Vísir - 19.09.1975, Side 15

Vísir - 19.09.1975, Side 15
Vísir. Föstudagur 19. september 1975. 15 ÞJOÐLEIKHÚSIÐ Stóra sviöið ÞJÓÐNIÐINGUR laugardag kl. 20. Sunnudag kl. 20. Litla sviðiö RINGULREIÐ sunnudag kl. 20.30. Ath. Aðgangskort Þjóðleik- hússins fela i sér 25% afslátt af aðgöngumiðaverði. Sala þegar hafin og stendur til mánaðamóta sept. okt. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. EKFÉLAfi YKJAVÍKUlC SKJALDHAMRAR 5. sýn. i kvöld. — Uppselt. Blá kort gilda. 6. sýn. laugardag. — Uppselt. Gul kort gilda 7. sýn. sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. FJÖLSKYLPAN fimmtudag kl. 20.30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. HAFNARBIO Villtar ástríðurx Spennandi og djörf bandarisk lit- mynd, gerð af Russ (Vixen) Mey- er. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. HASKOLABIO Lausnargjaldið Ransom Afburðaspennandi brezk litmynd, er fjallar um eitt djarfasta flug- rán allra tima. Aðalhlutverk: Sean Connery Jan Mc. Shane ÍSLENZK.UR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. NÝJA BIO SIEVIEN UPS ÍSLENZKUR TEXTI Æsispennandi ný bandarisk lit- mynd um sveit lögreglumanna, sem fást eingöngu við stórglæpa- menn, sem eiga yfir höðfi sér sjö ára fangelsi eða meir. Myndin er gerð af Philip P’Antoni, þeim sem gerði myndirnar Bullit og The French Connection. Aðalhlutverk: Roy Schneider Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Skammbyssan Revolver Mjög spennandi ný kvikmynd i litum um mannrán og blóðuga hefnd. Aðalhlutverk: Oliver Reed, Fabio Testi. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hörkuspennandi litmynd frá Warnerbrothers. Aðaíhlutverk John Wayne og Eddie Albert. Sýnd kl. 8 og 10. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum. BILAVARAHLUTIR '\ Notaðir varahiutir í flestar gerðir eldri bíla Yfir vetrarmánuðina er opið frá kl. 1 - 6 ▼ » Upplýsingar í síma kl. 9-10 fyrir hádegi og 1-6 eftir hádegi BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 laugardaga Allt I lagi en þegar ég byrja I skólanum og á að skrifa ritgerð um hvað ég hafi gert i sumar, þá -n. verður það þér Jjj1 aðkennaaðég hef ekkert að skrifa um. 'jkJ$ „ e, <9 í ,/^r t S, Bloðburðar- börn óskast Skúlagöfu Laufásveg vism Hverfisgötu 44 Sími 86611 SENDILL OSKAST í^rstur meó fréttimar vis Piltur eða stúlka óskast til sendistarfa fyrir eða eftir hádegi Hafið samband við afgreiðsluna eða ritstjórn vism Síðumúla 14 — Sími 86611 OZD

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.