Vísir - 05.09.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 05.09.1975, Blaðsíða 5
Vlsir. Föstudagur 5. september 1975. 5 bTLÖNO í IVIORGUN úi MORGUN ÚtlÖnd í morgun ÚTLÖND Umsjón Guðmundurl Pétursson Hann upplýsti i gærkvöldi, aö Sovétmenn heföu neitað að búa Egypta út með rafeindaviö- vörunarkerfi, sem mun þó standa töluvert að baki þvi, sem Banda- rikjamenn ætla að láta þeim i té. Á leiðurum, sem birzt hafa i aðalmálgangi Kairóstjórnar- innar, dagblaðinu Al-Ahram, hef- ur þó að undanförnu mátt sjá, i hvaða átt vindurinn sem blæs frá Kairó til Moskvu hefur snúizt. Nýlega hélt leiðarahöfundur þess þvi fram, að Sovétmenn hefðu heldur kosið, að Egyptar færu að nýju i strið viö Israel, heldur en leitað væri friðar eftir samninga- leiðum. Afþakkaði Sinoi ,,Þaö, sem nú er að gerast, er sorgarleikur” sagði Sadat um þá óeiningu, sem er tekið að gæta i sambúð Arabarikjanna. „Þetta er það, sem Israelsmenn vilja, sundra Aröbum — og við réttum þeim það á diski.” „Ég er mæddur og sár yfir þvi sem er að gerast i Sýrlandi. Við erum vopnabræður,'en það sem þeir eru að gera núna hryggir mig.” Sadat upplýsti, aö honum heföi verið boöin öll Sinai-eyðimörkin i skiptum fyrir friðarsamninga viö tsrael. En hann hefði hafnað þvi boði vegna Sýrlendinga og málstaðar Palestinuaraba. Sadat ósveigjanlegur Fréttaskýrendum þykir Sadat hafa komið greinilega til skila, hver meining hans er. Egyptar eru mjög stoltir af þvi forystu- hlutverki, sem þeir hafa haft i heimi Araba. Þeir réðust á Yom Kippur-striðinu austur yfir Súez- skurö fyrst og fremst til að halda virðingu, sem þeim er svona annt um hjá nágrönnum sinum. Fyrir þær sakir eru þeir mjög viðkvæmir fyrir hverskonar gagnrýni úr þeirri átt. — En Sadat hefur nú gert það ljóst, að Egyptar verða ekki sveigðir af þeirri stefnu, sem þeir hafa tekið i átt til friðar. D'Estaing lofar auknum fjölskyldubótum og fyrirgreiðslu iðnaðinum Boðar Frökkum nýjar efnahagsráðstafanir Valery Giscard D'Estaing, Frakklandsfor- seti, hefur boöaö nýjar efnahagsráðstafanir, sem fela í sér að hefja Frakk- land -upp úr lægö kreppunnár og hemja at- vinnuleysið, Gert er ráð fyrir aö með þessum aðgerðum að veita um 30.500 milljónum franka i sjóði, sem standa straum af opinberum fram- kvæmdum,- íifeyrisgreiðslum til handa öldruðum og öryrkjum, lánafyrirgreiðslum til iðnaðarins og skattaivilnunum. Þessum boðskap forsetans var tekið i gær misjafnlega. Stuðnings- menn stjórnarinnar og leiðtogar iðnaðarins fögnuðu þessum ráðstöfunum, en verkalýðs- leiötogar og vinstriflokkarnir voru þeim andsnúnir þegar i stað. Allir lögðu þó gott orð til þess þáttar aðgerðanna, sem gera ráð fyrir aöstoð til handa öldruðum og börnum. En þaö sem vinstrisinnar töldu þessu einkum til foráttu, var aðstoð þess opinbera við iðnaðinn, meðan þeim sýndist litið i þessum aðgerð- um að finna, sem kæmi launþegan- um til góða. Siöasta hönd var lögð á þessa efnahagsáætlun á rikisstjórnar- fundi i gærmorgun, og greindi for- setinn frá henni i 25 minútna sjónvarpsþætti i gærkvöldi. — Menn höfðu átt von á einhverju i þessa átt, en niðurstöðutölur þess- arar áætlunar fóru fram úr þvi, sem nokkur hafði búizt viö. Reyndust þær vera meira en 2% af heildarþjóðarframleiðslu Frakklands, en leiðtogar Evrópu hafa á fundum i sumar komið sér saman um að stefna aö þvi að veita um 2% af þjóöarframleiöslu hvers og eins inn i efnahagslifiö, tekið úr rikissjóði, til þess að örva eftir- spurn og framleiðslu. Aætlun D’Estaings forseta felur i sér að með þvi að lækka bankavexti úr 9 1/2% niður i 8%, veröi unnt að veita 13.100 milljónum til fjöl- skyldubóta (heimila með börn 1 á skólaskyldualdri) og öryrkjabóta. Afgangurinn rennur til iðnaðarins. 2,800 milljónir franka til niöurgreiðslu við fjárfestingar, og 9,600 milljónir i skattaivilnanir á næstu sex mánuðum. Vinna skemmdar- verk í lestunum Skemmdarfýsn ungmenna hefur knúiö brezku rlkisjárn- brautirnar til aö leggja niöur sérstakar lággjalda feröir, scm knatt- spyrnuunnendum hefur veriö boöiö upp á til aö sækja leiki utan London. Of beldishneigö ungiinga, sem sækja knattspyrnukappleiki, hefur valdiö miklum vandræöum, og hafa yfirvöld gripiö til sérstakra aögeröa í von um aö draga úr limlestingum, sem fyigt hafa þessum skrflsiátum. En nú upplýsa rikisjárnbrautirnar, að tii viöbótar þvi, valdi ung- menni tjóni á farþegavögnum, sem á siöasta ári hafi numið um 30 milljónum fsl. króna (1 samanburöi við það sýnast skemmdirnir á sætisbökum strætisvagna Reykjavfkur hreinustu smámunir.) Knattspyrnuunnendur frá Liverpool kveiktu f einum lestar- vagninum á dögunum. Aðdáendur Manchester United rændu einn kaffivagninn, og gerðu aðsúg að starfsfólki f öörum. Fylgisveinar Chelsea ullu spjöllum á nfu vögnum I einni lest, þegar þeir gengu á röðina.brutu rúður, ljósaperur, farangurshillur, handlaugarskálar og skáru upp sessur i sætum með hnifum sfnum. Knattspyrnuliö geta enn fengið leigðar lestir fyrir klappliö sin, en þvf aöeins að þau greiöihiminháa tryggingu fyrirfram fyrir tjóni og íeggi til umsjónarmenn til aö hafa hemil á skrflnum. Curtis í málaferlum Kvikmyndaleikarinn, Tony Curtis, hefur höföaö mál á hendur fsraelskum kvikmyndaframleiöanda og krefst 125,000 dollara vegna samningsrofa. Curtis segir, a ö fra m leiöandin n , Manehem Golan, skuldi sér enn laun fyrir leik sinn I myndinni „Lepke”, Curtis segir, aö Golan hafi ekki greitt sér 25 þiisund dollara laun, sein honum hafi boriö fyrir titilhlut- verkiö í mvndinni. Hann fer fram á 100 þúsund til viöbót- ar, vegna þess aö honunv hafi ekki veriö veitt þaö rúm I auglýsingum myndarinnar, sem iofaö haföi veriö Ali rausnarlegur Fiokkur lækna er nú á leiö til Patna, höfuöhorgar Biharfylkis i indlandi, til Kólera i kjölfar flóða Flóðin af vöidum monsúnrigninganna, einhver þau verstu, sem oröið hafa þarna I 150 ár, hafa skiliö um eina miiljón manna eftir heimilislausa. Um 200 þúsund hafa veriö flutt á brott, en hinir eru enn f Patna, að mestu matar- og drykkjarvatnslausir. Yfirvöld vita með vissu um 5.000 kólerutilfelli og svo enn fleiri tilvik meltingarsjúkdóma. Það er fljótiö Ganges, sem flætt hefur yfir bakka sina vegna rigninganna. En vatniö f henni er nú ögn farið að sjatna. Mestu vandræðin stafa af drykkjarvatnsskorti. Fólk hefur reynt aö sótthreinsa vatn á þessum slóðum með þvi aö sjóöa það, en það hefur ekki tekizt nógu vel. Flugher Indlands hefur I viku haldiö uppi flutningum á nauösynj- um til flóöasvæðanna, og var varpað i fallhlifum hundruðum smá- lesta af matvælum til Ibúanna. Múhammed Ali heims- meistari i hnefaieikum hefur gefiö 100.000 doliara til aðstoöar börnum á þurrkasvæð- um tveggja Afrikurikja noröur undir Sahara eyði- mörkinni. Barnahjálp Sameinuöu þjóöanna hcf- ur skýrt frá þvi aö þessu fc veröi variö til aöstoöar viö brunnagerö i Senegal og Niger. Ali lét þetta fé af hendi rakna í veizlu I Chicago á laugardaginn, áöur en hann lagöi af staö aö stemma s t i g u v iö kólerufar- aldri, sem fylgt hefur I kjölfar ’ flóöa, — Aö minnsta k o s ti 5 0 manns hafa látiz.t til Manila, þar h e I m s - þungavigt sem hann meistara- fyrir Joe ætlar aö verja titilinn i Frazier.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.