Tíminn - 07.10.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.10.1966, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 7. október 1966 2___________________TIMBNN AUKNAR FRAMKVÆMDIR LOFT- LEIDA A KEFLAVÍKURFLUGVELLI Hafa reist 6-100 rúmmetra birgðaskemmu og keypt afgreiðslutæki fyrir rúmar 12 millj. kr. SJ-Reykjavík, fimmtudag. Enn er ástæða til að undrast yfir velgengni og hröðum fram- tvæmdum þeirra Loftleiðamanna. Fréttamönnum sjónvarps, blaða og útvarps var boðið til Kefla- j víkurflugvallar í dag til að skoða nýjustu framkvæmdir á vegum félagsins. Það var ánægjulegt að“ koma í flugstöðvarbygginguna og sjá þær breytingar sem Loftleið- ir hafa látið framkvæma þar. Fyr- ir framan flugstöðvarbygginguna voru staðsettir þrír af farkostum félagsins — Vilhjálmur Stefáns- son nýkominn frá New York með fjölda farþega af ýmsum þjóðern- um, og fóru farþegarnir stuttu síð- ar í tvær Douglas DC 6 B sem áttu að flytja þá til meginlands- ins. Umferðin um Keflavíkurflug- völl eykst hröðum skrefum og fyrstu átta mánuði þessa árs var tala farþega sem höfðu viðdvöl á Keflavíkurflugvelli 152.168. Yf- ir sumartímann lenda flugvélar frá ýmsum flugfélögum á 4ra tíma fresti að meðaltali. Nýr Loftleiðaskáli. Þörf aukins húsrýmis á Kefla- víkurflugvelli vegna sívaxandi flug reksturs Loftleiða þar olli þvi, að félagsstjómin ákvað fyrir alllöngu að fá leyfi til að reisa stóran skála, er rúmaði margvislega starf semi á vegum Loftleiða. Þetta leyfi fékkst snemma á yfirstand- andi ári, og voru þá gerðar ráð- stafanir til kaupa á byggingar- efni frá útlöndum, en sjálfar byg ingaframkvæmdimar hófust ekki fyrr en í sl. júnímánuði, ög var þeim lokið á 68 vinnudögum, en það mun einn skemmstur tími, sem varið hefur verið hér til þess að fullgera byggingu svipaðrar stærðar og skála þann, sem nú er risinn á Keflavíkurflugvelli. 4— Framhald á bls. 14 Hin nýja blrgðaskemma Loftleiða á Keflavíkurflugvelli. Ljósm. Tíminn. Blaðburðarfólk óskast í eftirtalin hverfi: Sörlaskjól — Nesveg — Þórsgötu — SuSurlands- braut — Lindargötu — Fellsmúla — Skólavörðu- stíg — Óðinsgata — Bergþórugötu Upplýsingar á afgreiðslu blaðsins Sendill óskast fyrir hádegi Bankastræti 7, sími 1-23-23- KOMIÐ NIÐUR Á OPIÐ BERG GS—ísafirði, fimmtudag. | ur á 35 metra dýpi varð fyrir I opið berg, en avo er það nefnt þeg Unnið er nú að jarðborunum á ar bergið er laust í sér. Er það Breiéadalsiheiði vegna væntan- óhagstætt vegna væntanlegra jarð legra jarðgangna þar. Er ætlunin gangna þar sem erfitt mun vera að bora 90 metra niður, miðað við að gera jarðgöng ef bergið er op háheiðina. Þegar komið var nið ið. Leitin hefur ekki borið árangur enn í dag fer fram frá Dómkirkj-1 Barðaströnd, en vegna veðurskil- unni minningarathöfn um Sigurð jyrða var ekki unnt að hefja ýtar- Theódórsson járjiiðnaðarnema, j lega leit. 4. október fóru 2 frosk sem hvarf af dansleik í félags- í FramhaSrt á nls. 15 heimilinu Birkimel á Barðaströnd 24. júlí s.l. Hans hefur mikið ver- ið leitað þar vestra af og til í alltj haust. Seint í september fóru leitarmenn héðan úr Reykjavik Reykjavík, föstudag ásamt Guðmundi Skarp'héðinssyni Veríkalýðsfélagið Valur í Búðar vestur til leitar, sem lauk með dal, hefur valið fulltrúa á Aþýðu því að beðið var um aðstoð Land- sambandsþing og er Haraldur helgisgæzlunnar um froskmann til Árnason aðalfulltrúi en Elís Þor leitar á tilteknu svæði meðfram steinsson varafulltrúi. ASÍ FULITRÚAR WM upptökunni í þættinum „Við erum ung“. Sá þáttur var tek inn upp fyrir nokkuð löngu, og er ekld annars að vænta en slíkir erfiðleikar hafi ver ið yfirstignir með aukinni reynslu og æfingu. í heild tókst dagskráin vel, og þátturinn með þjóðhöfðingjum Norðurlanda var skemmtilegt innskot og merkt nýmæli, vegna þess að nú þegar hefur sjónvarpið kom izt klakklaust í gegnum þá eld raun að afla erlends efnis á methraða, óg þannig sannað að sambönd þess eru í lagi. Dagskráin í kvöld stendur að líkindum í eina þrjá tíma, vegna þess að við hana bætist þáttur frá Sameinuðu þjóðun um. Verður sá þáttur væntan lega fluttur í lok auglýstrar dagskrár. Hefur sjónvarpinu borizt kvikmynd, sem tekin var af íslenzku sendinefndinni í fyrradag, og af Emil Jónssyni, utanríkisráðherra, sem flutti þar langa og merka ræðu, sem hefur verið getið í blöðum. Sýnir þessi hraði á efnisflutn ingi hingað, að viðbrögð sjón varpsins eru í bezta lagi, og með þessu og ávarpi þjóð- höfðingjanna, hefur hin unga stofnun fært okkur enn nær miðju atburðarásar umheims ins. Það eru einmitt þessi at- riði, þessi snöggu viðbrögð og hraðinn við öflun efnis, sem kemur okkur á óvart og gleður þá sem horfa á sjónvarpið, hvort sem tilefni gefast nú til þess að vera alltaf með svona óvænta og nýja hluti í dagskránni. Þrjár fslandsdrottningar koma fram á tízkusýníngu í fyrsta þætti dagskrár sjón- ■J J' ’JP.H tízkusýningar Þá er lokið við að senda út aðra dagskrá íslenzka sjón- varpsins. Svo virðist sem hún hafi ekki vakið eins mikla athygli og sú fyrsta, enda er það varla von, þar sem nýja- brumið er farið af. Þá voru einhverjir erfiðleikar í hljóð og segir um leið ævisögu hans og rifjar upp þá atburði, sem mark sitt settu á andlit for- setans. Sem sagt hmkku her fyrir Gettysburg og drátt þar fyrir Harpers Ferry, eða hvað þeir nú hétu þessir staðir, sem frægir urðu vegna þrælastríðs ins. Verði menn hins vegar í vanda með að átta sig á atburð um, geta þeir alltaf gripið til bókar Thorolfs Smith um Lin- coln. Þulur í þessum þætti er Hersteinn Pálsson. Næst kemur svo nýr þáttur af Dýrlingnum, sem nefnist „Glæpur aldarinnar". Dýrling urinn leysir vandamálin með byssu eða hnefum og vonandi sigrar réttlætið að lokum. Að síðustu er svo að vænta kvikmyndarinnar utanríkisráð herra og sendinefnd fslands hjá S. þ. Allt tilbúlð fyrir upptöku varpsins. Þátturinn heitir „f svipmyndum“. Umsjón annast Steinunn S. Briem. Ræðir hún við Báru Sigurjónsdóttur og Rúnu Guðmundsdóttur um vetrartjzkuna 1966—67. Sýn ingarstúlkur eru auk Unnar Arngrímsdóttur, íslandsdrottn ingarnar María Guðmundsdótt ir, Pálína Jónmundsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir. Er hér um mikla sýningu að ræða, sem færð er heim á heimilin til kvenfólksins. En næst á dag skránni er svo skemmtiþáttur Lucy Ball, frægur og vinsæll þáttur með einni frægustu sjón varpsstjörnu Bandaríkjanna. Kl. 21.15 hefst þáttur, sem nefnist „Andlit Lincolns". Frægur bandarískur mynd- höggvari mótar andlit Lin- colns Bandaríkjaforseta í leir v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.