Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 13

Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 13
Vlsir. Þriðjudagur 3. júni 1975 13 Það er örugglega bankinn sem hefur reiknaö vitlaust — ég ætlaöi ekki aö skrifa ávísunina sem er fram. yfir fyrr en á morgun ! ÚTVARP ♦"] 13.00 Viö vinriiina : Tönleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A vlgaslóð” eftir James Hilt- on. Axel Thorsteinson les þýöingu sina. (11). 15.00 Miödegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.30 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North.Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (6). 18.00 Síðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Llfsviðhorf og trúarhug- myndir I islenskum bók- menntum. Jón Sigurösson B.A'. flytur þriöja og slöasta erindi sitt. 20.00 Lög unga fólksins. Ragnheiður Drifa Stein- þórsdóttir kynnir. 21.00 (Jr erlendum blöðum. Clafur Sigurösson frétta- maöur sér um þáttinn. 21.25 Sónata op. 5 I f-moil eftir Brahms. Clifford Curzon leikur á planó. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Kvöldsag- an: „Tyrkjaránið” eftir Jón Helgason. Höfundur les (21). 22.35 Harmonikulög. John Molinari leikur. 23.00 A hljóðbergi. Rauöi fol- inn — The Red Pony — eftir Nauðungaruppboð sem auglýst var 162., 64. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á Skriðustekk 9, talinni eign Jóns Ingólfssonar, fer fram eft- ir kröfu Veðdeildar Landsbankans o.fl. á eigninni sjálfri, föstudag 6. júnl 1975 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykja vik. John Steinbeck. Eli Wallach les fyrri lestur. 23.45 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. THI 8ILASALA IP Italskur Lancia '75 Fiat 127 ’74—’73 Fiat 128 ’74 Rally Mini 1000 ’74 Fiat 132 ’74—'75 Toyota Mark II 1900-2000 ’72—’73 Volvo 144 de luxe ’72—’73 Cortina ’74—’71 Morris Marina 1800 ’74 Bronco ’70—’72—’73—’74 Plymouth Duster ’73 Dodge Dart Demon ’71 Pontiac Tempest ’70 Mustang Mach I '71 Mercury Comet ’74 Saab 99 '72 Saab 92 ’73 Opið frá ki. , 6-9 á kvöldiit [laugardaga kl. 10-4 ehJ Hverfisgötu 18 - Simi 14411 Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 4. júnl. Hrúturinn, 21. marz—20. aprll. Þér hættir til að vera árásargjarn (gjörn) I dag, þeir sem um- gangast þig veröa aö vara sig. Þér hættir til aö veröa fyrir töfum, og ekki mun þaö bæta skapið. -tf-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-k-k-K-k-k-k-k-kH ★ ★ ★ ★ ★ 1 ★ i I ★ ★ m Xa m Nautið,21. aprll — 21.mal. Leitaöu sannleikans I einhverju þvl máli, sem þú hefur haft áhyggjur af að undanförnu. Vertu á varðbergi. Tvlburarnir, 22. mal — 21. júní. Einhver vanda- mál kunna aö koma I ljós viövlkjandi f jármálum þlnum. Einhver efnisvöntun veldur þér áhyggj- um. Hugsaðu þig vel um áöur en þú tekur ákvöröun. Krabbinn, 22. júni — 23. júll. Þú þarft aö gera ráöstafanir til aö vernda stööu þlna, samkeppnin er hörö. Foröastu aö taka fljótfærnislegar ákvaröanir. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Þetta verður ruglingslegur dagur, þaö stangast allt á viö hvað annað. Nemendur þurfa aö leggja mikið á sig til aö koma einhverju I verk. Mevian. 24. ágúst — 23. sept. Reyndu að koma miklu I verk I dag. Morgunninn veröur sérstak- lega hagstæöur til framkvæmda. Hvildu þig I kvöld, Vogin, 24. sept. — 23. okt. Þér gengur illa aö fá aöra til samstarfs, aöallega vegna einstreng- ingsháttar þins. Geföu ekki loforð, sem þú ert ekki alveg viss um aö þú getir staöiö viö. Drekinn,24. okt. — 22. nóv. Reyndu aö koma lagi á hlutina I dag. Faröu vel meö heilsuna og gættu hófs I mat og drykk. Vertu reiðubúin (n) aö hjálpa vini þlnum. Bogmaöurinn,23. nóv. — 21. des. Geröu þitt til aö leysa þann vanda sem þú átt viö aö stríða. Dæmdu aðra ekki of hart, littu heldur i eiginn barm. Steingeitin, 22. des. — 20. jan. Þér hættir til aö lenda I vandræðum i dag, svo framarlega sem þú gætir þin ekki vel. Gættu vel aö þeim stööum sem fela I sér hættu. Vatnsberinn,21. jan. — 19. feb. Láttu ekki flækja þig I neinu vafasömu athæfi I dag. Vertu ekki of fljót (ur) aö láta skoöun þlna I ljós, þaö veröur betur hlustaö á þig seinna. Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Freistaöu ekki gæfunnar I dag. Þú mætir mikilli andstööu, og þetta er ekki rétti dagurinn til aö fá aöra á þitt band. ! ¥■ ¥■ * * *■ ! n DAG 1 D KVOLD | □ □AG | D KVÖL 5] □ DAG | Parls. Hún er á leið til Nice og Forster leyfir henni að sitja I. Forster segir henni sögu sina og henni verður órótt. Hún er þess fullviss, að maðurinn gangi ekki heill til skógar, þar til skömmu siöar, að hún hittir Forster aftur I Nice en hann þekkir hana ekki. Þarna er á ferðinni tvlfarinn...... án sárs á hálsi. -JB. SJÚNVARP • Þriðjudagur 3. júni 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Skólamál. 1 ráöi er að ýta úr vör þætti um skóla- mál I dagskrá Sjónvarpsins næsta vetur, og var byrjað að fikra sig áfram á þvl sviöi slöastliðinn vetur með ýmsum upptökum I tilraunaskyni. En hug- myndimareru enn I mótun, og I þætti af þessu tagi kem- ur margt til greina, hug- myndir I kennslu- og skóla- málum, heimsóknir I ein- staka skóla, kynning á námsgreinum, dæmi um kennslunýjungar og viöræð- ur viö skólamenn. í þessum mánuði verða á dagskrá þrir þættir, sem teknir hafa verið upp til álita i vetur, en þeir eru ekki einkennandi fyrir hugmyndina. Tveir Sjónvarp klukkan 21,55 í kvöld „Hegðun dýranna": SUMIR HAFA GAMAN AF ÞESSUM SKEPNUSKAP ------------- — aðrir ekki eru bundnir við einstaka at- buröi, og sá þriðji er meö umræðusniði. Þessi fyrsti þáttur er um mót skóla- hljómsveita úr Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfiröi, Sel- tjarnarnesi og Mosfells- sveit. Umsjónarmaður Helgi Jónasson. 21.05 Tvlfarinn. Bresk fram- haldsmynd I þremur þátt- um. þáttur. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 21.55 Hegðun dýranna. Bandarlskur fræðslu- myndaflokkur. Dýramál. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Skógur til skjóls. Stutt, norsk fræðslumynd um ræktun trjágróðurs I þvi skyni aö gera land skjól- sælla. í myndinni greinir m.a. frá velheppnuðum til- raunum I hérööum, sem slst eru veðursælli en Islenskar sveitir. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 22.40 Dagskrárlok. „Það er vafalaust að sumir hafa gaman af þessum skepnuskap, en aðrir ekki,” sagði Gylfi Pálsson fyrir stuttu, er talið barst að myndaflokkn- um „Hegöun dýranna”, sem hann hefur séð um þýðingu á. Eins og greina má af nafni þáttanna og ummælum Gylfa, fjalla þessar myndir, sem gerðar eru af Time-Life um markverð sérkenni i lifnaðar- háttym ýmissa dýra. Þáttum úr flokki 'þessum hef- ur verið skotið hér og hvar inn i dagskrána og er einn þeirra á dagsskrá sjónvarpsins klukkan 21.55 I kvöld. Heitir sá „Dýra- mál” og fjallar um tjáningar- máta skordýra, úlfa og annarra dýrategunda. -JB. 9 (Jr þættinum „Hegðun dýranna” sem er á dagsskrá sjónvarpsins klukkan 21.55. ¥k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k-k')t-)4-)t-)f)t-)fc^k-k-k-i)f)4-)i-x-)t-)t-)4-)4-)t-)t-)4-)t-)t-)f)4-)4-4)f)4-)f)4->4-)«-)fX-)f)()t-)»-)4-)«-)f)f)«-)f)t-)f)f)f)f)4-)4->4->f)4-j4.j4.)4-^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.