Vísir - 15.08.1975, Blaðsíða 12

Vísir - 15.08.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Föstudagur 15. ágúst 1975 Uss, uss! Að taka lán er visasta leiðin til glötunar, Siggi! Alls ekki \ prestur — ) ^ það versta er^ HEYRÐI ÞETTA!! að greiða það aftur. Saga án oröa frá leik Belgiu og Sviss á EM i Brighton i ár. Vestur gefur. Norður-suður á hættu. ▲ 10862 y AK4 4 G73 * 973 A K74 4 AG53 V G109853 y 762 ♦ 984 4 KD106 + D 4 84 4 D9 V D ♦ A52 * AKG10542 Opna herbergið: Vestur Norður Austur Suður Ortiz Kaplan Berna Maison sconi pass pass pass 3 lauf pass pass dobl!! pass 3 hj. 3 grönd pass pass Norður-suður 660 fyrir spil- ið. Lokaða herbergið: Vestur Norður Austur Suður Keyser Besse Bauer Trad pass pass pass 1 lauf 1 hj. 1 sp. 2 hj. 3 hj. pass 3 grönd Pass pass Norður-suður 660 fyrir spil- ið. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzlaapótekanna vikuna 15.—21. ágúst er i Laugarnesapóteki og Ingólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla 1 júni og jUli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjUkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjUkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166; slökkvilið simi 51100, sjUkrabifreið simi 51100. Rafmagn: t Reykjavik og Kópa- ' vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Iiitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. FÖSTUDAGUR 15. ágúst kl. 20.00 1. Landmannalaugar. 2. Kjölur. 3. Hekla. LAUGARDAGUR 16. ágúst. kl. 8.00. Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 — 11798. ÚTIVISTARFERÐIR Ingjaldssandur 22. 8. 5 dagar. Flogið vestur og dvalið i húsi á Ingjaldssandi. Gengið um nágrennið næstu daga. Gott aðalbláberjaland. Fararstjóri: Jón il. Bjarnason. Ennfremur Vatnajökuls- og Þórs- merkurferðir. Farseðlar á skrifstofunni. Útivist Lækjargötu 6 Simi 14606. Föstudaginn 15.8. kl. 20. 1. Leitað nýrra leiða. Jeppa- leiðangur, þar sem menn geta komið með á sinum bilum og greitt þátttökugjald. Upplýsingar á skrifstofunni. 2. Þórsmörk — Goðaland. Gengið á Fimmvörðuháls, Útigöngu- höfða og viðar. Farseðlar á skrif- stofunni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Útivistarferðir Laugardaginn 16.8. kl. 13. Brennisteinsfjöll. Verð 700 kr. Fararstjóri: Einar Þ. Guðjohn- sen. Sunnudaginn 17.8. kl. 13. Esja. Verð 500 kr. Fararstjóri: Einar Þ. Guðjohnsen. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. ------------------------------1 Farfugladeild Reykjavíkur Ferðir um helgina: 1. Þórsmörk. 2. Hrafntinnusker. Upplýsingar á skrifstofunni, Laufásvegi 41. Simi 24950. — Far- fuglar. Unglingasundmót KR. (Innanfélsð Haldið i SundLug Vesturbæjar sunnudaginn 11/8 1975 kl. 15.00. Greinar: 1. 100 m skriðsund sveina 14 ára og yngri. 2. 50 m bringusund telpna 12 ára og yngri. 3. 50 m flugsund sveina 12 ára og yngri 4. 50 m baksund telpna 12 ára og yngri. 5.100 m bringusund telpna 14 ára og yngri. 6. 100 m baksund sveina 14 ára og yngri. 7.100 m fjórsund telpna 14 ára og yngri 8. 200 m bringusund drengja 16 ára og yngri. Boðsund 9. 4x50 m bringusund telpna 14 ára og yngri. 10. 4x50 m skriðsund sveina 14 ára og yngri. Þátttöku ber að tilkynna til Frið- riks Guðmundssonar I Sundlaug Vesturbæjar fyrir kl. 16 laugar- dáginn 16/8 ’75. Sunddeild KR. HAPPDRÆTTl Happdrætti Ásprestakalls VinningsnUmer i happdrætti As- prestakalls: 155, 239, 297; 1117, 2649, 3369, 3845, 3881, 3931, 3967.’ Munið safnaðarferðina til Vest- mannaeyja 16.—17. ágúst. Þátt- taka tilkynnist i dag. Faðir okkar tengdafaðir og afi Bjarni R. Árnason Byggðarenda 13 veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni laugardaginn 16. ágúst kl. 10.30 f.h. Jóhann E. Bjarnason, Una: Aradóttir, Arni Bjarnason, Björg Jakobsdóttir, Gunnar M. Bjarnason, Anna Guðmundsdóttir, Sverrir Bjarnason, Þuriður Eggertsdóttir og barnabörn. I í DAG | í KVÖLD | | í DAG | í KVÖLD | Þegar Fischer var 14 ára, 1958, lék hann Bisguier grátt á Rosenwald-skákmótinu. Hann sigraði á mótinu og var með hvitt og átti leik i eftirfarandi stööu. 32. g3! — Dxd4 33. Be3 — Dal 34. Hbl! — Ha3 35. Rd7+ — Kb7 36. Ddl! —Da2 37. Rxb6 — Rxb6 38. Hxb6+ — Kc8 39. Dxf3 — Dxc4 40. Df8+ — Kd7 41. Dxa3 og Bisguier gafst upp. biða eftir f réttunum? Víltu fá |kitheim til þin sanHlarjíurs’ KiVa \ iltu hi<Va til nasta morKuns? N’ÍSIR fl>tur frctlir daysins i dau'. Skúlkarnir í sjónvarpinu í kvöld kl. 21,30 FORINGINN Hér má sjá einn áhangenda skálkanna, sem hjálpaði þeim aö flýja. Þegar Peter Glazebrook, einn skálkanna kemur út úr fangelsinu, þá ieitar hánn á náðir fyrrverandi unnustu sinn- ar, sem rekur reiðskóla uppi i sveit, og biður hana að skjóta yfir sig skjólshúsi. Unnustan tekur honum fálega, en visar honum samt ekki á dyr. Gefur hún honum mat og drykk á meðan hann segir henni farir sinar ekki sléttar. Þegar þau eru að rabba saman, þá rifjar hún upp ýmislegt ur sam- skiptum þeirra. Til dæmis hvernig þau kynntust. Kynni þeirra hófust með þeim hætti, að Land Rover bifreið hennar bilaði og kallaði hún á viðgerðarmann, sem var Peter Glazebrook, en hann var reyndar ekki viðgerðarmaður heldur sölumaður hjá bilafyrir- tækinu. Kemst hann að þvi að hún er með reiðskóla og býður hUn honum að riða út með sér og takast þannig með þeim kynni og siðan ástir. HUn vill kynnast foreldrum hans. En við þau kynni kemst hún að ýmsu senl varpar nýju ljósi á kærastann Peter Glaze- brook.... Framhald i sjónvarpinu i kvöld. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. HE.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.