Tíminn - 18.10.1966, Side 7

Tíminn - 18.10.1966, Side 7
ÞRIÐJUAGUR 18. október 1966 ÞINGFRETTIR TÍMINN ÞINGFRETTIR Tekjur af umferoinni renni til vega Framhald af bls. 1 skj-al með írumvarpmu, segir: veriS unnin stórvirki í vegamál- um landsins. Viðleitnin hefur miðazt við það að tengja sem flest byggðarlög landsins akvega kerfinu, þannig að bílfært yrði. Þessu verki hefur miðað vel áfram þó að enn sé mikið ógert. Þann ig eru óbyggðir langir kaflar af hrihgvegi um landið, ýmist alveg eftir að gera þá bílfæra eða þeir eru aðeins ruddir. Nauðsynlegt er að ljúka þessu verki sem allra fyirst. Nú stöndum við frammi fyrir alveg nýju verkefni í vegamáium. Þar gem umferðin er orðm mest og hröðust og farartækin þynigst verður vegagerðin að miðast 'við annað og. meira. en gera bílíært. Hún verður að miðast við að gera vegi, sem eru hagkvæmir fyrir um ferðina og fara vei með farartæk in. Það* eru ekM litlir þjóðfélags legir hagsmunir í’ húfi að tak- marka slit og ejsðileggingu á farar tækjunum, þegar á það er litið, að bifreiðar að verðmæti 5000—6000 milljónir króna- eru ,að staðaldri á ferðinni um vegakerfi landsins. Ingvar Gíslason, Þórarinn Þór- arinsson og Páll Þorsteinsson flytja þingsályktunartillögu um námslaun, greiðslu skóladvalar- kostnaðar og fl. Mál þetta var einnig flutt á síðasta þingi, en í gær lagði ríkisstjórnin fram frum varp til laga um námslán og námsstyrki, sem kveður á um hækkun lánanna en jafnframt hækkun á iljxíum af lánunum. I frumvarpi ríkisstjórnarinnar er aðeins kveðið á um námsmenn við Háskóla íslands og erlenda skóla, en tillaga þeirra Ingvars Gíslasonar ræðir um námslaun og tekur einnig til nemenda í heima vistarbalrnaskólum, héraðsskólum, menntaskólum, verzlunarskólum og öðrum skólum hérlendis. Til- lagan er svohljóðandi Alþingi ályktar að kjósa hlut- fállskosningu sjö manna nefnd til þess að gera tillögur um íyrir- komulag námslauna, eflingu náms lánasjóðs og greiðslu skóladvalar- kostnaðar nemenda, sem óhjá- kvæmilega verða að vista sig til langs tíma utan heimila sinna. — Nefndin skili áliti fyrir næsta reglulegt Alþingi. — Ber nefnd- inni m.a. að hafa samrrð við Lána sjóð ís. námsmanna, stúdentaráð Háskóla íslands, Félag ísl. stú- denta erlendis, Alþýðusamband íslands og Stéttarsamband bænda. — Kosnaður við störf nefndarinn ar greiðist úr ríkissjóði. í greinarg. segir m.a.: Lög nr. 52 1961, um Lánasjóð íslenzkra námsmanna, gera ráð fyrir, að sjóðurinn starfi í tveim- ur deildum, annars vegar Lána- deild stúdenta við Háskóla íslands og hins vegar Lánadeild náms manna erlendis. Lánadeild náms- manna erlendis hefur að þvi leyti víðara verksvið, að réttur til náms lária nær að jöfnu til háskóla- stúdenta og nemenda annarra skóla. Auk þess hafa nemendur er lendis aðgang að beinum styrkj- Óhóflega stór hluti af vega- fénu fer til viðhalds eða um 100 milljónir króna af 260 millj ónum. Aðeins um 60 milljónir fara til nýbyggingar þjóðvega, en 100 millj. kr .fara í brýr, til sýslu- vega, kaupstaða, vélakaupa og í stjóm og undirbúning. Með samþykkt vegalaganna við urkenndi Alþingi tilvist þessa verk efnis. Þar er ákveðið, að þeir veg ir, sem gera má ráð fyrir að inn- an 10 ára fari um 'yfir 1000 biiar á dag skuli teljast hraðbrautir og gerast með varanlegu slitlagi. Á hjnn bóginn hefur Alþingi ekki séð fyrir fé til þessara fram- kvæmda af samtímatekjum utan 10 millj. kr. sem ekki nægja fyrir vöxtum af þvj fé, sem þegar er komið í slíkar framkvæmdir. Þau myndarlegu átök, sem gerð hafa veriö í vegamálum á undan- förnum áratugum, hafa nær al- gerlega verið kostuð af samtíma- tekjum. Er Ijóst, að það verður einnig að gera í framtíðinni a m. k. ag mesitu leyti. Er því lj óst, að leggja verður mjög miklu meira fé um, sem menntamálaráð úthlutar. Stúdentar við Háskóla íslands hafa rétt til námslána,. en al- mennt engra beinna styrkja. Námslánin eru mismunandi há eftir því, hvaða nám menn stunda. Fer flokkun námslána m.a. eftir lengd námsins, þ.e. hversu mörg ár þarf til þess að ljúka loka- prófi í hlutaðeigandi grein, en fleiri atriði munu og ráða flokk- uninni, t.d. möguleikar stúdenta til þess að stunda vinnu með námi. Læknastúdentar njóta hæstu námslána, enda er lækna- námið lerigra en annað háskóla- nám og vinnu læknastúdenta með námi mikil takmörk sett, ekki sízt þegar líður á námstímann. Nem- endur í öðrum íslenzkum skólum hafa ekki aðgang að námslánum né beinum styrkjum af ríkisfé. Nauðsyn endurskoðunar. Flutningsmenn þessarar tillögu telja tímabært að taka námsstyrkt arkerfið til rækilegrar endurskoð- unar í því skyni að efla það og auka verulega sem nauðsynlegan þátt í framtíðaruppbyggingu menntamála þjóðarinnar. Er þá fyrst fyrir að koma upp námslauna kerfi, er leysi af hólmi núverandi st'yrkjafyrirkomulag, og efla sam- tímis Lánasjóð íslenzkra náms- manna frá því, sem nú er. Þarf að stefna að því, að allir, sem stunda lanSskólanám og annað dýrt nám lieima og erlendis, eigi þess kost að fá svo rífleg náms- laun og námslán samanlagt, að svarj eðlilegum námskostnaði. Rétt er að gera ráð fyrir, að slíku kerfi verði komið á í áföngum á nokkrum árum. Eins og nú háttar aðstöðu ang- skólamanna og annarra, sem stunda dýrt nám, er óhjákvæmi- legt, að þeir vinni mikið með námi, og er ekki að efa, að það. veldur verulegum töfum á náms- ferlinum, lengir námið jafnvei svo til vegabygginga á komandi árum en að undanförnu. Víða erlendis þykir sjaifsagt að ríkistekjur af farartæxjum og rekstrarvörum þeirra renni til uppbyggingar vegakerfisins. Þar til fyrir um það bil áratug var það einnig svo hér á landi, að um- ferðatekjurnar og útgjöldin til vegamála vógu salt. En síðan hefur æ meira af þessu fé runnið til annarra þarfa ríkissjóðs. Félag íslenzkra bifreiðaeig- enda hefur látið reikna út, að á árunum 1960 — 1964 hafi tekjurn ar af umferðinni numið 2046 milljónum króna, þar af runnu til viðhalds og byggingar vegn 750 millj. kr. eða 37%, en til ann arra þarfa ríkissjóðs 1295 millj. kr. eða 63%. Frv. þetta gerir ráð fyrir því, að nokkuð af því, sem áður hefur runnið til annarra þarfa af þess- ■um tekjum ríkissjóðs,' renni nú í vegasjóð. Er um að ræða leyfis- gjaldið, sem talið er að nemi nú árlega um 150 millj. króna. Þeg- ar sveitarfélögin hefðu fengið það sem þeim ber samkv. 23 gr. vega laga, yrðu þá eftir 130 — 135 millj. króna, sem gert er ráð fyrir, að að árum skiptir og dregur ai- mennt úr námsárangri. Á þetta einkum við um háskólastúdenta. Fer því fjarri, að almennt ■ geri menn sér grein fyrir örðugleik- um stúdenta í þessum efnum. Fer ekki hjá því, að þorri stúdenra stofnar til mikilla skulda á náms- árum sínum, auk þess sem þeir hefja lífsstarf sitt — af eðlilegum ástæðum — síðar en flestir eða allir aðrir. Dýr undirbúningur und ir lífsstarfið tekur Iangan tíma og styttir starfsævi menntamanna. Er algengt, að íslenzkir stúdentar séu við nám fram að þrítugu, ef ekki lengur. Bætt fjárhagsaðstaða stúdenta mundi breyta miklu í þessu efni. Almennt mundi náms- tíminn styttast stórlega og nýtast miklum mun betur, auk þess sem stúdentarnir kæmust fyrr til starfa og ættu fyrir höndum lengri starfsævi í þágu þjóðfélags- ins. Aukin námsaðstoð af hálfu hins opinbera mundi því fljótlega borga sig og vel það, enda mundu stúdentarnir m.a. efnast og eflast að gjaldgetu vegna opinberra þarfa fyrr en ella. Námslaun og námslán þurfa auk þess að ná til fleiri náms- manna innanlands en háskólastú- denta, þó að þar sé þörfin einna brýnust. Greiðsla skóladvalarkostnaðar. Eitt þeirra nýmæla, sem hreyft er með þingsályktimartillögu þess ari, er það, að settar verði reglur um greiðslu skóladvalarkostnaðar nemenda, sem óhjákvæmilega verða að vista sig til langs tíma utan heimila sinna. Getur þetta átt við nemendur á ýmsum aldri og í mismunandi skólum, m. a. nemendur i heimavistarbarnaskól um, héraðsskólum, menntaskólum, verzlunarskólum o.s.frv. Er það án efa sanngjörn og raunhæf aðferð til þess að jafna námsaðstöðu í landinu, að hið opinbera greiði kostnað, sem leiðir af óhjákvæmi- rynnu eingöngu til nýbyggingar þjóðvega." Frumvarpinu var á síðasta þingi vísað til samgöngumálanefnd ar, sem leitaði álits vegamála- stjóra, sem mælti með frum varpinu. Er umsögn vegamála- stjóra birt sem fylgiskjal. Frum- varpinu var síðan vísað til ríkis- stjórnarinnar að tillögu meiri hluta samgöngumálanefndar, en minni hluti samgöngumáia- nefndar hafði mælt með sam- þykkt þess. Á þessu sumri hefur komið enn betur í ljós en nokkru sinni áður, hversu aðkallandi er að leysa úr brýnum framkvæmda verkefnum í vegamálum, og er því frumvarp þetta flutt að nýju. í fjárlagafrv. fyrir 1967 er leyfisgjaldið áætlað nær 170 millj. króna. Á liinn bóginn eru þau verkefni, sem að kalla i vega málum, svo stórbrotin, að þrátt fyrir saniþykkt þessa frv. yrði einnig að koma til Iánsfé, ti þess að viðunandi framkvæmdaliraði ná ist, og tcljum við eðlilegt, að láns heimildir séu veittar í sambandi við afgreiðslu vegaáætlana. í umsögn vegamálastjóra um frumvarpið, sem birt er sem fylgi legri dvöl nemenda utan heimila þeirra. Skúli Guðmundsson mælti í neðri deild í gær fyrir frumvarpi er hann flytur um breytingu á umferðalögunum þess efnis, að þeir menn, sem neyta áfengis við akstur vélknúins ökutækis, aka eða reyna að aka slíku tæki, þeg ar þeir eru undir áhrifum áfeng is skuli sviptir ökuleyfi að fullu eða rétti til að öðlast það. í greinargerð með frumvarp inu segir flutningsmaður m.a.: „í gildandi lögum er bann við því að neyta áfengis við akstur. og þeim, sem eru undii áhrifum áfengis, er bannað að aka eða reyna að aka vélknúnu ökutæki! Auk annarra refsinga fyrir brot á þessu lagabanni, sem ákveðn- ar eru í lögum, eru þar fyrirmæli um ökuleyfissviptinguumskemmri eða lengri tíma. Þó er heimitt að sleppa sviptingu ökuréttinda ef sérstakar málsbætur eru tald- ar vera, ef um fyrsta brot er að ræða, og ef ölvun ökumanusins hefur ekki farið fram úr vissu marki. Þessi undanþáguheimild frá ákvæðinu um sviptingu öku- réttinda er ákaflega varhuga- verð, þar sem hún stuðlar að þvj að auka bifreiðaakstur drukk- inna manna. Því er lagt til í „Samgöngnmalanefnd efri deild ar Alþingis, hefur með bréfj, dags. 24. þ.m. en mótteknu 29. þ.m. sent mér til umsagnar ofan- greint frumvarp um breytingu á vegaiögum Skv. frumvarpinu er í 1. gr. iagt til, að á eftir 86 grein vegataga komi ný grein þess efnis, að inn- heimt skuli sérstakt gjald af inn- fluttum bifreiðum og bifhljól- um, er nema megi allt að 135% af fob-verði hverrar bifreiðar eða bifhjóls. Skuli tekjum af gjaldi skv. þessari grein verið til nýbygg ingar þjóðvega, sbr. þó 32. gr. vegalaga. Skv. 2. gr frumvarpsins er lagt til, að lög þessi öðlist gildi 1 jan. 1967, en um leið verði felld úr gildi 16. gr. laga nr. 4/1960 um efnahagsmál. í greinargerð með frumvarpinu er réttilega á það bent, að tekju- stofn vegasjóðs skv. vegalögun hrökkvi mjög skammt til lausnar þess verkefnis, sem framundan er í vegamálum, og vegalög bein- línis mæla fyrir um, en það er lagning hraðbrauta með varan- legu slitlagi á þeim vegum, þar sem ætla má, að umferð yfir sum- armánuðina verði 1000 — 10000 bifreiðar á dag innap 10 ára. Þessir vegir eru í gildandi vega áætlun taldir alls um 148 km vega lengd, en af þeim eru taldar full- g'erðar hraðbrautir um 42 km og í raun réttri þó aðeins um 37 km, en það er Reykjanesbrautin, en sá vegur er að mestu layti byggður fyrir lánsfé. Umferðartalning sl .2 ár bendir til þess, að hraðbrautir skv 12. gr. vegalaga, muni við endurskoð un á vegaáætlun lengjast um a.m. k. 200 km, þar sem við -hrað- brautir munu bætast langir vega- kaflar, eins og t.d. Vesturlands- vegur frá Þingvallavegamótum að vegamótum við Borgarnes- braut, ennfremur Borgarnes- Framhald á bls. 15. þessum frumvarpi, að sú heimild verði numin úr lögum. Bezt mun gefast að hafa hér hreinar lín- ur. Svipa þá menn ökuréttindum að fullu, sem fara með vélknú- ið ökutæki, þegar þeir eru undir áhrifum áfengis. Það er því miður algengt, að menn brjóti umferðarlögin með því að aka bifreiðum, þegar þeir eru undir áfengisáhrifum, og þeir valda mörgum slysum og miklu tjóni. Fullvíst má telja, að verði í lög tekið, að þeir menn skuli án undantekninga sviptir öku- leyfi, að fullu, sem gera sig seka um að aka bifreiðum, þegar þeir eru undir áhrifum áfengis, muni þeim mönnum, fækka mjög, sem hreyfa bifreið, þegar þeir hafa bragðað áfengi. Fáir mundu vilja eiga það á hættu, að missa öku- réttindi ævilangt, og þannig gætí samþykkt frumvarpsins orðíð mörgum ölkærum mönnum tii hamingju. Forðað þeim frá að aka ölvaðir, valda banaslysum eða meiðslum á sjálfum sér og öðrum vegfarendum, efnahagslegu tjóm og margvíslegum hörmungum Það er þannig hagsnumama áfengisneytenda eins og annarra manna, að þau fyrirmæli, sem til lögur eru um í frv. verði í lög teMn.“ Nátnslaun og greiösla skóladvalarkostnaðar Ölvun við akstur valdi ævilangri ökuleyfissviptingu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.