Tíminn - 09.09.1966, Page 10

Tíminn - 09.09.1966, Page 10
10 í DAG TÍMINN FÖSTUDAGUR 9. september 1966 DENNI DÆMALAUSI — Litirnir eru heldur ekki réttir. Manni, ég held að þú ættir frekar að taka Ijósmynd! í dag er föstudagur 9. september — Gorgonius Tungl í hásuðri kl. 7.23. Árdegisháflæði kl. 10.27 HeiUugaila ■k Slysavarðstofan Heilsuverndarstöð inni er opin allan sólarhringinu simi 21230, aðeins móttaka slasaðra if Næturlæknir kl. 18. - 8. simi: 21230 •fc Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag, frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustu i borginni gefnar i simsvara lækna- félags Reykjavlkur t síma 18888. Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek og Keflavíkur Ajótek eru opin mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga til kl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14. Næturvarzla í Stórholti 1 er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21. á kivöldin til 9 á mongnana Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á dag- inn til 10 á morgnana. Næturvörzlu í Hafnar.firði aðfara- nótt 9. 9. annast Bjarni Snæbjörns son Kilkjuvegi 5, sími 50745 og 50245. Kvöldvarzla, laugardagsvarzla, sunnu daga og helgidagavarzla er í Reykja víkur Apóteki — Austurbæjar Apó teki vikuna 3. 9. — 10.9. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 10. 9. annast Kristján Jóhannes son, Smyrláhrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík 9. 9. ann ast Arnbjörn Ólafsson 10. 9. annast Guðjón Klemenzson. Siglingar Skipadeild SÍS: Arnarfell er á Fáskrúðsfirði. er það an til Norðfjarðar. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavíkur 10. Dis ar fell er á Djúpavogi Fer þaðan til Þórshafnar Litlafell er á Aust fjörðum. Helgafell er á Sauðárkróki Fer þaðan, .til Skagastrandar og Hólmavíkur. Hamrafell fer um Pan amaskurð 14. Stapafell fór frá Reykja vík í gær til Austfjarðahafna Mæli fell er í Manytuoto. Hafskip h. f. Langá er í Keflavík Laxá er í lteykja vík Rangá fór frá Rotter<Iam 7. til Hamborgar Hull og íslands Selá fór frá Fáakrúðsfirði 6. þ. m. (II Lorinet, Rouan og Bolounge l'ux er í Stettin Brittan lestar í Kaup mannaihöfn 14. Rettann er í Kot.ka. Jöklar h. f, Drangajökull er í Geongetown Ilofs jökull fór í fyrrakvöld frá Walvis — Góða kvöldið, skiljið vopnin eftir hér. ungi gæti skemmt fyrir okkur. — Mér finnst þetta bera vott um sið- — Halló Kiddi og Pankó, þetta eru var- — Það eru allar byssur, sem seftar eru menningu greifi! úðarráðstafanir. Einhver skotglaður ná- í geymslu. DREKI —P/ANA 60Ne- MAY * WAIKER— FOR ’r/fSGFfOST WHO WALKS." — 'Herra Walker, pósthólf 7, Bengaii: — Brét til herra Waiker? (Walker er Díana horfin — ef til vill ófrjáls gesfur dulnefni Dreka). prins Hali. Dave frændi. Hraðboðar, bæði drengir og apar, ftytja bréfið inn í frumskóginn og til Dreka f hauskúpuheifinum. bay til Mossamedes, Las Palmas o.g Vigo. Langjökull er í Dublin, fer það an væntanlega í kvöld til NY og Wilmington. Vatnajökull er í Reykjavík. FlugáæHanir Flugfélag íslands h. f. Skýfaxi fer til Glasg. og Kaupmanna hafnar kl. 08.00 í dag. Vélin er vænt anleg aftur til Reykjavíkur kl. 23. 00 í kvöld. Sólfaxi fer til London ki. 09.00 í daig. Vélin er væmtanleg aít ur til Reykjavíkur kl. 21.05 í kvöld. Flugvélin fer til Kaupmannahalnar kl. 10.00 í fyrramálið. Gullfaxi kemur frá Ósló og Kaup mannahöfn kl. 19.45 í kvöld. Flugvél in fer til Glasg. oig Kaupmannahafn ar kl. 08.00 í fyrramálið. Snarfari fer til Kulusuk kl. 19.00 í kvöld. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.20 í kvöld. Innlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja (3 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) og Sauðárkrókg. Ámorgun er áætlað að fljúga til Aikureyrar (3 ferðir) Vestmannaeyja (3 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavikur, ísafjarðar, Egilsstaða (2 ferðir) Hornafjarðar Sauðáribróks, Kópa- skers og Þórshafnar. Þennavinur Ungur Bandaríkjamaður óskar að komiast í samiband við íslenzkan frí merkjasafnara, sem gæti sent lion um frímerki frá íslandi Utanáskrift er: Leo Boffa 184 Knigth Street, Providence 9 R. I. U.S.A. Orðsending Kvenfélag Óháðasafnaðarins: Kirkjudagurinn er n. k. sunnudag. Félaigskonur eru góðfúslega jninntar á að tekið er á móti kökum f Kirkju bæ laugardag 1—7 og sunnudag 10—12. •jt Minningarspjöld N.L.F.i. eru af- greidd á skrifsfofu félagsins, Lauf- ásvegi 2. Minningarkort Sjálfsbjargar fást á eftirtöldum stöðum i Reyikjavík: Bókábúð ísafoldar, Austurstr. 8., Bókabúðinni Lauganesvegi 52, Bóka búðinni Helgafell, tiaugaveg] 100, Bókabúð Stefáns Stefánssonar, Lauga vegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þor geirssonar, Miðbæ, Hóaleitisbraut 58—60, hjá Davíð Garðarssyni, ORTHOP skósm., Bergstaðastr. 48 og i skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðra borgarstíg 9, Reykjavíkur Apóteid, Holts Apóteki, Garðs Apóteki, Vest urbæjar Apóteld. Kópavogi: hjá Sig urjóni Björnssyni, pðsthúsi Kópa vogs Hafnarfirðl: hjá Valtý Sæmunds syni, Öldugötu 9. Frá Kvenfélagasambandi íslands. Leiðfeeiningastöð húsmæðra, Laufás vegi 2, simi 10205 er opin alla virka daga kl. 3—5 nema laugardaga. JSTeBBí sTæLG/i //f/fO/.fí/Sfí fífíAffífíSofí oer S7S/3/3/ fFy/M/9S7- /'sy/TfVÆ.K/Z/ S/Jrtfífí’ VE&R- 'ftr.r/s 'fí yer/c>////// Ar/V? fí/rsfí s/FFf s vfí fífífí /r//v/s /fry fí/V7 //fíry /Svy s*r /r>/A//sf £-// Fft-i-7- fcefí7//fí eyfí/fí wk■y/..,. oi i.ii* tairgi bragssDn &/?r/sfí//7A/ sre/vsr /T-kk/ Ayy> sF£>/s<TeA/cgA’fí, f/y/rC//ssfíArD/ //fífí/fíS-r o,cf VSfíCfí fí/~7~rr/ fíA//>fí/_onr r/ss. /_ fí'sscffífís "SrsGfífí 7* (upriýsinenft f s'maí /SioO^er Aif>fís/sSx/ EKt*$ } I

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.