Tíminn - 09.09.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.09.1966, Blaðsíða 7
I FÖSTUDAGUR 9. september I9G6 TÍMLNN 7 Guðbrandur Magnússon: Frásöp af ársfundi Skógræktarfél. íslands Fundurinn stóð að Laugaskóla í Reykjadal 19. — 21. ágúst. Formaður Skógræktarfélagsins Hákon Guðmundsson, yfirborgar dómari, bauð fulltrúa og gesti velkomna til fundar. Lét þess get- ið, eins og ósjálfráðrar hreyfing- ar í sama augnabliki, að hann fagnaði því, að skógrækt og sauð fjárrækt gæti farið saman, og voru Þingeyjarsýslurnar þá merk og mik51 swnnun þessa! Bað fundarmenn að hefja störf með því að rísa úr sætum, og, syngja: „Blessuð sértu sveitin luín,“ og varð sem þessi dáði söng ur yrði nú eins og tvíefldur. Þá bauð formaður sérstaklega velkominn til þessa fundar H. J. Hólinj'árn, bónda að Vatnsleysu í Skagafirði, en hann var aðalhvata maður að stofnun Skógræktarfé- lags íslands, sem fram fór á Þing- völlum 1930 undir berum himni í Almannagjá, austan við Öxarár- foss, en fréttamaðurinn («á, sem 1. HLUTI skógræktarstjóri skýrslu félagsstj. og greindi frá afgreiðslu helztu mála milli aðalfunda. Fjárframlög til skógræktarmála voru hin sömu og fjrr, að tölu til, en allir vissu hversu verðmæti peninga hefði rýrnað. Þá gat ræðumaður fram- göngu Odds alþingismanns á Hálsi í þágu skógræktarmála og þá einn ig stuðnings þeirra Hermanns Jónssonar og Sigurðar Bjarnason ar við þessi sömu mál. Þá nefndi hann, að hugmynd- inni um að gera Fljótsdalinn að skógræktarbyggð, hefði verið vel tekið. Loks vék hann að skógræktar- störfum Vestfirðinga og þeirra mikla áhuga, sem leiddi til að eigi mætti dragast að þeir fengju sinn skógarvörð. Og það því fremur, setm nii nyti ekki öllu lengur við hins merka skógræktarfrömuð- ar, Simsons, sakir hans háa aídurs. Náttúrufræðikennarar barna- og gg unglinga, hafa verið hvattir til K að auka fræðslu um gróðurríki k landsins og möguleika til aukning ar nytjagróðurs þéss. Hafa þeir heitið hér góðu um! Dæmi voru til, að skógargirðing ar hefðu verið skemmdar, og fé Ihleypt í þær, svo að af hafi hlot izt stórskemmdir. «1 Ágúst hallar sér upp að „Tröllunum á Kili", einni stærstu myndinni á sýningunni, sem verSur opnuð almenningi á laugardag kl. sex síSdegis og síðan opin daglega kl. 2—10 e. h. til annars sunnudagskvölds. Tímamynd B|. Bj. Fór inn í pósthúsið og pantaði pensil, liti og striga frá París þetta ritar), var. einn stofnfund- armanna. Þá bauð formaður Jóhann Skaftason sýslumann Þingeyinga veíkominn, en hann heiðraði setn ing samkomunnar með návist sinni. Þá minntist formaður Sigurðar Sigurðsssonar, búnaðarmálastj. en hann var einn hinna fyrstu, er í þessu efni lét verkin tala, ásamt Páli amtmanni Briem, svo sem skógræktarstöðin á Akureyri er vitni um. Nú voru komnir til sögu búvísmdamenn, einnig á sviði skógræktar. Þá fór formaður lofsamlegum orðum um hið far- sæla forystustarf, Hakonar Bjarna sonar, en hann er að því leyti tvíefldur í sínu starfi, að hann er hálærður og býr yfir miklum hæfileikum sem raun ber vitni. Staðreynd væri að nytjaskógar gætu þrifizt hér og lifað góðu lífi! Nefndi skjólbeltarækt og af- stöðu Alþingis til þessa merka úr- ræðis í ræktunarmálum, vék þakk arorðum til Odds Andréssonar, . sem barizt hafði fyrir því á Al- þingi að skjólbelti yrðu styrkt, þegar vissum skilyrðum væri full- nægt. Þá nefndi formaður hina nýju Tilraunastöð að Mógilsá. En það sem mest er um vert, er að viðhorf almennings er orð- ið vinsamlegra til skógræktarmála. Hitt er ágreiningur um, hvaða teg undir skuli einkum leggja áherzlu á að rækta. Að vísu er til fólk, sem talar með lítilsvirðingu um igróðurvernd, en skilur ekki háska þann, sem fólgin er í foki gróður- moldar á haf út. Einnig er hér til ótrú á öllum gróðri, sem ekki hefur verið hér áður. Skógræktarfélögin leggja meg- ináherzlu á ræktun birkisins í skóglausum löndum. ( Skógrækt geldur verðbólgunnar, og á þess vegna við fjárskort að búa. Var nú fundartilhögun lýst. En síðan greint frá för á milli gróður- lenda héraðsins og nokkurra fleiri staða, sem við ætti, að fundar- menn heimsæktu. Síðnn flutti Hákon Bjarnason, Góðar þriggjá ára gamlar birki plöntur væru heppilegastar til gróðursetningar. ( Þá lýsti skógæktarstjóri gjöf ríkisstjórnarinnar í Bonn, en hún er fólgin í rannsóknartækjum á gróðri og gróðurskilyðum. Þá skyldum við verða okkur úti um fræ úr fjalllendum heimsins. Greindi frá, að við ættum von á japönsku trjáfræi, er hér mundi þrífast. Efla skyldi skógræktarfé- lögin. Snorri Sigurðsson talaði um störf skógræktarfélaganna árið 1965. Fjórar skóggirðingar hafa verið settar upp á árinu, alls að lengd 3,6 'km. Kostnaður við þær í vinnu og efni 50 þús. pr. kíló- metra. Dregið hefur úr viðhaldi girðinga vegna kostnaðar. Ára- skipti að því, hve mikið fé þarf í viðhald girðinga. Alls hefðu 490 þúsund plöntur verið gróðursettar af áhugamönnum, körlum og kon- ( um. Úr plöntuuppeldisstöðvum hafa 53% farið til skógræktarfélaganna. Aðstoð vinnuflokka hefur gefið góða raun, aðallega við lagfæring ar á girðingum og grisjun. Lýsti framkvæmdum nokkurra félaga, bæði um þurrioin lands, gróðursetningu og girðingar. Út- gjöld við gróðursetningu hafa auk izt. Mörg skógræktarsvæði voru at- hugað á Vestfjörðum. Hef ferðazt milli skógræktarfélaga og stærri fundir haldnir, bæði á Akureyri og ísafirði. Hafa fundir í þessum byggðarlögum gefið góðra raun. Greindi frá umferðarsýningu sem Skógræktarfélags íslands gekkst fyrir, í Reykjavík og nokkr um kaupstöðum. Útkoma Skógræktarritsins hefur tafizt vegna anna í prentsmiðjum. Greindi frá fjárreiðum skóg- ræktarfélága og styrk, sem þeim hafði verið veittur. Sum félög efndu til fjáröflunar með góð- um árangri. En hjá fæstum þeirra náðu endar saman. En styrkur hins opinbera hefur verið félög- unum mikils virði, beint og óbeint. Einar Sæmundsson gerði sem Framhald á bls. 12. Er við áttum leið í Þjóð- minjasafpið í gær, var verið að hengja upp myndir í Bogasal, en þar opnar Ágúst F. Peter- sen fyrstu málverkasýningu haustsins í borginni, n.k. laug ardag. Þetta er önnur sérsýning Ágústar, en hina fyrstu hélt hann 1958 í Sýningarsalnum við Hverfisgötu og vakti hún athygli margra o-g verðskuldaði að vera meira getið í blöðun- um en gert var. Ekki hefur Ágúst haldið að sér höndum við að mála síðan, þótt hann hafi ekfó haft sig mikið í frammi, en samt hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýn- ingum á þessum árum. Ágúst er Vestmannaeyingur, og þótt hann flyttist til Reykja víloir, innan við tvítugt, eiga áttihagarnír drjúgan þátt í sýn ingum hans. Nokkrar myndir á þessari sýningu eru frá Vest- mannaeyjum, sem sumar hafa sðgulegt gildi, því að þær eru af húsum, sem nú eru horfin af staðnum, og virðist því til- valið fyrir byggðasafnið í Eyj- um að eignast slikar myndir. Við tökum Ágúst tali stund- arkorn og spyrjum hann fyrst, hvenær hann hafi fyrst farið að gefa sig að málaralistinni. — Ég var innan við ferm- ingu, þegar ég fór fyrst að hand leika pensil og olíuliti. Þá var öldin önnur í innflutningsmál uim en nú, hver maður gat geng ið inn í næsta pósthús og pant að frá útlöndum hvaðeina, sem hugurinn girntist. Þá voru danskir og franskir mynd skreyttir verðlistar til á heim- ilum út um allt fsland, kallaðir „príslistar” upp á danskan móð. Eg gerði mér lítið fyrir, labb aði inn í pósthúsið í Eyjum með einn franskan og pantaði pensil, olíuliti og striga frá París, hvorki meira né minna. — Varstu þá farinn að læra eitthvað í listinni? — Nei, ég hafði nú talsyert álit á sjálfum mér og taldi mér ekkert að vanbúnaði með að mála oiíumyndir eins og ekk ert væri, án tilsagnar frá öðr- um. Eg vildi snemima fara mín ar eigin leiðir. Ég hafði sem sagt ekkert að teikna eða mála auk þess, sem mér var kennt í barnaskólanum, það var til- sögnin, sem ég fékk þangað til ég fór í Iðnskólann til að ger ast húsamálari. Þar var ég svo hepipnn að fá fyrir teikni- kennara þann góða listamann og mikla öðling Björn Björns- son. Hann taldi mér trú um, að ég væri fæddur listamaður, og fannst það vera dragbítar á mér að vera innan um hina að teikna klossa og kúlur, setti mig inn í aðra stofu við hiið- ina og fékk mér allt önnur verkefni en hinir voru með. Síðan hafði ég meiri mætur á Birni en öðrum mönnum. Það var mikill skaði, að honum skyldi ekki endast lengur líf en ráun varð á. Nú, ég lauk við iðnnámið, og eftir það mál- aði ég jöfnum höndum hús og myndir án frekari tilsagnar annarra, þangað til við stofn un Myndlistarskólans í Reykja vík, og þá settist ég þar á skólabekk. Sumarið 1955 tók ég mig upp og hélt suður á bóg- inn, til Englands og Frakk- lands að skoða söfn og sýning- arsali. — Málarðu allar þessar myndir af Vestmannaeyjum af átthagakærleik eða finnst þér þær „malerískur" staður? — Mjög svo. Og þótt ég sé búinn að mála allmargar mynd ir þaðan, vantar enn mikið á, að ég hafi lokið uppgjöri mínu við Eyjarnar mínar. f þessum tveim myndum hér, sem nefn- ast „Gamla flæðarmálið" og „Gamla kvosin“, hef ég reynt, að samræma það sögulega og listræna eins skýrt og mér var unnt. Þessa fallegu boglínu flæðarmálsins á Heimaey hafa bæjarbúar ekki lengur fyrir augum. Þessu verki skaparans spilltu vélamar, þegair farið var að dýpka og stækka höfn- ina, en það var eftir að ég gerði frumdrög að myndinni. — Hefurðu gert mikið af því að ferðast um landið og mála? — Nokkuð, og mun gera meira af því. Við höfum verið að ferðast dálítið saman, ég og Hallsteinn Sveinsson ramma- meistari og listamaður, bróðir Ásmupdar. Við fórum í fyrra- sumar inn á Hveravelli og víð- ar, og upp úr því ferðalagi varð til þessi stóra mynd þarna, sem ég nefni „Tröllin á Kili“. Ég heillast enn af því sama og ég gerði ungur, frjálsri og ósnort inni náttúru, uppi um fjöll og niðri í flæðarmáli, og æsku- áhrifin hafa mótað varanlega viðhorf mitt til lífs og listar. Einhliða tæknidýrkun og vél- mennska, sljógvar saniband mannsins við lifandi náttúru, svo og hæfileika hans til að undrast, upplifa og vera opinn, líkt og barnið. Það er ábyrgð- arhluti að mála myndir, lifið er svo magnþrungið og ægifag- urt drama, að það er næstum grátbroslegt. en þó hrífandi til- raun að framkalla þau firn í lítilli mynd. Þegar ég kemst í snertingu við öræfin og alla óspillta náttúru, finnst mér landslagið svo töfrandi, að mér kemur stundum í hug, að það geti tæpast verið þessa heims, og ég verð uppnuminn. — Málarðu sjaldan í sól- skini? ' — Það getur verið. Mér finnst litir og form aldrei jafn ekta og í vissri sólarlausri birtu og það getur verið mögnuð birta, þótt ekki sjái til sólar. GB..

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.