Tíminn - 07.10.1966, Qupperneq 16
ÍÍtMQI
118. tbl. — Föstudagur 7- október 1966 — 50. árg.
FJÁRSÖFNUN FYRIR TÍBEZKA
FLÓTTAMENN Á S.Þ. DAGINN
FB-Reykjavík, fimmtudag.
Nýlega var stofnað hér Flótta-
mannar^ð fslands fyrir tilmæli
Flóttamannastofnunar Sameinuðu
þjóðanna. Flóttamannaráð mun á
næsta degL Sameinuðu þjóðanna,
sem er 24. október næst komandi
efna til fjársöfnunar, til handa
flóttamönnum frá Tíbet, sem nú
eru búsettir í Indlandi, Nepal,
Bhútan og Sikkim, og búa þar
við mikinn skort og slæman aðbún
að.
Verndari Flóttamannaraðs Is-
lands er forsetinn, hr. Ásgeir Ás
geirsson, en aðrir í ráðinu eru-
Heiðursforseti: Dr. Bjarni Beno
diktsson, forsætisráðherra. Emil
Jónsson, utanríkisráðherra. Ey-
steinn Jónsson, fyrrv. ráðherra.
!i ",
|pn ||
’WsasdfenSmiiiíijá^ur#!-
!i!ÍÍÍÍ!Í!!ÍÍi!iHi!!i
y
Hannibal Valdimarsson, forseti A.
S.í. Hr. Sigurbjörn Einarsson,
biskup. Jónas B. Jónsson, skáta
höfðingi. Vilhjálmur Þ. Gíslason
útvarpsstjóri. _ Gísli Halldórsson,
forseti Í.S.Í. Ármann, Snævarr, for
maður Félags S.Þ. Helga Magnús
dóttir, Kvenfélagasamband ís-
lands. Örlygur Geirsson, Æsku
lýðssmaband íslands.^ Dr. Jón
Sigurðsson, form. R.K.Í.
Flóttamannaráð velur síðan for
mann ráðsins og framkvæmda-
nefnd með fulltrúum frá Félagi
S.Þ., skátum, Blaðamannafélagi
feiands, sjónvarpi og útvarpi
Rauða Krossi íslands og Biskups
embættinu.
Verkefni Flóttamannaráðsins er
eins og fyrr segir að efna til
fjársöfnunar vegna tíbezkra flótta
manna, og hefur Jón Ásgeirsson
tverið kjdrinn framkvæmdastjóri
söfnunarinnar. Nú eru liðin sjö
ár síðan að Dalai Lama og þús
undir annarra tíbezkra flótta-
manna fengu hæli sem pólitískir
flóttamenn á Indlandi, sem sam
tímis flúðu smærri hópar til Nep
al, Bhútan og Sikkim. í Indlandi
eru nú 45 þús. Tíbe.tar, 7000 í
Nepal, 3000 í Bhútan og 4500
í Sikkim. Flóttafólkið býr við
Framhald á bls. L5
Prentaraverkfall
á miðnætti?
Úperan Marta jólaglaðning-
ur Þjóðleikhússins með
Metropolitansöngkonu
GB-Reykjavík, fimmtudag.
Ákveðið hefur verið, að jóla-
sýning Þjóðleikhússins verði
óperusýning að þessu sinni, og
hefur óperan „Marta“ eftir Flotow
orðið fyrir valinu, og verður frum
sýning á annan jóladag. Söngv
arar verða allir íslenzkir nema á
fyrstu sýningunum, þá syngur að
alhlutverkið ameríska coloratura-
isopran-söngkonan Matewilde
Dobs, sem sungið hefur í Metro
politan-óperunni og fjölmörgum
•óperuhúsum Evrópu um meira
•en tíu ára skeið. Síðan tekur Svala
Nielsen við hlutverki Mörtu.
Leikstjóri verður Henny Múr
er frá Osló, en hún er kunn bæði
sem ballettmeistari og leikstjóri
í söngleikjum i Noregi og viðar,
er um þessar mundir stödd í Tel
Framhald á bls. 15.
SLÁTURSALAN
GENGUR VEL!
Slátursalan hefur gengiS
vel hjá Afurðasölu SÍS á
Kirkjusandi að undanförnu.
Slátrið er selt frá klukkan
1—6 alla virka daga nema
mánudaga, þá er lokað. Á
Iaugardaginn verður svo op
ið frá klukkan 8 til 12.Gert
er ráð fyrir að slátursalan
muni standa fram á miðviku
dag, en verði þá hætt að
þessu sinni. Reykvískar húi
mæður kunna greinilega
enn vel að meta nýtt slátur
og súrt, því mikið hefur
verið að gera á afurðasöl
unni að undanförnu, en
meðfylgjandi mynd tók GE
þar innfrá.
TILFINNANLECT AFLALEYSI
ÁMIÐUNUM SUNNANLANDS
Bátarnir fiska miklu minna en á sama tíma í fyrra, 3 bátar frá Akranesi hættu við línuveiðar.
SJ-Reykjavík, fimmtudag.
„Eg er anzi liræddur um, að
fleiri frystihús fari sömu leiðina
og frystihúsin í Hafnarfirði og
Reykjavík, því að horfurnar eru
KJ—Reykjavík, fimimtudag.
Sáttafundinum í prentaradeil- , ... ... , ,
unni lauk í gærkvöld um klukk **leitt mjog iskygg,legar,“ sagð,
an ellefu án þess að samkomulag Guðmundur Jonsson’ “^rðarmað
næðist, og hefur annar sáttafund -----------------------------—
ur verið boðaður á morgun klukk |
an tvö. !
Þá hefur verið boðað til al-
menns fundar í Hinu ísl. prentara
félagi kl. fimm á morgun, og
má búast við að hin félög bóka |
gerðarmanna hafi fundi þá bka Reykjavík, fimmtudag.
til að ræða viðhorfin. i Eins og kunnugt er, stendur
ur á Rafnkelsstöðum, í fróðlegu
viðtali við Tímann í gær.
— Aflaleysið er afskaplega til
finnanlegt sagði Guðmundur, og
það er nreint ekkert að starfa
eins og stendur. Við höfum margt
fastráðið og erum skuldbundn-
NYIR „ÞINGMENN“ í SÆNSKA
„RÍKISDAGS“ HÚSINU í DAG!
ir að láta það hafa 10 tíma vinnu
á dag, og það er erfitt að hafa
10—20 manns fastráðið. þegar lít-
il verkefni eru fyrir hendi.
Ástandið nú er miklu verra en
í fyrra. Það bætti mjög úr skák
í fyrra, að við gátum flutt hing-
að suður yfir 20 þúsund tunnur
Framhald á bls. 14.
I ágústmánuði fóru 43.985
farþegar um Keflavíkurvöli
29.931 FARÞEGI Á SAMA TÍMA í FYRRA
Reykjavík, fimmtudag.
Til dæmis um þá auknigu, sem
Myndin var tekin við þing-
setninguna í Kaupmanna-
höfn nú fyrr í vikuni. Á
henni eru dönsku konungs-
hjónin og Margrét ríkisarfi.
Má glögglega sjá að hún er
glöð í bragði, enda engin
furða, þar sem eitt þeirra
mála, sem bar á góma var
opinberun trúlofunar henn-
ar sjálfrar og franska greif-
ans.
orðið hefir á flugrekstrinum á
Keflavíkurflugvelli eftir að Loft
leiðir tóku að annast hann, má
geta þess, að árið 1963 voru 35.
949 farþegar afgreiddir þar, 1964
voru þeir 92.834, og í fyrra komst
tala þeirra upp í 178.538, og eru
þar bæði taldir þeir, sem ferðast
með flugvélum Loftleiða og ann
arra þeirra flugfélaga, sen, leggja
Ieiðir sínar um flugvöllinn.
Fyrstu átta mánuði þessa árs
var talan 152.168, og í ágústmán-
uði s. 1. fóru 43.985 farþegar um
flugvöllinn, en ekkj nema 29.931
á sama tíma í fyrra.
í sumar unnu 227 manns á
Keflavíkurfjugvelli á vegum Lóft
leiða, en- í vetur er ekki gert ráð
fyrir, að þeir verði nema 186.
Framhald a bls. 15.
yfir breyting úr vinstriumferð yf-
ir í hægri 1 Svíþjóð. Skal að-
draganda og undirbúningi að
henni lokið á næsta ári. Fyrir
utan stjórnskipaðar framkvæmda
nefndir, láta margir aðrir þessi
mikilvægu mál til sín taka með
ýmsum hætti. Þar eru fremstar
í flokki samvinnutryggingarnar
sænsku — Folksam — og hafa þær
þegar lagt fram mikið og sam
fellt starf á því sviði. M. a. hafa
þær rækt margþætt samstarf við
ýms æskulýðsfélög um qllt land
ið, og hvorki sparað til fé né
fyrirhöfn.
Það er dálítið skemmtilegt og
sérstætt að minnast þess, að
einmitt nú í dag — 7. okt. —
hefst í sjálfu þinghúsinu í Stokk
hólmi, fyrir forgöngu Folksam
fjölmennt þinghald, sem stendur
í þrjá daga. Það sækja 233 æsku
lýðsfulltrúar víðsvegar úr Sví
þjóð, og umræðuefnið er að-
eins eitt: Vandamál breytingarinn
ar á umferðarlögunum, áhrif henn
ar og aflciðingar. Þarna hlusta
■þessir nýju „riksdagsman“ á
fremstu umferðarmálasérfræðinga
landsins tala um umferðarörygg
ið í nútíð og næstu framtíð, og
rökræða sjálfir þessi sömu mál
og leggja fram sjónarmið sín og
tillögur. Svona mikið leggja Sví-
Fremhald á bls. 15.
ASÍ-ÞING-
IÐ í LÍDO
KJ-Reykjavík, fimmtudag.
Ákveðið hefur verið að
30. þing Alþýðusamhands fs
lands hefjist hér í Reykja-
vík, laugardaginn 19. nóv-
ember, og verður þinSið hald
ið í veitingahúsinu Lídó að
þessu sinni.
Nokkur síðustu Alþýðu-
sambandsþing hafa verið í
íþróttahúsi KR við Kapla-
skjólsveg, en mikinn undir
búning hefur þurft fyrir
þinghaldið þar.
Kosningar til Alþýðusam
bandsþingsins standa nú
yfir úti á landi, og er gert
ráð fyrir að fulltrúar verði
ívið fleiri en á síðasta þingi
eða hátt í fjórða hundraðið.
Aukningin kemur aðallega
eða eingöngu frá Landssam
bandi ísl. verzlunarmanna,
en frá síðasta ASÍ þingi
hafa nokkur verzlunarmanna
félög verið stofnuð úti á
landi. Fulltrúar verzlunar-
manna verða nú 44 talsins,
og stærsti einstaki hópur-
inn sem situr þingið.