Vísir - 05.08.1975, Side 13

Vísir - 05.08.1975, Side 13
Vísir. Þriöjudagur 5. ágúst 1975 13 Bæjarmerkið á bílrúðurnar JUNIOR Chamber i Hafnarfirði hefur nýlega fengið leyfi Bæjar- ráðs Hafnarfjarðar til þess að nota bæjarmerki Hafnarfjarðar á bilmerkjum, sem seld verða til fjáröflunar fyrir starf J.C. Hafn- arfjarðar á næsta vetri, en þá ætla J.C. félagar i Hafnarfirði að standa fyrir margs konar þjálf- unarnámskeiðum fyrir unga Hafnfirðinga. Fyrsta bilmerkið var afhent bæjarstjóra, Kristni Ó. Guðmundssyni, meö þakklæti Guðjónsson, form. JCH, og bór S. fyrir aðstoð við undirbúning Ólafsson, form. á næsta starfsári, þessa J.C verkefnis. Steingrimur afhentu bæjarstjóra merkið. Fyrstu langlegusjúklingarnir í haust — teknir inn í Öryrkjabandalagshúsið „Við vonumst til að geta tekið fyrstu hæðina i notkun 1. október,” sagði Davið Gunnars- son aðstoðarfrkvstj. Rikisspital- anna, er við spurðum um húsnæð- ið fyrir aldraða langlegusjúklinga i öryrkjabandalagshúsinu. Húsnæðið, sem er á þremur hæðum fyrir utan götuhæðina, þar sem leikfimisalur, þjónustu- aðstaða o.fl. verður, mun væntan- lega rúma 70 sjúklinga. Það er að mestu leyti tilbúið, en á þvi stendur að ráða hjúkrunar- konur og annað starfslið. Sem kunnugt er, er mikill skortur á hjúkrunarkonum, og nú standa sumarleyfin yfir. Hópur hjúkrunarkvenna útskrifast i haust, svo að vonir standa til að úr rætist. Er búizt við, að hægt verði að taka allar hæðirnar i.notkun um áramót. — EVI ZDIYIBI Töf raborðið fyrir allt og ekkert ZOMBI er sófaboró. ZOMBI er sjónvarpsboró. ZOMBI er reykborð. ZOMBI er hljómtækjaborð. ZOMBI er morgunverðarborð. ZOMBI er skrautborð. ZOMBI erá hjólum. ZOMBI ER ALLT. Fæst í teak, Ijósri og dökkri eik (wenge lituð). UTSÖLUSTAÐIR: Reykjavík: Kristján Siggeirsson hf. J L Húsið Híbýlaprýði Dúna Akranes: Verzl. Bjarg Borgarnes: Verzl. Stjarnan Bolungarvík: Verzl. Virkinn, Bernódus Halldórsson Siglufjörður: Bólsturgerðin Akureyri: Húsavík: Selfoss: Keflavlk: Augsýn hf. Hlynur sf. Kjörhúsgögn Garðarshólmi hf. HUSGAGNAVERKSMIÐJA KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF. Keykjavik simi 25870 Jentiý Skólavörðustíg 13a Simi 19746 - Pósthólf 58 Reykjavík Fólksbila Jeppa- Vörubila Lyftara Buvela Traktors Vinnuvela- Veltum alhliöa hjólbarðaþjönustu Komiö me& bílana inn í rúmgott húsnæ&i OPIÐ: mánud.-fimmtud. 8-19^ föstudaga laugardaga 8-22 33 Véladeild Sambandsins HJÓLBARDAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 CXí 38900 • licnnar vegna staðluindins ral'magns. Jiykið skcmmii- hljómplötuna, vcldur ™ m brcstum í luítölurum og rýrir tóngæðin. ^ Með þvt að nota kolplötuna, hverl'ur liið staðbundna ralmagn. IJr þá auðvelt að Ijarlægja rykið' með þurrum bursta. Anti-static kolplatan er þvf ómissandi hlutur l'yrir þann, sem gerir miklar kröl'ur til tóngæða og góðrar endingar á dýi'mætum hljómplötum. Kæst aðeins f liAJ'IJlNOA l'ÆKi* GLÆSIBÆ, Sendum gogn póstkröl'u psPeindstæki Húsbyggjendur — EINANGRUNARPLAST Getum afgreitt einangrunarplast á Stór- Reykjavikursvæöið með stuttum fyrir- vara. Afhending á byggingarstað. HAGKVÆM VERÐ. GREIÐSLUSKILMALAR Borgarplast hf. Borgarnesi Slmi 93-7370 Helgar- og kvöldsimi 93-7355

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.