Tíminn - 09.09.1966, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.09.1966, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 9. september 1966 TÍMINN IÐNSÝNINGIN Framhald af bls. 2. COCA-COLA: Senn rís ný verk- smiðja í nýja iðnaðarhverfinu við Árbæ og verður 811 starfsemin flutt þangað. Þá koma á markað- inn stærri flöskur — allt upp í 1. líters flöskur, og sykurlaust Coke. í stærri flöskunum, sem ný- lega eru komnar á markaðinn og hefur verið vel tekið, er 60 meira magn, en verSið er 30% hærra. Margra álit er að íslenzkt Coke sé betra en erlent vegna vatns- ins, en alls staðar er Coke fram- leitt úr sama hráefni, sem flutt er hingað frá Belgíu. OPAL: Nú er farið að pakka allt sælgæti í vélum hjá fyrirtækinu. Opal töflurnar eru íslenzk fram- leiðsla að öllu leyti, og mjög vin sælar, sem sést bezt á því, að um 180 þúsundir pakkar seljast á mánuði, eða 1 pakki á hvert manns harn á mánuði. EFNABLANDAN OG AMOR: Efnablandan framleiðir m.a. Prins essu Macaroni, og liggja frammi mataruppskriftir, - þar sem Maca- roni er notað. Amor framieiðir ýmsar gerði af sælgæti. FRÓN: Fyirtækið hefur starfað í 40 ár. Undanfarið hefur það átt í erfiðleikum vegna fyrirvaralauss innflutnings á erlendu kexi, en salan er nú aftur vaxandi, enda matarkexið og kremkexið jafn vinsælt og áður. Mikið er selt af matarkexi á vinnustaði,' og dálítið er flutt út til Færeyja. O. JOHNSON OG KAABER: Ný verksmiðja er nú að rísa í Selási og verður þá hægt að setja fleiri kaffitegundir á markaðinn, m.a. mokkakaffi, og kaffi í loftþéttum umbúðum.. Kaffibætir er enn not- aður talsvert úti á landi. MÓNA: Fyrirtækið framleiðir ýms ar gerðir af súkkulaði. Meðal nýj- unga eru Súkkulaðidropar, sem ætlaðir eru til að skreyta tertur. 11 manns vinnur nú hjá fyrir- tækinu, sem staðsett er í Hafnar- firði. SANA: 7 tegundir af gosdrykkjum eru framleiddir hjá Sana, sem hef- ur útihú að Digranesvegi 12 í Kópavogi. í nóvember er von á bjór frá Sana, ennfremur malt- öli. Bruggaður verður sterkur bjór til sölu í sendiráðum o. fl. stöð um. Það er danskt fyrirtæki sem útvegar vélar í hina nýju verk- smiðju á Akureyri. FREYJA: Framleiðir einkum kon- fekt, og sala í vöfflustöngum (staurum) fer sívaxandi. Vönduð- ustu umbúðir um konfektið kosta hátt á 2 hundruð króna vegna hárra tolla. SMJÖRLÍKISGERðlRNAR: Þriðj- ungur af hráefni í venjulegu smjör líki er hert lýsi. Jurta smjörlíkið selzt nú ekki eins vel og í fyrstu, en salan er þó góð. Smjörlíkið er framleitt samkvæmt ströngustu kröfum 1 fullkomnum vélum og snertir mannshöndin aldrei á smjörlíkinu. Á markaðinn er að koma þörf bók, Kökubókin, sem hefur að geyma 38 uppskriftir, og verður hún seld í matvöru- búðum á 15 krónur eintakið. LINDA: Framleiddar eru um 50 tegundir af sælgæti. Flutt hefur verið út til Kanada og Banda- ríkjanna sérstakt súkkulaði, Ice- linda, og er það einnig selt í flug- vélum Loftleiða. Þá framleiðir Linda Pez með einkaleyfi og Delfol hálstöflur. Nýtt á markaðnum er karamellusúkkulaðikex. NÓI: Fyrirtækið framleiðir marg- ar þekktar tegundir af sælgæti. •Nýlega eru karamellur í nýjum umbúðum komnar á markaðinn og gæðin meiri en áður, þar sem settar hafa verið upp nýjar vélar frá Ítalíu. VALUR: Meðal fjölbreyttra vöru- tegunda frá fyrirtækinu er íslenzk tómatsósa, sem hefur líkað ágæt- lega. Valur framleiðir einnig ávaxtasafa, og ýmsar gerðir af sult um. Stml 22140 Synir Kötu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd í Terhnicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi til enda og leik in af mikilli snilld, enda tal in einstök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. SLÁTURFÉLAG SUðURLANDS: Sýndar eru helztu kjötvörur, ssm fyrirtækið framleiðir. Kjötið geym ist mjög vel í loftþéttum umbúð- um, sem farið er að nota í vax- andi mæli. Það veldur vandkvæð- um, að svínaflesk verður æ feit- ara og talið að um úrkynjun geti verið að ræða eða röng vinnu brögð við fóðrun svínanna. LEIKARAR Framhald af bls. 2. ur Jóhannesson formaður félags- ins, og leikhússtjórarnir Guðlaug- ur Rósinkranz og Sveinn Einars- son. Eftir ráðstefnuna verða full- trúar gestir á 100 ára afmæli Svenska Teatern í Helsinki 30. september. Leikararáð Norðurlanda byrjar fund sinn hér að Hótel Sögu á sunnudag, og verða til umræðu þrjú aðalmál, sjónvarp á íslandi, kvikmyndasamningar í Danmörk og Svíþjóð, og leikaraverkfallið í Noregi, sem hófst 2. september. Sjónvarp á Norðurlöndum var til umræðu á fundi ráðsins í Helsinki í fyrra, og er alger samstaða með leikhúsfélögum á öllum Norður- löndum, sem kemur í veg fyrir að sjónvarp í einu landi geti haft um hönd misbeitingu, t.d. með því að kvikmynda leiksýningar í öðru landi til að hliðra sér hjá að semja við leikara í eigin landi, eins og við hefur viljað brenna. Nú verður tekið fyrir þetta mál hér vegna tilkomu íslenzka sjón- varpsins. Verði ekki hægt að ljúka fundarstörfum á sunnudag, verður fundi haldið áfram á mánudag. En á miðvikudagskvöld verður svo haldið afmælishóf Félags íslenzkra leikara að Hótel Sögu, og munu m.a. íslenzkir óperusöngvarar skemmta með söng í hófinu. Leik- húsin bæði hafa leiksýningar í til- efni afmælisins og fundarins, Þjóð leikhúsið sýnir „Ó, þetta er indælt stríð” á sunnudagskvöld og Leik- félag Reykjavíkur sýnir, „Þjófa, lík og falar konur á mánudags- kvöld. IÐNÞING Framhald af bls. 16 Síðan voru tekin fyrir önnur mál á málskrá Iðnþingsins og var m. Steindór Steindórs- son settur rektor MA ED-Akureyri. Steindór Steindórsson, yfir- kennari, hefur verið settur rektor Menntaskólans á Akureyri næsta ár í veikindaforföllum Þórarins Björnssonar. Steindór er einn af elztu kennurum við skólann, en hann hefur kennt þar náttúrufræði og sögu. Þórarinn Björnsson liggur nú á sjúkrahúsi, en er á batavegi. Að lokinni sjúkrahúsvist mun hann flytjast til Reykjavíkur ásamt fjöl- skyldu sinni, þar sem hann mun dveljast fyrst um sinn til hvíldar. Slml 11384 „Fantomas" Maðurinn með 100 andlitin. Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmynd I litym og scinemascope. Aðalhlutverk: Jean Marais, Myléne Demongeot Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ | -• : .. . ' n •■■■■■ ■ ....- Síml 114 75 Fjallabúar (Kissin' Cousins) Ný amerisk söngva- og gaman mynd*i litum og Panavision Elvis Prestley Sýnd kl. 5, 7 og 9. a. rætt um iðnfræðslumál og hafði Jón E. Ágstsson, málaram, fram- sögu fyrir því máli. Ingvar Jó- hannsson, framkvæmdastjóri hafði framsögu um lánamál iðnaðarins, Þórir Jómsson um innflutning og tollamál og Grímur Bjamason um tryggingarmál iðnaðarmanna. ÖU- um þessium málum var vísað til nefnda og verða álit nefndanna rædd á morgun. í fyrramálið munu iðnþingsfull- trúar heimsækja Iðnsýninguna 1966, en síðan flytur Amé Haar, skrifstofustjóri í norska iðnaðar- málaráðuneytinu, erindi um iðnað- armál í Noregi. GILDIR STÁLBITAR Framhald af bls. 16 67 metra löng stálbitabrú yf- ir Tungufljót á nýja veginum milli Geysis og Gullfoss. Þetta er næststærsta brúin, sem smíð- uð er á þessu sumri og má þess geta, að í henni eru gild- ustu stálbitar, sem notaðir hafa verið í brúarsmíði hér á landi. Eru þeir 1 metri á breidd. Smíðinni á að vera lokið í haust. Auk framangreindra brúa hafa verið smíðaðar nokkrar smábrýr og ræsi. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3 Hitler — að endurtaka í sí- bylju einföld ósannindi. Haftaþulan, sem Morgunblað ið flytur nú marga daga, er eins og samin eftir blekkinga kennslubókum Hitlers og Stal- íns. GUNNAR MYRDAL Framhald af bls. 5. að til varð fjöldi „hvítra fá- tæklinga sem lifði vig mikla vesöld, bæði efnahagslega og menningarlega. SUÐUR-FYLKIN urðu á eftir norður-fylkjunum í efna- hagsþróun og af þeim sökum tók mkill hluti hinna hvítu þegna, sem aðeins höfðu til hnífs og skeiðar, að hegða sér eins og þeim þætti smán að fátæktinni. Undangengna ára- tugi hafa íbúar suður-fylkj- anna þó smátt og smátt gerzt bandarískari en áður, eftir því sem iðnaðar- og þéttbýlis- þróun hefir miðað fram og fyrir atbeina löggjafar og dóms úrskurða í Washington. Innflytjendur héldu áfram að streyma til norður-fylkjanna allt fram að fyrri heimsstyrjöld einkum frá Evrópu. í raun og veru fengu þeir allir að reyna margt misjafnt • áður en þeir voru búnir aö koma sér fyrir LAUGAftAS Slmar 38150 oð 32075 um einhvern mesta njósnara aldarinnar Mata hari. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára Danskur texti Miðasala frá kl. 4. HAFNARBÍÚ Eiginkona læknisins Hörkuspennandi litmynd Endursýnd kl. 7 og 9 Sonur óbyggðarinnar Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5. < iUÍJLUi- Slm «>18« Hetjur Indlands Stórfengleg breiðtjaldsmynd i litum eftir ítalska leikstiórann M Camerine Sýnd kl. 9 Sautján kl. 7 í hinu nýja landi. Kirkjur og stjórnmálaflokkar urðu þeim helzt að liði, næst eigin seiglu og framtakssemi. Þegar á leið komu flestir innflytjendurnir frá löndum í austanverðri og sunnanverðri Evrópu, þar sem menning var fjarskyldari því, sem gerðist í Bandaríkjunum. Þá tóku innflytjendurnir að •setjast að í sérstökum hverfum í stórborgunum, til þess að kunna betur við sig en ella og geta fremur veitt hvor öðrum aðstoð. En þetta kom að veru- legu leyti í veg fyrir að þeir samlöguðust bandarísku þjóð- lífi sem þegnar á jafnréttis- grundvelli. Til Bandarfkjanna fluttust einnig þeldökkir menn frá Mexíkó, Puerto, Rico og Asíu. Þeir voru settir skör lægra en aðrir í öllum fylkjum Banda- ríkjanna, líkt og tíðkaðist með negra í suður-fylkjunum. Gyð- ingar frá ýmsum Evrópulönd- um áttu einnig ýmsum fordóm- um að mæta í Bandaríkjunum Gyðingar eiga enn við meira misrétti að búa þar en i nokkru öðru vestrænu • landi síðan að nazismann í Þýzkalandi leið. Þessar staðreyndir. samhliða skýlausri viðurkenningu jafn- réttis í orði, valda tvískinnungi í bandarísku lýðræði. Nauðsyn- legt. er að minna á þessa hópa, sem ekki hafa að öllu leyti verið viðurkenndir sem jafn- inejar. áður en að farið er að ræða hina bandarísku undir- stétt. 15 CfP ÞJÓÐLEIKHÚSID Ó þetta er indæit stríd Sýning sunnudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200 'lUIIIHIUilimllHiriWI: Slm «1985 Islenzkur rexti Banco í Bangkok Víðfræg og snilldarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd t .lames Bond-stll Myndin sem er i litum hiaut guiiverðlaun é kvikmyndahátíð inni 1 Cannes. Kerwin Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. Slmi 50249 Börn Grants skipstjóra Walt Disney kvikmynd i litum Hayley Mills. Sýnd kj. 7 og 9 T ónabíó Slm> 31182 íslenzkur textí Hjónaband á ítalskan máta (Marriage Italian Style) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný ítölsk stórmynd 1 Utum, gerð af snillingnuro Vittorio De Sica Aðalhlutverk: Sophla Loren Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmr 1154« Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) Grísk-amerísk stórmynd sem vakið hefur heimsathygli og hlotið þrenn heiðursverðlaun Anthony Quinn Alan Bates Irena Papas Lila Kedrova íslenzkur texti. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Slmi 18936 Kraftaverkið (The reluctant saint) Sérstæð ný amertsk úrvalskvtk mynd. Aðalhlutverkið leikur Óska rsverðlaunahaf inn Maximilian ScheU ásamt Richard Montalban, Akim Tamiroff. Sýnd kL 5, 7 og 9. é

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.