Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir. Þriöjudagur 3. júni 1975
TIL SOLU
Norskur 4ra sæta sófi og stórt
tekk sófaborð til sölu, einnig
Bronco ’66 í góðu standi. Uppl. i
slma 42210.
Til sölu hraunhellur eftir óskum
hvers og eins. Uppl. i si'mum 83229
og 51972. y
Tvibreiður svefnsófi, barnarúm,
burðarrúm, barnastóll. Simi
32266.
Kafarabúningur til sölu. Uppl. i
slma 37757.
Til sölu hraðbátur 15 feta með 65
ha. Mercury mótor, keyrður um
50 tima. Uppl. I sima 23770 eftir
kl. 6 i dag og næstu daga.
Gamalt borð og 4 stólar til sölu.
Uppl. i sima 72772 eftir kl. 7.
Svina- og hestaeigendur! Til sölu
nokkurt magn af smáum kartöfl-
um. Uppl. i sima 99-5641.
2 myndavélar til sölu.Litið notuð
Zenith-E reflexmyndavél til sölu
ásamt millihringjum og 2x
teleconverter á aðeins 10.000 kr.
Einnig Canon QL19 með eilifðar-
flassi og UVfilter, verð kr. 17.000.
Báðar eru keyptar á árinu 1973 og
hafa ekki skipt um eiganda siðan.
Simi 40427 eftir kl. 6.
11 feta vatnabátur með nýlegum
10 ha utanborösmótor og vagni til
sölu. Uppl. i sima 37806 eftir kl. 7
e.h.
Til sölu vegna flutninga:Sem nýtt
sjónvarp 24”, sófasett, 2 sófar, 1
stóll, eins manns rúm. Uppl. i
sima 37781.
Hjónarúm, snyrtiborð, radíófónn
og hvitt rúm með dýnu til sölu.
Simi 74685.
Ýsunet. Hef ýsuncttil sölu, felld
og ófelld, gott verð. Uppl. i sima
99-3724.
Til sölu sjálfvirk Zanussi þvotta-
vél, Singer prjónavél. Swallow
kerruvagn, svampdýna og ljós
siður hártoppur. Uppl. I sima
73741.
Trilla til sölu, 1.5 tonna trilia með
Stúartvél til sölu. Uppl. i sima
30147 og 30361.
Til sölu hestakerra, nýsmíðuð,
fyrir tvo hesta. Uppl. i sima 23223
eftir kl. 5.
Til sölu nýr og ónotaður Candy is-
skápur 345litra,Hoover þvottavél
og gamalt borðstofusett. Uppl. i
sima 32961.
18 feta selgbátur til sölu. Uppl. i
sima 92-2018 milli kl. 7 og 8 e.h.
Hesthús til sölu iKópavogi, nýtt,
irijög vandað, svo til fullklárað,
fyrir 8 hesta. Uppl. i sima 31245
eftir kl. 5.
Baðker (pottur) hvftt, notað en
vel með farið, til sölu. Uppl. i
sima 12379 milli kl. 5 og 8.
Singer prjónavél i borði með
ýmsum fylgihlutum til sölu, verð
kr. 15.000. Simi 53011.
Til sölu vandað sjónvarpstæki á
tækifærisverði. Simi 28975.
Sumarbústaður. Til sölu nýr
vandaður sumarbústaður. Uppl. i
stma 72871.
Húsdýraáburður(mykja) tilsölu,
ásamt vinnu við að moka úr.
Uppl. i sima 41649.
ÓSKAST KEYPT
Keiknivél. Óska eftir að kaupa
notaöa reiknivél, einnig eldavél.
Uppl. i sima 42275.
Peningakassióskast.Uppl. i sima
43769 eftir kl. 7.
Miðstiiðvarketill. Óska eftir
litlum katli með olíurennslis-
brennara. Simi 34033 næstu kvöld.
óska að kaupa mótatimbur 1x6”
og 1x4” eða 1 1/2” x 4. Vinsam-
legast hringið I sima 71615eftir kl.
17 í dag og á morgun.
óska eftirað kaupa 4 tommu spil.
Uppl. I sima 93-6124 og 6122.
VERZLUN
Stórkostleg rýmingarsala. Allt að
50% afsláttur. Hljómplötur. Ljós-
myndavörur. Radióvörur. Allt á
að seljast. J.P. Guðjónsson h.f,
Skúlagötu 26, simi 11740.
Mira-Suðurveri, Stigahlið 45-47,
simi 82430. Blóm og gjafavörur i
úrvali. Opið alla daga og um
helgar.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16 aug-
lýsir: Reyrstólar og teborð, einn-
ig barna- og brúðukörfur ásamt
klæðningu i litaúrvali. Körfugerð-
in Ingólfsstræti 16. Simi 12165.
Björk Kópavogi. Helgarsala-
kvöldsala. Islenzkt keramik, hag-
stætt verð, leikföng og gjafavörur
1 úrvali, gallabuxur, peysur,
sokkar og nærföt á alla fjölskyld-
una. Björk, Alfhólsvegi 57, simi
40439.
HJÓL-VAGNAR
Barnavagn—burðarrúm.
Rúmgóður vandaður og vel með
farinn Silver Cross barnavagn til
sölu,einnig létt burðarrúm. Uppl.
I sima 52633.
Barnavagn litill og skermkerra
til sölu. Simi 30722.
Vel með farinn Silver Cross
barnavagn tilsölu, rauður, verð 12
þús. Uppl. i sima 27404 eftir kl. 18.
Til sölu Silver Cross barnavagn
sem nýr.. Uppl. i síma 86359.
Til sölu llonda XL 350. Uppl. i
sima 74680 eftir kl. 7.
Til sölu Silver Cross vagnkerra,
vel með farin, á kr. 8.000. Uppl. i
sima 27413.
Suzuki 50 AC árg. ’74 til sölu.
Hjólið er keyrt rúma 2000 km og
er mjög vel með farið. Uppl. i
sima 24965.
Mótorhjól óskast keypt, Honda
eða álfka hjól. Uppl. i sima 15605.
Til sölu nýlegur kerruvagn,
Swallow, stærri gerðin, fjólublár
og hvitur, verð kr. 13 þús. Uppl. I
sima 73732.
Til sölu ársgamall Tan-Sad
bamavagn. Uppl. i sima 52069.
Mótorhjól. Erum að fá sendingu
af torfærumótorhjólum, Montesa,
Cota 247, verð 357.000. Montesa
umboðið, simi 15855.
HUSGOGN
Til sölu tveggja manna svefnsófi
(norskur) vel með farinn. Lágt
verð. Sími 74384.
Til sölu sem nýtt hjónarúm,
tækifærisverð. Uppl. i sima 16582
eftir kl. 18.
Sófasett og sófaborð til sölu á
Hagamel 31, 1. hæð. Simi 19534
eftir kl. 7.
Til sölu lallegt borðstofuborð úr
eik og 4 stólar. Uppl. i sima 19653
eftir kl. 3 e.h.
Klæðningar ogviðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Plussáklæði á
gömlu verði. Greiðsluskilmálar á
stærri verkum. Bólstrun Karls
Adólfssonar, Fálkagötu 30, simi
11087.
Svefnbekkir, tvibreiðir
svefnsófar, svefnsófasett, ódýr
nett hjónarúm, verð aðeins frá kr.
27. þús. með dýnum. Suðurnesja-
menn, Selfossbúar, nágrenni:
keyrum heim einu sinni i viku,
sendum einnig i póstkröfu um allt
land, opið kl. 1-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan, Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Tveggja manna svefnsófar til
sölu á framleiðsluverði. Bólstrun
Jóns og Bárðar, Auðbrekku 43,
Kóp., simi 40880.
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnum, vönduð en ódýr áklæði.
Bólstrunin Miðstræti 5, simi
21440, heimasími 15507.
HEIMILISTÆKI
Til sölu 1 árs Candy þvottavél.
Uppl. i sima 37597 milli kl. 6 og 7 i
kvöld og næstu kvöld.
Heimilistæki til sölu. Iskista AEG
boss nýleg, og isskápur. Uppl. I
sima 34580.
Athugið. Ný Nilfisk ryksuga til
sölu, verð 30.000 kr. Uppl. 1 sima
74252 milli kl. 7 og 8.
Eldavél til sölu. Uppl. I sima
23803.
BÍLAVIÐSKIPTI
Athugið! Mjög falleg Toyota
Corolla Coupé ’73 til sölu. Uppl. i
sima 35846 eftir kl. 6 i dag.
Cortina 1968 til sölu. Upplýsingar
I sima 35618 eftir kl. 7 i kvöld og
næstu kvöld.
Til sölu og sýnis er Citroen árg.
’65, gangverk og boddý gott en
þarfnast sprautunar. Uppl. i sima
15961 frá kl. 9-12 daglega.
Cortina óskast. Cortina, árgerð
’71-’72óskast. Staðgreiðsla. Uppl.
i slma 24248
Volvo Amason, árg. ’60 til sölu til
niöurrifs á kr. 20 þús. Uppl. i
sima 43643 eftir kl. 7.
Til sölu gamall Willys. Bilaverk-
stæði Jóns Vals, Hafnarfirði. Simi
52622.
Til söluFord Cortina árg. ’74, vel
með farinn bill. Til greina koma
skipti á Cortinu eða Ford Capri
’71- 72. Uppl. i sima 30466 eða
74357.
Til sölu Ford Transit ’67 F 100
sendiferðabill. Uppl. I sima 32942
eftir kl. 7.
Til sölu Moskvitch ’68 i þvi
ástandi, sem hann er i eftir veltu.
Uppl. i sima 92-7574.
Til sölu Austin Mini ’74, ekinn
7.800 km. Uppl. i sima 15496.
Land-Rover '55 til sölu með góða
vél og kassa, ekki á númerum,
selst ódýrt. Einnig VW rúgbrauð
’67 án vélar. Uppl. i sima 74685.
Til sölu Chevrolet Corvair, árg.
1966, sjálfskiptur, tilbúinn til
skoðunar. Skipti á minni bil koma
til greina. Uppl. i sima 44136 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Til sölu Ford Cortina árg. '67,
skoðaður ’75. Uppl. i sima 20154
milli kl. 5 og 7.
Tilboð óskast i Opel Rekord ’65
góð vél. Uppl. I sima 86797 milli
kl. 4 og 8.
Óska eftir að kaupa Willys árg.
’66-’68 með blæjum. Uppl. i sima
37284 eftir kl. 7 e.h.
Cortina ’70 óskast. Uppl. i sima
38287 eftir kl. 8 á kvöldin.
Cortina ’73, 4ra dyra, mjög góður
og vel útlitandi bill, ekinn 25 þús
km . til sölu. Selst gegn
staðgreiðslu. Uppl. I sima 82643
eftir kl. 7.
Lada óskast til kaups, til greina
kemur einnig Fiat 127 eða annar
litill bfll. Simi 31254.
Til söluDodge Coronet árg. ’66. Á
sama stað óskast til kaups
drengjareiðhjól fyrir 10 ára.
Uppl. i sima 86426 eftir kl. 6.
Til sölu Moskvitch, árg. ’68, i
gangfæru ástandi og annar með i
varastykki. Uppl. I sima 92-2558.
Fiat 850 special ’70 til sölu,
dökkrauður, góð dekk, selst með
skoðun ’74. Uppl. I sima 37664 eftir
kl. 5.30.
Bifreiðaeigendur.Otvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandariskra
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Simi 25590 (Geymið
auglýsinguna).
Bílasala Garðars, Borgartúni 1,
býðuruppá: Bilakaup, bflaskipti,
bilasölu. Fljót og góð þjónusta.
Opið á laugardögum. Bilasala
Garðars, Borgartúni 1. Simar.
19615-18085.
Bílasprautun. Tek að mér að
sprauta allar tegundir bifreiða og
bíla tilbúna til sprautingar. Fast
tilboð. Uppl. að Löngubrekku 39,
Kóp.
VW 1200 ’74ekinn 15 þús. til sölu,
vel með farinn, ljósbrúnn, sumar-
og vetrardekk. Uppl. i sima 23347
eftir kl. 6.
ódýrt, ódýrt.Höfum mikiðafnot-
uðum varahlutum i flestar gerðir
eldri bila, Volvo Amason, Taunus
’67, Benz, Ford Comet, Mosk-
vitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, Rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397. Opið alla daga 9—7, laugar-
daga 9—5.
HÚSNÆÐI í
Einstaklingsibúð i Austurbænum
til leigu nú þegar. Tilboð merkt
„Einstaklingur 3297” sendist Visi
fyrir sunnudagskvöld.
Til leigu 4-5 herbergja ibúð i
Fossvogi, 3svefnhberbergi ásamt
stórri stofu. Sérþvottahús. Suður-
svalir. 10-12 mán. fyrirfram-
greiðsla. Laus strax.Uppl. I sima
38474 eftir kl. 18.
3ja herbergja ibúð i Hafnarfirði
til leigu. Tilboð sendist augld.
Visis merkt ,,3305”.
ibúðir til leigu. 1. og 2ja her-
bergja ibúðir til leigu, skammt
frá miðbænum. Nafn og sima-
númer sendist blaðinu, ásamt
uppl. um fjölskyldustærð merkt
„Reglusemi 3325”.
2 herbergi til leigu strax. Tilboð
sendist blaðinu merkt „31475”
fyrir fimmtudag.
4ra herbergjaibúð til leigu i Foss-
vogi, laus nú þegar. Uppl. i sima
33932 milli kl. 7 og 8 i kvöld.
Til leigu i Breiðholti 4ra her-
bergja ibúð i 8-10 mánuði. Sann-
gjörn leiga, laus strax. Uppl. i
sima 17014.
tbúð til leigu, 2 herbergi og
aðgangur að eldhúsi. Uppl. i sima
16674.
Eins eða tveggjamanna herbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðangi að eldhúsi get-
ið þér fengið leigt I vikutima eða
einn mánuð. Uppl. alla virka
daga I sima 25403 kl. 10-12.
ibúðaleigumiöstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja, það
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og I síma 10059.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostnað-
arlausu? Húsaleigan Laugavegi
28, II. hæð. Uppl. um leiguhús-
næði veittar á staðnum og i sima
16121. Opið 10—5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Hafnarfjörður. Óska að taka á
leigu litla ibúð (kvist eða
kjallaraibúð) sem fyrst. Vinsam-
lega hringið i sima 51981 eftirkl. 5
I dag og næstu daga.
Vil taka 2ja herbergja ibúð á
leigu. Erum utan af landi, tvö i
heimili og barnlaus. Getum
borgað ár fyrirfram. Uppl. i sima
34080.
Hjón með stálpuð börn óska eftir
3ja til 4ra herbergja ibúð. Góð
umgengni. Uppl. i sima 71044.
Eitt herbergiog eldhús óskast til
leigu fyrir einstakling i sumar.
Uppl. i sima 25734.
Ung kona óskar eftir litilli ibúð.
Reglusemi heitið og fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Vinsamleg-
ast hringið i sima 20645 eftir kl. 6.
óskum að taka á leigu 4ra-5 her-
bergja ibúð i Reykjavik, Kópa-
vogi eða Hafnarfirði. Leiguskipti
á raðhúsi á Akranesi koma til
greina. Uppl. i sima 28757 eða 93-
2048 eftir kl. 7 á kvöldin.
Reglusamt barnlaust par óskar
eftir að leigja litla ibúð i Reykja-
vik eða Kópavogi. Uppl. I sima
84344 eftir kl. 5.
Ungt barnlaust paróskar eftir 2ja
herbergja ibúð á leigu í Hafnar-
firði. Góð umgengni. Uppi. i sima
50841.
Ungt par óskar eftir ibúð, 2-3ja
herbergja. Litil fyrirfram-
greiðsla. Sími 16937 I dag og
næstu daga.
3-5 herb. ibúð óskast á leigu.
Uppl. I sima 13467.
Óskum eftir 5-7 herbergja Ibúð.
Uppl. I sima 83061 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Reglusamur eldri maður óskar
eftir herbergi. Uppl. I sima 11074.
óskum eftir 3ja herbergja ibúð,
þrennt i heimili. Á sama stað er
til sölu norsk skápasamstæða.
Uppl. I sima 71137.
Reglusömstúlka óskar eftir 1 til 2
herbergja ibúð strax. Simi 36297
eftir kl. 5.
Maður, kona og barn óska eftir að
taka á leigu tveggja til þriggja
herbergja ibúð nærri mið-
borginni. Fyrirframgreiðslu
heitið. Simi 33394 eftir kl. 5 á
daginn.
Ég er 21 árs, lýk sérnámi næsta
vor, vantar ibúð 2-3 herbergi,eld-
hús og bað frá 1. júli og 1 árs fyrir
framgreiðsla kemur til greina.
Mun leigja út frá mér. Sólveig
Halldórsdóttir, simi 13084 Simi
13084 eftir kl. 7 á kvöldin.
Kerbergi.Rólegan mann, milli 40
og 50 ára, sem vinnur úti á landi,
vantar herbergi strax, helzt sem
næst Sjómannaskólanum. Uppl. I
sima 17351.
Sveit. Ekkill með 4 börn i sveit
stutt frá Reykjavik óskar eftir
barngóðri konu á aldrinum 35-40
ára til að sjá um heimilið, má
hafa með sér bam. Tilboð með
uppl. sendist Visi fyrir 10. þ.m.
merkt „Sveit 3376”.
Múrarar. Vantar múrara til
utanhússpússunar. Uppl. I sima
40282.
10-14 ára börn i Grensássókn
óskast til að selja happadrættis-
miða. Góð sölulaun. Uppl. hjá
Þórhalli Arasyni, Hvassáleiti 105.
ATVINNA ÓSKAST
Stúlka með barn óskar eftir ráðs-
konustarfi, helzt i Reykjavik eða
nágrenni. Tilboð sendist augld.
VIsis fyrir fimmtudag merkt:
„Atvinna óskast 3318”.
19 ára piltur óskar eftir
framtiðarstarfi i Rvik. Allt kem-
ur til greina. Simi 14441 milli kl. 5
og 8 i dag og næstu daga.
23 ára gömul stúlka óskar eftir
vinnu, helzt I Hafnarfirði eða
Kópavogi. Er vön afgreiðslu.
Uppl. I sima 53215.
Háskólanema vantar vinnu. Er
vön vélritunarstörfum. Get
byrjað strax. Hringið i sima
85606.
Endurskoðendur. 18 ára stúlka
með Verzlunarskólapróf óskar
eftir að komast að sem nemi i
endurskoðun nú þegar eða i
haust. Vinsamlegast hringið i
sima 23020.
Tvær stúlkur með stúdentspróf
óska eftir sumarvinnu, allt kemur
til greina. Simi 14023 og 38242.
12 ára stúlka óskar eftir að
komast i vist i Breiðholti, einnig
vantar drengjareiðhjól fyrir 8-10
ára, má þarfnast viðgerðar. Simi
43727 eftir kl. 7.
SAFNARINN
Mynt. Compl. islenzkt myntsafn
(1922-1975) i möppum, til sölu.
Verð kr. 17.000. Uppl. i sima 33752
eftir kl. 5.
Kaupum sérunnuþjóðhátiðarpen.
m/gulli 1974, koparminnispen.
þjóðhátiðarnefndar 1974, isl.
frimerki, fy rstadagsumslög,
seðla og mynt. Frimerkjahúsið,
Lækjarg. 6A, simi 11814.
Smáauglýsingar eru
einnig á bls. 10 og 11