Vísir - 15.08.1975, Blaðsíða 15
Visir. Föstudagur 15. ágúst 1975
15
Ungt barnlaust par
óskar eftir litilli ibúð strax.
Vinsamlegast hringið i sima
72427.
Ung hjón
(hann stud. med.) vantar Ibúð
strax. Húshjálp. Hringið i sima
12252 eftir kl. 19.
Barnlaus hjón
óska eftir ibúð um næstu mánaða-
mót i 6—7 mánuði (helzt I Vestur-
bænum). Uppl. i sima 42184 eftir
kl. 6.
Hjón með eitt barn
óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð til
leigu frá 1. sept. Reglusemi og
skilvisri greiðslu heitið. Fyrir-
framgreiðsla, ef óskað er.
Upplýsingar I sima 72342.
3ja herbergja ibúð
óskast til leigu — fyrirfram-
greiðsla — Upplýsingar I slma
16349 eftir kl. 18.
Einhleyp stúlka
óskar eftir 1—2 herbergja ibúð.
Upplýsingar i sima 74940.
3 norðlenzkar skólastúlkur
óska eftir að taka á leigu 2—3
herbergja ibúð frá 1. september.
Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar i
sima 30831.
Ungt, barnlaust par
(námsfólk) óskar eftir einstakl-
ingsibúð á leigu. Fyrirfram-
greiðsla möguleg. Upplýsingar i
sima 36803 e. kl. 7 á kvöldin.
Óskum eftir 3-4 herb.
ibúð strax. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
13389.
3ja til 4ra herb.
ibúð óskast til leigu sem fyrst.
Góðri umgengni heitið. Upplýs-
ingar i sima 83323 e. kl. 5 á dag-
inn.
ATVINNA I
• >
Skrifstofustúlka.
óskast. Uppl-i Pappir og plast,
Vitastig 3, 3ju hæð. Uppl. ekki
gefnar i sima.
Röskur piltur
17—20 ára óskast strax á stórt bú
á Suðurlandi. Verður aö vera van-
ur. Uppl. i sima 84149 milli kl. 7 og
8.
Aðstoðarstúlka
óskast á bar. Uppl. á barnum
Hótel Borg i kvöld og næstu kvöld.
Röskar starfsstúlkur óskast
i veitingahús i nágrenni Reykja-
vikur. Uppl. i sima 32496 kl. 4—8.
ATVINNA OSKAST
Stúlka óskar eftir vinnu
á daginn og kvöldvinnu. Margt
kemur til greina. Uppl. i sima
81494.
24 ára stúlka
óskar eftir velborgaðri vinnu.
Hefur stúdentspróf. Margt kemur
til greina. Upplýsingar i sima
33014.
BARNAGÆZLA
Telpa óskast
til aö gæta 17 mánaða drengs
nokkra tima á dag, er við Skóla-
vörðustig. Uppl. i sima 21648.
Óska eftir
barngóðri konu til að gæta 5
mánaða drengs, helzt sem næst
Kleppsvegi 18. A sama stað
óskast barnarimlarúm og sauma-
vél. Uppl. i sima 86592.
FYRIR VEIÐIMENN
Nýtindir ánamaðkar
til sölu að Hvassaleiti 27.
33948.
Simi
Nýtindir
laxamaðkar til sölu. Simi 35799.
ÞJONUSTA
Húseigendur — Húsverðir.l
Þarfnast hurð yðar lagfæringar?
Sköfum upp útihurðir og annan
útivið. Föst tilboð og verklýsing
yður að kostnaðarlausu. — Vanir
menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim-
um 81068 og 38271.
Traktorsgrafa til leigu
Vanur maður. Simi 83762.
Bókhald — Skattkærur.
Get bætt við mig einum til tveim
aðilum I bókhald og reiknings-
uppgjör. Endurskoða framtöl og
álagningu þessa gjaldárs. Grétar
Birgir bókari, simi 26161.
Traktorsgrafa
til leigu. Kvöld- og helgidaga-
þjónusta. Simi 84136.
OKUKENNSLA
ökukennsla — æfingatimar.
Mazda 929, árg. ’74. ökuskóli og
prófgögn, Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — Æfingatimar.
Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75.
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057. '
Ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvó ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
ökukennsla — Æfingatimar.
Lærið að aka á skjótan og örugg-
an hátt. Toyota Celica sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Slmar 40769 og 34566.
Geir Þormar ökukennari
gerir yður að eigin húsbónda
undir stýri. Simar 40737—71895,
40555 og 21772 sem er simsvari.
SAFNARINN
Kaupum Islenzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Kaupum
gamlar bækur og frimerki. Uppl.
i sima 19394.
HREINGERNINGAR
Ilreingerningar Hólmbræður
Gerum hreinar ibúðir, stiga
ganga og stofnanir, verð
samkvæmt taxta. Vanir menn.
Simi 35067 B. Hólm.
Hreingerningar — Hólmbræður.
Tökum aðokkurhreingerningar á
ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 9000kr. (miðað er við
gólfflöt). Stigagangar 1800 kr. á
hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm.
Teppahreinsun.
Hreinsum gólfteppi og húsgögn I
heimahúsum og fyrirtækjum.
Erum með nýjar vélar, góð þjón-
usta, vanir menn. Simar 82296 og
40491.
Hreingerningar.
Ibúðir kr. 90 á fermetra eða 100
fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar
ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm-
bræður.
BILALEIGA
Bilaleigan Akbraut.
Ford Transit sendiferðabilar,
Ford Cortina fólksbilar og
Volkswagen 1300. Akbraut, simi
82347.
Akið sjálf.
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega Bifreið.
Þjónustu og verzlunarauglýsingar
'GRAFA—JARÐÝTA
Til leigu traktorsgrafa og
jarðýta i alts konar jarð-
vinnu.
YTIR s.f.S3!^
ÚTVARPSVIRKJA
MEJSTARI
Sjónvarpsþjónusta
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum
gerðum sjónvarps- og út-
varpstækja, viðgerð i heima-
húsum, ef þess er óskað. Fljót
þjónusta. Radióstofan
Barónsstig 19. Simi 15388.
nitlFLOKUR i flestar gerðir framdrifsbila
VACUUM kútar (Hydrovac) 3 stærðir
STÝRISDEMPARAR
HANDÞURRKUR fyrir vélaviðgerðir
LOFTBREMSU varahlutir
SÉRPANTANIR ( vinnuvélar og vörubifreiðir.
Kópavogi,
VELVANGUR HF.
wesT
w
Einka^gBr WM
leyfi ▼ ▼
Vaskar— Baðker — WC.
Hreinsum upp gamalt og gerum
sem nýtt með bestu efnum og
þjónustu sem völ er á.
Sótthreinsum, lykteyðum.
Hreinlætisþjónustan,
Laugavegi 22. Simi 27490.
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr niðurföllum,
.vöskum, wc-rörum og baökerum,
nota fullkomnustu tæki. Vanir
menn.
Hermann Gunnarsson.
Simi 42932.
Grafa — Sandur.
Traktorsgrafa til leigu i stór og smá verk, i skurði,
grunna, lóðir og allt sem grafa getur gert. Simi 83296.
Sandur til sölu.
Húsaviðgerðarþjónustan auglýsir:
Leggjum járn á þök, bætum, málum þök og glugga, þétt-
um sprungur i veggjum, steypum upp þakrennur og ýms-
ar múrviðgerðir. Vanir menn. Gerum tilboð ef óskað er.
Sfmi 42449 eftir kl. 7.
Múrhúðun i litum.
Varanlegt litað steinefni — „COLORCRETE” — húðun á
múr — utanhúss og innan, margir litir. Sérlega hentugt
innanhúss á iðnaðarhúsnæði, stóra samkomu- eða vinnu-
sali, kjallararými, vörugeymslur og þ.u.l. Vatnsverjandi
— lokar t.d. alvegmátsteins-og máthelluveggjum. Sparar
múrhúðun og málningu. Mjög hagstætt verð. — Biðjið um
tilboð. Steinhúðun h.f., Armúla 36. Simar 84780 og 32792.
Er stíflað?
Fjarlægi stiflu úr vöskum.wc-rör-
um, baðkerum og niðurföllum.
Notum ný og fullkomin tæki, raf
magnssnigla o.fl. Vanir menn.
Uppl. i sima 43879.
Stifluþjónustan
Anton Aðalsteinsson.
Útvarps- og sjónvarps-
viðgerðir
Gerum við flestar gerðir sjón-
varpa, útvörp, spilara, segulbönd
o.fl. 10% afsláttur til öryrkja og
aldraðra, dag-, kvijld- og helgar-
þjónusta. — sfmi 11740 — 11740 —
Verkstæðið Skúlagötu 26.
SJÓNVARPS- og
LOFTNETSVIÐGERÐIR
önnumst viðgerðir og uppsetninguá sjón-
varpsloftnetum. Sjónvarpsviðgerðir i
heimahúsum. Kvöld- og helgarþjónusta.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. i sima 43564.
I.T.A. & co. útvarpsvirkjar.
Radióbúðin — verkstæði
Þar er gert við Nordmende,
Dual, Dynaco, Crown og B&O.
Varahlutir og þjónusta.
Verkstæði,
Sólheimum 35, simi 33550.
UTVARPSVIRKJA
MEISIARI
Sjónvarpsviðgerðir
Gerum við allar gerðir sjón-
varpstækja. Sérhæfðir i ARENA,
OLYMPIC, SEN, PHILIPS og
PHILCO. Fljót og góð þjónusta.
psfeindstæki
Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315.
Blikksmiðjan Mólmey s/f
Kársnesbraut 131.
Simi 42976.
Smiðum og setjum upp þakrennur, niðurföll, þakventla,
kjöljárn, þakglugga og margt fleira.
Fljót og góð þjónusta.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum I hús.
Gerum við flestar
gerðir sjónvarpstækja.
Sækjum tækin og s^ndum.
Pantanir i sima 71745 og
20752 til kl. 10 á kvöldin.
Geymið auglýsinguna.
Hjónarúm—Springdýnur simi 53044.
Höfum úrval af hjónarúmum m .a. með bólstruðum höfða-
göflum og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög
skemmtilega svefnbekki fyrir börn og unglinga. Fram
leiðum nýjar springdýnur. Gerum við notaðar springdýn
ur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1
*** Spvingdýnur^tS10'
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i hús-
grunnum og holræsum. Gerum
föst tilboö. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi
74422.
Smáauglýsingar Vísis
Markaðstorg
tækifæranna
Vísir auglýsingar
Hverfisgötu 44 simi 11660
Otvarpsvirkja
MEJSTARI
Sjónvarpsmiðstöðin SF.
Viögerðarþjónusta. Gerum viö flestar
gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord-
mende, Radiónette Ferguson og
margar fleiri gerðir, komum heim ef
óskað er. Fljót og góð þjónusta.
Sjónva,rpsmiðstöðin s/f
ÞSfsgötú 15. §irrri 12280.
SILICONE
SEALANT
Sprunguviðgerðir
H.Helgason, trésmm. Simi 41055.
Þéttum sprungur í steyptum veggjum
og þökum. Notum aðeins 100% vatns-
þétt Silicone gúmmiefni. 20 ára
reynsla fagmanns i starfi og meðferð
þéttiefna. örugg þjónusta.
Loftpressuvinna
Tökum að okkur alls konar múr-
brot, fleygun og borun alla daga,
öll kvöld. Simi 72062.
Er stifla — þarf að gera við?
Fjarlægjum stíflur úr wc-rörum, niðurföllum, vöskum,
baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla,
loftþrýstitæki, 0. fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum
niður hreinsibrunna, 2 gengi, vanir menn. Simi 43752.
SKOLPHREINSUN
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR
Pipulagnir
Hilmars J.H.
Lútherssonar. Sími 71388.
Nýlagnir, breytingar, viðgerðir og hitaveitutengingar. Ot-
vega allt efni. Uppl. i simum 71388 og 85028.
Áhaldaleigan er flutt
—22J
Opið: mánud. til föstud. 8
laugard 8—19. sunnud. 10—19
Simi 1 3728.