Tíminn - 09.09.1966, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.09.1966, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 9. séptember 1966 TIMINN 13 Framleiðandi Verksmiðjan Vífilfell hf. í umboði The Coca-Cola Expoit Corporation. Aðeins góður drykkur hæíir ánægjulegum stundum. - Hvar sem er og hvenær sem er veitir ískaldur Coca-Cola unun og hressingu. - Drykkurinn sem á engan sinn iíka. Coca-Cola hressir bezt! SMYRILL LAUGAVEGI 170. sími 12-2-60. P' Miðstöðvardælur, afköst: 10 Itr./mín. í 2 metra 40 ltr./mín. í 1,5. metra Mjög ódýr og hentug á smærri miðstöðvarkeríi Sendum hvert á land sem er. Utsalan BRAUTINNI E Snorrabraut 38. HEILSAN FYRIR ÖLLU BYRJIÐ DAGINN MEÐ JURTA STÚKA OKKAR ER NR. 343 AFGREIÐSLA SMJÖRLÍKISGERÐANNA H.F. í KILI SKAL KJÖRVIÐUR iðnIsýwingin W IÐNSYNINGIN 1966 Opnuð 30. ágúst —• opin í tvaer vikur. Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og almenning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn. 11. dagur sýningarinnar. Dagur matvælaiðnaSarins. Veitingar á staðnum Barnagæzla frá kl 5 til 8. KOMIÐ SKOÐID — KAUPIÐ Sjúkrahúsráðsmaður Staða ráðsmanns við sjúkrahúsið á Selfossi er laus til umsóknar. Gert er ráð fyrir, að hún veitist frá 1. október n.k. Umsóknir greini menntun og fyrri störf umsækjenda og sendist fyrir 20. þessa mán- aðar til formanns sjúkrahússtjórnar, Matthíasar Ingibergssonar, lyfjafræðings, Selfossi. Hann og Baldur Teitsson, fulltrúi hjá Lamdsíman- um í Reykjavfk veita nánari upplýsingar. Sjúkrahúsið á Selfossi. SKOUTSALAN I fullrnn gangi - Mikið úrval - Góð kaup Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugavegi 17 - Framnesvegí 2 HÚSNÆÐI Á SELFOSSI Sjúkrahúsið á Selfossi óskar að taka á leigu óákveð inn tíma húsnæði, sem er 2 samliggjandi herbergi eða ein rúmgóð stofa, ásamt salerni. Sjúkrahúsið á Selfossi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.