Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 03.06.1975, Blaðsíða 10
10 Vísir. Þriðjudagur 3. júni 1975 , ,Við förum yfir ána ’ ’, sagði Tarzan „þar sem leið okkar liggur I suðurfrá þorpi hlébarðamannanna. Þegar þau nálægðust rústir þorpsins spurðiTarzan þauum afdrifSobitotöfralæknis. „Hann SAFNARINN Kaupi stimpluð og óstimpluð Islenzk frimerki. Hef sérstakan áhuga fyrir pakkamerkjum. Simi 16486 milli 8 og 10 á kvöldin. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði, einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. tsl. mynt 1922-1975, komplett safn. Þjóðhátiðar-myntin, gull og silfur. Gullpeningur, Jón Sigurðs- son. Lýðveldisskjöldur 1944. Stak- ir peningar 1922-1942. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21a. Sfmi 21170. TAPAÐ - FUNDIÐ Hjólkoppur-Ford — tapaðist sl. laugardag á leiðirni Reykjavik- torfærukeppni Lellu. Skilvls finnandi hringi I slma 22775. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Hvaða dýravinurvill eignast eins árs gamlan svartan og hvitan hálf angórukött. Uppl. I slma 38481. Kettlingar. Mjög fallegir kettlingar fást gefins að Kleifar- vegi 13. Uppl. I sima 33390. Dýravinir. Fallegir kettlingar fást gefins. Uppl. I sima 37987. Spái I spil, þýði stjörnurnar. Pianókennsla fyrir byrjendur. Slmi 27114 heima eftir kl. 14. BARNAGÆZLA óska eftir stelpu til að gæta drengs á 3. ári. Bý I Ljósheimum. Uppl. eftir kl. 6 I sima 84809. 12 ára barngóð stúlka óskar eftir barnagæzlustarfi I sumar. Uppl. I sima 30442. Er tólf ára og óska eftirað passa bam, helzt I Voga- eöa Heima- hverfi.er vön. Uppl. I sima 34797 I dag. og næstu daga. Stúlka á 15. árióskar eftir að gæta bams (barna) nokkur kvöld I viku. Uppl. I slma 37812. 13 ára telpa óskar eftir að gæta barns I sumar. Helzt I Kópavogi. Uppl. I sima 41067. 13 ára stúlka óskar eftirvist. Simi 71843. 14 ára unglingur óskast til barna- gæzluog léttra húsverka 4-6 klst. á dag. Uppl. I sima 15781. Kona óskast til að gæta tveggja ára bams fyrir flugfreyju 2-3 daga I viku. Uppl. I sima 27453 I dag. Ánamaðkar. 1. fl. ánamaðkar I öllum stæðrum. Langholtsvegur 13. Slmi 27781. ÝMISLEGT Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. I sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni aksturog meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Þorfinnur Finnsson. Uppl. i slma 31263 og 37631. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatlmar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjönsson. Slmi 66442. ökukennsla — Æfingatlmar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Slmar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sím- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni aksturog meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 árg. ’74. öku- skóli og öll prófgögn, ef þess er óskað. Helgi K. Sessilíusson. Slmi Læriöað aka Cortinu, ökuskóliog prófgögn. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. ökukennsla—Æfingatlmar. ! Volkswagen og Volvo ’74. Einnig 1 kennt á mótorhjól. Lærið þar sem reynslan er mest og skapið bezt. Kenni alla daga. ökuskóli Guð- jóns Ó. Hanssonar. Sími 27716. ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Uppl. I slma 31263 og 37631. HREINGERNINGAR Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Hreingerningar — Glugga- hreinsun. Gerum hreinar Ibúðir og stigaganga. Föst tilboð ef óskað er. Vanir menn. Uppl. i slma 37749. Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk I ákvæðis- vinnu og tlmavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. I sima 86475. Geymið auglýsinguna. Hrein gerningar—Hólmbræður. íbúðir kr. 75 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 7.500 kr. Stigagangar ca 1500 kr. á hæð. Sími 19017. Ólafur Hólm. Kettlingar fást gefins næstu daga aö Lindargötu 11. Slmi 14773. No. 1. Maðurinn, sem keypti Luxor 24” sjónvarp i ágúst-sept ’73 að Bólstaðarhllð 40, er vin- samlegast beðinn að hafa sam- band I slma 34931 eftir kl. 7 sem fyrst. Spákona. Hringið I slma 82032. 12 ára samvizkusöm telpa óskar eftir að gæta barns, helzt I Háa- leitishverfi eða i sveit. Uppl. i slma 30050. FYRIR VEIÐIMENN Skozkir laxa- og silungsmaðkar. Pantanir I síma 83242, af- greiðslutlmi eftir kl. 6. Maðka- búið Langholtsvegi 77. 81349. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica '74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Sfmar 40769 og 34566. ökukennsia — Æfingatimar. Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Slmi 73168. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Slmi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 75 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 7500 kr. Gangar ca. 1500 á hæð. Slmi 36075. Hólmbræður. STJORNUBIO ÍSLENZKUR TEXTI. Hetjan A Story of The Glory Of Love. Cdumbu Piciures *m«, MES B/LLYOEE CAAN WILLIAMS Hetjan Ahrifamikil og vel leikin amerisk kvikmynd í litum. Handrit eftir William Blinn skv. endurminn- ingum Gale Sayers, „I am Third”. Leikstjóri: Buss Kulik. Sýnd kl. 6, 8 og 10. GAMLA BÍÓ Harðjaxlar (Los Amigos) ANTHONY DEAFSMITH& J0HNNYEARS Itölsk kvikmynd með ensku tali ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TONABÍO s. 3-11-82. Gefðu duglega á ’ann ,,A11 the way boys” Þið höföuð góða skemmtun af: „NAFN MITT ER TRINITY”. Hlóguð svo undir tók að: „ENN HEITI ÉG TRINITY”. Nú eru TRINITY-bræðurnir I „GEFÐU DUGLEGA á ’ann”, sem er ný Itölsk kvikmynd með ensku tali og islenzkum texta. Þessi kvikmynd hefur hvarvetna hlotiö frábærar viðtökur. Aðalhlutverk: TERENCE HILL og BUDSPENCER Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.