Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúní 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    293012345
    6789101112

Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 12
12 Vlsir. Þriðjudagur 3. júni 1975 SIGGI SIXPEIVSARI í landskeppni Noregs og Sviþjóðar, sem spiluð var i Osló, kom eftirfarandi spil fyrir. A öðru borðinu spiluðu norður-suður tvo tigla, en á hinu borðinu varð lokasögnin sex tiglar, svo spilamatið var það æði misjafnt. Sviar sigr- uðu I þremur leikjum með 32 vinningsstigum gegn 28. tenginn 10753 ♦ D983 * AD853 6 G74 m ♦ K963 ¥ KDG962 V A ¥ 94 ♦ 7 I S I 4 K1064 * 1062 * KG7 4 AD10852 ¥ A ♦ AG52 * 94 Norður gaf, austur-vestur á hættu og þar sem Sviar voru með spil norðurs-suðurs gengu sagnir fljótt fyrir sig — pass — pass og suöur opnaði á 1 spaða. Vestur pass, norður 2 lauf og tveir tiglar suðurs urðu lokasögnin og suður vann þrjá. A hinu borðinu opnaði suöur á 1 tigli (undirbúningur á „reverse” i spaða). Vestur sagði 1 hjarta og norður stökk I3tigla.Suðursagðifrá langlit sinum, 3 spaða, og norður sýndi sinn langlit, 4 lauf — sem austur notaði tækifærið til að dobla. Ekki hélt það aftur af Norðmönnunum — suður sagði 4spaða, norður 5 tlgla og suöur hækkaöi i sex. Ahorf- endur bjuggust við dobli og 500 tilSviþjóðar—en þaö varekki raunin. Sviarnir voru ekkert að dobla spilið. Vestur spilaði út laufi — svining reynd, en austur fékk á kóng — spilaði hjarta og siðan vixltrompaði suður 11 slagi — austur fékk á trompkóng, svo Svíar unnu ekki nema 160 á spilinu. SKÁK Ribli varð ungverskur meistari I ár (Portisch og Szabo tefldu ekki). Eftirfar- andi staða kom upp i skák Ribli við Sapi, sem hafði hvitt og átti leik. Svartur lék siðast 18.----Dd6! I \ý///Z'A ww. 4 \ ;áÍá ýý//y,\ m m éffe ||| §j§f W/Á Éftt fp|| W&M ý/ýy/fýw: ff & ES '9/ýWÆ m k ■xm m ö Hvita drottningin rambar á barmi glötunar. 19. f4 —e4! 20. f5 — Hfb8 og hvitur gaf. Sama staða kom upp i skák Lom- bard — Kirov i Polancia Zdruj I fyrra og það vissi Ribli! Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00—17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst I heim- ilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar I lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Ijpplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 30. mai — 5. júnl er I Borgar Apóteki og Reykjavikur Apáteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: í Reykjavik og Kópa- vogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. .Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla iaugardaga og sunnudaga ki. 17-18. Simi 22411. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Kvenfélag Breiðholts. Munið skemmtiferðina til Akra- ness laugardaginn 7. júni kl. 8.30 frá Breiðholtsskóla. Nánari upp- lýsingar gefa Þóranna i sima 71449, Sæunn I 71082 og Erla I 74880. Stjórnin. Norskur listmálari sýnir i Borgarnesi og á Akra- nesi. Norskur listmálari, Alv Froydar- lund frá Skien, sýnir listaverk sin | I barnaskólanum i Borgarnesi 31. mai til 2. júni og i Bókhlöðunni á Akranesi 6. til 8. júnl nk. og hefur deild Norræna félagsins I Borgar- nesi, fyrir tilmæli listamannsins, haft forgöngu um að koma þess- um sýningum I framkvæmd. Opinberir háskólafyrir- lestrar Dr. PeterDronke frá Cambridge flytur tvo fyrirlestra i boði heim- spekideildar Háskóla Islands. í dag mánudaginn 2. júni flytur hann fyrirlestur er nefnist: Latin Lyric and Vernacular Ballad og þriðjudaginn 3. júni n'.k. flytur hann fyrirlestur er nefnist: Abel- ard and Heloise. Báðir fyrirlestr- amir verða i stofu 201, Árnagarði og hefjast kl. 17.15. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrum þessum. Fyrirlestrar um heil- brigðisþjónustu Hér á landi er nú staddur á veg- um heilbrigðisstjórnar rektor HálsovSrdshögskolen I Gauta- borg, Sixten Haraldson dr. med. Allmargir íslendingar hafa stundað nám I þessum skóla, bæði læknar, heilbrigöisfulltrúar og stjómendur heilbrigðisstofnana og Island tekur nú þátt I rekstri skólans. Dr.Haraldsonflytur hér tvo op- inbera fyrirlestra. Hinn fyrri verður fluttur I Landspitalanum miðvikudag 4. júnikl. 14 og fjallar um heilbrigðisþjónustu á norð- lægum slóðum. Siðari fyrirlestur- inn verður haldinn I Norræna hús- inu fimmtudag 5. júni kl. 16 og fjallar um heilbrigðisþjónustu á afskekktum svæðum og meðal farandþjóðflokka. Hann er ætlað- ur jöfnum höndum heilbrigðis- starfsmönnum og almennum hlustendum. Myndir verða sýnd- ar með báðum fyrirlestrunum. Handknattleiksdómarar Aðalfundur Aðalfundur HKDR verður hald- inn I Valsheimilinu þriðjudaginn 3. júnl og hefst kl. 20. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. iiim Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eöa skrifst.fél. Hafn- arstræti 5. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar I Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. Minningarkort Stýrktaísjóðs' rvistrilanna Hrafnistu D.Á.S. eru, seíd á eftirtöldum stöðum i t Reykjavikj Kópavogi og Hafnar- firöi: Happdrætti DÁS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó-, -mannafélag Réykjavlkur.’ ^Lindargötu 9, simi 11915 T ÍHrafnist^D^AS Laugarási, slmi; .38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- Ibúðin Grandagarði, slmi 16814-j VerzRmin Straumnes Vesturberg 76, simi 433Ó0. TórnaS'Sigvaklason ] Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- 'sifálinn við Nýbýlaveg Kópaýogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu ll,'Hafhar- [firði, simi 50248. IvfTnningarkort FlugbjoPgúnai- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður 'Waage Laugarásvégl 73, slmi ! 34527, Stefán Bjarnasoig Hæðar- 'garöi 54, simi 37392.^ Magnús iÞó.rarfnsson, Alfheimum 48.sfinu 37407. Húsgagnaverzlun/Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- «onar.. . Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavlkur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustlg 8, Sjómannafélagr Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. | í DAG | í KVÖLD | í PAB | í KVÖLD \ 1 fyrsta þættinum af „Tvlfaranum” kynntumst viö David Forster, forstjóra tæknir áðgjafafy rirtækis I Þýzkalandi, sem hafði veriö boðin staöa viö flugskeyta- rannsóknir hjá N.A.T.O. Furðulegir atburðir taka að gerast. Forster móðgar mikilvægan viöskiptavin fyrir- tækis sins, hann er tekinn fyrir ölvun og ekur yfir konu slna, þannig að hún biður bana. Forster kannast ekki við neinn þessara atburða en læknir hans og yfirmaður telja að hann þjáist vegna of mikils vinnuálags. I þættinum I kvöld er Forster yfirheyrður af lögreglunni vegna morðsins á eiginkonu og er I þann mund að verða settur I fangavist, er Martin yfirmaður Mason liðþjálfa stöðvar rannsóknina! Forster er að brotna niður af áhyggjum útaf heilsufari sinu en dettur þá I hug annar mögu- leiki. Hann á sér tvlfara Hann ákveður að snúa aftur til vinnu og tekur að sér verk I Frakklandi, þrátt fyrir mót- spyrnu vinnuveitanda síns. Hann ekur til Nice I Frakklandi en lendir i smávægilegu slysi á leiðinni. Eftir slysið kemst hann að raun um að hann hefur hlotið ör aftan á hálsinn. Forster ekur inn á benzínstöð á leiðinni og hittir þar Ruth Faraday (Lois Baxter), sem er nýútskrifuð úr Svartaskóla I „Tvífarinn" í sjónvarpinu kl. 21,05: Ævintýri í Nice David hinn sanni Forster ásamt konu sinni Caroline heitinni Forster, leikin af Donald Burton og Carol Austin.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 122. Tölublað (03.06.1975)
https://timarit.is/issue/239097

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

122. Tölublað (03.06.1975)

Aðgerðir: