspraut-
un. Uppl. gefur ráðningaskrifstofa
varnarmáladeildar simi 92-1973.
Reiknistofa bankanna óskar eftir að ráða
kerfisfræðinga
Óskað er eftir umsækjendum með banka-
menntun, stúdentsprófi, viðskiptafræði,
eða tilsvarandi. Laun samkvæmt launa-
kerfi bankamanna og eftir menntun og
reynslu.
Reiknistofa bankanna þjónar bönkum og
sparisjóðum landsins. Mjög skemmtilegt
starfssvið við þróun og uppbyggingu ný-
tizku bankakerfa, sem byggist á nýjustu
tækni i rafreiknikerfum.
Ennfremur þjónusta við viðskiptalif al-
mennt gegnum bankakerfið.
Skriflegar umsóknir sendist Reiknistofu
bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi,
simi 44422, fyrir 22. júni 1975.
Sölutjöld 17. júní 1975
Þjóðhátiðarnefnd Reykjavikur mun sem
fyrr veita leyfi til að setja upp sölutjöld á
hinum ýmsu hátiðarsvæðum i borginni á
þjóðhátiðardaginn 17. júni n.k.
Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif-
stofu borgarverkfræðings, Skúlatúni 2, 3.
hæð, og ber að skila umsóknum þangað
fyrir 10. júni n.k.
Þ jóðhátiðarnef nd.
Mýkjandi œfingar
við allra hæfi.
Æfingar, sem stuðla að heilbrigði og friði.
Jógastöðin — Heilsubót,
Hátúni 6a. Simi 27710.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 1., 3. og 5. tbl. Lögbirlingablaðs 1975 á
Sólheimum 35, talinni eign Þórs Rúnar o.fl. fer fram eftir
kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjálfri,
föstudag 6. júni 1975 kl. 15.00.
Borgarfógetaembættiö I Reykja vik.
í MORGUN
Þessa dagana stendur yfir mikii
flugsýning á Le Bourget flugvellinum I
Paris. Þar er meöal annars til sýnis
hljóöfráa rússneska farþegaþotan
TU-144. Þetta er endurbætt útgáfa af
sams konar vél sem fórst á flugsýning-
unni fyrir tveim árum og létu þá
margir lifiö.
TU-144
STÓRÚTSALA
STÓRÚTSALA
TRtSMIÐJAN
VÍÐIR H.F.
AUGLÝSIR:
STÓRÚTSALA
vegna flutnings úr verksmiðjuhúsnœði okkar í
nýtt húsnœði.
Seljum nœstu duga húsgögn með miklum afslœtti.
Notið einstakt tœkifœri og gerið góð kaup.
Trésmiðjan VÍÐIR
Laugavegi 166
— sími 22222 og 22229