Tíminn - 05.11.1966, Síða 13

Tíminn - 05.11.1966, Síða 13
Ií&BGAKDAGUR 5. nóvember 1966 ÍÞRÓTTIR ÍÞRÓTTIR 13 TÍfVIINN Körfuknattleiksmenn vilja komast í Laugardalshöll: Vilja greiða aðgangs eyri að eigin leikjum — fyrstu leíkirnir fara þó fram að Hálogalandi Alf—Reykjavík. — Sterk hreyfing er meðal reykvískra körfuknattleiksmanna um það að fá inni með leiki sína í Laugardalshöllinni. en eins og kunnugt er, þá er körfu- knattleiksíþróttin fjárvana og treystir sér ekki til að greiða lágmarksleigugjaldið sem sett er upp fyrir keppniskvöldin, 5 þús. krónur í hvert skipti. Og hvernig er hægt að greiða Knattspyrna á sunnudag Á morgun, sunnudag, fer fram aukalcikur milli Fram og KR í haustmóti 2. flokks í knattspyrnu. Fer leikurinn fram á Mclavellin- um og hefst kl. 10 f.h. Þrjú liS keppa um haustmeistaratitilinn, Valur, Frani og KR og hefur Val ur þegar hiotið 2 stig í aukakeppn inni — með sigri yfir Fram um síð ustu heigi. Um aðra lielgi leika svo Valur og KR. Mynd frá kvennaleik um siðustu helgi. Fríða Proppé, Fram, skorar fyrlr félag sitt á móti Ármanni. Handknattleikurinn um helgina: Tveir meistaraflokksleikir kvenna og sjö leikir í yngri flokkunum Alf — Reykjavík. — Engir leik- ir í meistaraflokki karla verða háðir um helgina í Reykjavíkur mótinu í handknattleik, en þess í stað tveir leikir í meistaraflokki kvenna og sjö leikir í yngri ald- ursflokkunum. Allir fara leikimir fram á sunnudaginn í íþrótta höllinni í Laugardal og hefst sá fyrsti klukkan 14. Skal athygli vakin á því, að það er kiukku- tíma fyrr en ráðgert er í leik- skrá. Þrír leikir verða í 3. flokki karla KR — Þróttur Fram — Ármann Valur — Víkingur Einn leikur verður í 1. flokki kvenna leika fyrst Víkingur og KR en síðan Valur og Ármann. Síðustu þrír leikirnir verða í 2. flokki karla: Víkingur — KR Valur — Fram ÍR — Þróttur , N. k. þriðjudagskvöld verður mótinu haldið áfram og fara þá fram þrír leikir í meistaraflokki karla. Fyrst leika Fram og Vik- ingur, þá Valur og Þróttur og loks KR o? TR. þann mikla kostnað, ef aðsókn að leikjunum verður dræm? Reykvískir körfuknattleiks- menn hafa fundið svarið. Þeir ætla að greiða aðgangseyri að leikjum, sem þeir eiga sjálf- ir að leikaj Ótrúlegt en satt, og sýnir í hvert óefni er kom- ið. Líklega þekkist það hvergi í heiminum, að íþróttamenn verði að greiða aðgangseyri að kappmótum, sem þeir taka sjálfir þátt í, nema þá í Reykja vík, ef til kemur. Þessi hugmynd skaut upp koll- inum nýlega og hefur fengið góð- an hljómgrunn. Veit íþróttasíðan það, að körfuknattleiksmenn KR samþykktu hana í einu hljóði, og sömu sögu er víst að segja um aðrar körfuknattleiksdeildir. Verð ur Laugardalshöllin tekin á leigu 4—5 kvöld fyrir Reykjavíkurmót ið og meiningin að leikir í meist araflokki og 1. flokki fari fram í henni. Leikir yngri flokkanna fara hins vegar fram að Háloga- landi. Ekki munu þó fyrstu tvö keppn iskvöldin í körfuknattleik' verða í Laugardalshöjlinni. Það fyrra verður í kvöld að Hálogalandi og annað leikkvöldið sömuleiðis. í kvöld fara tveir leikir fram. í 1. flokki mætast KFR og ÍR og í meistaraflokki Ármann og KR. Annað kvöld leika í 3. flokki ÍR og Ármann, KR og Ármann í 2. flokki — og síðasti leifcur verður í meistaraflokki milli KR og stúd enta. Athygli vefcur, að KR leikur tvo meistaraflokksleiki um sömu helgina. Fyrst Laugardalshöllin er til umræðu, má geta þess, að inn- koma á handknattleiksleikjum fyrstu keppniskvöldin var það góg knattleik. Þessir aðllar mætast um helgina. að hún nægði til að greiða lág- marksgjaldið, — og sidlaði örlitl um hagnaði. Vonandi verður að- sólcn að körfuknattleiksleikjum í „höllinni" það góð, að hægt verði að endurgreiða körfuknattleiks. mönnum aðgangseyrinn. Olympíu-skákmótið á Kúbu: Friörik tryggði íslenzku sveitinni sæti í a-riöli Friðrik Ólafsson, stórmeist- ari, tryggði íslenzku skáksveit inni á Olympíuskákmótinu í Havana, rétt til að tefla í A- riðli úrslitakeppninnar með þvtj að vinna í gær biðskák, sem hann átti gegn Bachtiar friá Jndónesíu — eftir að þeir Ingi R- Jóhannsson Guðmund- ur Pálmason og Gunnar Gunn arsson töpuðu skákum sín Í um viS Indónesa, þegar í fyrstu I setu. Þessi skák hefur því ver- s ið erfið raun fyrir Friðrik sem fyrirliða ísl. sveitarinnar, því að það þarf sterkar taug ar til að sjá félaga sína tapa án þess að láta á sjá — og verða sjálfur að tefla til vinn ings á svart, því að jafntefli nægði ekki. Og Friðrik sannaði enn einu sinnj hve frábær skákmað ur hann er og vann Örugglega og þar með er ísland öðru sinni í A-riði úrslitakeppni á Olympiumóti. Hlutur hans er mikill hingað til í keppninni. Hann hefur teflt sex skákir og hlotið 5i/2 vinning, aðeins gert eitt jafntefli við júgóslavneska stórmeistarann Gligoric — og er með rúmlega 40% af vinningshlutfalli íslenzku sveit arinnar. Ingi R. Jóhannsson hefur einnig staðið sig ágætlega, hlot ið 3i/a vinning úr sex skákum. Guðmundur Pálmason hefur hlotið 2% v. úr sex skákum, Freysteinn Þorbergsson 1 l/z v. úr fjórum skákum. Guð- mundur Sigurjónsson tefldi eina skák í riðlinum og gerði jafntefli og Gunnar Gunnars son tefldi einnig eina skák, sem hann tapaði. Lokaúrslit í riðlinum urðu þessi: 1. Júgóslavía 21 v. 2. ís- land 131/2 v. , 3. Indónesja 12% Ingi R. Jóhannsson og 'Friðrik Ólafsson hafa sfaðið sig með ágætum á Kúbu, sérstaklega er frammistaða Friðriks góð. v., 4. Austurríki 12 v., 5. Tyrk- land 11 v, 6 Molgólía 9 og 7 Mexikó 5 vinninga. Róðurinn verður mjög erfið- ur fyrir íslenzku sveitina í A-riðHnum, en þessar 12 þjóð ir hafa þegar tryggt sér rétt í hana (af 14). Sovétríkin, Dan mörk, fsíand, Tékkóslóva- kía, Júgóslavía, Ungverjaland, Búlgaría, Rúmenía, Spánn, Kúba og Argentína. Norðmenn höfðu í gær veikan möguleika á að kom ast í a-riðil. Staðan í riðli þeirra Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.