Vísir - 16.07.1975, Qupperneq 11
Vísir. Miövikudagur 16. júlí 1975.
. 11
LAUGARASBÍÓ
Mafíuforinginn
Aðalhlutverk: Anthony Quinn,
Frederic Forrest, Robert Forset-
er.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 7 og 11.
Breezy
WILLIAM HOLDEN
KAY LENZ
in
A UNIVERSAL/MALPASO CO PRODUCTION
TECHNICOLOR®
Breezy heitir 17 ára stúlka sem
fer að heiman i ævintýraleit og
ferðast um á puttanum.M.a. verð-
ur á vegi hennar 50 ára sómakær
kaupsýslumaður, sem leikinn er
af William Holden. Breezy er
leikin af Kay Lenz. Samleikur
þeirra i myndinni er frábær og
stórskemmtilegur. Myndin er
bandarisk litmynd, stjórnað af
hinum vaxandi leikstjóra Clint
Eastwood. Sýnd kl 5 og 9
HÁSKÓLABIO
Sálin i
svarta Kalla
Hörkuspennandi amerisk lit-
mynd, gerð eftir samnefndri sögu
eftir Larry G. Spangler. Leik-
stjóri: Larry G. Spangler. Aðal-
hlutverk: Fred Williamson,
D’Urville Martin.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
vVerjum ,
,0Bgróöur
verndumi
land^gjj
ó
plERRE ROBER1
cMmerióka "
Tunguhálsi 7 simi 82700.
LYSTADÚN SVAMPUR Viö skerum hann i hvaða form sem er.
Þ.á.m.
Tílbúnar, og eftir máli. Vió klæóum þær, eóa þú. Þú ræóur.
*istaó vindsænganna, sællar minningar
LYSTADÚN -DUGGUVOGI 8-SfMI 846 55
LAUSSTAÐA
Staða umsjónarmanns Myndastofu Landsbókasafns ís-
lands er laus til umsóknar. Æskilegt er, aö umsjónarmað-
urinn sé iðnlærður ljósmyndari.
Laun samkvæmt 16. launaflokki.
Umsóknir, er greini menntun og starfsreynslu, sendist
menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 10. ágúst
1975.
Menntamálaráðuneytið
10. júli, 1975.
FVrstur meó
fréttimar
vfsm