Tíminn - 07.10.1966, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 7. október 1966
15
TÍIMINN
Borgin i kvöld
Sýningar
LISTAMANNASKALINN — Haust-
sýnlng Fél. ísl. myndUsta-
manna. Opið kL 20.30—22.00.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Hjördis Geirsdóttir.
Dandy-brothers skemmta.
Opið til kl. 1.
HÓTEL BORG — Matur framreldd
ur í Gyllta salnum frá kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, . söngkona Guðrún
Fredriksen. A1 Bishop skemmt
ir.
Opið 01 kL 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur oplnn
1 kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjamasonar leikur. Matur
framrelddur 1 Grlllinu frá kl.
7. Gunnar Axelsson lelkur á
píanóið á Mímisbar.
Opið 01 kl. 1.
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Ernir leika fyrir dansi, opið til
Opið 01 kl. 1.
KLÚBBURINN - Matur frá kL 7.
Haukur Morthens og hljóm-
sveit Elvars Berg leika.
Opið 01 kl. 1.
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Magnúsar Ingimarssonar
leikur, söngkona Marta Bjarna
dótOr, Charley og Mackey
skemmta.
Opið til kl. 1.
LÍDÓ — Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur Jakobsdóttlr
Sænska söngkonan Ingela
Brander skemmtir.
Opið 01 kl 1.
LEIKHÚSKJALLARINN — Matur
frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og
félagar leika.
Opið 01 kl. 1
HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á
nverju fcvðldi
HABÆR — Matur framrelddur' frá
kl. 6. Létt músik af plðtum
NAUST — Matur frá kl. 7. Carl
Billich og félagar leika.
Opið 01 kl. 1.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarmr í
kvöld, Lúdó og Stefán.
Opið til kl. 1.
BREIDFIRÐINGABÚD — Dansleik-
ur f kvöld.
Toxic leika.
Opið 01 kl. 1.
SILFURTUNGLIÐ — Gömlu dansarn
ir í kvöld. Hljómsveit Magnús
ar Randrup leikur.
Söngkona Sigga Maggi
Opið 01 kl. 1.
INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd-
ur milli kl. 6 og 8.
Hljómsveit Jdhannesar Egg-
ertssonar leikur gömlu dans-
ana.
Opið 01 kl. 1.
Slml 22140
Vopnaðir ræningjar
(Robbery under arms)
Hörkuspennandi brezk saka
málamynd frá Rank í litum
er gerist í Ástralíu á 19. öld
inni.
Aðalhlutverk:
Peter Fincih
Ronald Lewis
Laurence Naismith
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5 7 o| 9
HAFNARBÍÓ
Dr. Goldfoot og
Bikini-vélin
Sprenghlægileg ný amerísk
gamanmynd í litum og Pana
vision með
Vincent Prise og
Frankie Avalon
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5 7 og 9
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um illf land.
H A L L D Ó R .
Skólavörðustig 2.
Leitin bar ekki
Framhald af bls. 2.
menn úr Reykjavík ásamt Guð
mundi Skarphéðinssyni til frekari
leitar, einnig fóru tveir frosk-
menn frá Patreksfirði. Leituðu
þessir menn einnig 5. okt, ásamt
Jóhannesi Briem leitarmanni, sem
fór með súrefni og leitartæki vest-
ur.
Siml 11384
Geimferð
Miinchausen baróns
Bráðskemmtileg og óvenjuleg
ný tékíknesk kvikmynd f iit
um.
Milos Kopecky
Jana Brejchova
Sýning kl. 5
Monsjur Verdux
hin heimsfræga Cheplin-mynd
Endursýnd kl. 9
GAMLA BÍÓ!
NÝIR ÞINGMENN
FramhaJd af bls. 10.
ar upp úr undirbúningsstarfinu að
þessu leyti.
Hvenær kemur að því, að íslend
ingar geri eitthvað áþekkt? Gera
viðkomandi aðilar aðdragandanum
að umferðarlagabreytingunni jafn
hátt undir höfði? Og, hvenær fer
að heyrast kvak frá undirbúnings
nefndinni stjórnskipuðu, sém
þurfti löngu að vera tekin til
starfa, því sérstaklega á þessu
sviði er ekki ráð, nema í tíma sé
tekið.
/
FJÁRSÖFNUN
Framhaid ai ols. 16
ill kjör. Það hefst við í tjaldbúð
um, og vinnur aðallega við vega
gerð á vegum indversku stjórn
arinnar, en launin eru mjög lág.
Unnið er alla daga vikunnar, svo
fremi veður og heilsa leyfi, en
falli dagur úr af einhverjum or
sökum, t. d. vegna flutninga til
nýrra búða meðfram hinum ný-
lagða vegi eru fólkinu ekki greidd
laun. Aðeins örfáir flóttamanna
hafa hlotið varanlega lausn sinna
mála, frá því þeir yfirgáfu heima
land sitt.
Nú hefur verið ákveðið að í
tuttugu Evrópuríkjum fari fram
fjársöfnun til styrktar flótta-
fólkinu, og verður hún 24. okt.
n. k. ísland er eitt ríkjanna 20,
og vænta forráðamenn söfnunar
innar þess, að undirtektir verði
hér góðar. Skátarnir munu skipu
leggja söfnuina, sem verður með
þeim hætti að gengið verður í
hús í Reykjavík og öllum helztu
bæjum og þorpum úti á landi.
Fari svo, að hér safnist t. d.
10 kr. að meðaltali á hvern mann
mætti gera ráð fyrir að með
heildarupphæðinni yrði hægt að
koma til hjálpar 200 flóttamönn
um, en þá er átt við að veita
þeim húsaskjól, skóla, vatns-
ból, útsæði og áburð, 'verkfæri
og landbúnaðarvélar þar með
taldar dráttarvélar og að lok
um búpening, en vonir standa
til, að Tíbetarnir geti áður en
lýkur orðið bændur í Indlandi,
Síml 114 75
Verðlaunamynd Walt Disneys
Mary Poppins
meö
Julie Andrews
Dick van Dyke
Islenzkur text'
Sýnd kl. 5 og 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4
Hækkað verð
Sala hefst ki. 1.
Tónabíó
Slm 11182
tslenzkur texti.
Djöflaveiran
(The Satans Bugi
Víðfræg og hörkuspenuandi,
ný amerisk sakamálamynd 1
litum og Panavision.
George Maharis.
Richard Borzehart
Sýnd kl. 5 og 9 '
Bönnuð börnum tnnan 16 ára
Slmi 1893«
Blóð öxin
(Strait Jacket)
tslenzkur textr
Æsispennandi og dularfuU rrý
amerisk kvikmynd.
Joan Crawford
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
eins og þeir voru margir hverj
ir í heimalandi sínu, og hefur
indverska stjórnin heitið að láta
þeim í té jarðnæði við þeirra
hæfi.
Á degi S.þ. verða samtökin
kynnt í skólum, útvarpi og
sjónvarpi, eins og venja hefur
verið undanfarin ár. M. a. mun
ívar Guðmundss'on forstjóri S.þ.
í Kaupmannahöfn halda kynning
arfyrirlestra í skólum hér.
Skrifstofa Flóttamannaráðsins
er að Öldugötu 4, sími 2-12-86 og
geta þeir sem vilja leggja eitt-
hvað af mörkum snúið sér til
skrifstofunnar.
1 kjölfarið al „Manninum frá
Istanbul Hörkuspennandi ný
njósnamynd ' litum og Cinema
6Cope
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Bönnuð bornum innan 14 ára
Barnasýning kl. 3.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
spyrnu á ÍBK, sem þótti orka
tvímælis, en umræddur leikur
vannst elnmitt á þessari víta-
spyrnu. f úrslitaleik 3. aldurs-
flokks í september s.l, urðu
umræddum Baldri á veruleg
mistök, er hann framlengdi
leik Fram og Keflavíkur gegn
vilja forystumanna beggja fé-
laga, en er þeim leik lauk,
var komið algert myrkur. Enn
var Baldur á annarri skoðun
en flestir aðrir.
Þeir, sem stunda knatt-
spyrnu leggja mikið á sig. Og
við, sem fyrir utan stöndum
og stundum völlinn, eins og
það er kallað, eigum lieimt-
ingu á því, að óvild línuvarð-
ar eða aðrir meðfæddir gallar
hans, ráði ekki úrslitum í
heiðarlegri keppni.
Ég skora þvi á knattspyrnu-
forystuna að endurskoða mat
sitt á ábyrgðarmönnum þeim,
er hún velur til dómarastarfa,
því ella á hún það vægast sagt
á hættu, að aðsókn á leikjum
minnki og þátttakendum
fækki.
6. október.
Páll Jónsson.“
Slfm 1154«
Verðlaunamyndin umtalaða
Grikkinn Zorba
með Anthonv Quinn o. tl.
tslenzkur textl
sýnd kl. 5 oe 9
Bönnuð börnum.
LAUGARAS
■ -I Þ
Slmat 38150 op 3207S
Skjóttu fyrst X77
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 13.
heirna, en gerðum jafntefli við
Dani ytra. Síðar komust Danir
það langt í keppninni, að þeir
hlutu silfur-verðlaun. Það hefur
verið stefna KSÍ undanfarið að
hafa sem mest samskipti við
áhugamannalandslið, og verður
haldið áfram á þeirri hraut með-
an við erum sjálfir áhugamenn.
Þetta sagði Björgvin Schram, for
maður KSÍ. Til viðbótar má svo
geta þess, að vel getur komið til
greina, að samæfingar verði fyrir
landslið eftir áramótin.
ÞJÓÐLEIKHUSIÐ
Ó þetta er indælt strií
Sýning laugardag kl. 30
Sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasaian opin trá
kl. 13.15 til 20. Simi 1-1200.
ELEHQFÍ _
[rpkjayíkdrS
Sýning laugardag kl. 20.50.
Tveggja biónn
Sýning sunnudag kl. 20,30
Aðgöngumiðasalan I tðno er
opin frá ki 14. Simi 13191.
T«’r» imn mv « » »i »■ nnn »
KDLBÁ.VÍOÆSBI
Q
Slm «1985
Islenzkur texti.
Næturlíf Lundúna-
borgar
Víðfræg og snilldar vel gerð
ný ensk mynd i litum. Myndin
sýnir á skemmtilegan hátt næt
urlífið i London
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
iPS
Stm 5034*
Köttur kemur í bæinn
Ný Tékknesk t'ögur litmynd
I Cinema Scope hlaut þrenn
verðlaun á kvikmyndahátlðinni
I Cannes
Mynd sem Þið ættuð að sjé.
1 Sýnd kl. 6,45 og 9
Slm «118«
Benzínið í botn
Óvenju spennandi sinemascope
kvikmynd
sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
Grétar Kristjánsson, lögfræðing
ur, er forstjóri Loftleiða á Kefla
víkurflugvelli, en honum til aðstoð
ar eru stöðvarstjórarnir Gunnar
Oddur Sigurðsson og Jón Óskars
son.
FARÞEGAR
Framhald at bls 16.
Launagreiðslur námu í s. 1.
ágústmánuði kr. 3.393.348.00
Hin nýja vetraráætlun Loft-
leiða gengur í gildi 1 nóv. n. k.
Ferðum fækkar þá milli Luxem
borgar og Bandarjkjanna og verða
ferðirnar daglega milli íslands og
þessara landa, en sami ferðafjöldi
verður og nu milli íslands og
Stóra-Bretlands, Noregs, Danmerk
ur, Svíþjóðar, Finnlands og Hol-
lands.
ÓPERAN
Framhald af bls. 16.
Aviv að setja á svið í þjóðleikhús
inu þar óperettu og ballett, og
kemur hún hingað þaðan.
Með önnur hlutverk í óperunni
Mörtu fara óperusöngvararnir Sig
urveig Hjaltested, Guðmundur
Guðjónsson, Guðmundur Jónsson
og Kristinn Hallsson.
Óperan „Marta“ eftir þýzka tón
skáldið Friedrirh von Flotow var
fyrst flutt i Vínaróperunni ínóv
ember 1847. Óperan er látin ger
.ast í Richmond á Englandi á
! stjórnarárum Önnu drottningar,
en í Englandi var hún fyrst flutt
I í London 1858.