Tíminn - 28.10.1966, Síða 7

Tíminn - 28.10.1966, Síða 7
FÖSTUDAGUR 28. október 1966 ÞINGFRÉTTIR ÞINGFRÉTTIR 7 BRYN NAUÐSYN AÐ ENDUR- NÝJA STRANDFERDASKIPIN Hallöór Ásgrímssoxi, Gísli Guð- mundsson, Sigurvin Einarsson og IMgi Bergs hafa- flutt tillogu til þmgsályktunar um kosningu milli þinganefndar til að gera tillögur um enðumýjun strandferðaskipa- fiotans og skipulagningu strand- ferðanna. TiHagan er svohljóð- andi; I Alþingi álykiar að kj'ósa 7 manna miiliþinganefnd til ^ að gera tilífögur um endurrrýjun stran dferðaskfþ afíbtans og skipu- lagningu strandferðanna- Skal nefndán haga sförfum iheð tiiliti til þess, að hætgt sé að leggja tillögurnar fyrm Alþingi 1967. Skal að því stefnt, að hœgt sé að veita landsbyggðinni sem hag- kvæmasta þjónustu og að rekstur- inn verði sem ódýrastur miðað við veittaiþjónaKtu. Meðan iiefndarstiirfum. er ólok- ið, leggur þingið, að gefnu tilefni áherzlu á, að ekki verði dregið úr strándferðaþ’jónustunni frá því, sem verið hefur að jafnaði und'anfarin ár. í greinargeríteegir m.a.: í eigu S'kipaúfgerðar rikisins hafa undanfarin ár verið fimm stcafndferðáskip. Fjögur þeirra voru á þessu ári orðin 18—27 ára gömul «g því míjög viðhaldsfrek, en hitt skiptir þö -ekki síður máli, að þesi skip eru einnig að öðru leyti orðin óhentug í rekstri vegna þróunar annarra samgangna á síðustu tveim-.áratugum. Augljost má telja, að þjóðinni muni um langa framtíð nauðsyn- legt að halda uppi strandferðum ásamt öðrum samgöngum. Virðist því aðkallandi að endumýja um- ræddan skipakost og aðlaga hann breyttum þjóðfélagsháttum. Esja, Hekla, Herðubreið og Skjaldbreið hafa vafalaust að stærð, farþegarými og öHum bún- aði verið eins og á sínum tíma hentaði að beztu manna yfirsýn. — Síðan hefur orðið mikil hreyt- ing á íslenzku þjóðlífi, og þá ekki sízt, ef á heildina er litið, á sviði vöru- og farþegaflutninga hérlendis. Gagngerðustu breyting- unni hvað snertir farþegaflutning- ana valda flugvélarnar með þeim aðstæðum, sem reynt hefur verið að búa þeim með stærri og smaérri fiugvöllum víðs vegar um landið. Þar við bætist svo hinn mikli fjöldi stórra áætlunarbifreiða og minni einkabifreiða, sem stórfjölg ar ár frá ári um allt land. Öll þessi flutningstæki eru þó meira og minna háð veðráttunni, og þá fyrst -og fremst að vetr- inum vegna veðra og fannalaga. Kemur slí'kt minnst að sök með farþegaflug til hinna stærri og hetur búnu flugvalla, en á þeim tíma árs er ekki hægt að treysta farþegaflugi til smærri staða né heldur reglubundnum ferðum bif- reiða milli landshluta og byggðar- laga. Segja má, að mörg byggðarlög geti ekki treyst á þessi farartæki lengur en 3—5 mánuði ár hvert. Verður þá að grípa til þeirrar fyrirgreiðslu, sem hið opinbera hefur ætíð talið sér skylt að láta landsbyggðinni í té, þar sem eru strandferðaskip til að annast far- þega- og vöruflutninga. Eins og áður er sagt og öllum er kunnugt, er þörfin fyrir far- þegaskip með ströndum fram nú allt önnur en hún var, þegar Esja og Hetkla voru byggðar. Mætti vel hugsa sér, að eitt hraðskreitt og vel búið skip af hæfi-legri stærð og vel búið farþegaþægindum gæti nú vegna breyttra aðstæðna veitt betri þjónustu að því er varðar farþegaflutning milli hafna og á lengri leiðum en þau tvö skip, Esja og Hekla, sem upphaflega voru byggð og fyrst og fremst starfrækt í því skyni. Mætti hugsa sér, að hið nýja farþegaskip hefði lítið vörurými, t.d. aðeins fyrir póst og varning, sem mjög fljót- lega væri að losa í höfn. Einnig er trúlegt, að á slíku skipi væri æskiiegt, að á þilfari væri öllu þannig fyrir komið, að hægt væri að tafca sem flesta ferðamannabíla um toorð, og auðvitað væri nauð- synlegt, að skipið yrði búið bómu, sem gæti lyft þungavélum og öðru slí'ku, sem sífellt fer í vöxt að flytja þurfi á milli staða. Að því er varðar vöruflutninga- skip til strandferða fyrir landið í heild er augljóst, að þau þurfa fyrst og fremst að vera tvö — og þó að margra áliti þrjú. Væru þá tveim skipum ætlaðar fastar strandferðir, eins og Herðubreið og Skjaldbreið áður, en hinu þriðja ætlað að hlaupa í skarðið, ÁSúst Þorvaldsson, karl Kristj- ánsson, Ásgeir Bjarnason, Jón Skaftason og Ingvar Gíslason flytja tillögu til þingsályktunar um dvalarlieimili fyrir aldrað fólk. Tillagan er svohljóðandi: Alþingi ályktar að fela ríkis- stjórninni að skipa sjö manna nefnd til að athuga og gera til- lögur um, hvernig hagfelldast væri fyrir ríkið í félagi við Trygginga- stofnun rikisins, sveitarfélög og sýslufélög að koma upp á hent- ugum stöðum víðs vegar um land dvalarheimilum fyrir aldrað fólk. Skal nefndin þannig skipuð, að þingfiokkarnir tilnefni sinn nefnd armanninn hver, Tryggingastofn- un ríkisins einn mann, Samband íslenzkra sveitarfélaga einn mann. Sjöunda manninn skipi rík- isstjórnin án tilnefningar og verði hann formaður nefndarinnar. , Nefndin skal m.a. sérstaklega athuga möguleika á því, að hrepps félög með aðstoð frá ríki og al- mannatryggingum geti látið hyggja færanleg íbúðarhús, sem aldrað fólk (t.d. hjón) í sveitum geti fengið leigð til notkunar á þeim stað er þau kjósa. Enn frem ur skilyrði til, að sýslu- og bæjar- félög með aðstoð sömu aðila láli reisa dvalarheimilahverfi á jarð- hitasvæðum til afhota fyrir aldr- að fólk úr viðkomandi sýslu- og bæjarfélögum. Nefndin skili tillögum sínum til rí kisstj órnarinnar. þegar um væri að ræða óvenju- lega flutningaþörf eða leysa hin skipin af hólmi vegna viðgerða o. s.frv. Verður það auðvitað að met ast af fróðum og færum mönnum, hvort rétt sé að stefna að bygg- ingu þriggja slíkra vöruflutninga- skipa, þótt smíði tveggja væri látið sitja fyrir. Um vöruflutninga með strönd- um fram er hið saiha að segja og farþegaflutningana, að þar hef ur orðið stórbreyting á síðustu ár- um. Þar virðast flutningabílar nú fullnægja þörf stórra landssvæða. Slíkir vöruflutningar tíðkast nú um Vesturland, Norðurland að sunnan allt til Eyjaíjarðar og jafnvel Húsavíkur, og a.m.k. í 3 —4 mánuði að sumarlagi eru tals verðir vöruflutningar á bílum til Egilsstaða, Seyðisfjarðar og fjarð- anna þar fyrir sunnan. Má og svipað segja um Norðausturland milli Tjörness og Smjörvatnsheið- ar. En þrátt fyrir landflutning- ana má segja, að Vestfirðir, Norð- austurland og Austfirðir allir séu í heild mjög háðir vöruflutn- ingum á sjó og fleiri landshlutar að vetrarlagi, þótt efcki sé með talinn sá vandi, sem að höndum ber í sambandi við harðindi af völdum vetrarríkis og hafísa. Efcki virðist um það að rs^ða, I - ■ ' • ■ J Kostnaður við störf nefndarinn ar greiðist úr ríkissjóði. í greinargerð segir: Tillaga þessi til þingsályktunar var flutt á síðasta þingi, en var þá ekki afgreidd. Henni fýlgdi þá eftirfarandi greinargerð: Mannfjöldaskýrslur og ævilengd artöflur Hagstofunnar sýna, að íslenzku þjóðinni fjölgar ört. Ein ástæðan tii þess er sú, að meðal- aldur manna hefur lengzt. Árið 1910 urðu 6.5 af hundraði lands- manna 65 ára og eldri. Þetta hlut fall hefur verið að hækka síðan, og árið 1960 voru 84 af hundraði 54 ára og eldri. Meðalaldur kvenna er nú 75 ár og karla 70.7 ár. Meðalaldur kvenna hefur þann ig lengzt síðan 1940 um 9.4 ár og karla um 9.8 ár. Síðastliðin hundr að ár hefur meðalaldur kvenna lengzt um 37.1 ár og karla um 38-8 ár. Á árunum 1951 til 1960 dóu 29 menn, sem voru 100 ára og þar yfir. Voru það 25 konur og 4 karlar. Þessar tölur allar sanna það óvefengjanlega, að aldraða fólkinu fjölgar mjög mik ið og hlutfallslega meira en áður var. Er þetta árangur af aukinni þekkingu, sem leitt hefur af sér bætt ' lífsskilyrði og heilsugæzlu. Væntanlega verður enn áframhald á því að mannsævin lengist. Við fslendingar getum hrósað miklum sigri á þessu sviði, því að nú er manndauðahlutfalMð lægra hér en í nokkru öðru landi Evrópu. að draga megi úr þeim skipakosti, sem Skipaútgerð ríkisins befur haft yfir að ráða til vöruflutn- inga undanfarin ár, heldur er að- kallandi nauðsyn að stækka og bæta flutningaskip útgerðarinnar og aufca þar með af'kastagetu þeirra og hæfni til að mæta vetr- arveðráttu og vetrarsjóum. Þessi skip verða að byggjast fyrst og fremst sem flutningaskip með til- tölulega mikið og hentugt lestar- rúm og búin sterkum bómum, en ekki mun ástæða til að auka far- þegarúm að ráði, þar sem búast má við, að íarþegar noti þessi skip rneira á milli hafna en á langleiðum. Hitt er þó augljóst, að æskilegt er að bæta aðstöðu fyrir farþega miðað við þá að- stöðu, sem er fyrir hendi í „Breið- unum.“ Fyrir flm. vakir, að nefndin taki til athugunar þær tillögur um strand'ferðir með sérstöku tilliti til landshlutanna, sem þegar hafa komið fram á Alþingi á undan- förnum árum. Einnig, að athuguð verði sérstaklega afgreiðsluað- staða strand'ferðaskipanna, t.d. í Reykjavík. Gert er ráð fyrir, að núverandi strandferðaskip verði seld, eftir því sem henta þykir, jafnóðum og ný skip eru byggð og tekin í notkun. En með hverjum sigri skapast alltaf ný viðhorf og vandamál. Nú þarf að skipa hinum aukna fjölda aldraðs fólks til viðunandi sætis i þjóðfélaginu, svo að það geti notið elliáranna sem frjálsir menn og hlutgengir þegnar, með an heilsan leyfir þátttöku í störf- um, og hinum sjúku þarf að búa sem bezta hjúkrun og góð dval- arheimili. Fram að þessu hefur fremur lítið verið gert af hálfu þjóðfélagsins til að tryggja gamla fólkinu góð lífskjör á elliárunum annað en greiðsla elliMfeyris til þeirra, sém orðnir eru 67 ára og eldri. ElliMfeyrinn kaupa menn sér samkvæmt ákvæðum almanna- itryggingalaga með iðgjalds- greiðslu frá 16—67 ára aldri, enn fremur með gjöldum sínum til viðkomandi sveitarsjóða, sem síð- an Borga árgjald til almannatrygg inganna, og með skattgreiðsíum sínum beinum og óbeinum til rík- issjóðs. Ekki skal vanmetin sú hjálp, sem almannatryggingarnar veita með ellilífeyrisgreiðslum sínum. En það er skoðun flutningsmanna að almannatryggingarnar þurfi mjög að víkka starfssvið sitt öldr uðu fólfci til hjálpar. Með breytt- um þjóðlífsháttum er reynslan sú, að heimilin geta efcki nú eins og þau urðu að gera áður veitt hæli fyrir aldraða og sjúka. Almanna- tryggingarnar þyrftu og ættu sam fara því að greiða elMlífeyri einn- ig að styrkja byggingu íbúðarhúsa Nú á þessu ári hafa þau tíðindi gerzt í þessu máli, að rí'kisstjórn- in hefur ákveðið að hætta rekstri m.s. Esju og m.s. Skjaldbreiðar og hafið sölu þessara tveggja strandferðaskipa, án þess að við- unandi ráðstafanir hafi verið gerð ar til að bæta upp missi skipanna. Eins og vænta mátti, hefur þessi stjórnarráðstöfun sætt mik- illi andstöðu og mótmælum víðs vegar um land, og hefur sú and- staða komið opinberiega fram á ýmsan hátt að undanförnu. Telja flm óhjá'kvæmllegt, a¥f Alþingi láti í ljós vilja sinn í þessu máli og komi þannig 1 veg fyrir, að dregið verði úr strand- ferðaþjónustunni, enda það því tilfinnanlegra sem það er gert á þeim tíma árs, þegar þörfin fyrir þessa þjónustu er vaxandi og mest aðkallandi. Að þessu lýtur 2. mál'S'grein tiHögunnar hér að framan. Flm. leggja áherzlu á, að nefndarstörfum verði lokið sem allra fyrst, helzt nú í vetur, en í síðasta lagi áður en Alþingi kem ur saman haustið 1967. Tillaga samhljóða fyrri máls- grein þessarar tillögu var af flm. lögð fram á síðgsta þingi — ásamt meginmáli þesf^rar greinargerð- ar — en ekki tekin til umræðu. og dvalarheimila fyrir aldmð fólk í samvinnu við ríkið og sveitar- félögin. Mikil nauðsyn er á því að fjölga dvalarheimilum fyrír hina öldruðu, því að þeirn fer mjög fjölgandi, sem komast á há- an aldur og þurfa á að halda hjálp þjóðfélagsins, þegar þrek dvínar til starfa. Hrekkur þá ekki til, þó að ellilífeýrir væri nægur, ef hvergi fæst hjálp og skjól. í sveitum landsins hagar víðast svo til, að gamla fólkið verður að hætta búskap áður en kraftar eru að fullu þrotnir, og liggur þá leiðin oftast til þorpa og bæja, þar sem annaðhvort eru fest kaup á íbúð eða íbúð tekin á leigu. Atvinna í bæjunum fyrir aldraða fólkið, sem þangað kem- ur úr dreifbýlinu, er svo til engin. Dreifbýlinu er í flestum tilfellum mi'kill missir í brottflutning hins aldmða fólks, því að unga kynslóð in, sem tekur við störfum þess, svo sem ábúð jarða, tapar hollri aðstoð, sem gamla fólkið getur oft veitt einnig sér til gagns og gleði. Þá getur gamla fólkið, sem nokkra starfsorku hefur, ef það er kyrrt í sveitum og þorpum, í mörgum tilfellum haft sér til gagns og gamans smábúskap, t.d. nokkrar kindur, hænsni eða dá- litla garðrækt. Þannig getur not- azt vinnuafl til framleiðslu fyrir þjóðfélagið, sem annars tapast. Þá má nefna, að mörgu sveitarfélagi gæti orðið það drjúgur stuðningur fjárhagslega, að eldra fólkið dveld ist þar áfram í stað þess að hverfa burt með fjármuni sína. Flestu mundi Ííka aldraða fólkinu Ijúf- ara að eyða elliámnum í átthögun um, ef þess væri kostur. Framhald á bls. 15. Relst veröl dvaiarheim- ili fyrir aldraö fólk ■

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.