Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 17
Vlsir. Mánudagur 8. september 1975. 17 í DAG | D KVÖLO | Q □AG | □ t fræðslumyndaflokknum „Frá Nóaflóði til nútlmans” veröa sýndar myndir af rústum fornra borga f Litlu-Aslu. Sjónvarp kl. 22.00: HELLENAR — frœðslumyndaflokkur um menningarsögu Litlu Asíu Þegár Hellenarlkiö fellur, þá er þaö um svipaö leyti, sem Dórar ráöast frá Grikklandi. Viö þaö hrökklast Jónar sem þar bjuggu yfir á eyjarnar I Eyjahafinu og til Litlu Asiu ogsetjast þar aö. Þeir bera meö sér menningu, sem var grlsk menning. Hún blómstrar þarna ekkert siöur en á Grikk- landi sjálfu. Sýndar eru myndir frá rustum helztu borga sem Grikkir stofn- uöu, m.a. af borginni Priene. Þessi borg stóð við ströndina. En höfn hennar fylltist af sandi og leir vegna landbreytinga. Þegar Rómverjar koma til Litlu-Asiu finna þeir ekki borgina, þvi höfn- ina vantaði. Þvi er gleggst að sjá þar hin grisku áhrif Litlu-Asiu. Ferð ‘Alexanders mikla og endaloka hans eru einnig sýnd. Auk þess er fjallað um eftirkom- endur hans. Þýöandi og þulur er Gylfi Páls- son. — HE ÚTVARP # MANUDAGUR 8. september 13.00 Viö vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miödegissagan: „Dag- bók Þeódórakis” Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna ólafsdóttir les 15.00 Miödegistónleikar. Grumiaux-trióiö leikur Trió I B-dúr eftir Schubert. Heinz Hoppe, Sonja Knittel o.fl. syngja atriði úr „Fugla- salanum” eftir Carl Zeller með kór og hljómsveit undir stjórn Carls Michalskis. Rena Kyriakou leikur á pianó „Tónaljóö” eftir Mendelssohn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan „Ævintýri Pick- wicks” eftir Charles Dick- ens Bogi Ólafsson þýddi. Kjartan Ragnarsson leikari les (7). ' 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mái. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðjón B. Baldvinsson full- trúi talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Starfsemi heilans. Útvarpsfyrirlestrar eftir Mogens Fog. . Hjörtur Halldórsson lýkur lestri þýöingar sinnar (4). 21.05 Frá Vorhátíöinni I Prag. Igor Oistrakh og Igor Cernysev leika saman á fiölu og pianó. a. Sónata eftir Ravel. b. Þrjár kaprisur eftir Paga- nini/Szymanovski. 21.30 Útvarpssagan: „Og hann sagöi ekki eitt einasta orö” eftir Heinrich Böll Böðvar Guðmundsson þýddi og les ásamt Kristlnu ólafsdóttur (12). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur Þorsteinn Tómasson erfðafræðingur talar um jurtakynbætur og frærækt. 22.35 Hljópmlötusafniö i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.30 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • Mánudagur 8. september 1975 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Allra veöra von (A Raging Calm) Ný, bresk framhaldsmynd, byggð á skáldsögu eftir Stan Bar- sow. 1. þáttur. Nánasti ættingi. Aöalhlutverk Alan Badel og Diana Coupland. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Myndin, sem er i sjö þáttum, gerist nú á timum og greinir frá miðaldra kaupsýslumanni, og sam- skiptum hans við vini og vandamenn. 21.30 íþróttinMyndir og fréttir frá Iþróttaviöburðum helg- arinnar. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 22.00 Frá Nóaflóði til nútim- ans. Fræðslumyndaflokkur frá BBC um menningarsögu Litlu-Asiu og menningar- áhrif, sem þaðan hafa borist I aldanna rás. 2. þáttur. Hellenar. Þýöandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.30 Dagskrárlok Nýr brezkur framhaldsmyndaflokkur kl. 20.35 „Allra veðra von" Nýi brezki framhaldsmynda- flokkurinn gerist á okkar dögum og segir frá manni, sem heitir Simpkins, sem er að taka viö verksmiðju föður sins, að honum nýlátnum. Simpkins er um sex- tugt og ekkill og býr með systur sinni, sem er ekkja. Fljótlega kemur i ljós, að Simp- kins hefur átt vingott við konu eina þarna i bænum, sem er eiginkona flutningabilstjóra, en þau hjónin höfðu unnið hjá Simp- kins og hann verið þeim mjög hjálplegur á erfiðleikatimum. Simpkins átti dóttur með þessari konu, sem enginn vissi að væri dóttir hans nema móðirin og Simpkins. Til Simpkins kemur nýr einka- ritari.hún er ólofuð en er I tygjum við strák. Hún fer kvöld nokkurt i kvikmyndaklúbb og hittir þar giftan kennara og fer vel á með þeim. Simpkins gerir erfðaskrá en er i vandræðum hvernig hann eigi að snúa sér i sambandi við dótturina Framhaldsmyndaflokkurinn er i 7 þáttum. Alan Badel leikur Simpkins, en ritarinn er leikinn af Diana Coup- land Þýðandi er Óskar Ingimarsson. — HE ^"☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆*'**'ír*'**'***'*****'**-!1 K- * X- * «• 4- «- X X- X b- X ES- X «- X X- X X- X «- Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 9. sept. X «- X- X- X- X- X- J}- X- «- X- «- X- «- X- s- X- «■ X- «- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- T X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- X- * Nt m j3 Hrúturinn, 21. marz — 20. apríl. Einhver efnir ekki loforð sitt við þig i dag. Reyndu að hafa meiri stjórn á útgjöldum þinum. Gefðu þér góð- an tima til alls seinni partinn. Nautið, 21. apríl — 21. mai. Þér finnst bezt að starfa sem mest ein (n) I dag, en I raun og veru þá mundi þér verða mikil hjálp að öðrum. Breyttu um umhverfi. Tviburarnir, 22. mai — 21. júni. Reyndu að vera samvinnuþýðari og fúsari til að hjálpa. Reyndu að missa ekki af neinu sem er að gerast i kring- um þig. Krabbinn,22. júni — 23. júli. Reyndu að efla og bæta samband þitt við maka þinn eða félaga, og þú munt verða einstakrar hamingju aðnjótandi. Ljónið, 24. júli — 23. ágúst. Reyndu eins og þú getur að halda öllu gangandi I dag. En það er mikil hætta á hvers konar bilunum. Störf þin eru ekki þökkuð sem skyldi. Meyjan,24. ágúst — 23. sept. Þú kemur auga á ýmislegt sem fer framhjá öðrum. Gerðu ein- ungis það sem þú hefur gaman af, en láttu hitt biða. Vogin,24. sept. — 23. okt. Það er hætt við að allt gangi á afturfótunum hjá þér fyrri part dagsins. Notaðu daginn til að vinna upp það sem þú hefur trassað að undanförnu. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Farðu þér hægt um morguninn og hugsaðu þig vel um, áður en þú framkvæmir. Reyndu að vera stundvis. Haföu samband við vini þina. Bogmaöurinn,23. nóv. — 21. des. Vinir þinir eru eitthvað að flækjast fyrir þér, og það er ekki nógu gott. Haltu þig frá öllum vafasömum félög- um. Steingeitin,22. des. —20. jan. Þú kemst aö raun um eitthvað mikilvægt hjá vini þinum og þessi vitneskja kemur þér að miklu gagni siöar. Vatnsberinn, 21. jan. — 19. feb. Þú reynist vandanum vaxin (n) I dag. Vinsældir þinar byggjast á dugnaði þinum og lifskrafti. Snyrtu til I kringum þig. Fiskarnir, 20. feb. — 20. marz. Geröu ekki of miklar kröfur til sjálfs þin og annarra I dag. Reyndu að bregða sem minnst út af vananum. Taktu það rólega I kvöld. Verzlunarhúsnœði Verzlunarhúsnæði til leigu i miðborginni. Tilboð sendist augl.deild Visis fyrir fimmtudaskvöld merkt „Verzlunarhús- næði 5428.” HAGLA- BYSSUR Rifflar Riffilsjónaukar kot og hlífðarföt '*☆*☆*☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★*★☆*☆★☆★☆★☆★☆★**☆*☆+*****. ☆☆★☆*☆★☆★☆★☆★☆★☆*☆★☆★☆★☆★☆*☆**★☆★★☆★☆***☆*☆*☆★☆★☆★☆★**

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.