Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 4

Vísir - 08.09.1975, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Mánudagur 8. september 1975. FASTEIGNIR FASTEIGNIR 26933 HJA OKKUR ER MIKIÐ UM EIGNASKIPTI — ER EIGN YÐAR A SKRA HJA OKK- UR? Sölumenn Kristján Knútá'son Lúövik Halldórsson hyggist þér selja, skipta.kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 r/t fl FASTEIGNASALA - SKIP OG verdbref Strandgötu 11, Hafnarfiröi. Simar 52680 — 51888. Heimasimi 52844. EIGNASALAN REYKJAVIK Þórður G. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Hús og íbúðir tii sölu af öllum stærðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guömundsson, löggiltur fasteignasali, Hafnarstræti 15. Simar 15414 og 15415. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Véldi) slmi 26600 Fasteígnasalan Fasteignir viö allra hæfi Noröurveri Hátúni 4 a Simar 21870 og 20998. É1GNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI; 2 66 50 I vsava FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 Helgi ólafsson löggiltur fasteignasali. Kvöldsimi 21155. líaffiflMXW! VONAVtSTRÆTI 12 siini 27711 SWustjOrii Swerrir Kristinsson EKNAVALS Suðurlandsbraut 10 85740 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 AOALFASTEIGNASALAN AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ SÍMI 28888 kvöld og helgarslmi 82219. FASTEIGNAVER »/f Klapparstig 16, slmar 11411 og 12811. FASTEIGNASALAN ðöinsgötu 4. Sími 15605 iÞUfíF/Ð ÞEfí H/BYL/ HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Hafnarstræti 11. Simar: 20424 — 14120 Heima: 85798 — 30008 ap/ntEbR ■ MORGUN ÚTLÖNDÉ MORGUN ÚTLÖND I MOR( Óttast að 3000 hafi farist í jarðskjáiftum Fjöldaf lutningur hófst í morgun á fólki úr bænum Lice í austurhluta Tyrk- lands, þar sem jarð- skjálfti lagði allt i rúst á laugardaginn. Þar og í nærligg jandi þorpum týndu um 1,700 manns lífi í þessum náttúruhamför- Skammt frá bæjarrústunum reis I gær upp tjaldborg, og voru nauðsynjar og hjálpargögn tek- in að streyma þangað. Vatn og brauð var þó kostur flestra. í dag er fyrsti dagur I Ramad- an-föstu múhammeöstrúar- manna, og þeir strangtrúuöustu brögöuöu hvorki vott né þurrt. 6,8 ó Richter Jarðskjálftakippurinn, sem ósköpunum olli, er sagður hafa 1S1 um. í Ankara, i aðalstöðvum rauða hálfmánans (rauði kross þeirra Tyrkja), kviðu menn þvi, að manntjónið ætti eftir að fara yfir 3,000, þegar öll kurl væru komin til grafar. Enn hrœringar Flutningatæki hersins voru tekin i þágu þessara flutninga Ibúanna af jarðskjálftaslóðun- um. Þetta heimilislausa fólk, sem margt hvert er slasað, hef- ur ekki lengur að neinu að hverfa þarna. Það eru rétt örfá hús, sem standa upp úr rústun- \ I: Minniháttar jarðskjálftar fundust þarna enn I nótt, og fólk er einfaldlega hrætt við aö halda þarna kyrru fyrir. Demirel forsætisráöherra: Neyöin baröi aö dyrum hjá löndum hans og hann reyndi aö telja kjark I þá, sem áttu um sárt aö binda. inn end X9 * aði i harmleik Sérritin, leið sem milljónir les- enda um allan heim hafa valið Sérritin hafa sífellt náð meiri vinsældum. Efni þeirra og útlit er samkvæmt kröf um milljóna lesenda um allan heim, sem vilja vandaðar greinar í aðgengilegu formi. Sérritin, sem þér getið valið eru: Um leið og þér veljið sérritin þó eignist þér verðmœti, sem eykst með hverju óri Frjóls verzlun Sjóvarfróttir íþróttablaðið ÓSKA EFTIR ASKRIFT AÐ: J Frjálsri verzlun [^J tþróttablaöinu [jJ^J ^*éttum Nafn: Iieimilisfang: Simi: Sendist til: Frjálst framtak h.f.. Laugavegi 178, Rvik. Símar: 82300, 82302.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.