Vísir - 19.09.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 19.09.1975, Blaðsíða 17
Vísir. Föstudagur 19. september 1975. 17 □AG | Q KVÖLD | Q °ag | U Skólkarnir kl. 22.00: Ránið, sem skálkarnir frömdu Bill, sem var heilinn á bak viö ránið er nú staddur i viliu sinni sem hann á I Portúgal. Þar er hann aö hugleiða hvaö hafi fariö úrskeiöis, þegar rániö var framiö sem leiddi til handtöku skálkanna niu. Bill fær heimsókn frá ná- Hann var heilinn á bak viö rániö, Bill, leikinn af William Marlowe. granna sinum, sem er ensk kona og heitir Dóra. Hún býöur hon- um í samkvæmi þá um kvöldið. Bill haföi breytt um nafn og kallar sig nú Birkett og segist vera verkfræðingur. 1 þessari mynd er rániö sýnt aö mestu eins og þaö geröist upphaflega. í samkvæminu hjá Dóru sem er nokkuö upp á karlhöndina, hittir Bill veömangara, sem er einnig samlandi hans. Segist sá hafa séö Bill áöur meö Georg, sem nú situr inni fyrir eitt mesta bankarán 'i sögu Eng- lands. Bill veröur alveg skelf- ingu lostinn og neitar þvi aö þekkja nokkurn Georg.... Bill er leikinn af William Mar- lowe. Þýöandi er Kristmann Eiösson. —HE. Útvarp kl. 19.40: HVAÐ ÞARF HÚSBYGGJANDI AÐ HAFA í HUGA í SAM- BANDI VIÐ BRUNAVARNIR? [ þættinunT „Húsnæðis- og byggingamál", sem Ölafur Jensson annast ræðir hann við Bárð Daníelsson, brunamála- stjóra um brunavarnir al- mennt. M.a. ræða þeir um hvað húsbyggjandi og húseigandi þurfa að hafa í huga í sambandi við brunavarnir þegar í upp- hafi byggingaf ram- kvæmda, til þess að hægt sé að koma í veg fyrir brunatjón. Einnig snúast umræð- urnar um ýmis aðvörun- arkerfi og það nýjasta í þeim efnum. HE. Útvarp kl. 17.30: /Mannlíf í mótun' endurminningar Sœmundar G. Jóhannessonar Sæmundur er mjög trúhneigð- ur. Hann var samstarfsmaöur Arthur Gook, kristniboöa, sem starfaöi hér i 50 ár og boðaöi orö Guös, en tilheyröi söfnuöi, sem kalla sig Bræöurnir. Timaritið Noröurljós, sem Sæmundur rit- stýrir túlkar trúarskoöanir þessa safnaöar. Sæmundur fæst einnig viö þýöingar tii dæmis þýddi hann bókina „Heimur I báli” eftir Billy Graham. —HE Sæmundur G. Jóhannesson, ritstjóri timaritsins Noröurljós, mun í kvöld hefja lestur á end- urminningum sfnum, þar sem hann rekur minningar frá bernskuárunum. Hann segir frá uppruna sinum og þeim áhrifum sem hann varö fyrir sem ungur drengur. Sæmundur fæddist 13. nóvember 1899 I litlu koti sem heitir Nipukot i Vföidal i Vestur Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru fátækt alþýöufólk, sem nokkrum árum eftir fæöingu Sæmundar keyþtu býliö Finnmörk í Miðfiröi, þar sem Sæmundur ólst upp. Fljótlega varö Sæmundur mjög bókhneigður. Hann læröi til dæmis dönsku, ensku og esperantó upp á eigin spýtur. Hann fór i Kennaraskólann siö- ar og tók þaöan kennarapróf. Sæmundur reyndi sitt af hverju á unglingsárunum til dæmis var hann i fiskvinnu i Sandgeröi og kaupamaöur Suöurlandi. «• X- S- X- «- X- S- X- S- X- X- «- >f S- >f »• >f »- X- »- >f »- X- >f »- X- »• s- X- s- * «- X- s- . * »• ★ »- »■ »- >f »- *• »- X- s- >f s- * »■ X- s- >f s- X- s- >f s- X- s- X- s- * «■ * s- X- s- X- s- X- »■ X- «- X- »- t »■ X- s- X- »■ X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- s- X- * ** * UQU m * * * * spa □ m Hl / Wn uf; Spáin gildir fyrir iaugardaginn, 20. september: Hrúturinn 21. marz—20. apríl: Tungláhrif eru frekar óhagstæö í dag. Varastu ástarsambönd. Þér tekst ekki vel nema þú leggir þig allan fram á vinnustað. Nautiö21. aprfl—21. mai: Þú bindur alltof mikl- ar vonir við einhvern, sem ekki er allur þar sem hann sýnist. Vertu réttlátur i dómum þinum um aðra. Tvfburarnir22. mai—21. júni: Mikilvæg ákvörð- un biður þin i dag. Einhver spenna er í loftinu. Taktu vel á móti kærkomnum gesti i kvöld. Krabbinn 22, júnf—23. júlí: Óvænt feröalag eða langþráð bréf gæti borizt fyrir áhádegi. Gefðu þér góöan tfma til að hlusta á aðra og hugsaðu þig vel um áöur en þú tekur ákvarðanir. Sinntu áhrifamiklum málefnum siðari hluta dagsins. Ljóniö 24. júli—23. ágúst: Fjármálin eru ofar- lega á baugi i dag. Hafðu samband viö þá sem þú væntir framlags frá. Meyjan24. ág.—24. sept.: Þú gætir lent i vafa- sömum félagsskap fyrri hluta dagsins, svo gættu vel að þér. Siðari hluti dagsins er heppilegur til fjármálaviðskipta. Vogin 24. sept,—23. okt.: Þú þarft á ákveðinni persónu aö halda i dag meira en oft áöur. Seinni hluti dagsins er tilvalinn til að ræða viöskipta- mál. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Gerðu eitthvað skemmtilegt i dag, — skemmtanalifiö biður upp á mörg tækifæri, sum e.t.v. nokkuö of djörf. Þjálfaðu likamann seinni hluta dagsins. Bogmaöurinn 23. nóv,—21. des.: Upp getur kom- iö einhver spenna milli heimilis og vinnustaöar, reyndu aö sigla milli skera og báru og þér tekst það. Reyndu aö gera eitthvað uppbyggjandi. Steingeitin22.des,—20. jan.: Þú færö tækifæri til aö dreifa huganum annaöhvort i skemmtilegu ferðalagi eöa heimboði. Einhver nákominn er i ástleitnu skapi. Vertu reiðubúinn. Vatnsberinn 21. jan,—19. febr.: Notaðu daginn , til þess aö fara gaumgæfilega yfir fjárhaginn. Skilaöu nágrönnum þinum aftur því seni þú hefur fengiö lánaö. Fiskarnir 20. febr,—20, marz: Þú kynnist nýju og áhrifariku fólki i dag. Griptu þau tækifæri sem þér bjóðast. Seinni hluti dagsins er hag- stæðari fyrir þig. ■K •K ■5* -k -tt ■K -tt -K ■tt -tt -ít -K. -tt ■K ■tt ■K ■tt -K -K -tt -K -tt -K -tt -K -tt -K -tt -K <t ■K ■ít -K •tt -K * -K -tt -K -tt -K -tt -K -ít -K -tt -K ■tt -K -tt ■K -tt -K -tt -K -tt -K -tt ■K -tt -K -tt ■K -tt -K -ít -K •tt ■K -tt ■K •tt -K -tt ■K •tt -K ■tt ■K -tt -K -tt ■K ■ít ■K •tt -K -ít -K -tt -K -tt -K -tt -K -tt •K -tt r * $ Fallegar — vandaðar % & & W & W & # gjafavörur ★ Opið í dag laugardag til kl. 12 ★ Höfum verið að taka upp mikið af nýjum vörum LITIÐ INN OG SKOÐIÐ OKKAR MIKLA OG VANDAÐA VÖRUURVAL. VÖRUR FYRIR ALLA~ VERÐ FYRIR ALLA TEKK* KKISTiLLE ^ V Laugaveg 15. Simi 14320

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.