Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 2

Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 2
Vísir. Mánudagur 8. september 1975. VÍSlRSm: (luörún Magnúsdóttir, húsmób- ir. Jú, við erum með fimm miða og unnum fyrir einu og hálfu ári siöan 20 þúsund krónur að þvi er mig minnir. Krár'ennslið frá kaupfélagínu. Uppistöðuiónið við sláturhúsið i Búðardai. Spilar þú i happdrætti? Inga Siguröardóttir, húsmóðir. Já, i Happdrætti Háskólans. Ég hef verið með tvo miða þar i tvö ár en aldrei unnið neitt. Ég ætla samt að halda áfram, — þar til ég gefst upp. Ægir Ib Wessman, nemi.Nei, og ég hef aldrei gert það. Systir min gaf mér einu sinni einn miða en ég vann ekkert á hann. Nei, mig langar ekkert til þess að eiga miða. Hans Ilafsteinsson, rafvirki.Já. Þetta er annaö árið sem ég er með miða i Happdrætti Háskól- ans. Unniö? Jú, eitt sinn tiu þús- und og annað sinn fimm þúsund. Siöasta ár spilaði ég þvi fritt. Hósa Jónsdóttir, ritari. Já, já, þetta er þriðja árið sem ég á miöa i Happdrætti Háskólans. Ég hef aldrei unnið neitt, en dóttir min vann einu sinni fimm þúsund krónur. Ég er með 4 miða i happdrættinu. Þorbergur Aðalsteinsson, mat- reiöslunemi. Já, i Happdrætti Háskólans. Ég er með þrjá miða en hef ekkert unnið. Ég ætla að halda þessu samt eitthvað á- fram. Holrœsagerð Búðdœl- inga í miklum ólestri Aðalsteinn Valdemarsson Búð- ardal skrifar. Miklar framkvæmdir eru i Búðar.dal. 5 einbýlishús i smið- um, skólahús að veröa upp- steypt og annað árið i röð er unnið aö grunni frystihússins. Borað var eftir vatni i fyrra og mega ibúar fara að búast viö að fá nóg vatn i krana sina eftir það þó að lagfærðar hafi verið gamlar vatnsleiðslur. Eitt er þó i megnasta ólestri og hefur verið i langan tima. Þaö eru „klóakmálin”. Ariö 1971 var rætt um að gera nokk- urt átak i holræsalögnum i kaup túninu. Það dróst þó á langinn þangað til i október 1974, en þá voru 12 ibúðarhús tengd við lok- uð ræsi. 1 sumar hefur verið unniö aö áframhaldandi ræsa- gerð og hefur verið lagt i um það bil 600 m og 5 ibúðahús hafa ver- ið tengd. Eftir er þá að tengja um 30 ibúðahús og 13 þjónustufyrir- tæki af 14 en mjólkurstöðin hef- ur sitt eigiö sem 14 húseigendur njóta góðs af. Frárennsli frá fyrrnefndum þjónustufyrirtækjum og húsum fer, eins og það áður hefur gert, út i opna skurði, fram af börðum eöa út úr vegköntum. Sem endranær verður auövit- að slátrað i haust i okkar ný- tizkulega sláturhúsi. Einmitt þar hefur myndazt uppistööu- lón sem að meginefni til kemur frá áðurnefndum skurðum. Sem sagt „frárennsli” frá húsunum. Mér er spurn. Mega Búðdæl- ingar ekki fara aö búast viö aö losna við lónið? Hvenær veröur endanlega lokið viö holræsa- gerðina? Hvernig er það, segja heilbrigðisyfirvöld ekkert um máliö? B.P. og Shell hafa leitt rör I gegnum veginn. Siðan ekki sög- una incir. Flugvélakaup Landhelgisgœzlunnar Einn Golíat í stað fimm Davíða Hver vann í happdrœtti Kjalarnesþings? *J. E. hringdi: „Ég er með fyrirspurn til happdrættis Ungmennasam- bands Kjalarnesþings. Draga átti 15. júli. Skömmu eftir þann tima hringdi ég til að vita hvaða númer hefðu komið upp og fékk að vita að þar sem ekki væri búið að gera skil utan af landsbyggðinni væri ekki búið að draga. Siðan hef ég hringt öðru hvoru, en ekkert svar fengið. Hvernig væri nú að birta númerin?” Ilallgrimur Björgúlfsson og Gunnar Eiriksson hringdu frá Vestmannaeyjum. „Okkur virðist sem einn maður geti ráðskazt með peninga skattgreiðenda. Það er Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar. 1 Goliat i stað 5 Daviða (3 Beechcraft og 2 þyrlur) Oft ber það við að Landhelgis- gæzlan þarf að sinna neyðar- köllum. Til dæmis við leit' að týndri trillu, skipi eða flugvél. Hvort væri betra að hafa 1 Fokker Friendsliip flugvél eða 3 litlar flugvélar og 2 þyrlur til leitarinnar? Við hefðum haldið að 5 flug- vélar leituðu á stærri svæði en ein Fokker Friendship gerir. Fyrir utan hvað landhelgi okkar væri betur gætt. lí fó fyrir 1 Fokker K B^rashi) t nokkur hundruð milljónir Meö þvi aft auka nytinguna. meft því aft kaupa Beechcraít King Air E-90 og meft þvi aft taka Iriguvélar þegar þörf krefur. ems og oft er gert, taldi nefndin aft flugrekstri Landhelgisgæzlunnar væri vel borgift. Nefndin lagfti auk þess til aft viftbótar tækjabunaftur vrfti keyptur i TP'-SÝR og aft Loran C. flugleiftsögutæki ifæranlegti yrfti keypt til notkunar i þeim leigu vélum sem notaftar yrftu og til vara Fyrir TF-SVR. Uppfyllir allar kröfur Nefndin taldi aft gera þyrfti eftirfarandi kröfur vift val á vift- bótarvél fyrir Landhelgisgæzl una: A) Fullnægjandi vinnuaft stafta fyrir fjögurra manna áhöfn B) Tveir, skrúfuhverflar iTurbo prop). C> Jafnþrýstiklefi I)i Fullkomin blindflugs-. flugleift sögu- og fjarskiptatæki E > Aflsingartæki. Fi Salerni um borft. G) Flugdrægi a.m k 1000 sjómflur og flugþol am.k jukkustu* ' ^Jt vélin jaBfyllir Bell Jet Ranger. Stæn um 50 milljónir. vel búífl^ eru inni I lendingarskfftunl gera i flugi. Veröiö Sem fyrr segir er 650 milljón krona verftmunurd þessum tveim vélum Auk þess er gifurlegur miinur á rekstrarkostnafti Fast- ur kostnaftur vift Beechcraft reiknast vera 211.5 inilljonir á ári en vift Fiiendship I6K.7 milljómr Munurinn er 146.2 miiljomr a ari Kf nota á 750 milljónir Ef ákvchift var ah verja 750 milljónum til ah endurnyja flug- flota l.andhelgisgæzlunnar og bæta hann voru auhvitaft ymsar leihir opnar Fyrjr þessar 750 milljonir hefhi t d verih hægt aft kaupa 2-U velar af Beechcraftvél og 2 nýjar þyrlur t d af gerftinni Bell Long Ranger. sem er meft túrbinumótor ()g samt hefftu sparast nokkur hundruft milljónir I innkaupum llæfar til langflugs Lah er nokkuh Samdoma álit flugmanna ah v'arla se hægt aft hugsa ser méi^ luxusvélar JtecchcraJJgg^BB^ir fjolskv zfir f J Beechcraft King Alr. hessar vélar eru enda notaftar af fjármálanr vestanha' Ekki er hægt ah likj^ flugþórfum saman l.andhelgisga-zlunnar. þarf heldujAekki VA samaril L) þcssum^Mum ej^^i ha-g vhio Seljum Bandaríkjamönnum heitt vatn — og flýtum fyrir hitaveitu Suðurnesja Suðurnesjabúi hringdi „Hitaveita Reykjavikur virö- ist einráö um hvað hún gerir við heita vatnið sitt. Það siðasta sem frétzt hefur um þetta er að nú eigi að selja Svíum vatn. Hvernig væri að hugsa um landann fyrst? Ef það er ódýr- ara fyrir Svia að hita hús sin á þennan hátt hvað þá um okkur? Sá hluti þjóðarinnar sem ekki hefur hitaveitu og verður að nota oliu borgar miklu meira i rikiskassann en þeir sem búa við hitaveitu. Eiga þeir ekki heimtingu á heita vatni..u? Þvi má svo sem kasta fram að oliu- notendur fá oliustyrk, en hann er bara ekki nema smábrot af öllum kostnaöi og segir litiö nema fyrir stórar fjölskyldur. Suðurnesjabúar eru orönir langþreyttir á að biða eftir blessaöri hitaveitunni sinni. Hvernig væri að bjóöa Banda- rikjamönnum á Keflavikurflug- velli hitaveitu, ef þeir vilja taka á sig allan kostnað á hitaveitu flugvallarins. Viö myndum spara okkur mikinn gjaldeyri og lántökur. Þá gæti þetta flýtt fyr- ir hitaveitu Suðurnesja, sem siöan gæti selt öllu landinu heitt vatn i staðinn fyrir aö fara að eins og Hitaveita Reykjavikur að selja heita vatnið úr landi.”

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.