Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.10.1966, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGUR 28. október 1966 1 TÍ8VIINN / KJORDÆMISÞING A AUSTURLANDI Kjördæmisþing Framsóknarmanna á Austurlandi verður haldið dag- ana 29- og 30. okt. næstkomandi i félagsheimilinu að Iðavöilum, og íiefst það kl. 14. Dagskrá: Veniuleg aðaifundarstörf. ATHUGASEMD VEGNA UMMÆLA UM STRENGJASTEYPUHÚS Fræðslunámskeið og ráðstefna HGH í tilcfni þess, að Loftleiðir haf3 nýlega látið reisa birgðaskála á Re'fiavíkiurflugvelli, höfðu blaða menn þau ummæli eftir Guð- mundi Jóhannssyni, húsasmíða- meistara, að skálinn hefði orðið 200% dýrari ef hann hefði verið byggður úr strengjasteypu. Þar sem ástæða var til að ætla, að mis- ritazt hefði í fréttinni 200% í, stað 20% var • þess farið á leit við G-J. að leiðrétting yrði birt. í staðinn fyrir leiðréttingu birti G.J. fyrir skemmstu í blöðum stað festingu á því, að ummælin væru réttilega eftir honuim höfð, og gaf hann um leið þær upplýsing- ar, að Loftleiðaskemman hefði kostað 217 kr/m8 — ef frá er talinn kostnaður við úndirstöður, góifplötu, lagnir og innréttingar — en skemman myndi hins veg- ar hafa kostað 640 kr/m3 ef hún hefði verið byggð úr strengja- steypu. Strengj asteypuframleiðendur hafa ýmislegt við þessi ummæli að athuga og geta fært sönnur á, eins og eftirfarandi greinar- gerð ber með sér, að G.J. hefur í þessu tilviki gefið alrangar upp lýsingar um verð á strengjasteypu húsum. ByggingariSjan h.f. hefur látið prenta og sent ýmsum verkfræð- ingum, arkitektum og byggingar- meistupum verðskrá fyrir hús hiuta úr strengjasteypu. Satn- kvæmt þeirri verðskrá myndi strengjasteypúhús af sömu stærð ig lyiftleiðaskálinn og á því bygg ingarstigi, sem G.J. gengur út frá, 'kosta um 325 fcr/m3 eða um helming af því verði, sem G.J. telur að slík bygging myndi kosta úr strengjasteypu. Þessa verðskrá getur hver og einn fengið hjá Byggingariðjunni h.f. og með því móti gengið úr skugga um að rétt er farið með tölur. í þessu sambandi getum vér einnig upplýst, að á síðastliðnu ári var byggt mjölgeymsluhús úr strengjasteypu fyrir Síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna h.f. Sam- 'kvæmt tilboði í það hús að við- bættum áætluðum kostnaði vegna einangrunar og með álagi vegna verðhækkana, kostar sú bygging um 300 kr/m3, miðað er við sama byggingarstig og hér að framan. Kristinn Sveinsson, húsasmíða- meistari, lauk byggingu hússins Framhald á bls. 15. Skagfirðingar Haustmót Framsóknarmanna í Skagafirði verður í Bifröst Sauð árkróki laugardaginn 29. þessa mánaðar og hefst stundvíslega kl. 9 síðdegis. Ræður flytja Ólafur Jóhannesson alþm. og frú Sigríð ur Thorlacius. Karlakórinn V'sir á Siglufirði skemmtir. Gaujar leika og syngja fyrir danst. f ■ Sjómennimir stígvélalaúsir SJRéykjavík, miðvikudag. Margt hrjáir útgeröina þessa dagana, og nefna :ná í því sambandi féleysi, fisk leysi, mannahrak og ski’n ingsleysi stjórnarvalda. En þó fannst útgerðarmanni nokkrum í Eyjum fyrst kasta tólfunum, þegar hann ætlaði að senda bát sinn í róður, en varð að hætta við það vegna þess að sjómenn irnir gátu hvergi fengið keypt klofhá stígvél, í verzl unuim bæjarins. Það má með sanni segja, að ekki sé ein báran stök' í útgerðarmálum ökkar! i 1 Yfirlýsing frá hljómlistar- mönnum í tilefni af umræðum á fundi neðri deildar Alþingis 25. okt sl. og skýrt er frá í Morgunblaðinu degi síðar, um setningu bráða- birgðarlaga vegna verkfalls Fé- lags Framreiðslumanna vil ég gera eftirfarandi athugasemdir, í ræðu samgöngumálaráðherra kemur það fram að hann hefur óskað eftir umsögnum stofnana og fyrirtækja er um ferðamál ann- ast og hniga þær allar í þá átt að réttlæta setningu bráðabirgðalag- anna. í ræðu ráðherra stendur orð- rétt: „Og eins og fram kemur í '4 lýrslu Loftleiða, var samúðar- verkfalli, sem boðað var til, af- lýst. Var það mest vegna þess, að fóllkið vildi ekki fara í samúð- Framhald á bls. 14 Næstk. laugardag, 29. október, hefst ráðstefna Herferðar gegn hungri á íslandi kl. 1,30 í Þjóðieik húskjallaranum. Ráðstefnuna sitja fulltrúar fn starfsnefndum HGH á ýmsum stöð um á landinu, svo og tulltrúar að- ildarsambanda Æskulýðssambands íslands. Ennfremur er öðru áhugafólki um starf HGH heimil þátttaka í ráðstefnunni meðan húsrúm leyfir og er þess vænt, að þátttakendur tilkynni þátttöku sína sem fyrst, en skrifstofa HGH að Fríkirkju vegi 11 verður opin þessa vikú milli 10 og 12 árdegis og 5 til 7 síðdegis. Sími 14053. Dagskrá rátSBtefnunnar verður SJ—Reykjavík, fimmtudag. Nýlega kom á markaðinn nýtt spil fyrir börn og unglinga er nefnist Fjölfræðispilið. Þetta er í senn skemmtilegt og þroskandi leikfang, og byggist leikurinn á því að fá svar við spurningum með að nota tvo rafmagnsþræði sem eru tengd í battarí. Pappaspjald með götum fyrir rafþræðina liggur í kassanum og öðru megin á spjaldinu eru ýmsar myndir, svo sem myndir af 24 ís- lenzkum skáldum, en hægra megin á spjaldinu eru nöfn skáldanna. Nú þekkja flestir mynd af Jónasi Hallgrímssyni og er þá Klukkan 1.30 á laugardag setur Sigurður Guðmundsson formaður framkvæmdanefndar HGH ráð- stefnuna. Þá flytur Gísli Gunn- arssson sagnfræðingur enndi um vanþróuð ríki frá sögulegu sjón armiði. Pétur Eiríksson flytur er- indi .um atvinnuvegi í vanþróuðum ríkjum. E-ftir þetta verður kaffihie og jafnframt rætt um ofangreind efni og munu framsögumenn svara fyrirspurnum. Eftir kaffihlé flytur Björgvin Guðmundsson viðskiptafræðingur erindi um utanríkisverzlun vanþró aðra þjóða, og Ragnar Kjartansson framkvæmdastjóri ræðir um al- þjóðlega aðstoð. öðrum þræðinum stungið niður hjá myndinni, en hinum þar sem nafnið Jónas Hallgrímsson stend ur. Þegar þræðirnir eru settir í götin myndas.t ljós ef svarið er rétt, en ekkert ljós kemur ef svar ið er rangt. Nú eru til spjö.ld er fjalla um bókmenntir, fslendingasögu, ferða mál, stærðfræði, mannkynssögu, trúmál, dýrafræði, grasafræði, leiklist og landafræði, en 7 flokk ar fylgja með spilinu, sem kostar innan við 200 kr. í verzlunum. Sölu umboð hefur Bókin, Skólavörðu stíg 6. eftirfatfaraj; NYTT LEIKFANG FJÖLFRÆÐISPILIÐ 1 i i Eysteinn Jónsson Sjónvarpsþulir og þulur eru með þefcktustu og rnest umtöl- uðu persónum allra þeirra landa, sem um einhvern tíma hafa getað boðið íbúum sínum upp á þá dægradvöl að fylgjast með því Sem er að gerast i heiminum á sjónvarpsskermin um, og nú bendir allt til þess að sama sagan muni endur- taka sig hér, enda eflaust efcki óeðíilegt. Starfsmenn sjón- varpgins hafa ekki haft við að svara í símann á sjónvarps- kvöldum og gefa upp nöfn þulanna fjögurra, sem hingað til hafa kynnt dagskrárliðina. Nöfn þulanna koma aldrei fram á skerminum eins og t.d. nöfn fréttaþulanna um leið og þeir byrja að tala og hafa þulumar því hingað til verlð nafnlausar, ef svo mætti að orði komast. Nú hefur hins vegar verið ákveðið að rétt sé að seðja forvitni áhorfendanna og verða nöfnin birt meö dag- skrá sjónvarpsins hverju sinni. Fjórar stúlkur hafa komið fram sem þulur til þessa og eru það Ása Finnsdóttir, sem verður þula í kvöld, Edda Stefánsdóttir, sem var þula á miðvikudaginn, Kristín Péturs dóttir og Sigríður Ragna Sig- urðardóttir. Þriðji þátturinn „Blaða- mannafundur“ verður fyrstur á dagskránni í kvöld. Þá mun Eysteinn Jónsson, formaður Mahalia Jackson Framsóknarflofcksins svara spurningum tveggja blaða- manna, Ásmundar Einarssonar blaðamanns á Vísi og Magnús- ar þórðarsonar blaðamanns á Morgunblaðinu. Fundarstjóri er eins og áður Eiður Guðna- son, en stjórnandi Tage Amm- endrup. Kappsiglingin mikla er þriðja myndin, sem sýnd er undir dagskrárliðnum Þöglu myndirnar. Þessa kvikmynd gerði Cecil B. de Mille, en að- alhlutverkið leikur WiHiam Boyd. Þýðinguna gerði Óskar Ingimarsson og þulur er Andr és Indriðason. Þöglu myndirn er eru allar gerðar í Holiy wood, og eru þær nokkuð stytt ar. Foot prints er myndasyrpa frá BBC. Farið er í fótspor frægra manna, þulur segir írá helztu æviatriðum mannanna, en myndavélin bregður upp svipmyndum frá þeim stöðum, þar sem þessir menn hafa lif- að. Engin tilraun er gérð til þess að færa staðina í búning hins liðna, heldur eru þeir all- ir sýndir eins og þeir eru í dag. Sólkonungurinn er fyrsta myndin af nokkrum þessarar tegundar, sem sýndar verða á næstunni. Kvikmyndin fjallar um Loðvík XIV. Frakkakon- ung. Þýðinguna gerði Guðbjart ur Gunnarsson, en þulur er Hersteinn Pálsson. Bandariska negnasöngkonan Mahalia Jaekson er ölLum bunn, og nú fáum við að njóta þess að heyra hana og sjá í 10 mínútur, en á eftir kemur Dýrðlingurinn í allri sinni dýrð í „Leit að perlum.“ Aðalhlut- verkið Simon Templar, leitour Roger Moore. Steinunn S. Briem hefur gert íslenzka text- ann. Jazzleikarinn Art Farmer kom fram í Jazzklúbbnum í Reykjavík í' vetur, en ketmur nú fram með hljómsveit sinni í sjónvarpinu. Oscar Peterson var kynntur fyrirs kömmu og fleiri þekktir jazzleikarar munu koma fram síðar. Dag- skrárlok eru kl. 22.50. Ekki munu allir vera sam- mála þeirri mynd sem gefin var af íslandi og íslendingum í mynd Mai Zetterling, sem sýnd var á miðvikudaginn, þótt gaman væri að sjá myndina. Furðulega ævintýralegur blær er ylir því sem sagt er í mynd- inni, og ekki er ofsagt að segja að víða skakki nokkru í frásögninni. Lítið gaman er auk þess fyrir íslendinga að láta sjást er blindf-ullir kariar reyna að koma kossi á príorin- una sjálfa í myndinni. Dýrðlingurinn Art Farmer

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.