Vísir - 05.09.1975, Blaðsíða 11

Vísir - 05.09.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Föstudagur 5. september 1975. n ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LITLA SVIÐIÐ RINGULREIÐ, gamanópera. Höfundur og leikstjóri: Flosi ólafsson. Tónlist: Magnús Ingimarsson. Leikmynd: Björn Björnsson. Frumsýning þriöjulíag kl. 20.30. 2. sýn. miðvikudag kl. 20.30. STÓRA SVIÐIÐ COPPELIA, ballett í sviðsetningu Alan Carter. Gestur: Helgi Tómasson. 1. sýn. föstud. 12/9 kl. 20. Ath. Styrktarfélagar isl. dans- flokksins hafa forkaupsrétt á 1. sýn. i dag og á morgun laugardag, gegn framvisun skir- teina. Sala aðgangskorta (ársmiða) er hafin. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200._______________ HASKOLABIO Tízkukóngur í klípu Save the Tiger. Listavel leikin mynd um áhyggj- ur og vandamál daglegs lifs. Leikstjóri: John G. Avildsen. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Jack Lemmon. Jack Gilford. Laurie Heineman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARASBIO Dagur Sjakalans Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ Blóðug hefnd ÍUCIIAIU) UAIUUS UOI) TAYI/Hl Sérstaklega spennandi og vel leikin, ný bandarisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fiat 128 '74 Fiat 127 '73—'74 Fiat 126 ’74 Fiat 125 ’72 (Special) Fiat 125 ’72—’74 Fiat 128 '74 Rally VW 1300 ’73 Hatsun 1200 ’73 Toyota Celica ’74 Toyota Carina ’74 Cortina ’67—’71—’74 Citroé'n HS ’70 Mini 1000 '74 Volvo 164 '69 Volvo 144 ’71 Marc. Benz 250 SE ’68 Chevrolct Camaro ’71 Opið fró kl. 6-9 6 kvöldin [laugúrdaga kl. 10-4eln Hverfisgötu 18 - Sími 14411 Fró gagnfrœðaskólum Reykjavikur Skólarnir verða settir mánudaginn 8. september sem hér segir: Vörðuskóli: Allar deildir kl. 11.00. Hagaskóli: 1. bekkur kl. 9.00 2. bekkur kl. 10.00 3. og 4. bekkur kl. 11.00. Ármúlaskóli: 4. bekkur kl. 9.00. Lands- prófsdeildir kl. 11.00. 3. bekkur kl. 10.00. Vogaskóli: 1., 2., 3. og 4. bekkur kl. 14.00. Laugalækjarskóli: 1. bekkur kl. 10.00, 2. bekkur kl. 11.00,3. bekkur kl. 13.00,4. bekk- ur kl. 14.00,kennarafundur kl. 14.30. Gagnfræðadeildir Austurbæjarskóla, Langholtsskóla, Hliðaskóla, Álftamýrar- skóla, Árbæjarskóla, Fellaskóla og Hvassaieitisskóla: 1. bekkur kl. 9.00,2. bekkur kl. 10.00. Gagnfræðadeild Breiðholtsskóla og Æfingaskóla K.H.í. v/Háteigsveg komi kl. 10.00. Réttarholtsskóli: 1. bekkurkl. 14.00, 2., 3. og 4. bekkur kl. 14.30. 3. bekkur i Breiðholti: Nemendur komi i Hólabrekkuskóla kl. 14.00. Skólastjórar. Skólasetning i framhaldsdeildum gagn- fræðastigs (5. og 6. bekk) i Lindargötu skóla og Laugalækjarskóla verður auglýst siðar. Til styrktarfélaga Islenzka dansflokksins Vegna endursýningar á ballettinum Coppelia skal styrktarfélögum dans- flokksins bent á, að nauðsynlegt er að þeir hafi greitt árgjöld 1975 eigi siðar en föstu- daginn 5. sept. á skrifstofu Þjóðleikhúss- ins, en þá hefst sala forkaupsréttarmiða gegn framvisun félagsskirteina. Frá og með fyrsta september er heimilt samkvæmt kjarasamn- ingum við verzlunarfólk, að hafa verzlanir opnar ó laugardögum frá kl. 9-12 f.h. Athygli skal þó vakin á aug- lýsingum félags matvörukaup- manna, félags kjötverzlana, mjólkursamsölunnar, Hag- kaups, Vörumarkaðarins og K.R.O.N. um lokun á laugardög- um út októbermánuð n.k. Kaupmannasamtök íslands.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.