Vísir - 05.08.1975, Page 1
65. árg. — Þriöjudagur 5. ágúst 1975— 174. tbl.
Bardagi milli Englands
og Skotlands
r
- en Island vann! Jóhannes
skoraði eina markið i leik
Skotlandsmeistara og
Englands-meistara — Iþróttir í opnu
Varnar-
svœði
um-
hverfis
Breta-
prins
— Enginn fœr að
koma nœr
honum en
sex kílómetrd
Þau Philip hertogi af Edin-
borg og Anna prinsessa hafa
löngum þótt harösnúin i
viöskiptum sfnum viö frétta-
menn. Sérlega viröist her-
toginn hafa imigust á ijós-
myndurum og gætir þess að
þeim sé haldiö f hæfilegri fjar-
lægö.
Charles prins virðist nú hafa
lært meira af föður sinum en
hvernig á að kasta flugu. Lög-
regluþjónar virðast vera á
verði á hverjum hól i grennd
við Hofsá, og ljósmyndara
Vísis frá Egilsstöðum tókst
ekki að komast nær honum en
sex kilómetra.
Hvemig sem hann reyndi
fann hann enga smugu fram-
hjá laganna vörðum, sem að
lokum urðu leiðir á honum og
sögðust hafa skipun um að
handtaka alla þá sem voguðu
sér að ónáða prinsinn. -ÓT
Bórust
til hafs í
gúmmíbót
Ferðalangar, sem staddir
voru að Látrum i Aöalvik i
hádeginu I gær, sáu neyðar-
blysi skotið upp frá Rit.
Feröalangarnir fór i skips-
brots m a nn a ský 1 iö aö
Látrum og náöu sambandi
við tsafjarðarradió og til-
kynntu um blysiö.
Slysavarnarfélagið skarst
i leikinn og baö skuttogarann
Dagrúnu frá Bolungarvik og
varðskip, er þarna var statt,
að kanna ástæöuna fyrir
neyðarblysinu.
Dagrún kom fljótlega að
litlum gúmmibáti uppi i
fjöru viö Rit og var þá einnig
komin þangaö trilla, er oröiö
haföi blyssins vör.
A gúmmibátnum voru
ferðamenn, sem i óleyfi
höföu fengið félaga sinn til aö
taka hafnsögubátinn á tsa-
firöi traustataki og flytja sig
yfir i Aðalvikina. Skammt
undan landi fóru þeir yfir i
gúmmibátinn, en vegna þess
að allsterkur vindur var,
náöu þeir ekki landi. Er þeir
óttuöust aö feröalagið endaöi
úti á hafi, sendu þeir út
neyöarblys en náöu skömmu
siöar landi viö Rit.
Trillan, sem kom á vett-
vang, dró gúmmibátinn
siöan inn á Aöalvikina i gær-
dag og hefur ekki frétzt af
ferðalöngunum siöan.
—JB
Vcengir fengu konunglegan
flugöryggisstimpil fyrir
heimsókn Charles prins
— Mér virtist prinsinn
vera mjög geðþekkur
ungur maður, sagði
Ómar Ólafsson, yfir-
flugstjóri hjá Vængjum,
en hann stjórnaði Twin
Otter skrúfuþotu
félagsins, sem flutti
Charles prins til
Vopnafjarðar.
— Prinsinn er sjálfur flugmaður
og það var búið að nefna við
okkur að hann kæmi kannski
fram i til að fá að taka sjálfur i, en
af þvl varð ekki i þetta skipti.
Gestgjafar hans, Tryonhjónin,
voru með I ferðinni, svo að hann
sat ásamt þeim i farþegaklefan-
um og Guðmundur Magnússon,
aðstoðarflugmaðurinn minn, hélt
sinu sæti alla leiðina.
— Það var sólskin og bliða á
Vopnafirði, þegar við komum
þangað, og við fórum nokkra
hringi yfir bæinn og yfir ána, þar
sem hann átti að veiða.
— Þáð var annars langur aðdrag-
andi að þessu flugi. Við vorum
búnir að fá heimsókn bæði frá
Scotland Yard og flugliði
drottningarinnar, og kom hingað
til að kynna okkur starfsemi og
svo aðstæður þarna fyrir austan.
Hafþór Helgason, fram-
kvæmdastjóri Vængja, sagði að
bæði Scotland Yard maðurinn og
yfirmaðurinn úr flugliði
drottningarinnar, hefðu haft
margs að spyrja.
— Flugliðinn kynnti sér vandlega
alla okkar starfsemi og ræddi i
þvi sambandi einnig við flug-
málastjórnina. Hann lýsti sig svo
fullkomlega ánægðan með starf-
semi okkar og bar ekki fram
neinar óskir um breytingar eða
eitthvað sllkt. Það er ekki ónýtt
að hafa konunglegan stimpil upp
á að rekstraröryggi sé i
fullkomnu lagi. -ÖT.
PORTIÍGALSKUR TOGARI:
Dregin til Reykjavíkurhafnar
— var í hœttu staddur með vélarbilun úti af landinu
Portúgalskur verk-
smiðjutogari með
vélarbilun var dreginn
inn á innri höfnina i
morgun.
Togarinn heitir
David Malgoeiro og
var staddur 300 milur
frá íslandi, er þeir urðu
varir við vélarbilunina.
Reynt var að gera við
bilunina, en án
árangurs. Þvi var haft
samband við Þorvald
Jónsson skipamiðlara,
sem er umboðsmaður
skipsins hér á landi.
Sendi hann björgunar-
skipið Goða á föstu-
dagskvöld til að draga
togarann til íslands.
Skipið hafði verið á veiðum I
Barentshafi, en þar hafði verið
lftill fiskur. Voru þeir þvi á leið
til Nýfundnalands til að freista
gæfunnar þar.
Skipið veiðir i troll einkum
þorsk og er aflinn annað hvort
saltaður eða frystur um borð,
en áhöfn skipsins eru 65 menn.
Skipið lagði frá Portúgal fyrir
tæpum fjörutiu dögum og var
áætlað, að þessi ferð tæki fimm
mánuði.
Sagði skipstjórinn, að veðrið
hefði verið mjög gott, þegar
bilunin hefði átt sér stað, þvi
hefðu menn tekið þessu með
stillingu.
Ekki er vitað hvað viðgerð
vélarinnar tekur langan tíma,
en senda þarf eftir vélarhlut i
skipið til Lissabon, að sögn
skipstjó’-ans.
Þegar við spurðum nokkra úr
áhöfninni hvernig ástandið væri
i Portúgal um þessar mundir,
var okkur sagt, að þeir hefðu
lltið frétt að heiman, þvi radio-
samband væri svo lélegt við
heimalandið. Reyndar hefðu
nokkrir skipsmanna fengið send
skeyti, þar sem þeim hafði verið
sagt, að fjölskyldum þeirra liði
vel. -HE.
Skipafélögin lœkka bílafragtina:
Leiðir til lœkkunar ó bílaverði
„Skipafélögin ákváöu I siö-
ustu viku aö lækka farmgjöld á
bifreiöum uin 25%,” sagöi
Sigurlaugur Þorkelsson, blaöa-
fulltrúi Eimskips I viötali viö
VIsi I morgun. „Eins og viö
vitum, eru verölagsákvæöi á
ýmiss konar stykkjavöru þar á
imeöal bilum, og það er heimilt
aö lækka veröiö, þótt hækkun sé
bundin samþykki verðlags
nefndar.
Það hefur áður átt sér stað, að
flutningsgjöld hafa verið lækkuð
á vörum, sem flytja má I heilum
förmum, enda verða skipafé-
lögin að hugsa um hag viö-
skiptavina sinna og mæta sam-
keppninni, bæöi frá innlendum
og erlendum aðilum,” sagði
Sigurlaugur.
Farmgjöld á meöalstórum bil
frá Bretlandi lækka þannig úr
98,60 sterl.p., eöa kr. 34.314,00, I
73,95 sterl.p., eða kr. 25.735,00.
Þessi lækkun mun vera um 25%.
Uppskipunargjöld lækka einnig,
og á þessum sama bil lækka þau
úr 5.814,00 I kr. 3.451,00, eöa rétt
um 40%. Samtals leiða þessar
lækkanir til 30-40 þúsund króna
lækkunar á brezkum bllum, en
um 65-75 þúsund króna lækk-
unar á bandariskum bilum, þar
sem margs konar gjöld hér-
lendis leggjast á flutnings-
gjaldið llka.
Þessi lækkun skipafélaganna
á flutningsgjöldum bila kemur
nú eftir að alvarlegar umræður
hafa átt sér staö meðal bilainn-
flytjenda um kaup eöa leigu á
sérstöku bilaflutningaskipi til
að mæta þörfum þeirra og
lækka flutningskostnaöinn.
—SHH