Vísir

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 1975næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    31123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    2829301234
    567891011

Vísir - 16.09.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 16.09.1975, Blaðsíða 10
10 Vfsir. ÞriOjudagur 16, september 1975 |Ég vara þig viö aö fara lit / fyrir virkisveggi Anthor, þvi þámun ég senda ljónin á eftir þér og þau munu drepa þig. Mér mun ekki llka þaö, sagöi |drottningin alvarleg i bragöi Ljon hafa elt mig áður, svaraði .Tarzan þurrlega, og ég er enn á lifi, en sum S ljónanna eruX ' það örugglega'l_i—- 7 Þ f.l'u Copr 1950 Ed«*f R.ce Burrou|hs.lnc - !m Re( U S P«t Ófl Distr. by United Feature Syndicate. Inc. 'Aöur en þú snýrð aftur til hlbýla Gemnon sagöi ’hiln um leiö og hún leiddi hann aö dyrumviðenda salarins, ætla ég aö sýna þér svolítiö. Um leiö og dyrnar opnuöust, stökk ljon á fætur meö ógurlegu öskri. KEKNSLA Gitarkennsia Klassiskur gitar, rafmagns gitar, bassa gítar. Eyþór Þorláksson, simi 52588. ÖKUKENNSLA ökukennsla — æfingatimar. Lærið aö aka á öruggan hátt. Kenni á Fiat 132 special. Þorfinn- ur Finnsson, slmar 31263 og 71337. ökukennsla—Æfingatimar: Kenni á Volkswagen, árgerð ’74. Þorlákur Guögeirsson, simar 35180 Og 83344. ökukennsla-Æfingatimar. Lærið að aka á bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica sportbill. Sigurður Þormar, öku- kennari. Simar 40769 bg 72214. ökukennsia—Æfingatimar. Peugeot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 36057. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og prófgögn. Gylfi Guðjónsson. Sími 66442. ökukennsla'—æfingartímar. Get bætt við nokkrum nemendum strax. Kenni á Datsun 200 L ’74 Þórhallur Halldórsson. Sim 30448. Ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á Volkswagen 1300. 5—6 nemendur geta byrjað strax. Ath. breytt heimilisfang. Sigurður Gislason Vesturbergi 8. Simi 75224. HREINGERNINGAR Hreingerrilngar — Hólmbræður. Tökum aðokkurhreingerningar á ibúðum á 90 kr. ferm. eða 100 ferm. ibhð á 9000 kr. (miðað er við gölfflöt). Stigagangar 1800 kr. á hæð. Simi 19017. Ólafur Hólm. Hreingerningar — Teppahreins- un. íbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Slmi 36075. Hólm- bræður. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i. heimahUsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta, vanir menn. Simar 82296 og 40491. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúöir, stiga- ganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður og teppiá húsgögn. Tök- um einnig að okkur hreingerning- ar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Iireingerningar Hólmbræöur, Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og stofnanir, verð sam- kvæmt taxta. Vanir menn. Simi 35067 B. Hólm. ‘ Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngumog fl.Gólfteppahreinsun. Vanir menn og vönduð vinna. Uppl. i sima 33049. Haukur. Hreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, sim 85236. ÞJONUSTA Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku timanlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Tek að mér allar almennar viðgerðir á vagni og vél. Rétti — sprauta — ryð- bæti. Simi 16209. Skrautfiskar—Aðstoð. Eru fiskarnir sjúkir? Komum heim og aðstoðum við sjúka fiska. Hreinsum, vatnsskipti o.s.frv. Slmi 53835 kl. 10-22. Tek að mér smá og stór verk við lagfæringar á húsum, — meðal annars einangrun á nýjum og gömlum húsum. Upplýsingar Asparfelli 6- 3.C, Breiðholti 3. Vantar yður músik i samkvæmið, brúðkaupsveizl- una, fermingarveizluna, borð- músik, dansmúsik, sóló, dúett og trió. Vanir menn. Hringið I sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Húseigendur — Húsverðir. Þarfnast hurð yðar Iagfæringar? Sköfum upp útihurðir og annan útivið. Föst tilboð og verklýsing yður að kostnaðarlausu. — Vanir menn. Vönduð vinna. Uppl. i sim- um 81068 og 38271. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dOgUm. Degi fyrrenönnur dagblöð. *—’ * (gerisl askrifendurl Fýrstur meó fréttimax vism Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 14. og 16. tbl. Lögbirtingablaðs 1974 á hluta i Eskihlið 23, taiinni eign Lárusar Johnsen, fer fram eftir kröfu Þorvaldar Þórarinssonar hrl. á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 18. september 1975. kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I l.,3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Siðumúla 30, þingl. eign Emils Hjartarsonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik o.fl. á eigninni sjálfri, fimmtudag 18. september 1975 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik TÓNABIÓ S. 3-11-82. Umhverfis jörðina á 80 dögum ÍSLENZKUR TEXTI. Leikstjóri: Michael Anderson framleiðandi: Michael Todd. Endursýnd kl. 5 og 9. GAMLA BIO Heimsins mesti íþróttamaður HE’S DYNAMITE! WALT DISNEY B'ráðskemmtileg, ný bandarisk gamanmynd — eins og þær gerast beztar frá Disney-félaginu. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. STJORNUBÍÓ Undirheimar New York ÍSLENZKUR TEXTI Hörtsuspennandi sakamálamynd, I litum, um uridirheimaharáttu I New York. Aðalhlutverk: Burt Reynold og Diana Cannon Endursýnd kl. 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. LAUGARASBIO Dagur Sjakalans Framúrskarandi bandarisk kvik- mynd stjórnað af meistaranum Fred Zinnemann, gerð eftir sam- nefndri metsölubók. Frederick Forsyth sjakalinn, er leikinn af Edward Fox. Myndin hefur hvar- vetna hlotið frábæra dóma og geysiaðsókn. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum. VW 1200 ’73 VW 1300 ’70-’73 Fiat 128 ’74 (Rally) Fiat 125 ’72-’74 Fiat 125 ’72 (special) Fiat 126 ’74 Kiat 128 ’74 Toyota Celica ’74 Datsun 1200 ’73 Cortina ’67 Mini 1000 ’74 Voivo 164 ’69 Volvo 144 ’71 Chevrolet Towdsman ’ 71 station VW 1303S ’73 Ford Pinto ’71 Opið fró kl.* 6-9 á kvölHiit llaugðrdaga kl. 10-4eh. Hveriisgötu 18 - Sími 14411 Þú ssbi MÍMI.. 10004

x

Vísir

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-0872
Tungumál:
Árgangar:
72
Fjöldi tölublaða/hefta:
22953
Gefið út:
1910-1981
Myndað til:
25.11.1981
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir, greinar um innlend sem erlend málefni
Styrktaraðili:
Fylgirit:
Síðar útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað: 210. Tölublað (16.09.1975)
https://timarit.is/issue/239229

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

210. Tölublað (16.09.1975)

Aðgerðir: