Vísir - 05.09.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 05.09.1975, Blaðsíða 14
14 Vísir. Föstudagur 5. september 1975. TIL SÖLU Notuö innrétting vönduö og vel með farin, til sölu, ennfremur tvær gamlar Ziemens eldavélar, tvöfaldur stálvaskur og Atlas frystikista, 410 litra, sem ný. Sími 21841. Tan-Sgd burnavagn á kr. 15 þús., burðarrúm á 1000 kr., gamalt reiðhjöl sem selst ódýrt, hvltar lopapeysur, stærð 40-42. Einnig lopapeysur barna. Sími 71754. Hraðbátur Til sölu Shetland 18 fet, 45 hp. mótor, ganghraði ca. 25 milur. Bátnum fylgir vagn. Til sýnis i Siglingaklúbb Kópavogs milli kl. 5 og 7 i dag. Notað mótatimbur til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 43006. Timbur, 1x6” og 2x4”, til sölu. Uppl. i síma 83784 eftir kl. 7 á kvöldin. tsskápur, griilofn, svefnbekkur og barnavagn til / sölu. Uppl. i sima 43074. tsskápur, sjónvarp og eldavél til sölu, einnig rúm. Uppl. á Bergþórugötu 23. Sími 23233. Grundig stereo seguibandstæki, stereo hátalarar, kvikmyndavél Super 8, stórt gólf- teppi og fl. til sölu. Uppl. i kvöld að Bergstaðastræti 48a, kjallara. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst| Skarphéðinsson. Simi 34292. Páfagaukar til sölu á sama stað. Stereo samstæða til sölu, Sansui magnari. AU 9500, j Dual plötuspilari 1218, Akai há-i talari 50 wött^nýlegt og mjög veli með farið tæki. Simi 92-2217. Dökkbiár svalavagn til sölu. Einnig stærsta gerð af burðarrúmi m/dýnu, stærsta gerð af göngugrind og stóll. Uppl. i síma 74498 næstu daga. Gamalt hjónarúm til sölu, ennfremur tvenn karl- mannaföt. Upplýsingar i sima 12405. Litið notaður froskbúningur til sölu. Uppl. i sima 40826 eftir kl. 7 siðdegis. Bassamagnarar, Haiwatti 200 w og Dynacord 50 w, einnig Calsborrow box, 120 w, og Marshall box, 50 w, eru til sölu i mjög góðu lagi. A sama stað er Burns bassi til sölui Upplýsingar i sima 30031. Happdrættisvinningur R.K.I. til sölu, sólarferð með Sunnu. Gildir til 1. des. Simi 10491. 100 W Fane magnarabox til sölu, góður kassagitar óskast. Simi 51073. Hver vill skapa sér sjálfstæða vinnu og kaupa sláttuvélar, tætara og mikið af garðáhöldum og góöa kerru aftan i bil. Góð sambönd fylgja. Simi 75117. Góð kjör. Til sölu er litil barnafataverzlun á góðum stað i borginni. Litill og góður lager. Selst á góðum kjörum. Upplýsingar i sima 84424 og 25506. ÓSKAST KEYPT Vii kaupa sjálfvirka þvottavél og litla frystikistu. Uppl. i sima 28506. Notaö sjónvarp óskast keypt. Hringið i sima 84891. Gúmmivinnustofa óskar eftir að kaupa verkfæri til viögeröa, pressu, lyftara (tjakka) og naglabyssa. Uppl. I sima 37179 Og 83045. Óska eftir isskáp. Uppl. I sima 12450 föstudags- kvöld. Óska cftir að kaupa nýlegan isskáp, má ekki vera hærri en 1,15 m. Uppl. i sima 37617 eftir kl. 2. Er kaupandi . að spíral hitadunk. Simi 84043. Vil kaupa haglabyssu nr. 12 og riffil 243. Simi 37649 eftir kl. 5 á kvöldin. Kynditæki óskast. Spiralketill 3 1/2-4 ferm og til- heyrandi, ekki eldri en 6 ára ósk- ast. Uppl. i sima 94-6128 og 43218. VERZLUN 8 mm Sýningarvélaieigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Höfum fcngið falleg pilsefni. Seljum efni, sniö- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót. afgreiðsla. Drengjafatastofan,, Klapparstig 11. Simi 16238. Ný Match box leikföng s.s. bilar, spilaklukkur, Suzy dúkka sjóræningi, brúðukerrur, brúðuvagnar, brúðuhattar, Brio- brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken _hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilbrautir, 8teg. regnhlifakerrur, Sindy hús- gögn. D.V. P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkúbbar. Póstsend- um. Leikfangahúsið. Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Körfur. Munið vinsælu, ódýru brúðu- og ungbarnakörfurnar. Ýmsar aðr- ar gerðir af körfum. Sendum i póstkröfu. Körfugerð Hamrahlið 17, simi 82250. FATNAÐUR Fallegur brúðarkjóll ásamt hatti og skóm til sölu. A sama stað til sölu sjálfskiptur Sunbeam Arrow ’70. Fallegur bill. Uppl. i sima 16792. HJÓL-VAGNAR Honda 350 SL árgerö ’74.*Ekin 4500 km." Gott verð. Til sýnis á Bilasölu Garð- ars. Simi 19615. Philips reiðhjól m/girum til sölu. Uppl. i sima 85543. HÚSGÖGN Til sölu tvibreiður svefnsófi, rúmlega ársgamall. (Verð 30 þús.). Uppl. i sima 53642. Hornsófasett (norskt) til sölu. Uppl. i sima 17658. Hjónarúm með náttboröum til sölu, ódýrt. Simi 19865. Hvitt hjónarúm með náttborði snyrtiborði og stól til sölu. Uppl. i sima 82192. Nýlegt hjónarúm (tekk) m/springdýnu (stærð 200x150 cm) og snyrtiborð m/speglum og 5 skúffum (stærð 120x36 1/2 cm) til sölu. Uppl. i sima 35960. Mjög vel með farið sófasett til sölu. Uppl. i sima 43131. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm meö dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Vel meöfariö sófasett og sófaborð til sölu. Seljast saman. Upplýsingar að Langholtsveg 10 eða sima 34461 frá kl. 4 e.h. Gamall stofuskápur með fatahengi og gleri til sölu. Verð kr. 8.000.- Upplýsingar i sima 34955 eða 35076. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISTÆKI tsskápur til sölu. Tviskiptur Atias frysti- og kæli- skápur til sölu. Simi 53141. 1 árs ónotuð Rafha eldavél til sölu. Uppl. i sima 34357 eftir kl. 5. A.E.G. Tauþurrkari, 2,5 kilóa til sölu. Verð kr. 50.000.00. Uppl. i sima 66344. Til sölu Westinghouse frystiskápur, Kelvinator isskápur og Rafha eldavél. Uppl. i simum 33675 Og 36611. Til sölu Electroiux frystikista, 310 litra. Uppl. i sima 92-1579 eftir kl. 17. Keflavik. BÍLAVIÐSKIPTI V.W. Nú eru það nokkrir V.wagen 1300, árg. 1974, sem eru til sölu á tækifærisverði og siðasti billinn af V.W. 1300 árg. 1973. Bílaleigan Faxi. Simi 41660. Rambler Ambassador, árg. ’64, 8 cylindra og sjálfskiptur til sölu. Uppl. i sima 50921. Fiat 127, árgerð 1974 til sölu. Upplýsingar I sima 10618 eftir kl. 7 síðdegis. Óska eftir að kaupa litinn^ódýran bil af eldri gerð, Volkswagen, Skoda eða Cortinu. Uppl. i sima 83199. Cortina, árg. ’74. Til sölu Ford Cortina L-1600 ekin 19.000 km. Uppl. i sima 73445. Rambler og Willys eigendur athugið. Nýupptekin 6 cyl. Rambler vél til sölu. Uppl. að Bergstaðastræti 48a, kjallara. Skoda 1000 MB ’67 til sölu. Vélin þarfnast viðgerðar. Selst ódýrt, eða i skiptum fyrir sófasetteða álika. Simi 15137 eftir kl. 6. Góð véli Austin Mini 850 til sölu. Uppl. I sima 44978 eftir kl. 7 sið- degis. Til sölu Land-Rover diesel, árg. 1962, góður bill. A sama stað á að seljast Austin: Gipsy, vélarlaus, og vél og gir- kassi i VW. Upplýsingar i sima 40262 eftir kl. 5 á daginn. V.W. ’61 i góðu ásigkomulagi, skoðaður 1975, til sölu. Upplýsingar I sima 40985 eftir kl. 6 siðdegis. VW, árg. ’64, til sölu. Seist ódýrt. Simi 85057. Taunús 17 m ’68 til sölu, smávegis skemmdur eftir árekstur. Uppl. i sima 12646. Tiiboð óskast i franskan Crysler 180, árg. ’71, ekinn 60 þús. km. Þarfnast rétt- ingar á frambretti. Uppl. i sima 37049. Tiiboð óskast i Cortinu ’65 (R-41200), litiö ryög- aða. Staðgreiðsla. Simi 73887 eftir kl. 5. Aðeins þetta eina kvöld. Ford Transit sendiferðabill til sölu, ekinn 17 þús. km. A sama stað til sölu A.E.G. tauþurrkari sem nýr, tek- ur 2 1/2 kg. Verð kr. 25-30 þús. Simi 13478. B.M.W. ’66 til sölu. Þarfnast viðgerðar á yfirbygg- ingu. Vél og fleira i góðu lagi. Uppl. i sima 44018. Óska eftir góðum bil á 150-250 þús. kr. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 37115 eftir kl. 5 á dag- inn. Vantar tromlu og fyrstagirshjól i Dodge Dart ’66. Simi 99-3748 eftir kl. 7 siödegis. Tii sölu góður Rússajeppi disil árg. ’68. Vel klæddur og góð dekk. Uppl. i sima 53328 eftir kl. 7 i kvöld. Þrir V.W. til sölu ’63, ’64 og ’66. Þarfnast viðgerðar. Oliukynding til sölu á sama stað. Upplýsingar i sima 41934 eftir kl. 6 sfðdegis. Óska eftir að kaupa vél I Vauxhall Viva, árg. ’65. Uppl. i sima 99-1681 eftir kl. 17. Saab 96, árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 86506 milli kl. 7 og 10 á kvöldin. Atvinnutæki. Sendiferðabifreið,Bedford, stærri gerð, árg. ’71, með leyfi. Talstöð og mælir. Uppl. á Bilasölu Garð- ars og i sima 75117. Til sölu Moskvitch, árg. ’70, ný- skoðaður, ekinn 32 þús. km. Uppl. á Bilasölu Garðars og I sima 75117. Volga fólksbifrcið árg. ’71—’72, mjög góður bill til sölu. Simi 30126. Bílaviðgerðir! Reynið viðskiptin. Onnumst allar almennar bif- reiðaviðgerðir, opið frá kl. 8-18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsinguna. Bilaval auglýsir: Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlegast hafið sam- band við okkur, ef þið ætlið að selja eða kaupa. Bilaval, Lauga- vegi 90—92. Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 1—6 e.h. Slmi 19092 og 19168. Bifreiöaeigendur. tJtvegum varahluti i fiestar 1 gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) Framleiðum áklæði á sæti I allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar,h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI í Gott herbergi með aðgangi að eldhúsi til leigu fyrir reglusama stúlku. Uppl. i sima 31263. Iönaöarhúsnæði. Til leigu i Hafnarfirði 125—250 ferm. iðnaðarhúsnæði. Stórar innkeyrsludyr. Einnig 60 ferm. á efri hæð. Uppl. i simum 11868, 53949 og 75296. Til leigu frá 1. okt. ný, tveggja herbergja ibúð i Efra Breiðholti. Ný teppi, þvottavélar — þurrkun. Fyrirframgreiðsla 6 mán. Tilboð merkt „Oktober ’75 858” sendist augld. Visis fyrir 9. okt. Húsráðcndur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigán Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúöaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingarum húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 74345. Ungur og ábyggilegur maður óskar eftir herbergi, helzt i vesturbæ, ekki skilyrði. Uppl. i sima 13299 eftir kl. 6 á föstudag og allan laugar- daginn. Iðnaðarhúsnæði óskast i Reykjavik eða nágrenni. Stærð 100—200 ferm. Léttur og snyrti- legur iðnaður. Uppl. i simum 40526 og 34302 i hádegi og á kvöld- in. Par utan af landi óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð á leigu. Uppl. i sima 19874. Kona óskar eftir herbergi, húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 74660 milli kl. 2 og 4. S.O.S. Einstæð móðir sem er á götunni með 2börn (lOára og 4 ára) óskar eftir 2ja—3ja herbergja ibúð strax..Vinsamlega hringið i sima 37535 eða 71532 frá k. 7—8 e.h. Vatnar nauðsynlega 2ja—3ja herbergja ibúð strax eða sem fyrst. Má vera stærri. Uppl. i sima 52473. Óska eftir 1—2ja herbergja ibúð á leigu. Góð umgengni. Uppl. i sima 36208 i kvöld og næstu kvöld. Óska eftir 1—2 herbergjum, helzt með að- gangi að eldhúsi og baðj. Uppl. I sima 73027 eftir kl. 7 i kvöld og annað kvöld. Vatnar fæði og herbergi fyrir 16 ára pilt, sem næst Lindagötuskóla, fyrir 10. sept. Uppl. i sima 33247 til kl. 3, einnig i sima 92-6907 allan daginn. Herbergi óskast. 37 ára skósmið vantar herbergi sem fyrst. Uppl. i Lækjargötu 6 i sima 20937 til kl. 6 e.h. og 12039 eftir kl. 6 síðdegis. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð, helzt i vesturbænum. Reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Uppl. I sima 31386 i kvöld og næstu kvöld. Rúmgott herbergi óskast sem næst Háskólanum og miðbænum, helzt með sér baði. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Simi 32776. Ungt par með litið barn óskar eftir 2ja her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 93- 8129. Einhieypan mann vantar litla ibúð strax. Uppl. á kvöldin i sima 28745. tbúð óskast i Rvik. Kona með 4ra ára dreng óskar eftir leiguibúð strax. Helzt i vest- urbænum. Fyrirframgreiðsla kemur til greina. Uppl. eftir kl. 5 i sima 43463. Ung hjón með eitt barn óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð, helzt i austurbænum. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i sima 30886 eftir kl. 5 á daginn. 2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu. Vinsamlegast hringið i sima 11123 (Guðrún) milli kl. 3 og 6 eða i sima 14306 milli kl. 6 og 9. Einnig óskast not- uð eldhúsinnrétting. Uppl. i sima 14306. HUSNÆÐI ÓSKAST Stúlka óskar eftir herbergi á leigu i Hafnarfiröi sem næst Flensborg. Hringið Ij sima 92-8180. 24 ára gömul stúlka, sem vinnur úti, óskar eftir her- bergi. Sameiginlegt heimilishald. með ungu fólki eða aöstoð viði heimilishald og litilsháttar barnagæzla kemur til greina.' Skilvis greiösla. Einhver fyrir-i framgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 84544 frá kl. 7—9. óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúö i Reykja- vik eða Kópavogi. Skilvisum greiðslum heitið. Uppl. I sima 15568 eftir kl. 7.30 á kvöldin, tblíð óskast á leigu. Reglusöm kona með tvö börn ósk- ar.eftir ibúð, helzt nú þegar eða 1. okt. Fyrirframgreiösla. Uppl. I sima 72507. ATVINNA I Matsvein og annan vélstjóra vantar strax á 65 tonna bát úr Grindavik, er á fiski- trolli. Simi 92-8391.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.