Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 16

Vísir - 05.08.1975, Blaðsíða 16
16 Vlsir. Þriðjudagur 5. ágúst 1975 i ■I { JE MINN! ÞETTA ER VOÐALEGT! HVAÐ HAFA , ÞEIR GERT VIÐ ÞIG?! ^ Allt i lagi, Flóra, ég held ég geti staulazt. óóóó! ‘Hnéö • á mér! ^Eg segi- það eins og ég ^ meina, þér er ekki fisjað' saman. J Þetta er ekki nema smáskeina, en ef ég æsi mig ekki yfir > þvi, ætlar honum< aldrei að batna! BRIDGE Svissiendingar urðu fyrstir til að sigra ítaliu á EM i Brighton. Það var i tiundu umferð og Sviss vann 13-7. Hér er spil frá leiknum. Garozzo spilaði þrjú grönd og spilið á hættu — og niu slagir fengust, en það voru Svisslendingarnir, sem fengu niu slagi. A V ♦ 4 4 G6 V D6 ♦ D6 4 AKDG532 AD92 4 87543 A1098 V 72 KG42 4 A87 10 4 986 4 K10 V i KG543 ♦ 1 10953 4 74 A skákmótinu i Wageningen 1957 kom þessi _gtaöa upp i skák Szabo, sem hafði hvitt og átti leik, og Duckstein. landa vegna tíðra skattsvika — Ýmislegt úr erlendum blöðum Austan gola og siðar kaldi, fer að rigna fyrir hádegi. Hiti 8—11 stig. 31. Hh7+ — Kg8 32. Hcg7 — Kf8 33. Hxa7! — Kg8 34. Hhg7+ — Kh8 35. Hgf7!! og svartur gafst upp. W! Við spurðum ólaf Sigurðsson fréttamann, hvaða heimildir hann notaði í þáttum sínum, þar eð hans fréttaefni virðist vera nokkuð lang- sótt, eins og til dæmis ýmislegt um hið kín- verska þjóðfélag, sem mætti halda að væri kom- ið beint úr kínverskum dagblöðum. Ólafur kvaðst ekki þurfa að kunna mörg tungumál til að geta flutt fréttir af fjarlægum slóðum, þvi að hann treysti fyrst og fremst á blöð og timarit, sem birtu þýðingar og endurprentun á efni frá hinum ýmsu og ólik- ustu þjóðum. Einkum væri fréttaefnið á ensku eða ein- hverju Norðurlandamálanna. Sagði Ólafur, að hann notaði ekki erlend blöð, sem væru út- breidd hér eins og Time og Newsweek, heldur blöð, sem ekki fengjust hér á landi. Kvaðst hann nota mikið t.d. Dagens Nyheter frá Sviþjóð. I kvöld verður i þætti ólafs fjallað um stöðu konunnar i Braziliu, óeirðir i sambandi viö iþróttaleiki á ítaliu, framtið kvikmyndaiðnaðar i Evrópu, vanda þróunarlandanna vegna mikilla skattsvika og fleira. HE Ólafur Sigurösson fréttamaöur hjá útvarpinu. Ortiz i vestur opnaði á einu hjarta. Franco sagði tvö lauf — austur og suður pass. Ortiz doblaði — norður reboblaði. Bernasconi i austur sagði 2 spaða — Garozzo I suður 2 grönd, sem Franco hækkaði i þrjú. Ortiz spilaði út tigli, sem Bernasconi tók á ás. Hann skipti yfir i spaða — og austur- vestur fengu fimm slagi á spaða, þrjá á tigul og hjarta- ás. 500 til Sviss. A hinu borðinu setti Trad ttalana úr jafnvægi. Vestur, di Stefano, opnaði á einum tigli og Trad i norður sagði einn spaða. Siðan komu ttalarnir ekki meira við sögu i sögnum. Besse i suður sagði 2 lauf — Trad 3 lauf — Besse 3 hjörtu — og Trad 4 lauf. Besse fékk niu slagi, en Sviss vann niu impa á spilinu. Útvarp kl. 21.10: Vandi þróunar FÉLAGSLÍF Ferðafélag íslands MIÐVIKUDAGUR 6. AGUST, KL. 8.00. 1. Ferð til Þórsmerkur. 2. Ferð um miðhálendi tslands, (12 dagar). 3. Ferð til Kverkfjalla og á Snæ- fell, (12 dagar). ÞRIÐJUDAGUR 12. AGUST, KL. 8.00. Ferð i Hrafntinnusker— Eld- gjá—Breiðbak. Farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. ÝMISLEGT Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verö og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Sáiarrannsóknafélag Islands: Félagið gengst fyrir ferð á Al- þjóðamót sálarrannsóknafélaga, sem haldið verður i Londön, dag- ana 6.—12. september nk. Upplýs- ingar i sima 20653 milli kl. 19 og 21 næstu kvöld. Stjórnin. Borgarbókasafn Reykjavikur Sumartimi AÐALSAFN, Þingholtsstræti 29 A, simi 12308 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9- 22. Laugardaga kl. 9-16 Lokað á sunnudögum BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, ! simi 36270. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 14-21. HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- j 'götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16-19. BÓKIN HEIM, Sólheimasafni. Bóka og talbókaþjónusta við : aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10- 12 i sima 36814. FARANDBÓKASÖFN. Bókakass- ar lánaðir til skipa, heilsuhæla, ! SÓLHEIMASAFN, Sólheimun. 27, simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 14-17. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar i Dillonshúsi Leið 10 frá Hlemmi. Kjarvalsstaðir. Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga, frá kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. Handritasýningin i Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavikur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustig 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar §trandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarknrt Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavíkur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Menningar- og minning- arsjóður kvenna Minningarkort sjóðsins fást á skrifstofu sjóðsins á Hallveigar- stöðum, simi 18156, i Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti 22, og hjá Guðnýju Helga- dóttur, slmi 15056. Minningarkort Liknarsjóðs Aslaugar Maack eru seld á eftir- töldum stöðum: Hjá Helgu Þor- steinsdóttur Drápuhlið 25, simi 14139. Hjá Sigriði Gisladóttur Kópavogsbraut 45, simi 41286. Hjá Guðriði Ámadóttur Kársnes- braut 55, simi 40612. Hjá Þuriði Einarsdóttur Álfhólsvegi 44, simi 40790. Hjá Bókabúðinni Veda Alf- hólsvegi 5. Pósthúsinu Kópavogi. Sjúkrasamlagi Kópavogs Digra- nesvegi 10. Verzluninni Hlið Hlið- arvegi 29. Auk þess næstu daga i Reykjavík i Bókaverzlun Lárusar Blöndal Skólavörðustig 2 og Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar Austurstræti 18. | íKVÖLD HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifréið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166; slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. BILAMIR Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. SKÁK I í DAG | í KVÖLP | LÆKNAR Ileykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjöröur — Garöahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, . simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTfK Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 1—7. ágúster i Apóteki Austurbæjar og Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. 8 \ DAG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.