Tíminn - 05.11.1966, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.11.1966, Blaðsíða 1
Stórfíóð á Ítalíu NTB—Róm, föstudag. Gífurlegt skýfall orsaka'ði mikil flóð viða á Ítalíu í dag og er þegar vitað um 11 menn sem farizt hafa, en mörg hundr u3 manna hafa misst heimili sín. Harðast hefur Flórens orð ið úti og var óttast, að einhver hinna ómetanlegu listaverka borgarinnar skemmdust í flóð unum. Víða er gersamlega sam- göngulaust. Vatnið flutti með sér miteinn leir og aur sem hlóðst upp að húsum, sums staðar í veggja metra hæð. RJkisstjórnin hefur geíið hern Framhald á bls. 14 32 fórust í stórhríð NTB-New York, föstudag. Stórhríð geisaði í Bandariki unum í dag og fórust 32 menn en mörg hundruð fjölskyldur misstu heimili sin og gersam Iega samgöngulaust er á mörg um stöðum! f ríkjunum Ohio, Tennessee, Indiana, Michican, Pennsylvan ia og í norðurhluta New York- ríkis voru þúsundir manna önnum kafnir við að grafa sig gegnum skafla, sem sums stað ar voru einn og hálfur mctri á hæð. Umferðarslys orsókuðu flest dauðsföllin, en sumir urðu hreinlega úti í óveðrinu. Síðdegis gekk veðrið yfir Kanada og jókst þá enn hríðin og samkvæmt síðusiu fréttum hafa tveir menn farizt. Snjóskaflar á þjóðvegum hafa stöðvað umferð til margra landssvæða og víða er rafmagns laust vegna ofveðursins. EJ—Reyykjavik, föstudag. Jónas Kristjánsson, skjalavörð. ur, liefur í sumar unnið að skrá setningu íslenzkra handrita í Nor egi, og hefur komið í Ijós, að mun meira er af íslenzkum handritum þar en kunnugt var um, að því er prófesor Einar Ólafur Sveins- son tjáði blaðinu í dag. Sagði hann, að hér væri svo til eingöngu um pappírshandrit að ræða, en þó væru brot úr skinnhandritum. Ætlunin væri að koma á skrá öll um íslenzkum handritum, og væri góð von urn, að UNESCO myndi veita ineira fjármagn til skráning arinnar. Prófessor Ejnar Ólafur sagði, að ekki væru til fulkomnar skrár yfir öll þau handrit, sem erlendis væru og befðu framámenn hjá UNESCO Sjálfsmorðssveitir Vietcong berjast gegn ofureflinu í fréttum frá NTB í gær er skýrt frá blóðuSum bardögum milli svokallaðra sjálfsmorðssveita Vietkong og bandarískra fót gönguliða, sem nutu stuðnings verið mjög hrifnir af hugmynd- inni um að koma öllum handritun um á skrá. Kváðust þeir með á- nægju styðja slík stórfyrirtæki. Einar Ólafur sagði það mikils NTB—Moskvu, föstudag. Sovézkir vísindamenn hafa á laun skotið á loft geimstöð, sem nú svífur umhverfis jörðu í 100 til 400 km „hæð“. Geimstöðinni var skotið á loft með nýrrl gerð eldflaugar og má segja að, með þessari tilraun sé hafin ný Sputnika-röð. Tilgangur tilraunarinnar er sagð stórkotaliðs og flughers. Bardag- arnir áttu sér stað í Tay Nihn liéraði rétt við landamæri Kam- bodju, um 95 km norðvestur af Saigon. Höfðu Bandaríkjamenn umkringt Vietkong á stórn svæði. Gerðu Vietcong-menn þá skyndi- áhlaup til þess að rjúfa fylking- ar, Bandaríkjamanna, en voru stráfelldir, enda rigndi yfir þá sprengjum og eldvörpum frá stórskotaliðssvcitum. virði að hafa öll handrítin á skrá þótt verulegur hluti þeirra pappírs handrita, sem í Noregi eru, væri í sjálfu sér ekki mikils virði. Þó væru innan um handrit, sem efnis ur aðallega sá að rannsaka mögu I leikana fyrir mönnuð geimför i ytra belti gufuhvolfs jarðar. Lpp ! lýsingar, sem geimstöðin hefur þeg I ár sent til jarðar hafa gsrt það > mögulegt að rannsaka, hvernig þrýstiloftsmótor verkar í Jónabeit | inu. Enn er eftir að vjnna úr miklum • upplýsingum frá geimstöðinni. í ' Voru þetta um 100 Victkong- menn, sem brutust út úr jarðgöng um sínum. Gerðu þcir enn eina tilraun til að brjótast í gefi.n um fylkingamar, en urðu að hörfa. Stóðu bardagarnir yfir í um tíu klukkustundir. Myndin hér að ofan sýnir bauda ríska hennenn koma særðum fé- laga sínum brott af vígvelli, á svip uðum slóðum og bardagarnir í gær voru háðir. ins vegna væru þýðingarmikil. Og sums staðar, einkum þó í Ríkis- skjalasafninu í Osló, væru skinn- pjötlur. Hefðu þær aðallega verið Framhald á bls. 14 frétt Tass í dag segir aðeins, að geimstöðinnj hafi verið skotið á loft í okt. Hefur hún htotið nafnið Jahtari. Hér er gerð tilraun með nýja legund eldsneytis, sem unnin er í gasplasma. Krafturinn, sem með þessu næst er ekki mikill, en með því að framleiða hann an afláts í Framhald á bis. 14 EJ-Reykjavík, föstudag. f tilkynningu frá Framleiðslu- ráði landbúnaðarins, segir að ákveð ið hafi verið að innheimta ekkert af hinu svokallaða innvigtunar- gjaldi af mjólk, sem ákveðið var að lialda eftir af útborgunar- verði tn framleiðenda s. 1. sumar. Einnig að hækka smjörverðið í áföngum og að lækka hið svo kallaða verðmiðlunargjald af seldri mjólk yfir mánuðina október, nóv ember og desember úr 30 aurum í 10 aura pr. lítra. Framleiðsluráð hefur sent frá sér ítarlega skýrslu um ástæður þessara ákvarðanna, og er hún svohljóðandi. „Á fundum Framleiðsluráðs land búnaðarins þann 28. sept og 21. október s. 1. var rætt um ástand og horfur í framleiðslu- og sölu málum landtoúnaðarins. Kom þar fram, að mjólkurframleiðslan á fyrstu 9 mánuðum yfirstandandi árs, er rösklega 3% minni, en á sama tíma í fyrra. Nýmjólkursal an hefur hins vegar aukizt, á sama tímabili, um tæp 1,5%. Við áætlunargerð á útflutnings bótaþörf landbúnaðarins s. 1. vet ur þótti ekki varlegt að reikna með minni aukningu á mjólkur framleiðslunni en 5%, líkt og ver ið hefði undanfarin ár. Er mjólk urframleiðslan því um 8% minni, en áætlað var. í byrjun ársins voru til 1168 lestir af smjöri í landinu, á móti 500 lestum í byrjun ársins 1965. Smjörframleiðslan siðustu 9 mán- uði hefur orðið rúm 1100 tonn, en var á sama tímabili í fyrra 1558 tonn, og hefur því dregist saman um 458 tonn, eða 28,6%. Smjörsalan hefur orðið rúm 1200 tonn, frá síðustu áramótum, en var, á sama tímabili í fyrra, 817 tonn. Salan hefur þvi aukizt um 383 tonn, eða um 47,1%. í lok septembermánaðar s. 1. voru smjörbirgðirnar um 1080 tonn Framhald á bls. i4 Síldarsöltun: Norðmenn óttast samkeppni NTB-Svolvær, föstudag. Að því er ég fæ bezt séð er- um við að verða ósamkeppnis færir á saltsíldarmarkaðnum, segir Ove Roll, framkvæmda- stióri í viðtali við blaðið Lofot posten í dag- Hollendingar, Danir og ís- lendngar standa okkur framar. — Mín skoðun er sú, að við verðum að lækka verðið á snöggsaltaðri síld, það myndi auka sölumagnið og með styrkj um þeim, sem sjómennimir fá frá ríkinu, myndi það ekki Framhald á bls. 14 Unnið að skrásetningu ísi. handrita í Noregi: Mun fleiri pappírshand- rit þar en við var búizt! Sovézk geimtöS á lofti!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.