Vísir - 18.09.1975, Síða 4
4
Vísir. Fimmtudagur 18. september 1975.
x 2 — 1 x 2
4. leikvika — leikir 13. sept. 1975.
y Vinningsröð: 1X1 — 1X1 — 121 — 211.
1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 49.500.00.
3853 6432 35129 36001 36026 37584
2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 2.500.00.
98 5441 9426 35171 36001 36389 37004
859 5820 + 9640 35446 36002 36402 37045
1213 6071 10521 35448 36002 36402 37534
2440 6441 10527 35755 36003 36402 37584
2542 6662 11840 35932 36005 36826+ 37773
3297 8560 35129 36001 36007 36842+ 37897+
3922 8669 35150 36001 36386 36910+ 53638F
5323 + nafnlaus—F: 10 vikna seöill.
Kærufrestur er til 6. okt. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og
aðalskrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kær-
ur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 4. leikviku
veröa póstlagöir eftir 7. okt.
Handhafar nafnlausra seðla verða aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVÍK.
Staða frœðslufulltrúa
fyrir Akranes og nágrenni er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna. Umsóknir með upplýsing-
um um menntun og starfsferil, sendist
fræðslustjóra, fyrir 10. október n.k.
Fræðsluráð Vesturlands.
Rafvirkjar
Rafveita Hafnarfjarðar óskar eftir að
ráða rafvirkja til starfa.
Umsóknum skal skila fyrir 20. september
til rafveitustjóra, sem veitir nánari upp-
lýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 30., 32. og 35. tbl. Lögbirtingablaös 1974 á
eigninni m.b. Helgi SH-144 þinglesin eign Ólafs Gestssonar
fer fram eftir kröfu Jóhanns Steinasonar, hrl., Þorfinns
Egilssonar, hdl.. Fiskveiöasjóös Islands, Framkvæmda-
stofnunar rikisins og Vilhjálms Arnasonar hrl., á eigninni
sjálfri föstudaginn 19/9 1975 ki. 2.00 e.h.
Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi
Orðsending frá
Hitaveitu
Reykjavíkur til
pípulagninga-
meistara
Vegna mikilla anna við tengingar húsa
eru pipulagningameistarar minntir á að
tilkynna með a.m.k. tveggja daga fyrir-
vara um þau hús,sem þeir þurfa að fá
tengd við veituna.
Hitaveita Reykjavikur.
Talsverðar breytingar
innan íslenzku utan-
ríkisþjónustunnar
Tómas Tómasson
Einar Benediktsson
Agnar K. Jónsson
Niels Parsberg Sigurösson,
sem verið hefur sendiherra Is-
lands í London frá 1. ágúst 1971,
tekur við embætti sendiherra i
Bonn.
Niels hefur starfað viö utan-
rikisþjónustuna frá 1. október
1952.
Pétur Jens Thorsteinsson,
sem gengt hefur embætti ráöu-
neytisstjóra í utanrlkisráöu-
neytinu frá 1. október 1969 lætur
nú af þvl starfi og tekur viö sér-
stökum verkefnum á vegum ut-
anrlkisþjónustunnar.
Pétur hefur starfaö viö utan-
rlkisþjónustuna frá 1. jiill 1944.
Siguröur Bjarnason, sem ver-
iö hefur sendiherra Islands I
Kaupmannahöfn frá 19. desem-
ber 1969, tekur við embætti
sendiherra I London.
Sigurður hefur starfaö viö ut-
anrikisþjónustuna frá 19.
desember 1969.
Tómas Ármann Tómasson,
sem veriö hefur sendiherra Is-
lands I Briissel frá 1. ágúst 1971,
tekur viö embætti fastafulltrúa
Islands hjá alþjóöastofnunum I
Genf.
Tómas hefur starfaö viö utan-
rlkisþjónustuna frá 1. október
1954.
—HV
Henrik Sv. Björnsson
Siguröur Bjarnason
Nlels P. Sigurösson
Pétur Thorsteinsson
Ljóst er að framundan eru nokkrar breytingar
á og tilfærslur innan islenzku utanrikisþjónust-
unnar. Sendiherrar verða færðir milli staða, skipt
verður um ráðuneytisstjóra i utanrikisráðuneyt-
inu og jafnvel fleiri breytingar gerðar.
Ekki hefur tekizt aö fá staö-
festingu yfirvalda á þvl hvernig
tilfærslum innan utanrlkisþjón-
ustunnar veröur háttaö, þar
sem samþykki viökomandi
landa hafa ekki borizt til Is-
lenzku utanrikisþjónustunnar.
Ljóst er þó aö eftirfarandi
breytingar muni eiga sér staö:
Agnar Klemens Jónsson, sem
veriö hefur sendiherra Islands I
Osló frá 1. sept. 1969, mun taka
við embætti sendiherra íslands I
Kaupmannahöfn.
Agnar hefur veriö starfandi
viö utanrikisþjónustu íslands
frá 1. okt. 1940. Starfaði áöur viö
utanrikisþjónustu Dana.
Arni Tryggvason, sem veriö
hefur sendiherra Islands I Bonn
frá 1. október 1969 og fastafull-
trúi hjá Evrópuráðinu frá 15.
marz 1970, tekur viö embætti
sendiherra I Osló.
Arni hefur starfaö viö utan-
rlkisþjónustuna frá 1. júni 1964.
Einar Másson Benediktsson,
sem veriö hefur fastafulltrúi Is-
lands hjá alþjóðastofnunum I
Genf frá 1. marz 1970, tekur viö
embætti sendiherra tslands I
Paris.
Einar hefur starfaö hjá utan-
rlkisþjónustunni frá 15. sept.
1964.
Hans Georg Andersen, þjóö-
réttarfræöingur utanrikisráöu-
neytisins, tekur viö embætti
sendiherra Islands I Brlissel.
Hans hefur starfaö viö utan-
rlkisþjónustuna frá 1. marz
1954.
Henrik Sveinsson Björnsson,
sem veriö hefur sendiherra Is-
lands I Parls frá 4. ágúst 1965,
kemur heim til Islands og tekur
við embætti ráöuneytisstjóra I
utanrikisráöuney tinu.
Henrik hefur starfaö viö utan-
rlkisþjónustuna frá 1. júnl 1940.
Arnl Tryggvason
Hans G. Andersen