Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 1

Vísir - 07.07.1975, Blaðsíða 1
65.árg. — lYIánudagur 7. júli 1975 — 150. tbl. Hvar er öryggi karlsins ef þú ferð út að vinna? ...aftur á móti er þaö annars konar öryggi, sem hann krefst aö þér veitiö honum, og þaö er fullvissan um þaö, aö þér einn góöan veöurdag takiö ekki til aö gerbreyta heimilislifi ykkar, meö því aö fara t.d. aö vinna utan heimilisins skömmu eftir brúökaupiö.” (!) Innsiöan gluggar i leiöbeiningar fyrir konur. Sjá bls: 7 Klífo íslenzk f jöll ó mótor- hjólum — baksíða SÖLTUN GERT TIL AÐ TAKMARKA borð: IFJÖLDA VEIÐISKIPANNA Eigendur minni báta eru mjög óánægðir með þá ákvörðun, að leyfi til sildveiða fyrir Suður- landi i haust verði háð þvi skilyrði, að sildin verði söltuð um borð. — Viö höfum heyrt óánægju- raddir, en hingaö hafa engin formleg mótmæli borizt, sagöi Þóröur Asgeirsson, skrifstofu- stjóri i sjávarútvegsráöuneytinu. Ég skil vel, aö eigendur minni báta séu óánægöir meö að vera þarna dæmdir úr leik, þar sem þeir hafa ekki möguleika til að salta um borð. — En til þess var þetta gert, að takmarka fjöldann. Þetta er ekki svo mikiö magn, sem má veiða, aðeins 7.500 tonn, að þaö er ekki grundvöllur fyrir að gera út alla þá báta sem gætu stundað sild- veiðar. — Við höfum nú auglýst eftir umsóknum um leyfi til sildveiða og þær verða að hafa borizt fyrir 18. þessa mánaðar. Það verða áreiðanlega nógir umsækjendur, þótt litlu bátarnir séu úr leik. ÓT. Alltaf sól þegar Smyríll kemur Alltaf er sól á Seyöisfiröi, þegar Smyrill kemur, segja Seyöfiröingar, sem lifa þann viðburð i viku hverri aö fá til sin ferju beint að utan. Forsiöumyndin okkar i dag sýnir Smyril sigla inn á Seyðis- fjörð á laugardaginn og neöri myndin er af bilunum, þar sem þeir biða eftir tollskoöun, eftir að hafa ekið frá borði. Viötöl viö feröalanga á Smyrli er aö finna á bls. 2-3 i blaðinu i dag. Ljósm. Jón B. EINN DAG LtYSTI SÓLIN UPP ÞOKUNA — en fyrir norðan og austan er sama bllðan óvæntur en skemmtilegur verið 20 stig á Akureyri, Egils- sólardagur gladdi Reykvikinga á stöðum og Staðarhóli. laugardaginn. Orsökin fyrir þess- I viðtali við Visi sagði Sigurður um veðurumskiptum var sú, að Blöndal skógarvörður, að nú væri sólin var það heit, að þokan, sem sláttur nýhafinn. En sláttur væri grúft hafði yfir borginni, leystist hálfum mánuði seinna en i meðal upp. Einnig létti verulega upp ári. vestanlands af sömu orsökum. Sagði Sigurður ennfremur, að Fyrir norðan og austan land hitinn nú kæmi ekki að fullum hefur verið eindæma veðurbliða notum fyrir gróðurinn, þvi að undanfarið. Er þetta að þakka þurrkar væru búnir að vera svo suðlægum áttum. A mælum lengi. Veðurstofunnar hefur heitast —HE Hasshundur- inn fann hass ó Seyðisfirði — baksíða \mííid Éafii L1 - ,4 K ÞRIÐJA SKÆRUSTRÍÐINU f FLUGMÁLUM ER LOKIÐ — Við óttum eftir að fá útborgað segir formaður flugvirkja Flug til og frá landinu komst loks I samt lag i morgun, en hundruö farþega hér og erlendis urðu fyrir meiri eða minni töf- um vegna skyndiverkfalls flug- virkja slöastliðinn föstudag. Þeir fóru i verkfall vegna ósam- komulags um túlkunaratriði á samningum. Verkfallið hófst kl. 16 og stóö til miðnættis, en þaö var nóg til að stöðva flugflotann að miklu leyti, þvi flugvirkjar yfirfara hverja vél fyrir flugtak. Flugleiðir hf. töldu verkfallið ólöglegt i alla staði og lýstu ábyrgð á hendur flugvirkjum, en i samkomulagi þvi, sem tókst, var svo fallið frá þvi. — Ég tel þetta verkfall ekki hafa verið óiöglegt og þetta var örugglega eina leiðin fyrir okk- ur til að fá leiðréttingu okkar mála. Þetta stóð þannig að ekki var búið að greiða þá hækkun, sem við töldum okkur eiga rétt á, þegar ákveðið var að leggja niður vinnu. Það átti þvi i raun- inni eftir að greiða okkur kaup. Þið blaðamenn hótuðuð vinnu- stöðvun á dögunum vegna svip- aðra aðstæðna. — Mér fannst það mjög undarlegt að eitt dagblaðanna (Morgunblaðið) túlkaði þetta sem nauðungarsamninga fyrir Flugleiðir. Ég tel það algerlega óréttmæta túlkun. Ég minnist þess reyndar ekki að atvinnu- rekendur hafi nokkru sinni skrifað brosandi undir samn- inga. Stjórnendur Flugleiða hafa varla brosað breitt. Þetta er i annað skipti á skömmum tima sem miklar tafir verða á flugi vegna „skæruaðgerða” starfs- manna. Flugstjórar „minnkuöu eldsneytisgjöfina” mikið á dögunum vegna sinnar deilu og hótuðu öskureiðir farþegar þá öllu illu. Þá uröu einnig miklar tafir á flugi þegar skyndileg vanheilsa greip um sig meðal flugum- feröarstjóra. Þykir forráða- mönnum flugfélagsins sem það hálfa væri meira en nóg. — ÓT.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.