Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Þriðjudagur 3. júni 1975
15
ÞJONUSTA
Traktorsgrafa
Leigi út traktorsgröfu
til alls konar starfa.
Hafberg Þórisson.
•: Simi 74919.
Loftpressuvinna
Tökum aö okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun aila daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Sjónvarps- og loftnetsviðgerðir
önnumst viðgerðir og upp-
setningu á sjónvarpsloftnet-
um. Tökum einnig að okkur I-
drátt og uppsetningu I blokkir.
Sjónvarpsviðgerðir I heima-
húsum á flestöllum geröum
sjónvarpstækja. Kvöld- og
helgarþjónusta. Fljót og góð
þjónusta. Uppl. I sima 43564.
I.T.A. & co. útvarpsvirkjar.
Geymið auglýsinguna.
Loftpressur
Leigjum út:
loftpressur,
hitablásara,
hrærivélar.
Ný tæki. — Vanir menn.
REYKJAVOGUR HE
.' J Slmar 74129 — 74925
Glugga- og hurðaþéttingar
GLUGGAR
með innfræstum þéttilist-
um.
Góð þjónusta — Vönduð
vinna.
Gunnlaugur Magnússon.
HURÐIR
GLUGGA- OG HURÐAÞÉTTINGAR
simi 16559.
Er stiflað — þarf að gera við?
Fjarlægjum stlflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
o. fl. Tökum aö okkur viögeröir og setjum niður hreinsi-
brunna, 2 gengi vanir menn. Slmi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUDMUNDAR JONSSONAR
Gröfuvélar sf. Simi 72224.
Ný M.F. 50 B traktorsgrafa til leigu I stærri og smærri
verk. Tilboð ef óskað er.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum I hús.
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og sendum.
Pantanir I síma 71745 og 20752 til
kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
ifM/ite
Glugga- og
hurðaþéttingar
með innfræstum þéttilistum.
Þéttum opnanlega glugga, úti- og
svalahurðir með slottslisten.
Ólafur Kr. Sigurösson og Co
Tranavogi 1,
slmi 83484 — 83499.
0=1
HITUNf:
Alhliða
pipulagninga-
þjónusta
Sími 73500.
Pósthólf 9004,
Reykjavik.
UTVARPSVIRKJA
MEISTARI
S jón varps viðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
psfeincígtæM
Suðurveri, Stigahlið 45-47.
Sími 31315.
KLOSSI
Alimingar og
renndar skálar.
Borðar og klossar I
flestar tegundir bif-
reiða. Sækjum og send-
um frá kl. 8-20 alla
daga. Slmi 36245.
Sprunguviðgerðir, sími 10382, auglýsa.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu
þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á
stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at-
hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti-
efnið hefur staðizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar
10 ára reynsla.
Leitið upplýsinga I slma 10382. Kjartan Halldórsson.
Grafþór, simar 82258 og 85130.
Ferguson traktorsgrafa til leigu I stærri og smærri verk
Húseigendur
Nú er timi til húsaviðgerða. Tök-
um að okkur alls konar húsavið-
gerðir, nýsmlði, glugga- og
hurðaisetningar,lagfærum einnig
sumarbústaðinn. Uppl. I sima
14048 milli kl. 19 og 20.
Pípulagnir
Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti auöveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo aö fáist meiri hiti og
minni hitakostnaöur. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir
og breytingar. Þétti krana og WC-kassa.
Er stiflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
vöskum, wc-rörum og baðkerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Sími 42932.
Skápar, hillur, burðarjárn, skrif-
borö, skrifstofustólar, skatthol,
kommóður, svefnbekkir,
raðstólar, sófaborö, simastólar,
eldhúsborð, stólar, o. fl. Sendum
hvert á land sem er.
Opið mánud. til föstud. frá kl. 1.30
Laugardaga 'frá kl. 9-12.
STRANDGÖTU 4,
HAFNARFIRÐI, slmi 51818.
Jarðýtur — Gröfur
Til leigu jarðýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur.
Nýlegar vélar — þrautþjálfaðir vélstjórar.
Tlmavinna — ákvæðisvinna.
4>r
pái
SIÖi
D0RKA SF.
Pálmi Friðriksson,
Slðumúla 25.
S. 32480 — 31080
H. 33982 — 23559.
Sprunguviðgerðir og þéttingar
með Dow corning silicone gúmmii.
Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim sem
húðaöir eru meö skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án
þess aö skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone
vatnsverju á húsveggi. Valdimar.
DOW CORNING
Uppl. I síma 10169.
ÚTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Þakrennur
Sjónvarpsmiðstöðin sf.
auglýsir
Viðgeröarþjónusta. Gerum við
flestar gerðir sjónvarpstækja
m.a. Nordmende, Radiónette og
margar fleiri gerðir, komum
heim ef óskað er. Fljót og góð
þjónusta.
Sjónvarpsmiðstöðin s/f
Þórsgötu 15. Slmi 12880.
Smlðum og setjum upp rennur, niðurföll og tilheyrandi.
Góð þjónusta, fagmenn. Simi 42976.
Pipulagnir, Breiðholtslagnir sf.
Tökum að okkur alla alhliða pípulagningaþjónustu. Lög-
giltir pipulagningameistarar. Simar 32259 og 22542.
'Springdýnur
Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt-
um einnig um áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg-
urs. Opið til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er.
Helluhrauni 20,
Hafnarfirði.
Stmi 53044.
Spvingdýntn
jKörfubílar
il leigu I stærri og smærri verk.
Lyftihæðallt að 20 metrum. Uppl.
I slma 30265 og 36199.
Sprunguviðgerðir — Þakrennuviðgerðir
Þéttum sprungurlsteyptum veggjum.gerum við steyptar
þakrennur, hreinsum rennur meö háþrýstiþvottatækjum,
berum I þær varanlegt Decadex vinyl efni, gerum við
slétt þök, tökum að okkur múrviðgerðir úti sem inni. Ber-
um Silicon á ómáluð hús. Hagstætt verö. Uppl. I sima
22470, kvöldsimi 51715.
•edecadex
Er stiflað
Fjarlægi stlflu úr vöskum,
wc-rörum, baökerum og niöur-
föllum, vanir menn. Upplýsingar
i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson
Ef sjónvarpið eða
mvarpið bilar!!
þá lagfærum við flestar tegundir.
; Kvöldþjónusta — Helgarþjón-
usta.
Komið heim ef meö þarf.
T1740 — dagsimi
14269 — kvöld- og helgarslmi.
J10% afsláttur til öryrkja og ellillf-
tT’ eyrisþega.
\J
ö ONY
_ SjÓJWAaPSVIDGElUVft Skúlagötu 26-
ÚÐUN —
garða
S. 28508
Hjörtur Hauksson
garöyrkjum.
Geymið auglýsinguna.
Loftpressur
Tökum aö okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu I hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboð. Vélaleiga Slmonar
Simonarsonar, Krluhólum 6, slmi
74422.
Húseigendur — Húsbyggjendur
Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt
við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum.
Smíöum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pípulögn
og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Slmi 82923.
Smiðum eldhúsinnréttingar
og fataskápa bæöi I gömul og ný hús. Verkið og efni tekiö
hvort heldur er I timavinnu eða fyrir ákveðið verð. Fljót
afgreiösla. Góöir greiðsluskilmálar. Uppl. I slma 24613 eöa^
38734.