Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurágúst 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    31123456

Vísir - 15.08.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 15.08.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Föstudagur 15. ágúst 1975 n STJORNUBIO Mafían ISLENZKUR TEXTI. Hörkuspennandi ný sakamála- kvikmynd i litum um ofbeldis- verk mafiunnar meðal Itala i Argentinu. Byggð á sannsögulegri bók eftir José Dominiani og Osvaldo Bayer. Aðalhlutverk Alfreda Alcon, Thelma Biral, José Salvin. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð börnum. * TONABIO s. 3-11-82. Með lausa skrúfu Ný itcisk gamanmynd með ensku tali og islenzkum texta. Aðalhlutverk: Tomas Milian og Gregg Palmer. Leikstjóri: Giulio Petroni Tónlist: Ennio Morricone Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd um hugvits- manninn Dr. Phibes og hin hræði- legu uppátæki hans. Framhald af myndinni Dr. Phibes, sem sýnd var hér á s.l. ári. Vincent Price, Robert Quarry, Peter Cushing. ISLENZKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. AUSTURBÆJARBIO O Lucky Man Heimsfræg ný bandarisk-ensk kvikmynd i litum sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn og hlotið mikið lof. Aðalhlutverk: Malcolm Mc- Dowell, (lét aðalhlutverkið i Clockwork Orange). Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Tónlistin i myndinni er samin og leikin af Alan Price. HÁSKÓLABÍÓ Auga fyrir auga Æsilega spennandi um hætturnar i stórborgum Bandarikjanna, byggö á sönnum viðburðum. Tekin i litum. Aðalhlutverk: Charles Bronson, Hope Lange. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Býrstur med TTTfl ■' WTII fréttirnar g 1 H, + MUNIO RAUÐA KROSSINN Gaffallyftari óskast 2-2 1/2 tonna á pumpuðum dekkjum. Hellu* og steinsteypan, Simi 30322 og 73345. Skrifstofuhúsnœði óskast 100—160 ferm. óskast nú þegar fyrir tölvufyrirtæki, helzt i austurhluta borgarinnar. Vinsamlegast hringið i sima 34200 og 83960 eftir kl. 6. SKA TA UIÐIX Rekin af Hjalparsveit skata Reykjo vik SNORRABRAUT 58.SÍMI 12045 Vísir vísor á viðskiptin - Óskast til leigu 150 ferm. lagerpláss óskast til leigu, þurrt og gott. Uppl. i sima 35230 og 85393. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hluta í Hringbraut 47, talin eign Stein- grims Benediktssonar, fer fram á eigninni sjálfri mánu- dag 18. ágúst 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavlk. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæðu verði. Sendum í póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Simi 14925.

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 183. Tölublað (15.08.1975)
https://timarit.is/issue/239177

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

183. Tölublað (15.08.1975)

Aðgerðir: