Vísir - 19.09.1975, Blaðsíða 18

Vísir - 19.09.1975, Blaðsíða 18
18 Visir. Föstudagur 19. september 1975. TIL SÖLU Tvær nýlegar springdýnur, stærð 80x190 og einnig svefnbekkur til sölu. Simi 52691. Til sölu Wilton gólfteppi 370x320. Fflt fylgir. Simi 14019. 7 5 notaðir ofnar til sölu. Simi 41689. Stiginn barnabill (Ketcar) til sölu á kr. 10.000.00. Einnig húsgögn i barnaherbergi, stóll og borð á kr. 10.000.00. Uppl. I sima 38526. Mjög fallegt eins manns rúm til sölu. Með bólstruðum göflum. Einnig barnabilstóll, gömul strauvél og tauþurrkari. Uppl. i sima 72740 eftir kl. 5. Falleg Pira hillusamstæða samanstendur af hillum, skúffum, skápum, þ.á.m. glerskáp, til sölu, einnig á sama stað ameriskur, bleikur brúðar- kjóll með hatti. Uppl. i sima 16470 eftir kl. 5 i dag. Ford Mustang, árg. 1974, Passap prjónavél og hjólkoppar ýmsar gerðir til sölu. Uppl. i sima 37826. Tveir hvolpar af smáhundakyni til sölu. Uppl. i sima 99-1470 eftir kl. 6 siðdegis. Snjódekk fyrir Austin Mini. Litið notuð Bridgestone fullnegld, breiður bani á kr. 3.500.- stk. Einnig ung- lingaskrifborð úr tekki. Uppl. i sima 38278. Jeppakerra til sölu, 1,50 m—2,20 m. Simi 26771 eftir kl. 19. Til sölu er þvottahús i fullum gangi. Þeir er áhuga hafa, vinsamlegast hringið i sima 24409 milli kl. 4 og 8 i dag og laugardag 9-12 f.h. Til sölu hvit handlaug, tvö skrifborð sem falla inn i Hansa uppistöður og skrifborðsstóll. Simi 40206. Saumavél I skáp til sölu. Uppl. i sima 15403. Hiwatt bassamagnari 200 w. og Carlsbro box 120 w eru til sölu. Einnig Burns bassagitar. Uppl. i sima 30031. Ilvolpar til sölu á kr. 4 þús. Uppl. i sima 52914. Til sölu 50 w bassamagnari og bassagitar. Uppl. i sima 99-4343. Kynditæki til sölu. Háþrýstibrennari og 4,6 ferm. ketill ásamt dælu og tilheyrandi. Einnig til sölu 5 snjódekk 5.90x15. Uppl. i sima 52997. Ameriskt King siize rúm 182 cm br. og 213 cm. lengd, höfuðgafl, verð kr. 75 þús. Stað- greiðsla. RCA litasjónvarp 25”, útvarp, stereo, hátalarar, allt samsett I mjög fallegum skáp. Karlmannsúlpa mjög stór nr. 54, skinnfóðruð með hettu, verðkr. 17 þús. önnur á meðalmann, ekki skinnfóðruð á kr. 5000. Uppl. i sima 10184 milli kl. 8 og 111 kvöld og næstu kvöld. Gróðurmold. Heimkeyrð gróðurmold. Agúst Skarphéðinsson. Simi 34292. 50 w Fender magnari og box til sölu. Uppl. i sima 50417 i dag og næstu daga eftir kl. 7 e.h. ÓSKAST KEYPT Tvær haglabyssur óskast keyptar. Helzt tvihleypur. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 86378. Kaup — sala. Orgel óskast til kaups (fótstigið). Til sölu tvær haglabyssur 12 cal. Einnig rafmagnsofn. Simi 41929 milli kl. 7 og 9 siðdegis. Er kaupandi , að lögulegum skur, stærð ca. 5x6 metra. Uppl. i sima 99-4231. Vikt. Viljum kaupa góða vikt án verð- skala fyrir 10 kg. Nákvæmni skipting 50grömm. Vinsamlegast hringið i' sima 66300 á skrifstofu- tima. Notuð eldhúsinnrétting óskast. Uppl. i slma 44643. Jig útsögunarsög óskast. Gigtarlampi fyrir bak til sölu á sama stað. Simi 40325. Harmonikkur — Trommusett óskast. Notaðar 40—96 bassa harmonikkur óskast til kaups, einnig lélegar trommur eða partar af trommusetti. Uppl. I sima 25403. FATNAÐUR Mjög fallegur brúðarkjóll með slóða og slöri til sölu. Uppl. i sima 16098 eftir kl. 5 siðdegis. Pastel minkapels Til sölu sem nýr Pastel minka- pels, stærð 16-18, hálfsiður verð kr. 250 þús. Simi 20289. VERZLUN Sýningarvélaleiga. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Super 8 og 8 mm. sýningarvélar til leigu. Góðar vélar. Simi 53835 kl. 10-22 og sunnudaga kl. 14-22. 8 mm Sýningarvélaleigan. Polariod ljósmyndavélar, lit- myndir á einni minútu. Einnig sýningarvélar fyrir slides. Simi 23479 (Ægir). Nestistökur, iþróttatöskur, hliðartöskur, fót- boltaspil, spilaklukkur, Suzy sjó- ræningjadúkka, brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-brúðuhús, ljós i brúðuhús, Barbie dúkkur, Ken, hjólbörur, þrihjól með færanlegu sæti, stignir traktorar, bilabraut- ir, 8 teg. regnhlífakerrur, Sindy húsgögn, D.V.P. dúkkur og föt, nýir svissneskir raðkubbar. Póst- sendum. Leikfangahúsið, Skóla- vörðustig 10, simi 14806. Höfum fengiö falleg pilsefni. Seljum efni, snið- um eða saumum, ef þess er ósk- að. Einnig reiðbuxnaefni, saum- um eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. HJÓL-VAGNAR Til sölu Tan Sad barnavagn kr. 13 þús. og Silver Cross barnakerra kr. 6 þús. Simi 41258 eftir kl. 5 siðdegis. Suzuki A C 50 ’74 til sölu. Einnig á sama stað felgur undir Fiat. Upplýsingar i sima 18649 eftir kl. 7. HÚSGÖGN Til sölu tekk sófaborð, verðkr. 8.000-. Uppl. Isima 21898. Svefnhcrbergishúsgögn til sölu. Verð kr. 45 þús. Uppl. I sima 13759. Hjónarúm með dýnum til sölu. Uppl. I sima 84322. 4ra sæta sófi og 2 stólar með bláu ullaráklæði og palisander borð til sölu. á kr. 50 þús. Uppl. eftir kl. 13 i sima 73505. Nýlegt rúm til sölu með svampdýnu 1 m x2 m. Simi 14464. Svefnhúsgögn Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf- ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800.- Suðurnesjamenn, Selfoss- búar og nágrenni, heimsendum einu sinni i viku. Sendum i póst- kröfu um allt land. OPIÐ kl. 1-7 e.h. Húsgagnaþjónustan, Lang- holtsvegi 126. Simi 34848. Hjónarúm — Springdýnur. Höfum úrval af hjónarúmum m.a. með bólstruðum höfðagöfl- um og tvöföldum dýnum. Erum einnig með mjög skemmtilega svefnbekki fyrir börn og ungl- inga. Framleiðum nýjar spring- dýnur. Gerum við notaðar spring- dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7 og laugardaga frá kl. 10-1. K.M. springdýnur, Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. HEIMILISTÆKI Til sölu notuð Rafha eldavél, simi 37722. Stór kæliskápur með stóru frystihólfi til sölu. Odýr. Uppl. i sima 20292 eftir kl. 18 I dag. Notaður Westinghouse isskápur til sölu. Uppl. i sima 33066. Þýzk, sjálfvirk þvottavél til sölu á kr. 5 þús. Uppl. i sima 44643. BÍLAVIÐSKIPTI , Volkswagen 1300 árg. ’67 til sölu. Skoðaður ’75. Upplýsingar I sima 74283 eftir kl. 4 sfðdegis. Nokkrir VW 1300 árg. 1973 og 1974 til sölu á tæki- færisverði. Bilaleigan Faxi. Simi 41660. Cortina ’71. Til sölu Cortina ’71. Uppl. i sima 33009 kl. 5-8 i dag. Fiat, Trabant eða Skoda óskast til kaups. Vinsamiegast hringið i sima 71509. Moskvitch árg. ’67 til sölu á sanngjörnu verði, góð vél. Er á bilasölu Garðars, Borg- artúni 1. Mig vantar hásingu og girkassa i Chevrolet. Uppl. i sima 1859 Akranesi. Sigur- baldur Kristinsson, Vesturgötu 137, Akranesi. Plymouth Belweder tilsölu, árg. ’66, skoðaður ’75. Ný- sprautaður. Uppl. i sima 50167. Sendiferðabill Ford Transit til sölu árg. ’74 leyfi getur fylgt. Uppl. i sima 23015. Tilboð óskast IMoskvitch, árg. ’67, til niðurrifs. Nánari uppl. í si'ma 16922 eftir kl. 3 daglega. VW árg. ’67 til sölu. Goð vél. Verð kr. 60 þús. Simi 74702 eftir kl. 18. Austin Mini, árg. 1974, til sölu. Uppl. i sima 51524 eftir kl. 6 siðdegis. Ford Transit árg. ’66, lengri gerð, vélarlaus til sölu. Hagstætt verð. Uppl. i sima 41924. Vil kaupa bll, helzt ameriskan árg. ’69-’73 með 150 þús. kr. útborgun og eftir það með öruggum mánaðargreiðsl- um. Tilboð sendist augld. Visis meikt „1289”. Benz sendibfll árg. ’67 til sölu, mjög fallegur og góður bill. Uppl. á Aðalbilasöl- unni, Skúlagötu. Vél óskast i Cortinu ’66-’68. Uppl. i sima 33736 eftir kl. 18. Til sölu Camaro SS ’68 sjálfskiptur með vökvastýri, 327 cub krómfelgur og ný dekk. Uppl. I sima 41198 eftir kl. 7 á kvöldin. Merzedes Benz vörubill 1418, árg. ’67 til sölu. Uppl. I sima 86198 eftir kl. 7 á kvöldin. VW árg. ’72 mjög góður til sölu. Uppl. I sima 50128. VW árg. '66 með nýja vél til sölu. Billinn er i mjög góðu ástandi. Uppl. i sima 35020. Vil kaupa vvel með farin enskan eða japanskan bil. árg. 1968—1971. Uppl. I sima 71970. Opel Caravan Station árgerð 1964 til sölu. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 99-6545. Fiat 125 special, árgerð 1972 til sölu. Upplýsingar i sima 41499 eftir kl. 5. Cortina ’72 Vil kaupa Cortinu árg. ’72, 4ra dyra, vel með farna. Stað- greiðsla. Uppl. I sima 16192. Moskvitch árg. 1968 til sölu. Upplýsingar i sima 14099. Bilapartasalan Höfðatúni 10. Yfir vetrarmánuð- ina er Bilapartasalan opin frá kl. 1—6 e.h. Uppl. I sima frá kl. 9—10 f.h. og 1—6 e.h. Varahlutir i flest- ar gerðir eldri bila. Bilapartasal- an Höfðatúni 10. Simi 11397. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar, h/f, Lækjargötu 20, Hafn- arfirði. Simi 51511. Bifreiðaeigendur. Otvegum varahluti i flestar gerðir bandariskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs-og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna) HÚSNÆÐI í BOÐI Herbergi til leigu i Breiðholti. Uppl. i sima 932040. Tveggja herbergja íbúð I Kópavogi til leigu. Tilboð skilist á augl deild VIsis merkt „1581” fyrir næstu helgi. 3ja herbergja ibúð til leigu I Hafnarfirði. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist blaðinu fyrir 22/9 merkt „1613”. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10- 5. ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Kennari óskar eftir góðu herbergi, helzt i Breið- holti eða austurhluta borgarinn- ar. Simi 33921 eftir kl. 4 siðdegis. Hliðar. Stúlka með 3ja ára barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrstfyrir sanngjarnt verð og án fyrirframgreiðslu. Simi 13631 eft- ir kl. 8 á kvöldin. Ung hjón utan af landi með 1 barn óska eft- ir 3ja herberg ja fbúð. Erum á göt- unni. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Reglusemi og skil- visi heitið. Uppl. I sima 28407. Erlent sendiráð óskar eftir 3-4ra herbergja Ibúð og ennfremur einstaklingsibúð. Uppl. i sima 19014. Reglusamur maður óskar eftir herbergi með fæði og þjónustu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast leggið til- boð inn á auglýsingaskrifstofu Visis fyrir mánudagskvöld þ. 22. þ.m. merkt „Reglusamur 1560”. Iðnaðarhúsnæði, u.þ.b. 150-200 ferm óskast. Uppl. i sima 53343 frá kl. 8-18 alla virka daga nema laugardaga. Óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð sem allra fyrst. Vinsamleg- ast hringið i sima 71016 i dag og næstu daga. Ungt par óskar eftir að taka á leigu l-2ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 73892. Tvitugan skólapilt utan af landi vantar herbergi með aðgangi að baði i vetur. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 94-7374. 2ja herbergja ibúð. Ungan mann utan af landi vantar 2ja herbergja ibúð eðá einstakl- ingsibúð strax. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. i sima 93-1591. Ungur háskólastúdent utan af. landi óskar eftir herbergi eða litilli Ibúð sem næst Háskól- anum. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 34887. Ungt par óskar eftir að taka á leigu l-2ja herbergja ibúð. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 73892. Óskum eftir að taka 1 herbergi (helzt með eld- unaraðstöðu) á leigu I u.þ.b. 3 mánuði. Uppl. i sima 84786. Norðmaður óskar að taka á leigu 1. október, ein- staklings eða tveggja herbergja Ibúð. Vinsamlegast hringið i sima 16802 milli kl. 6 og 8 siðdegis á fimmtudag. Óska að taka á leigu góða 2-3ja herbergja Ibúð I 1-2 ár. Fyrst mánaðargreiðsla, en fyrirframgreiðsla eftir 2 mánuði ef óskað er. Uppl. i sima 14237. Kona óskar eftir tveggja herbergja Ibúð 1. október. Tvennt fullorðið i heimili. Skilvis greiðsla. Vinsam- legast hringið i sima 84542 eftir kl. 6 siðdegis og f.h. Ung reglusöm stúlka óskar eftir lltilli Ibúð, helzt i Laugarneshverfi. Uppl. i sima 31312 eftir kl. 8 á kvöldin. Óska að taka á leigu 3ja herbergja ibúð, sem næst Há- skólanum. Uppl. I dag og á morg- un I sima 40578. Ungur maður i fastri atvinnu óskar eftir góðri 2ja herb. ibúð, mætti vera i kjall- ara, sem næst miöbænum eða i vesturbæ. Ars fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 14484 á daginn. Kvöldsimi 26100. Stúlkur óskast til afgreiðslu i salinn. Uppl. á skrifstofunni milli kl. 2 og 4 I dag ognæstudaga, einnig i sima 71355 á sama tima. Veitingastofan Ný- grill, Völvufelli 17. Járnsmiðir óskast. Uppl. i sima 53343 frá kl. 8-18 alla virka daga nema laugardaga. Afgreiðslumaður óskast. Uppl. á staðnum. Kjörbúðin Laugarás, Norðurbrún 2. Káðskona óskast út á land, má hafa með sér barn. Þrennt I heimili. Uppl. i sima 71235. Stúlka á aldrinum 25-35 ára óskast til af- greiðslu i kvenfataverzlun. Framtiðarvinna. Tilboð merkt „Ahugasöm 1702” sendist augld. VIsis fyrir 25. sept. Sportvöruverzlun óskar að ráða góðan starfsmann til starfa við rekstur fyrirtækis- ins. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Visi merkt „Sport- vöruverzlun 1610”. ATVINNA ÓSKAST Kona óskar eftir helgarvinnu. Uppl. i sima 34967. Kona dskar eftir ræstingavinnueftir kl. 6á kvöldin helzt I Breiðholti. Uppl. i sima 73465 allan daginn. 19 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. Isima 33382eftir kl. 7 siðdegis. Kona óskar eftir hverskonar ræstingavinnu. Uppl. i sima 73465. SAFNARINN Nýir verðlistar 1976: AFA Norðurlönd, islenzk fri- merki, Welt Munz Katalog 20. öldin, Siegs Norðurlönd, Michel V. Evrópa. Kaupum Islenzk fri- merki, fdc og mynt. Frimerkja- húsið, Lækjargötu 6, simi 11814.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.