Tíminn - 05.11.1966, Qupperneq 8

Tíminn - 05.11.1966, Qupperneq 8
r Vi LAUGARDAGUR 5. nóvember 1966 TÍMINN I Froskmenn hafa fundið lík Siv Gryting og dregið það upp á Strandvagen. Siórsékn hafin gegn undirheima fólki Stokkhólms eftir þrjú morð Lögreglan í Stokkhólmi á nú Þrjú morð, framin með nokk í harðsnúinni viðureign við und urra daga millibili af sama irheimafólk Stokkhólmsborgar manni, eru tilefni þessarar víð - • tæku herferðar, sem menn vona að kveði að verulegu leyti niður þau harðsnúnu og skipu legu samtök, sem þar hafa buið um sig um hríð. Það var fyrir rúmri viku að miðaldra hjón i Sl jkkhólnú sneru sér til rannsóknariög- unnar og skýrðu henm f-'á því að 32 ára gömul stúlka, vændis kona, er þau þekktu hefði tvisv ar eða þrisvar sagt oeim frá þvi skelfingu lostin, aö þrjú morð hefðu verið framin með nokk urra daga millibili í leiguíbúð í Brunnsgatan 6 i Mið Stokk hólmi, og líkunum varpað Strauminn við Nybrovikina og Strandvagen. Mo’-ðingjann sagði stúlkan vera alkunnan fnr ustumann í glæpahreyfingunn harðsvíraðan ofbeldismann Siv Gryting, konan sem myrt var. sem héldi samstarfsfólki sínu í greipum ótta og skelfingar Þessi maður gengi undir nafn ! ■- inu „Tuppen". Stúlkan. sem :■ ■ > ■skýrt hafði hjónunum frá þessu hét Astrid Gennerstad og gaf í skyn, að hún mundi verða næsta fórnardýr ,Tuppens“ þar sem hún hafði verið vitn j - að morðunum og vissi of mik £: ið. Hins vegar þorði hún ekki fj) að fara sjálf til lögreglunnar. Hjónin kváðust yarla hafa trúað söguni og talið líklegast að þetta væru hugarórar stúlk unnar, sem virtist varla rneð < sjálfri sér. Lögreglan hélt hið sama fyrst, en handtok þó stúlk una og yfirheyrði, og eftir það þótti sýnt, að hún skýrði rétt frá. Hún hefur síðan v'erið haldi, sumpart til líföryggis Síðan hefur fjöldi ma/ins ver ið yfirheyrður og allmargir karimanna sitja nú i varðhaldi, grunaðir um aðild svo og „Tuppen., sjálf Oiv rnirbao. ui;nömíle ao uái ur, sem þó neitar .verkflgðinúm alveg enn, sem komið er. Það sem gerðist er í stuttu máli þetta. í leiguíbúðinni á Brunnsgat- an 6 höfðu glæpamenn og vænd iskonur eins konar miðstöð. Einn mannanna, sem voru verk færi í höndum „Tuppens" var Per-Erik Iíallsén, 36 ára, náinn vinur Astrid Gennerstad um langan tíma, og sagði hún þau hafa verið heitbundin. Hann varð fyrsta fórnardýr „Tupp- ens“, félck hnífstungu hans 1 bakið að henni ásjáand’, vegna þess, að hann vissi of mikið, og|,Tuppen‘treysti honum ekki. Þetta gerðist um 10. okt. Næst var Siv Gryting, 36 ára göm- ul. Líkin flutti „Tuppen” hálfkassabíl að Strauminum og kastaði þeim í Nybrovíkina og við Strandvagen. Þriðja fóinar dýrið var karlmaður um fimm tugt, sem ekki hefur enn vitn azt hver er, en hann er einnig talinn hafa verið ánetjaður 1 glæpamannasamtökunum. Hann kom í íbúðina í Brunns gatan 6 í fylgd með vændis- konu. Lögreglan í Stokrnóimi hefur látið froskmenn leita mjög ítar lega í Strauminum ,og tekiz' hefur að finna tvö l kin, af Siy Gryting og Per-EriK Hallsén. Á Hallsén fannst myna af Astrid Gennerstad ásamt ástarbréíi. í vösum hans fannst einnig minnisbók með símanúmerum og dulnefnum 83 manna og kvenna, og er þetta talin skrá yfir ýmsa helztu í glæpasam- kundunni. Lögreglan hefur síð an tekið ýmsa til yfirheyrslu og telur þetta mikilvægan fund oig lMegan til þess að koma að haldi við allsherjar hreingern ingu. Er talið, að þetta valdi nú ringulreið og skelfingu i glæpamannasamtökunum, og nokkrir hafa gefið sig fram við lögregluna, þar sem þeir treysta því, að „Tuppen'* sé i haldi og óttast hann því ekki lengur. Stokkhólmsbúar b ða með eftirvæntingu eftir því, hvernig hreingemingin tekst, og fólk streymir sífellt með alls kyns upplýsingar til lög- reglunnar í von um að geta orð ið að liði. Talið er. að yfir standi mesta herferð gegn glæpasamtökunum, sem hafin hefur verið fyrr og siðar í Stokkhólmi, og að milum þess um vinna nú tugir eða hundr- uð lögreglumanna. Lögreglan er sögð fara sér hægt en ganga því skipulegar til verks í því skyni að ná sem flestum í net sitt. Annar hinna myrtu — Per-Erik Hallsén. í ibúðinni, þar sem morSin voru framin var óhrjálegt um aS litast, er lögreglan kom á vettvang. I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.