Vísir - 19.09.1975, Síða 16

Vísir - 19.09.1975, Síða 16
16 Vísir. Föstudagur 19. september 1975. Mér var sagt elskan \ aö þú heföir heilmikið af þessu sérstaka — — Aha, mjög falleg Og mér var sagt að þú ættir heilmikið al ENGU hypjaðu þig. /' Það er \ naumast hvað þær eru orðnar harð ar i horn að taka. Sunnan og suð- vestan kaldi með skúra- veðri. Síðasta spilið i leik tslands við Sviss á Evrópumótinu i Brighton var nokkuð athyglisvert. Staðan var a-v á hættu og vestur gaf. A 9-8-6-4-2 ¥ K-G-8 ♦ G * A-D-G-4 7‘5 AÐ 3 . ¥ D-4 ♦ 10-6-5-4-3 * K-9-8-7-2 A G-3 V 10-6-2 ♦ D-9-8-7-2 * 10-6-3 t opna salnum sátu n-s, Bemas- coni og Ortiz, en a-v, Stefán og Sfmon. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Vestur Norður Austur Suður 1 L 1 S D P 2 S P 3 L P 3 H P 3 G P P P Það var gæfurik ákvörðun hjá vestri að segja pass við þremur gröndum, þvi erfitt virðist vera að hnekkja þeim. Suður spilaði út spaðagosa og sagnhafi átti slaginn heima. Hann spilaöi siðan tigli, tókspaðaás og kóng og spilaði hjarta. Norður drap á kóng og spilaði laufa- drottningu. Sagnhafi drap feginn á kónginn og gaf siðan einn slag á spaða i lokin, fimm grönd unnin. 4 A-K-10- ¥ A-9-7-5- ♦ A-K IÍYVARP # FÖSTUDAGUR 19. september 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Dag- bók Þeódórakis”. Málfriður Einarsdóttir þýddi. Nanna Ölafsdóttir les (13). Einnig les Ingibjörg Stephensen ljóð. 15.00 Miðdegistónleikar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Mannlíf i mótun. Sæ- mundur G. Jóhannesson rit- stjóri rekur endurminning- ar sinar frá uppvaxtarárum I Miðfirði (1). 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Húsnæðis- og byggingar- mál. Ólafur Jensson ræðir við Bárð Dani'elsson bruna- málastjóra um brunavarnir o.fl. 20.00 Frá tónlistarhátíðinni i Vinarborg i júni s.l. 20.30 Frá kommúnisma til Krists eftir Hose Osment. Benedikt Arnkelsson cand. theol. þýðir og endursegir. 21.00 Don-kósakka kórinn syngur rússnesk lög. 21.30 (Jtvarpssagan: „Odám- urinn” eftir John Gardner. Þorsteinn Antonsson þýddi. Þorsteinn frá Hamri les (4). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. tþróttir. Umsjón: Jón Asgeirsson. 22.40 Afangar.Tónlistarþáttur I umsjá Ásmundar Jónsson- ar og Guðna Rúnars Agn- arssonar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP m Föstudagur 19. september 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Sólin er Guð. Bresk heimildamynd um list- málarann William Turner, ævi hans og listsköpun. Turner fæddist i' Lundúnum árið 1775 og gerðist snemma afkastasamur málari. Hann öðlaðist frægð og hylli og varðauðugur maður, en það nægði honum ekki, þegar til lengdar lét. Hann dró sig i hlé og reyndi eftir þvi sem við varð komið, að kaupa aftur öll málverk, sem hann hafði selt. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.35 „Krakkar léku saman” Endurtekinn skemmtiþátt- ur i umsjá Rió triósins. Halldór Fannar, Helgi Pétursson, og Ólafur Þórðarson syngja gaman- visur og þjóðlög. Þeim til aðstoðar eru Margrét Steinarsdóttir, Sigurður Rúnar Jónsson og fleiri. Fyrst á dagskrá 9. október 1967. 22.00 Skálkarnir. Breskur sakamálamyndaflokkur. Ránið. 22.50 Dagskrárlok. Þaö var heppni að norður átti að- eins einn tigul, þvi annars getur hann spilað tigli og rifið sambandið við borðið og þá vinnst spilið aldrei. 1 lokaða salnum sátu n-s, Jakob og Jón, en a-v, Vu Minh og Trad. Þar gengu sagnir hins vegar: Vestur Norður Austur Suður 1S P 1G P 3H p 3G P 4H p P P Norður spilaði út tigulgosa og sagnhafi átti slaginn heima. Þá kom lághjarta, drepið á kónginn af norðri. Hann spilaði siðan spaða og drottningin átti slaginn. Nú tók sagnhafi hjartadrottningu og spilaði tigli, en norður tromp- aði. Hann tók nú laufaás og spil- aöisigút á spaða. Siðan fékk hann slag á spaða, einn niður og 13 impar til Islands. | I DAG | í KVÖLP| Slysavarðstofan: simi 812Ö0 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sipi- svara 18888. APÓTÍK Vikuna 19.-25. september er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana i Reykjavik i Vesturbæjar apóteki, en auk þess er Háaleitis apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Það apótek sem fyrr er nefnt, "annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópav'ogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nemá laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Reýkjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100 Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, sfökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- ! vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Stmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hrigninn. Tekið við tilkynningum um bil- anir I veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ungmennasamband Kjalarnesþings Vegna áskorunar birtum við aftur vinningsnúmer I Lands- mótshappdrætti U.M.S.K. 1. vinningur 4821 2. vinningur 3784 3. vinningur 3930 4. vinningur 298 5. vinningur 2192 6. vinningur 3614 7. vinningur 595 8. vinningur 5040 9. vinningur 2897 10. vinningur 4372 11.-30. vinningur. 3017 1526 1777 455 456 458 3792 2611 409 408 3756 3757 6045 4630 859 777 4607 783 4820 2501 Vinninga má vitja að Klapparstig 16 á þriðjudögum og fimmtudög- um milli kl. 17 og 19 og i sima 16016. A vegum Kvenréttindafélags íslands verður merkjasala á laugardaginn til styrktar menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna. Sjóðurinn veitir konum árlega ýmiss konar styrk til framhalds- menntunar á ýmsum sviðum, en fyrst var hann veittur árið 1946. Meðal þeirra sem styrk hafa hlotið er hin nýlátna listakona, Gerður Helgadóttir. Merkin verða afhent i öllum barnaskólum borgarinnar klukkan 10 á laugardagsmorgun og einnig að Hallveigarstöðum Túngötu 14. Félagsstarf eldri borg- ara að Hallveigar- stöðum: Frá kl. 13:00 verður ,,opið hús” bókaútlán, fótsnyrting, handa vinna og skermagerð. Kvenfélagið Seltjörn: Áriðandi fundur vegna 100 ára af- mælis Mýrarhúsaskóla verður I félagsheimilinu laugardaginn 20. sept. kl. 2 e.h. Konur í Mosfellssveit: Kynningar- og skemmtifundur verður haldinn að Hlégarði laug- ardaginn 20. sept. kl. 3 siðdegis. Tizkusýning frá Karósamtökun- um. Allar konur i Mosfellssveit sem áhuga hafa á félagsmálum eru velkomnar á fundinn. Kvenfél. Lágafellssóknar. Leikvállanefnd Reykjavlkur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skípulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Farfugladeild Reykjavikur Hin árlega haustlitaferð i Þórs- mörk verður 26.-28. sept. Nánari upplýsingar á skrifstofunni simi 24950 Farfuglar. Laufásvegi 41. Föstudagur 19/9, KL. 20. Landmannalaugar — Jökulgil. (Ef fært verður). Laugardagur 20/9, kl. 20. Haustlitaferð i Þórsmörk. Farmiðar seldir á skrifstof- unni. Ferðafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533—11798. UTIVISTARFERÐIR o _____- Föstudaginn 19.9. kl. 20. SnæfelIsnes.Gist verður aö Lýsu- hóli (upphitað hús og sundlaug) og farið um Arnarstapa, Heilina, Dritvik, Svörtuloft og viðar. Einnig gengið á Helgrindur. Far- arstjóri Þorleifur Guðmundsson. Farseðlar á skrifstofunni. (Itivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Laugardaginn 20/9 kl. 13 Sprungusvæðin á Reykjanes- skaga. Leiðsögumaður Jón Jóns- son jarðfræðingur. Verð 700 kr. Sunnudaginn 21/9. kl. 13 Fjöruganga iHvalfirði. Leiðsögu- maður Friðrik Sigurbjörnsson. Verð 700 kr. Brottfararstaður B.S.l. (að vestanverðu). Fritt fyrir börn i fylgd með fullorðnum. (Itivist Hötel Saga: Lækjarhvamm- ur/Atthagasalur Lúdó og Stefán Glæsibær: Asar Leikhdskjallarinn: Skuggar Hótel IJorg : Kvartett Arna Isleifs Tjarnarbúð: Pelican Silfurtunglið: Nýjung SkiphóII: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar Tónabær: Paradís Sigtún: Pónik og Einar Klúbburinn: Nafnið og hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar Röðull: Stuðlatrió Þórscafe: Gömlu dansarnir Sesar: Diskótek — Goði Sveins- son Óðal: Diskótek

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.