Tíminn - 07.10.1966, Blaðsíða 4
4
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 7. október 1986
3Cíœönmg A/.U0K.3
EINKAUMBOÐSSALA
Merkipennamir heimstrægu
skrifa á hvaða flöt sem er; gler
málm, stein, plast, tré, alumin-
ium, vaxpappír o.s.frv- Blekið
þomar strax á fletinum.
De Luxe merkipennarnir skrifa
hvort heldur sem er fínar,
breiðar eða meðalbreiðar lín-
ur. Það fer aðeins eftir því,
hvernig þér beitið pennanum.
SHAPIE merkipennarn-
ir eru með mjóum oddi.
Blekið í SANORD nenn-
unum þolir klór og suðu.
Klæðning hf.
Laugavegi 164 — Sími 21444
•as?
roírrj
s
SELJUM AÐEINS þAÐ BEZTA
Mikið úrval af
úrum og
klukkum —
Skartgripir
MAGNÚS ÁSMUNDSSON,
Ingólfsstræti 3.
úrsmiður,
ABYRGÐ Á HÚSGÖGNUM
Athugið, að merki
þetta sé ó
húsgögnum, sem
óbyrgðarskírteini
fylgir.
Kaupið
vönduð húsgögn..
0 2 5 4 £ JFRAMLEIÐANDI í = NO.
USGÁGNÁMEISTÁRA-
FÉLÁGI REYKJAVÍKUR i
HUSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR
dralon
® Hún er ánægS, enda i dralonpeysu frá Heklu.
Peysurnar eru hlýjar, sterkar, léttar og þvj
ákjósanlegar skólapeysur. Úrval af fallegum
litum og mynztrum.
HEKLA, Akureyri
HOGNI JONSSON
Lögfræði- og fasteignastofa
Skólavörðustfg 16,
sími 13036,
heima 17739.
Halldór Kristinsson,
gullsmiður — Sími 16979
NAUÐUNGARUPPBOÐ
Eftir kröfu Ara ísberg, hdl. Gustafs A. Sveinsson-
ar, hrl., Dr. Hafþórs Guðmundssonar, hrl., Sigurð-
ar Sigurðssonar, hrl. og Þórarins Árnasonar, hdl.,
að undangengnum fjárnámsgerðum verða ýmsir
lausafjármunir, svo sem: 2 sjónvarpstæki, 2 ísskáp-
ar, 250 pör af eyrnarlokkar, Encyclopedia Britann
ica radíófónn og þvottavél, seldir á opinberu upp
boð, sem haldið verður á skrifstofu minni að
Digranesvegi 10 föstudaginn 14. október 1966 kl-
15. Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Nýtt haustverð
ÞÉR
300 kr. daggjald
KR.: 2,50 á ekinn km.
LEIK
Rauðarárstíg 31
sími 22-0-22
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Iðnfyrirtæki á Norðurlandi
Komið gæti til greina að selja stórt framleiðsluiðn-
fyrirtæki í eigin húsnæði á Sauðárkróki.
Iðnfyrirtæki þetta er í sérstöðu, hvað framleiðslu-
möguleika snertir.
Vélakostur er góður, sumar vélarnar eru algerlega
sjálfvirkar •
Framleiddir eru ýmiss konar hlutir úr málmi, m.a.
til nýbygginga og í húsgögn.
Ef úr‘sölu yrði, gætu greiðsluskilmálar orðið sér
staklega hagstæðir.
Allar nánari upplýsingar veita eigandinn, Jónas
Guðlaugsson, Sauðárkróki, og Fasteignasalan, Há-
túni 4a, R. Sími 21870.