Tíminn - 28.10.1966, Side 10

Tíminn - 28.10.1966, Side 10
Kvenfélag Lágafellssóknar: Félagskonur og aðrir velunnarar fé- lagsins eru vinsamlega beðnir að skila munum á bazarinn í Híégaið, Iaugardaginn 29. okt. milli kl. 3 og 7. <?/ZU{£' SKfíloUft £)R <r~- íþróttakennarar. Munið fræðslufundinn föstudaginn 28. okt. og laugardaginn 29. okt., sem hefst í Hótel Sögu kl. 9. ÍKÍ. Húsmæðrafélag Reykjavíkur: Fyrsti fræðslufundur vetrarins verð ur í Tjarnarbúð fimmtudaginn 3. nóv. kl. 8.30. Sýnd verður fræðslu og kennslukvikmynd um blastursað ferðina. Mætið vel og stundvíslega. Mæðrafélagskonur: Munið bazarinn 8. nóv. Verið dug- legar a@ vinna og safna munum. Nefndin. Aðlafundur Framsóknarfélags Vestur-Húnvetninga verður á Hvammstanga næstk. sunnudag klukkan 4. Að honum Ioknum, klukkan 6, verður þar almennur landsmálafundur. Þar mæta alþing ismennirnir Ólafur Jóhannesson og Skúli Guðmundsson- — 'Hérna er staðurinn lögregluforingi, þar sem við fundum lík annars ekilsins, og þar sem ránið átti sér stað. — Hér eru spor. Tveir menn hafa riðið í þessa átt. — Það e rmjög auðvelt að rekja sporin, en ef blóðbræðurnir hafa skilið þau eftir sig, þá efast ég um að þau komi okkur að nokkrum notum. Tekið á móti tilkynningum i dagbókina — 12 Það getur ekki verið að hann sé hér svona fljótt. — Segðu mér meira frá grímuklædda manninum. T< DlANA— AND HALI — SEEMS IMPOSSIBLE. YET— A Það getur ekki verið. — Reiðmenn okkar ná ekki hesfinum, en ef við eitum hann á bílum þá er það möguleiki. í DAG TÍMINN FÖSTUDAGUR 28. október 1966 &2Slt 11-4 í dag er föstudagurinn 28. október — Tveggja postula DENNI Ef þið gömlu hjón hafið ein- _ . . . « . hvern tfma ætlað ykkur að 0 Æ AA A L r\ U b I eignast strák, þá er tækifærjð núna. messa Tungl í liásuðri kl. 23.57 Árdegisháflæði kl. 4.48 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfaranótt 29. okt. annast Arsæll Jónsson, Kinkjuvegi 4, sími 50745 og 50245. Næturvörzlu í Keflavík 28.10 annast Arnbjörn Ólafsson. Hdlsugazla Slysavarðstofan Hetlsuvemdarstöð Inni er opín allan sólarnringinn simj 21230, aðeins móttaka slasaSra 1f Næturlæknlr kl 18 - 8 sími: 21230 , 1f Neyðarvaktin: Siml 11510, opíð hvem virkan dag, frá kl, 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12 tlpplýsingar um Læknaþjónustn 1 borginni gefnai ' símsvara lækns féiags Reykjavlkui i sima 18888 Kópavogs Apótek, Hafnarfjarð ar Apótek o’ Keflavíkui Aj/ótek eru opin mánudaga — föstudaga til kl. 19. laugardaga til kl. 14, helgidaga og almenna frídaga frá kl. 14—16, aðfangadag og gamlárs dag kl. 12—14 Næturvarzla i Stórhoiti l er opm frá mánudegi til föstudags kl. 21. 8 kvöldin til 9 á morgnana Laugardaga og helgidaga frá kL 16 á dag- inn tii 10 á morgnana Kvöld- laugardaga og helgidaga varzla vikuna 22. okt. — 29. okt. er í Austurbæjar Apóteki — Garðs Apóteki, Sogavegj 108. Skipadeild SIS. Arnarfell er í Aalborg. Jökulfell er á Sauðárkróki, Dísarfell er væntan legt til Stettin 29. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell er vælitan legt til Blyth 30. Haimrafell fer væntanlega á morgun frá Constanza til Reykjavíkur. Stapafell er væntan legt til Reykjavíkur á morgun. Mæli fell er væntanlegt til Hollanös 3. nóv. Aztek er á Fáskrúðsfiröi. Hafskip h. f. Langá lestar á Austfjarðarhöfnum. Laxá er í London. Rangá er á ieið til Djúpavogs. Selá er í Vestmanna eyjum. Brittann fór frá Gautaborg 22. til Reykjavíkur, Havlyn er í Reykjavík. Jörgenvesta fór frá Gaufaborg 27. til íslands, GevabuLk er á leið til Seyðisfjarðar. Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjarðarhöfnurn á norðurleið. Herjólfur fór frá Vestmannaeyijirn á hádegi í gær til Hornafjarðar og Djúpavogs. Blikur er í Reykjavik. Baldur fór til Snæfellsness- og Breiðafjarðarhafna í gærkvöidi. Flugá«Hanir Loftleiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram tii Lux emborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 01.45. Ileldur áfram til NY kl. 02.45. Flugfélag íslands h. f. Millilandaflug: Gullfaxi kemur frá Osló og Ksu-j mannahöfn kl. 18,45 í kvöld. Fiug- vélin fer til GlaSg. og Kaupmanna hafnar kl. 07.00 í fyrramalið. Sól- faxi fer til London kl. 08.00 í riag. Vélin er væntanleg aftur til Rvk kl. 20.05 í kvöld. Innanlandsflug: í daig er áætlað að fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (3 ferðir), Hornafjarðar, ísafjarðar, Eg ilsstaða og Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak ureyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (3 ferðir), Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Félagslíf 5 Bazar félagsins verður mánudag inn 31. okt. í Gúttó kl. 2. Allir sem vilja styrkja féiagið komi gjöfum tii Guðbjargar, Nesvegi 50, Önnu Ferjuvogi 17 Valborgar, Laugagerðl 60 Áslaugar Öldugötu 59 Guðrún ar Nóatúnj 30, Ingibjargar, Mjóu- hlíð 8. Félag Austfirzkra kvenna.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.