Tíminn - 18.09.1966, Síða 4

Tíminn - 18.09.1966, Síða 4
SUNNUDAGUR 18. september 1966 TÍMINN Frá hinum heimsþekktu tóbaksekrum Kentucky í Ameríku kemur þessi úrvals tóbaksblanda Sir Walter Ealeigh... ilmar fínt... pakkast rétt. bragðast fíezt. Geymist 44% lengur ferkst í liandliægu loftþéttupokunum. Vélritunar- og hraðritunarskóli NOTIÐ FRÍSTUNDIRNAR: Pitman-hraðritun á ensku og íslenzku. Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o. fl. Enska — einkatímar. Dag og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun í síma 19383. HILDIGUNNUR EGGERTSDÓTTIR — STÓRHOLTI 27 — SÍMI 19383 KENNARA vantar að yngri deild Varmárskóla í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá formanni skólanefndar, sími um Brúarland. wátið okkur «tilla oq herða upp nýju bifreiSins Fylg <zt vel með bifre'ðinm. 3ÍLASK0DUN Skúlaqótu 32 slmi i3100 BARNAMÚSÍKSKÓLI »fSS§Py REYKJAVÍKUR mun að venju taka til starfa í byrjun októbermán- aðar. Skólinn veitir kennslu í undirstöðuatriðum tönlistar, nótnalestri og almennri tónfræði, söng og hljóðfæraleik, (sláttarhljóðfæri, blokkflauta, þverflauta, gítar, fiðla, píanó, cembaló, klarinett, knéfiðla og gígja). Skólagjöld fyrir veturinn: Forskóladeild 1. bekkur barnadeildar 2. bekkur barnadeildar 3. bekkur barnadeildar Framhaldsdeild Kr. 1.000.— — 1.800,— — 2.500.— — 2.500.— — 3.000.— Innritun nemenda í forsEkóladeild (6—7 ára börn) og 1. bekk bamadeildar (8—9 ára böm) fer fram næstu viku (frá mánudegi til laugardags) kl. 3—6 e. h. á skrif stofu skólans, Iðnskólahúsinu, 5. hæð, inngangur frá Vitastíg. Væntanlegir nemendur hafi með sér Afrit af stundaskrá sinni úr bamaskólunum. Skólagjald greiðist v'S innritun. Þeir nemendur, sem þegar hafa sótt um skólavist fyrir komandi vetur, greiði skólagjaldið sem fyrst og hafi með sér afrit af stundaskrá sinni úr barna- skólanum um leið. Barnamúsíkskóli Reykjavikur Sími 2-31-91 . . GEYMFÐ AUGLÝSINGUNA Klúbbariaa Veitingahúsið Klúbburinn býður yður hin fjöl- breyttu húsakynni sín til afnota fyrir hverskonar veizluhöld og samkvæmi. Vinsamlegast hafið samband við yfirþjóninn í síma 35355. Fjölskylduakstur Bindindisfélag ökumanna (Reykjavíkurdeildin) býð ur til góðaksturskeppni laugardaginn 24. septem- ber n. k. kl. 14 í Reykjavík. Aksturinn verður svo- kallaður fjölskylduakstur og almennings keppni. Aðeins 20 — 25 bílar geta komist að. Nánari upp- lýsingar og skráning til þátttöku hjá Ábyrgð h. f. fyrir fimmtudagskvöld 22. 9. símar: 17455 — 17947. Verðlaun verða veitt. Reykjavíkurdeild B. F. Ö. HESTAR Tapazt hafa 2 hestar frá Völlum á Kjalarnesi Bleikur tvístjörnóttur 7 vetra og Móáióttur 5 vetra Mark biti aftan bæði og fjöður framan hægra Þeir sem hafa orðið hestanna varir, vinsamlega hringið í síma 21399.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.