Tíminn - 05.11.1966, Page 15

Tíminn - 05.11.1966, Page 15
LAUGARDAGUR 5. nóvember 1966 TIIVIINN 15 ..n.i Slml 22140 Simi 11384 Leikhús ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ - Ó þetta er indælt strið sýnins * kvöld kl. 20. ÍÐNÓ — Dúfnaveizlan eftir Hnlldór Laxness í kvöld kl. 20.30. Sýnincjar MOKKAKA'FFI - Myndlistarsýning Sigurðar Steinssonar. Opið frá kl. 9—23.30 Skemmtanir HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt Karls LilUendahls leikur, sóng kona Hjördís Geirsdóttir. Danska söngstjarnan Ulla PIA skemimtir. Opið til kl. 1. HÓTEL SAGA _ Súlnasalur opinn 1 kvöld, hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur. Matur framreiddur l Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelsson lelkur é píanóið á Mimisbar. Opið til kl. 1. HÓTEL BORG — Matur framreldd- ur frá kl. 7. Hljómsvelt Guð- jóns Pálssonar leikur, söng- kona Guðrún Frederiksen. Opið tii kl. 1. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á hverju kvöldi. NAUST — Matur aUan daginn. Carl BilUch og félagar leika. ítalinn Enzo GagUardi syng- ur. Opið tU kl. 1. HÁBÆR — Matur framreiddur frá kL 8. Létt músik af plötum. LEIKHÚSKJALLARINN - Matur frá kl. 7. Reynir Sigurðsson og félagar leika. Opið tU kl. 1. RÖÐULL - Matur frá kl. 7. Illjóm- sveit Magnúsar uigimarssonar ieikur, söngkona Marta Bjarna dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms son. Opið til kl. 1. LÍDÓ - Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur, söng kona Svanhildur Jakobsdótttr Opið til kl. 1. KLÚBBURNN - Matur frá kl. 7. Hljómsveit Hauks Morthens og hljómsveit Elvars Berg leika Litli Tom og Antonío frá cirkus Schumann skemmta Opið tii kl i. GLAUMBÆR - Dansleikur i kvöld Ernir leika Jennifer og Susan skemmta. Opið til kl. i. ÞÓRSCAFÉ _ Gömlu dansarnir i kvöld. Hljómsveit A.sgeirs SverrissonaT leikur. söng kona Sigga Maggi. INGÓLFSCAFÉ - Matur kl. <5—8. Hljómsveit Jóhannesar Egg- ertssonar leikur gömlu dans- ana. Söngvari Grétar Guð- mundsson. Opið tif kl. 1. SILFURTUNGLIÐ - Gömiu dansarn ir ) kvöld Hljómsveit Magnús ar Randrup leikur. Opið tii fcl 1 BREIÐFIRÐINGABÚÐ - Dansleikur í kvöld. Toxic leika. Opið tií kl. 1. Harlow Ein umtalaðasta kvikmynd, sem gerð hefur verið á seinni árum byggð á æfisögu Jean Harlow leikkonuna frægu, en útdráttur úr henni birtist í Vikunni. Myndin er í Technioolor og Panavision. ASalhlutverk: Carroll Baker Martin Balsam Red Buttons ísleznkur texti. Sýnd kl. 5 og 9 Suðurnesjamenn! Leikfélag Kónavogs Leikfélag Kópavogs sýnir gamanleikinn, Oboðinn qest Eftir Svein Halldórsson, í Félagsheimilinu Stapa á sunnudagskvöld kl. 8,30 Leikfélag Vm.-eyja Sýnir gamanleikinn Pabbi eftir Howard Lindsay og Russel Crose Leikstjóri: Hólmfríður Páls- dóttir. í Kópavogshíói mánudaginn 7. þ. m. kl. 9. Miðasala frá kl. 4. Aðeins þetta eina sinn. 9 ÞUNGAFLUTNINGABÍLAR Framhald aí bls: 16. vík lígðu af stað nokkru seinna. Mikil bleyta tafði för bílanna á leiðinni um Barðaströnd og urðu þeir að bíða um hríð i Gufudals sveitinni eftir að frysi. Þeir héldu áfram ferð sinni um nóttina og lentu í fárviðri á Þingmanna- heiði, einu því versta sem þeir hafa lent í. Snjór var ekki til trafala á veginum, en bálhvasst og GLAUMBÆR Baker-tvíburasysturnar og Ernir skemmta í kvöld GLAUMBÆR Upp með hendur eða niður með buxurnar! Bráðskemmtileg og fræg frönsk gamanmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: li7 strákar Bönnuð börnum. sýnd kl. 5, 7 og 9 GAMLA BÍÓI Stml 114 7S Mannrán á Nóbels- hátíð iThe Prize) Víðfræg og spennandi amer ísk mynd i litum með tslenzkum texta Paul Newman Elke Sommer Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára T ónabíó Slnv 11183 Tálbeitan f Woman ot Straw) Heimsíræa, ný ensk stor mynd i litum Sagan hefur verið framhaldssaga í Visi. Sean Connery Gina uollobrigida Sýnd fcl 5 og 9 Bönnuð börnum svartabylur og líklega 8—10 stiga frost. Snjóinn festi ekki vegna veðurhæðarinnar. Smálækur, sem í var krapastífla, tafði för þeirra mikið, þar sem einn bíllinn fesfist í iæknum og tafði för hinna. Bíll inn losnaði um fimmleytið í nótt, og héldu bílarnir áfram ferðinni, hægt og bítandi, unz þeir komu um hádegisþilið að Mjólká, þar sem bílstjórarnir mötuðust og ihvíldust um stund. Síðan héldu þeir að Rafnseyri og fengu þar lánaða jeppa sem þeir óku á upp á Rafnseyrarheiði til að kanna leið ina. Frá Rafnseyri héldu bílarn ir svo til Þingeyrar, og voru þá orðnir 9, þar sem Bolvíkingarnir náðu þeim ekki fyrr en á Rafns eyri. f kvöld er ferðinnj heitið til Flateyrar, en í fyrramálið verður lagt á Breiðadalsheiði ef veður leyfir, en það er nú orðið þokka legt. Ef allt gengur að óskum kom ast þílarnir til ísafjarðar um há degi á morgun, eftir nær þriggja sólarhringa ferð. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3. síðar höfðu Guðmundur Vig- fússon og Lúðvík Jósefsson flutt frávísunartillögu vegna tiUögu fjórmenninganna". Frjáls þjóð segir sem sé hik | laust, að það hafi veríð Hanni bal Valdimarss., er gekk fram fyrir skjöldu með þeim Lúðvík og öðrum kommúnistum til þess að koma í veg fyrir, að Alþýðubandalagið yrði fiokknr, óháður Sósíalistaflokknum. Haraldur kveður i ræðu sinni fast að orði um það, að erindið á þetta þing hafi verið að stofna sjálfstæðan stjórnmálai'Iokk og segir að lokum, að gengi Al- þýðubandalagsins nú sé „því skilyrði háð, að það bregðist ekki vonum þess fólks er hef ur hugsað sér að hasla sér völl í fyrsta skipti og þori að ganga fram fyrir það án undan brgaða sem lýðræðislega upp byggður stjórnmálafiokkur. f Slm, 18936 Skuggi fortíðarinnar (Baby the rain must fall) kvikmynd með hinum vinsælu úrvalsleikurum. Steve Mc Queen, Lee Remick Sýnd kl. 5 7 og 9 . Bönnuð börnum. LAUGApA8 Stmar 38150 op 32075 Gunfight at the O.K Corral Hörkuspennandi amerisfc fcvik. mynd f litum með Burt Lanchaster og Kirk Douglas Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára Miðasala frá kL 4: Slmi 11544 10. sýningarvika. Grikkinn Zorba 8. og síðasta sýningarvika mðe Anthony Quinn tslenzkur texti Sýnd í kvöld og annað kvöld kl. 5 og 9 Bönnuð börnum. Allra síðustu sýningar. hugum fóiksins er þetta frum skilyrði. Stjómmálaflokkur, sem ekki þorir að nefna sig því nafni, fuiinægir ekki skil yrðum þess og ber í sér i» ein, sem áfram mun búa um sig og sízt verður auðveldara viðfangs þó sífelit sé skotið á frest að lækna það“, segir Haraidur- IÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. var þannig, að Bandaríkin vom efst með 17 v., en Norðmenn næstir með !5 v. og tvær biðskákir við Banda- ríkin. fsrael var með 14% v. og Pólland 13% — en allar fjór ar skákirnar milli þessara landa fóra í bið. WÓDLEIKHtfSIÐ Ó þetta er indælt stríd Sýning í kvöld kl. 20 Uppstigning Sýning sunnudag kl. 20 Næst skal ég syngja fyrir þig sýning Lindarbæ suunudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalar optn fra kl 13.15 til ÍO simi I-120U mmt iSEYKJAyÍKDR^ eftir Halldór Laxness. sýning í kvöld kl. 20,30 Uppeslt næsta sýning þriðjudag kl. 20.30 Tveggja þiónn Sýning sunnudag kl. 20.30 íWáéit Sýning miðviikudag kl. 20,30 Aögöngumiðasalan I löno er opiD frá fci 14 Simi 13191 mmniiumminnn t »111 Slm 41985 Lauslát æska (That kind of Girl) Spennandi og opinská ný brezk mynd Margaret-Rose Keil David Weston. Sýnd kl. 5 7 og 9. Bönnuð börnum. Slm 50249 Sumarnóttin brosir (Sommarnattens leende) Verðlaunamynd frá Cannes ger ðeftir [ngmar Bergman Sýnd kl. 6,45 og 9 Pétur verður skáti Bráðskeimmtileg dönsk litmynd sýnd kl. 5 Slm 5018* Maðurinn frá Istan- bul hin umtalaða kvikmynd Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára Njósnir í Beirut Hörkuspennandi litmynd íslenzkur texti Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 7 og 9 Parísarferðin Bráðskemmtileg litmynd. Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.