Vísir - 15.10.1975, Side 15

Vísir - 15.10.1975, Side 15
VtSIR. Miövikudagur 15. október 1975. 15 Álit starfshóps um þróun iðnaðar: ísland vanþróað ó tœkni- sviðinu ,,Lita veröur á tsiand sem vanþróaö land á tæknisviöinu a.m.k. i samanburöi viö ná- grannalöndin. Fjölmargar greinar isiensks iönaöar standa nii á timamótum vegna ört vcrsnandi samkeppnisaöstööu. Mun iönþróun næstu árin aö vcrulegu leyti markast af þeirri tækniaðstoö sem iðnaðurinn fær og hefur verið alltof litil til þessa. Veltur allt á þvi að nógu snemma verði hafist handa um nauösynlegar úrbætur.” Þetta er m.a. álit starfshóps sem Rannsóknarráð rikisins myndaði um stöðu og þróun iðnaðar til 1980, og birtar eru i skýrslu sem starfshópurinn sendi frá sér fyrir skömmu. Það er álit starfshópsins að iðnaði sé mismunað af stjórn- völdum, sé borið saman við sjávarútveg og landbunað. Og oúi iðnaðurinn við þröngan kost á ýmsan hátt. í skýrslu þessari er áhersla lögð á að iðnaður þ.e. fram- leiðslu- og þjónustuiðnaður búi ekki við jafngóða aðstöðu og landbúnaður og sjávarútvegur. Nefnt er að vextir séu hærri i iðnaði og gengisskráning sé miðuð við fiskafla og fiskverð. Dreifing fjárfestingarf jár stjórnist ekki af arðsemis- sjónarmiðum og tollar séu enn á ýmsum mikilvægum aðföng- um hráefnum og vélum, sem falli utan tollskrárnúmera, sem eingöngu eða aðallega innifeli aðföng til iðnaðar. Gagnvart innflutningi stendur iðnaður nokkuð höllum fæti. Áðuren viðgengum iEFTA var iðnaður verndaður með tollum og höftum. Nú eru tollar og höft að hverfa svo að samkeppnin eykst stöðugt. Þrátt fyrir gefin loforð hafa opinberir aðilar litið gert til þess að iðnaðurinn geti búið sig undir að mæta erlendri samkeppni. Sem dæmi um óréttlætið má nefna að innflutt- ar iðnaðarvörur njóta forgangs fram yfir innlendar iðnaðar- vörur, hvað verðlagningu snertir. Mcnntun og rannsóknir. t skýrslu starfshópsins um þróun iðnaðar er lögð töluverð' áherslu á menntunarmal og rannsóknarsterfsemi Að dómi starfshópsins þarf að auka möguleika á raunhæfri sér- menntun fyrir iðnaðinn. Auka .þarf vöruþróunar- og rannsóknastarfsemi i islenskum iðnaði. Efling tækniþjonustu við iðnaðinn er nauðsynleg, en forsenda hennar eru stóraukin fjárframlög hins opinbera og iðnaðarins sjálfs. Nýiðnaður Ekki er búst við miklum breytingum i stóriðnaðarmál- um fram till980.Áþessu . tima bili verður væntanlega lokið við járnblendisverksmiðjuna, ál- verið stækkað og saltverk- smiðjaná Reykjanesi kemst af umræðustiginu. Enginn aðili hefur það hlut- verk að beita tæknilegu og hag- rænu mati á nýiðnaðartkifæri og raða þeim i forgangsröð. Könn- un iðnaðartækifæra þarf að stjórna frá einum stað, sem hefði yfir fjármagni að ráða og bæri ábyrgð á verkefnum. -EKG. 1 x 2 — 1 x 2 8. leikvika — leikir 11. okt. 1975. Vinningsröð: 1X2 — XlX — X12 — 111 1. VINNINGUR: 11 réttir — kr. 82.000,00. 383 9402 36303 37381 2. VINNINGUR: 10 réttir — kr. 3.100,00. 538 6007 10057 11953 35405 36487 37655 597 6348 10116 35010 35435 36582 37729 748 8042 10669 35077 35759 36626 37892 792 8520 10683 35093 35882 37283 + 37902+ 1710 8568+ 11320 35130 36369+ 37545+ 37902+ 1991 9670+ 11809 35133 36378+ 37192 53733F 4982+ 10014 11813 + nafnlaus F: 10 vikna seðill Kærufrestur er til 3. nóv. kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og aðalskrifstofunni. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 8. leikviku verða póstlagðir eftir 4. nóv. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga. GETRAUNIR — Iþróttamiöstöðin — REYKJAVÍK Aðalfundur Aðalfundur Stúdentafélags Reykjavikur verður haldinn i Kristalsal Hótel Loftleiða miðvikudaginn 15. okt. kl. 17. Stjórnin. Nauðungaruppboð annað og siðasta á hluta I Grýtubakka 16. talinni eign Steingrfms Þórðarsonar, fer fram á eigninni sjáifri, föstu- dag 17. október 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 168., 70. og 71. tbl. Lögbirtingablaðs 1971 á hluta I Ilrisateigi 10, þingl. eign Kristinar Jónasdóttur, fer fram eftir kröfu Guðmundar Péturssonar hrl. o.fl. á eign- inni sjálfri, föstudag 17. október 1975 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. IOD Á FULLNEGLDUM SNJÖDEKKJUM. 15asium vetrarhjólbarðar (NEGLDIR) RADIAL Kr. 145 SR 12 OR 7 5.950.— 165 SR 14 OR 7 8.990,— ^OMttn VETRARHJÓLBARÐAR (NEGLDIR) DIAGONAL Kr. 520 12/4 OS 14 4.720,— 550 12/4 OS 14 5.520.— 590 13/4 OS 14 7.010,— 640 13/4 OS 14 8.310,— 615/155 14/4 OS 14 6.750,— 700 14/8 OS 14 9.920,— 590 15/4 OS 14 7.210,— 600 15/4 OS 14 9.210,— 640/67015/6 OS 14 9.530.— 670 15/6 OS 14 9.530,— 600 16/6 NB 16 m/slöngu 10.070,— 650 16/6 TP 7 m/slöngu 11.790.— 750 16/6 TP 7 m/slöngu 13.240,— TEKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐID Á ÍSLANDIH/E AUÐBREKKU 44 KÓPAVOGI SÍMI 42606 Gorðahreppur: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði Akureyri: Skoda verkstæðið á Akureyri h.f. Óseyri 8 Egilsstaðir: Varahlutaverzlun Gunnars Gunnarssonar ÞJODLEIKHUSID Stóra sviðið: ÞJÓÐNÍÐINGUR i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 SPORVAGNINN GIRND 3. sýning föstudag kl. 20 KARDEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. IKFÉIAG YKJAVÍKUlC SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. FJÖLSKYLDAN fimmtudag kl. 20,30. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SKJALDHAMRÁR laugardag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. fimmtudag kl. 20:30. Aðgöngumiöasala I Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17—20. Næsta sýning sunnudagskvöld. Slmi 41985. TÓNABÍÓ Sími31182 Midnight Cowboy Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Frumsýnd kl. 9 og 11,30. V / f'x'l V*< Ný, bresk kvikmynd. gerð af leik- stjöranum Ken Russel eftir rokk óperunni Tommy, sem samin er af Peter Townshendog The VVho. Kvikmynd þessi var frumýnd i London i lok mars s.l. og hefur siðan verið sýnd þar við gifurlega aðsókn. Þessi kvikmynd hefur allstaðar hlotið frábærar viðtökur og góða gagnrýni, þar sem hún hefur verið sýnd. Myndin er sýnd i stereo og með segultón. Framleiðendur: Hobert Stigwood og Ken Russell. Leikendur: Oliver Reed, Ann Margret, Roger Daltrey, Elton John, Eric Clapton, Paul Nichol- as, Jack Nicholson, Keit Moon, Tina Turner og Thc Who. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Hækkað verð. óhugnanleg örlög Óvenjuleg og spennandi ný bandarisk litmynd um ung hjón sem flýja ys stórborgarinnar i þeirri von að finna frið á einangr- aðri eyju. Aðalhlutverk: Alan Alda. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. BÆJARBíP Simi 50184 l.\(i \ Endursýnum hina óvenjulega djörfu og raunsæju sænsk-ame- risku mynd kl. 8 og 10. 18936 Hver er morðinginn ISLENSKUR TEXTI. Ofsaspennandi, ný ítölsk—amer- isk sakamálakvikmynd sem likt er við myndir Hitchcocks tekin I litum og Cinema Scope. Leik- stjóri Darie Argento. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 'Bönnuð börnum. Skrítnir teögar enn á ferö Spennandi, ný ensk litmynd um furðuleg uppátæki hinna stór- skritnu Steptoe-feðga. Wilfrid Brambell Harry H. Corbett ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11. flllSrURBÆJARKIII ISLENSKUR TEXTI Leigumoröinginn (The Marseille Contract) Óvenjuspennandi og vel gerð, ný kvikmynd i litum með úrvals leikurum. Aðalhlutverk: Michael Caine, Anthony Quinn, James Mason. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. laugaras B I O Sími 32075 sr+VG Bandarisk úrvalsmynd er hlaut 7 Oskar's verðlaun. Leikstjóri er George Rov HiII Sýnd kl. 5,'7.30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sér grefur gröf þótt grafi The internecine project Ný, brezk litmynd, er fjallar um njósnir og gagnnjósnir og kald- rifjaða morðáætlun. Leikstjóri: Ken Iluges. Aðalhlutverk: James Coburn, Lee Grant. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnuni. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.