Vísir - 15.08.1975, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 15. ágúst 1975
BELLA
Ég ætla að synda út núna, ef þú
vildir æfa þig i björgun.
©PIB
Jú, sjáðu nú til, herra dómari, ég
kom keyrandi niður götuna með
eiginmann minn við stýrið.
Utvarp kl. 20,40:
Vakningin
Erindi, séra Kolbeins Þor-
leifssonar, sem hann kallar
„Vakningin á Egilsey” er hluti
af fjögurra ára rannsóknum um
séra Egil Þórhallason sem var
fyrsti prófasturinn i Grænlandi,
búsettur i Godtháb, en séra Kol-
beinn hefur unnið að þessum
rannsóknum i Kaupmannahöfn.
1 viðtali við VIsi sagði Kol-
beinn, að erindið sem hann flyt-
ur i kvöld, fjallaði um þá vakn-
ingu, sem átti sér stað i Godt-
hábsfirði árið 1768 og næstu ár
á eftir. A þessum tima starfaði
einmitt fyrsti islenzki kristni-
boðinn á Grænlandi, sem var
Egill Þórhallason. Egill dvald-
ist i Grænlandi á árunum
1765-75.
Þessi vakning hófst á þann
hátt, að seiðmaður á einni eynni
I finðinum gaf til kynna að hann
vildi gerast kristinn. Sendi hann
menn til Godtháb, til þýzks
safnaðar, en safnaðarmeð-
limirnir voru kallaðir hernhútar
á Egilsey
og voru áhangendur Jóhanns
Húss, sem urðu að flýja Þýzka-
land vegna trúarofsókna.
Seiðmaðurinn tók trú þeirra.
En það þótti regin hneyksli á
þessum tima, að seiðmaðurinn
skyldi ekki hafa leitað til hins
konunglega trúboðs.
Egill Þórhallason, sem var
konunglegur trúboði gerði ráð-
stafanir til þess að slikt gæti
ekki hent sig aftur. Þessar ráð-
stafanir urðu Grænlandi til
mikils góðs, þvi hann sendi bæði
danska og grænlenzka kennara
út I veiðistöðvarnar, en þessir
menn voru kallaðir djáknar.
Frá þvi að þetta gerðist eða
árið 1769 þá hafa slíkir kennarar
verið burðarásinn i danska
kennslukerfinu þarna.
Séra Kolbeinn Þorleifssen
hefur þegar flutt eitt erindi um
þetta áður I útvarpinu, þar sem
Kolbeinn Þorleifsson.
hann gerði grein fyrir hvernig
vakningin varð til. 1 kvöld segir
hann frá þvi hvernig djáknatrú-
boðið byrjaði. í þriðja erindi
sinu greinir hann frá þvi
hvernig séra Egill efldi þessa
vakningu.
— HE
13
~4 ☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★*★☆★☆★{:
Spáin gildir fyrir laugardaginn 16. ágúst.
4
*
4
★
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
~i-
4
★
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
£3
%
*
.*....C
m
Hrúturinn, 21. marz — 20. april. Þetta litur út
fyrir að verða góð helgi hjá þér. Finpússaðu
verk sem þú hefur lokið við. Ferðalag eykur við-
sýni þitt.
Nautið,21. april — 21. mai. Eitthvað af hamingju
annarra gæti fallið þér i skaut, en treystu nú
sámt ekki á það. Nýr samningur færir þér lukku.
Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Hjónaband og
félagslif er undir mjög góðum áhrifum i dag.
Blandaðu geði við eins margt fólk og hægt er.
Taktu minna tillit til sjálfs þin,
Krabbinn, 22. júni — 23. júli. Þú skalt eyða
morgninum i að gera við ýmislegt er aflaga fer
á heimili þinu. Þeir sem óska eftir bættri stöðu,
fá hana að öllum likindum.
Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Ef þú stendur ekki I
stórræðum þá skaltu endilega verða þér úti um
slik. Þú getur hagrætt málum þannig að innstu
óskum þinum verði fullnægt.
Meyjan, 24. ágúst — 23. sept. Þú ættir ekki að
fara langt frá heimili þinu um þessa helgi. Það
er betra að aðrir komi til þin frekar en þú til
þeirra.
Vogin, 24. sept,—23. okt. Þetta er góður dagur
til þátttökui allskonar sporti og útilifi. Hringdu i
vin þinn eða nýfundinn kunningja. Ástamálin
blómstra.
Drekinn,24. okt — 22. nóv. Þú ættir að slá öllum
stórum ákvörðunum á frest ef mögulegt er. Full-
nægðu óskum fjölskyldu þinnar i dag, reyndu
ekki að komast undan skyldum.
Bogmaðurinn, 23. nóv. — 21. des. Þú þarft að
breyta um umhverfi og reyndu að komast eitt-
hvað i burtu um helgina. Hringdu snemma i fólk
sem þú þarft að hafa samband við.
Steingeitin,22. des. —20. jan. Farðu i ferðalag á
einhverja afskekkta staði og reyndu að finna
friö. Gættu hófs i mat og drykk, og farðu varlega
I umferðinni.
Vatnsberinn,21. jan. — 19. feb. Það er allt útlit
fyrir að þú hittir skemmtilegt og áhrifamikið
fólk á vegi þinum i dag. Bættu við vinahóp þinn.
Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Þetta er góður
dagur til að afla sér álits og vinsælda. Þú færð
tækifæri til að láta ljós þitt skina. Farðu i heim-
sókn til vina þinna i kvöld.
<t
-K
-Ct
-k
-»
-k
■ýt
-K
-K
-K
<t
-K
tt
-K
-K
■H
-K
■Ct
-K
■íx
-K
•tt
-K
K
<t
-K
-»
-K
<t
-K
<t
-K
-Ct
-K
<t
-K
-Ct
K
-K
-Ct
-K
-Ct
-K
-Ct
-K
<t
-S
-K
-Ct
-K
-Ct
-K
-Ct
-K
-Cf
-K
■Ct
-K
■Ct
-K
-Ct
-K
*
-K
•Ct
-K
-Ct
-K
-Ct
-K
-Ct
-K
-Ct
-K
-»
-K
-Ct
-K
-Ct
■K
n □AG 1 D KVÖLD | Q □AG | Li KVÖLD | Q □AG |
Útvarp kl. 19,40 -
Frá sjónarhóli neytendans:
Fólk er að rífast út
af beinu sköttunum
Hvi ið seg ir 1 )að þj í
um óbeinu s IIU •
Að þessu sinni ætlar
Árni Bergur Eiriksson,
að fjalla tim hlutdeild
rikisins i verðmyndun
innfluttra vara og þjón-
ustu i þættinum Frá
sjónarhóli neytandans.
Sagði Arni Bergur i viðtali við
Visi, að menn áttuðu sig ekki á
hve mikið menn borguðu til
rikisins i formi óbeinna skatta,
sem eru aðflutningsgjöld, vöru-
gjöld og leyfisgjöld og sölu-
skattur af innfluttri vöru og
þjónustu. Fólk héldi að mestur
hluti söluverðsins færi i vasa
kaupmannanna, innflytjend-
anna eða framleiðendanna.
Á siðast liðnu ári voru óbeinir
skattar um 38 milljarðar en
beinir skattar rúmir 8 milljarð-
ar, svo eru menn alltaf að
kvarta undan beinu sköttunum,
sagöi Árni Bergur að lokum.
1 þættinum verður rætt við
ögmund GuðmundSson tollfull-
trúa, sem sér um innfluttar vör-
ur til landsins.
— HE
SJÚNVARP •
Föstudagur
15. ágúst
20.00 Fréttir og veður
20.30 Dagskrá og auglýsingar
20.35 Þorskveiðar við Lófót
Fræðslumynd um fiskveið-
ar við Lófót i Norður-Noregi
og lif sjómanna þar. Þýð-
andi og þulur Jón O. Ed-
wáld. (Nordvision — Norska
sjónvarpið)
21.00 Hér gala gaukar.A fyrstu
árum Sjónvarpsins voru
fluttir nokkrir skemmti-
þættir eftir Ólaf Gauk undir
þessu nafni. Sá þeirra, sem
hér er endursýndur er i
söngleiksformi og nefnist
Skrallið i Skötuvik. Persón-
ur og leikendur: Lina kokk-
ur: Svanhildur Jakobsdótt-
ir. Kapteinninn: Ólafur
Gaukur. Steini stýrimaður:
Rúnar Gunnarsson. Gussi
grallari: Karl Möller. Halli
háseti: Andrés Ingólfsson.
Lubbi langi: Páll Valgeirs-
son. Áður á dagskrá á annan
dag páska, 1968.
21.30 Skálkarnir Breskur
sakamálamyndaflokkur.
Foringinn Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
22.25 Dagskrárlok
ÚTVARP #
Föstudagur 15. ágúst
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „1
Rauðárdalnum’’ eftir
Jóhann Magnús Bjarnason
örn Eiðsson les (13).
15.00 Miðdegistónleikar Eber-
hard Wachter og fleiri
syngja lög úr óperum eftir
Rossini og Mascagni.
Sinfóniuhljómsveit ung-
verska útvarpsins leikur
„Kossuth”, sinfóniskt ljóð
eftir Béla Bartók: György
Lehel stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.25 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 „Lifsmyndir frá liðnum
tima” eftir Þórunni Elfu
Magnúsdóttur Höfundur les
(2).
18.00 „Mig hendir aldrei
neitt” stuttur umferðar-
þáttur i umsjá Kára Jónas-
sonar. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Frá sjónarhóli neyt-
enda.
20.00 Tónleikar frá útvarpinu
I Frankfurt „Hinir
himnesku bústaðir”,
kaniata fyrir einsöngvara,
kór, hljómsveit og orgel eft-
ir Charles Ives. Einsöngv-
arar og Westfalen-kórinn
syngja með Sinfóniuhljóm-
sveitinni I Frankfurt. Peter
Schwarg leikur á orgel:
Klaus Ziegler stjórnar.
20.40 Vakningin á Egilsey.
Séra Kolbeinn Þorleifsson
flytur annað erindi sitt.
21.15 Pianósónata nr. 28. i A-
dúr op. 101 eftir Beethoven
Wilhelm Backhaus leikur.
21.30 útvarpssagan: „Og
hann sagði ekki eitt einasta
orð” eftir Heinrich Böll
Böðvar Guðmundsson þýddi
og les ásamt Kristinu Ólafs-
dóttur (2).
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir. tþróttir
Uj^sjón: Jón Asgeirsson.
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
i umsjá Ásmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.