Vísir - 05.08.1975, Síða 15

Vísir - 05.08.1975, Síða 15
Vísir. Þriðjudagur 5. ágúst 1975 15 HÁSKOLABIO Don Juan 1973 Aðalhlutverk: Brigitte Bardot Leikstjóri: Roger Vadim. 1 þessari skemmtilegu litmynd er Don Juan kona, en innrætið er ennþá hið sama. Sýnd kl 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. STJORNUBIO Nunnan frá Monza Ný áhrifamikil itölsk úrvalskvik- mynd i litum með ensku tali. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 6.8 og 10. TÓNABÍÓ s. 3-11-82. Mazúrki á rúmstokknum Æ ■?;« & Wy ííii ;// Mazurka pá sengekanten „Mazúrki á rúmstokknum” var fyrsta kvikmyndin i „rúmstokks- myndaseriunni”. Myndin er gerð eftir sögunni „Mazúrka” eftir danska höfundinn Soya og fjallar á djarfan og skemmtilegan hátt um holdleg samskipti kynjanna. ISLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Birthe Tove. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. HAFNARBIO JORY Spennandi og sérstæð ný bandarisk litmynd John Marley Robby Benton Islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. austuRbæjarbíó O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Döwell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er samin og leikin af Alan Price. GAMLA BIÓ Lokað vegna sumarleyfa. Hve lengi viltu biða eftir fréttunum? Mhu fá þærhiim tii þin sanuliegurN? KtVaiiltu hiða til na-sta morguns? N'ÍSIR fl\tur fri*ttir dagsins i dag! íýrstur meó fréttimar VÍSIR Hreint ^land fagurt land LANDVERND LAUS STAÐA Umsóknarfrestur um stöðu kennara í efnafræði og stærðfræði við fjölbrautaskólann i Flensborg I Hafnarfirði, sem auglýst var laus til umsóknar i Lögbirtingablaði nr. 44/1975, er framlengdur til 15 ágúst 1975. Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir,ásamt itarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulú hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 Reykjavik, fyrir umræddan tima. — Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 28. júli 1975. Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 -.Simi 15105 Frá Byggingarsam- vinnufélagi Kópavogs Fyrirhuguð er stofnun byggingarflokks um byggingu fjölbýlishúss er félagið hefur fengið úthlutað lóð fyrir. Þeir félagsmenn sem áhuga hafa á þátttöku þurfa að sækja um fyrir 10. þ.m. Tekið verður á móti um- sóknum á skrifstofu félagsins að Lundar- brekku 2 frá þriðjudeginum 5. ágúst til föstudagsins 8. ágúst kl. 5-7 síðdegis og laugardaginn 9. ágúst kl. 3-7 siðdegis. Stjórnin. FERÐAVORUR í NIKLU ÚRVALI Mjög hagstœð verð. — Lítið inn. SKA TA BÚÐMI% Hjalparsveit skáía Reykja vik SNORRABRAUT 58.SIMI 12045 Vísir auglýsingar Hverfisszötu 44 sínii 11660

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.