Vísir - 19.09.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 19.09.1975, Blaðsíða 10
-JO . Vísir. Föstudagur 19. september 1975. Vísir. Föstudagur 19. september 1975. & RÚNAR SKORAÐI FYRSTA MARKID! — Keflvíkingar urðu fyrstir af íslenzku liðunum til að skora í Evrópukeppni Keflvikingar leika i sjöunda skipti i Evrópukeppninni og hafa þeir yfir mestri reynslu islenzkra liða að ráða i þessari keppni, enda drjúgir við að skora mörk. Fyrsta mark þeirra skoraði Rúnar Júliusson gegn ungversku snillingunum Ferenncvaros á Laugardalsvellinum 1965 — og var þetta jafnframt fyrsta markið, sem islenzkt lið skoraði i Evrópukeppni. Rúnar lék þá skemmtil. á einn varnarmann Ungverjanna — skaut föstu lág- skoti, sem fór i stöngina og inn. En það dugði skammt og Ung- verjarnir unnu 4:1. Seinni leikn- um i Ungverjalandi, töpuðu Kefl- vikingar stórt 9:1 — leikið var i flóðljósum, sem þá var óþekkt fyrirbrigði hjá islenzkum liðum. Jón Jóhannsson „Marka-Jón” skoraði eina mark Keflvikinga i þessum leik eftir hornspyrnu. Næst léku Keflvikingar við Everton i Evrópukeppni meistaraliða og léku þeir fyrst á útivelli. Ollum á ovart náðu þeir forystunni f leiknum með marki Friðriks Ragnarssonar — og — Rússi, Pólverji og Búlgari skiptu með sér verðlaununum í léttvigt í gœr Sovétmaðurinn Pyotr Korol tók fyrsta gull heimamanna i heims- meistarakeppninni i lyftingum i gær, er hann sigraði i sinum þvngdarflokki — léttvigt — sem nú stendur yfir i Moskvu. Heimsmeistratitilinn náði Korol imeð þvi að lyfta samanlagt 312,5 kilóum og að vera sjálfur léttari en næsti keppandi — Zbigniw Kaczmarek frá Póllandi, sem lyfti sömu þyngd!! Keppnin á milli þeirra var geysilega jöfn — Kaczmarek tók forustu i snörun með bvi að fara upp með 137,5 kg en Korol lyfti þá 135 kg. í jafnhendingu lyfti Korol 177.5 kg, en Kaczmarek 175, voru þeir þvi jafnir með 312,5 kg. Voru þeir þá báðir vigtaðir og reyndist Korol vera léttari en hinn, svo að það nægði honum til sigurs. t þriðja sæti varð Búlgarinn Mladen Kuchev með samtals 302.5 kg. Austur-blokkin var þvi þama með þrjá fyrstu menn eins og i flestum öðrum þyngdarflokk- um, sem búið er að keppa i á mótinu til þessa. -klp- þannig stóðu leikar i 30. min! Alan Ball (nú Arsenal) tókst þá að jafna fyrir Everton, sem siðan sigraði i leiknum 6:2. Friðrik Ragnarsson skoraði lika seinna markið. Vöktu þessi úrslit mikla athygli — leikurinn var sýndur i sjon- varpinu og blöðin eyddu miklu rúmi i að segja frá úrslitum. Þorsteinn Ólafsson, markvörður, var hetja Keflvikinga i þessum leik — varði hvað eftir annað frá- bærlega vel, og bjargaði liði sinu frá enn stærra tapi. Seinni leik liðanna, sem leikinn var á Laugardalsvellinum, lauk með sigri Everton 3:0. Siðan hafa Keflvikingar leikið á hverju ári i Everópukeppninni. Árið eftir léku þeir i UEFA- bikarkeppninniog dógust þá gegn Tottenham, sem hafði landsliðs- menn i hverju rúmi: Pat Jennings (N-írland) Joe Kinnoar (trlandi), Cyril Knowles (Eng- landi), Phil Beal (Englandi), Ralph Coates (Englandi), Steve Perryman (Englandi) Martin Chivers (Englandi), Alan Gilzean (Skotlandi) og Martin Peters (Englandi) Fyrri leikurinn var leikinn á Laugardalsvellinum og lauk hon- um meðsigri Englendinganna 6:1 — eina mark Keflvikinga skoraði Ólafur Júliusson með góðu skoti, sem Jennings átti ekki möguleika á að verja. Seinni leiknum á White Hart Lane lauk með stör sigri Tottenham 9:0 — en það var einmitt þetta ár, sem liðið bar sigur úr býtum i UEFA-bikar- keppninni. — Næstu mótherjar þeirra var hið fræga lið Real Madrid. — Ekki tókst þeim að skora hjá Spánverj- unum — töpuðu samanlagt 4:0 (3:0 og 1:0) Þá léku þeir i meistarakeppninni. Næstu mótherjar þeirra var skozka liðið Hibernian i UEFA- keppninni. Fyrri leiknum i Skot- landi lauk með 2:0sigri Skotanna, en seinni leiknum á Laugardals- vellinum lauk með jafntefli 1:1 og skoraði Hjörtur Zakariassön mark Keflvikinganna. t fyrra léku þeir svo i meistara- keppnini og drógust gegn Júgóslavensku meisturunum., Hajduk Split. Báðir leikirnir voru leiknir i Split og sigraði Split— liðið, sem hafði marga landsliðs- menn á sinni könnu 7:1 og 2:0. Mark Keflvikinga skoraði Steinar Jóhannsson. Nú eru Keflvikingar enn eitt árið i Evrópukeppninni og mótherjar þeirra eru skozka liðið Dundee Utd. og þeir hafa þegar tryggt sér réttinn til að leika i Evrópukeppni bikarmeistara á næsta ári. Hefur ekkert islenzkt lið yfir svo frabærum árangri að státa, sem Keflvikingar og þeir eru staðráðnir i að standa sig vel i keppninni i ár. -BB. „Austur-blokkin" einráð á HM í lyftingum Rúnar Júliusson skoraði fyrsta markið fyrir Kefivikinga i Evrópukeppninni og var þetta jafnframt fyrsta markið sem islenzka liðinu tókst að skora i þessari keppni. Það var gegn ungverska liðinu Ferencvaros á Laugardalsveliinum 1965. Vertu rólegur Bob! Vi6 höfum enn möguleika. f Vi6 erum búnir a5 tapa þessum leik Alli, og þa6 þý6ir 2. deild næsta ár. Eittsinnme6beztu libunum i deildinni en nú i fallhættu i 2. deild Milford Ii6i6 sem Alli starfar hjá. Nú fer senn að llða að lokum knattspyrnuvertiðarinnar hjá okkur eftir mikiðog fjölbreytt sumar. Aö þvi tilefni þykir okkur rétt aö birta þessa bráð- skcmmtilegu mynd af tveim ungum knattspyrnumönnum. Þarf hún ekki neinn texta við, þvi aö hún skýrir sig vel sjálf. Aðeins tveir stórleikir eru eftir hér heima leikur Keflavikur og Dundee United i UEFA-keppninni á þriðjui(jaginn kemur —og leikur Akraness og Omonia frá Kýpur I Evrópukeppni meistaraliða. Að þeim loknum fá þeir eldri frl — nema eitt fslenzku liðanna komist áfram i Evrópumótunum. En ungu strákarnir munu eflaust haida áfram að sparka, þar til ailt verður komið á kaf I snjó — eins og þeir eru vanir á hverju ári. RÚMENÍA TÓK FORUSTU FYRSTA DEGI HM STÚDENTA Margar stjörnur fjarverandi og því heldur slakur úrangur í heimsmeistarakeppni stúdenta Hitinn á ólympiuleik- vanginum i Róm var gifurlegur i gær — og dró hann verulega úr árangri á heimsmeistaramóti stúdenda i frjálsum iþróttum, sem þar fer fram þessa dagana. Austantjaldslöndin höfðu mikla yfirburði I fyrstu keppnisgreinun- um I gær — jafnvel þó að Austur- Þjóðverjar, sem eiga mjög sterku liði á að skipa, sendi það ,ekki til keppninnar. Elena Stoyanova frá Búlgariu vann auðveldan sigur i fyrstu greininni i — kúluvarpinu —- kast- aði 18.99 m. og Jarmila Nigrinova frá Tékkóslóvakiu vann langstökk- ið — stökk 6.48 m. Skemmtilegasta keppnin hjá kvenfólkinu i gær var 3000 m hlaupið. Rússnesku stúlk urnar, Raisa Katyukova og Svetl- ana Uljmasova, virtust ætla að vinna auðveldan sigur eftir '’yn'i hluta hlaupsins. En rúmenska stúlkan, Natalia Andrei, var e];ki á þvi og fylgdi þeim eftir eins og skugginn allt hlaupið. Þegar þær komu svo inn á beinu brautina i lok hlaupsins, áttu þær rússnesku ekk- ert svar við sterkum endaspretti Nataliu sem sigraði i hlaupinu, — hljóp á 8:54.09 min. Kanadisk stúlka Thelma Wright kom mjög á óvart með frábærum endaspretti — varð önnur á 8:59.94 min. og setti nýtt kanadiskt met, en þær rúss- nesku urðu að gera sér þriðja og fjórða sætið að góðu. Keppt var i tveim greinum hjá karlmönnunum i gær, auk tug- þrautarkeppninnar. í kúluvarpi sigraði Kanadamaðurinn Dolegie- wicz — kastaði 19.45 m og i 10.000 m hlaupinu sigraði Fava, Italiu, hljóp á 28:37,92 min. í tugþrautarkeppninni hefur Zeilbauer frá Austurriki forystuna eftir fyrri daginn — með 4.007 stig, annar er Bobin, Frakklandi, með 3.878 stig og þriðji Wernsdorfer Vestur-Þýzkalandi með 3.835 stig. Rúmenar hafa hlotið flest verð- laun — eitt gull, þrjú silfur og eitt brons, þá koma Kanadamenn með eitt gull og eitt silvur, og i þriðja sæti eru Búlgarir með eitt gull og eitt brons. -BB. Stefón fyrstur á Bislet í aœr Stefán Haligrimsson sigraði i 400 metra grindahlaupi á stór- móti á Bislet leikvanginum i Osló I gærkvöldi. Hann hljóp á 52,6 sekúndum. sem er mjög góður timi miðað við aðstæður að sögn norsku biaðanna i morgun. Veðrið var mjög slæmt— rigning og braut- in þung — en Stefán lét það ekki á sig fá og kom fyrstur i mark. Spánverjarnir töpuðu illa fyrir Tékkum! I — þrír leikir í UEFA-keppninni í gœrkvöldi I Þrír leikir voru leikniri UEFA- bikarkeppninni i gærkvöldi og eru nú aðeins eftir tveir leikir í fyrri umferðinni — leikur Keflvikinga og Dundee Utd og Slima Wander- es og Sportin Portugal. Leikmenn tékkneska liðsins Bratislava voru heldur betur á skotskónum gegn spánska liðinu Real Zaragoza — og mátti mark- vörður Spánverjanna sækja bolt- ann fimm sinnum i markið hjá sér. . 1 hálfleik var staðan 1:0, en I þeim siðari voru Tékkarnir óstöðvandi og skoruðu fjórum sinnum. Mörk þeirra gerðu Levincky, Luprich, Petras, Jurkemik og Sajenek. Athlone Town frá Irlandi sigr- aði norska liðið Valerengen frá ósló auðveldlega i Irlandi 3:1. tramir byrjuðu vel og skoruðu strax á 3. minútu. Norðmennirnir jöfnuðu sjö minútum siðar, eftir að íramir höfðu hætt sér of framarlega I sókninni. Markið gerði Olsen með föstu skoti, sem O’Brien i marki Athlone átti ekki mögulelka á að verja. í siðari hálfleik tókst svo trun- um að gera út um leikinn. með tveim mörkum á 66. og 85. minútu. Þá átti Levski Spartak frá Búl- gariu ekki i neinum erfiðleikum Birmingham „sparkaði" Gooodwin Framkvæmdastjóra Birming- ham, Freddy Goodwin var i gær- kvöldi „sparkað” sem slikum hjá félaginu. Kom sú ákvörðun stjórnar félagsins ekki á óvart, þvi að Goodwin hefur verið frem- ur valtur i sessi, og munaði litlu með starfið hjá honum i fyrra. Birmingham hefur gengið mjög illa i leikjum sinum I 1. deild til þessa — ekki unnið leik — og er i næst neðsta sæti. Ekki hefur enn verið ákveðið, hver verður eftir- maður Goodwins, en margir eru um stöðuna, ef að likum lætur. — BB. við tyrkneska liðið Eskishirspor. Leikið var i Sofiu I Búlgariu og lauk leiknum með 3:0 sigri Búlgaranna.Mörk þeirra skoruðu Spassov 2 og Panov. Liðunum I UEFA-keppninni er skipt i átta riðla og eru átta lið i hverjum riðli. Mörg lönd eiga fleiri en tvö lið i keppninni og er þetta gert til þess Langferðabflar með hundruð- um unglinga viðsvegar að úr Svi- þjóð og nágrannalöndunum eru nú á leið til Bagstad i Sviþjóð til að mótmæla og reyna með öllum tilrækum ráðum að stööva tenniskeppnina á milli Chile og Sviþjóðar sem hefst I dag. Lögreglan hefur sett upp vega- tálmanir fyrir utan þorpið, sem keppnin á að fara fram I, og mun ætla að meina bilunum að komast alla leið. Verða þvi allir að ganga siðasta spölinn — um 10 km leið — með allt sitt hafurtask — tjöld, svefnpoka, mat og mótmæla- spjöld, sem eru fyrirferðamest af öllu. Lögreglan óttast mjög að til óláta kunni að koma á milli þeirra fimm til tiu þúsund manna, sem ákveðnir eru i að stöðva keppn- ina, og hinna frægu „Raggara”, sem er hópur unglinga, sem ekur um á móturhjólum og ameriskum tryllitækjum og hefur viða látið að sér kveða i Sviþjóð á undan- förnum árum. Þeir eru komnir hundruðum saman til Bagstad og aka i hala- rófu fram og aftur um þorpið og að þau þurfi ekki að leika inn- byrðis fyrstu tvær umferðirnar. Keflvikingar eru i riðli með Antwerpen (Belgiu), Aston Villa (Englandi), Ajax (Hollandi), Glentoran (ítaliu), Molde (Dan- mörku), Varjö (Sviþjóð) og Dun- dee United (Skotlandi). Siðast taldi leikurinn fer fram á þriðju- daginn. umhverfis tennisvöllinn. Eru þeir eingöngu að leita að hasar — þó ekki við lögregluna eins og venju- lega — heldur við hina vinstri- sinnuðu. Hafa „töffararnir” hótað þvi að ef hinir fari I einhver læti við lögguna, muni þeir ganga I lið með henni, og lemja þá i „klessu”! Keppendurnir frá Chile komu til Bagstad i gær, og urðu þá eng- in teljandi læti. Þeir eru allir und- ir strangri gæzlu lögreglunnar, og sömuleiðis sænsku keppendurnir. Björn Borg verður t.d. að æfa og fara allar sinar ferðir I fylgd með sérstökum lifverði, og auk þess fylgja honum fjórir lögregluþjón- ar. Keppendurnir kvarta yfir þvi, að vonlaust sé að æfa við öll þessi læti „raggararnir” ætli allt að æra þegar þeir aki um á trylli- tækjum sinum umhverfis völlinn, og hundar lögreglunnar gelti all- an timann. Við þetta eigi svo eftir að bætast hávaðinn i áhorfendum og siðan mótmælendunum þegar sjálf keppnin byrji. — klp — „Töffararnir" mœttir í slag- inn í Bagstad! — og nú óttast lögreglan allsherjar- slagsmúl í sambandl við tenniskeppnina Tennisleikararnir frá Chile viö komuna til Bastad I gær —umkringdir lögregiuþjónum og öryggisvörö- um. Næst myndavélinni er Jaime Fillol, sem hefur fengiö tvöbréf.þar sem honum hefur veriö hótaö því aö hann yröi myrtur ef hann kæmi til Svíþjóöar, en hinn er Beius Prajoux, sem fengiö hefur samskonar bréf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.